Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 7
Skaut Ruby Kennedy líka? Þríðja 09 síðasta grein Bnchanans —■ Fyrri greinar birtnst í Þjóðviljanum 20. 09 27. nóvember sl. í Dealey Plaza, lítlum al- meaninssgarði í Dallas, voru hundruð manna, þegar Kenne- dy forseti var myrtur fyrir augum þeirra. Áhorfendur sáu það sem morðinginn vildi að þeir saeju. En það var maður í sviðs- ljósinu — maður sem flestir höfðu lfklega gleymt. Hann hét Lee E. Bowers yngri, og var gæzhrmaður við jámbrautina. Hann sat í varðtumi nokkur hundruð metra frá brautar- brúninni og gat fylgzt vel með því sem gerðist. Morðið sjálft sá hann þó ekki, þar eð lítil hæð milli .varðtumsins og garðsins Skyggði á. En hann sá það sem gerðist handan við þessa haeð. Hann var jafnframt sá eini sem fylgdist með því. Bowers hafði setið í turninum frá því um morguninn 22. nóvember og útsýn hafði hann yfir brautarteinana og svæðið milli þeirra og leiðarinnar sem Kennedy átti að aka. Fremst hlastj við honum bílastæði starfsfólks á lögreglustöðinni, en að baki var steinveggur sem trjágróður skygeði að nokkru á Veggurinn er hluti minnismerk- is rétt við þá leið sem ætlun- in var að' forsetinn færi. A svæð'nu miili veggsins og’ ak- brautarinnm- hallar undan fæti þannig að varðmaðurinn gat aðeins séð það sem gerðist öðr’- um meein steinveggsins — þ.e. eínmitt bað sem áhorfendur hinum megin höfðu ekki tök á að sjá. Samkvæmt þeim framburð' vitna. sem birzt hefur opinber- lega. beindi lögreglan athygii sinni fyrst og fremst að þessum stað á fyrstu mínútunum eftir ó- dæðisverkið.' Fjölmargir lög- reglumenn báru það, að þeir hefðu hlaupið upp brekkuna haegra megin við veginn, fyrir vegginn, inn í rtmnana og út að bílunum, sem stóðu á staeð- inu. Þeir töldu að skotið hefði verið þaðan. Þetta staðfestu tal- stöðvasamtöl lögreglumanna. Sambandslögreglan náði þeim á talband og þau eru birt í XVII. bindi rannsóknarskýrs!- unnar, síðu 362: „Allir lögreglu- menn í nágrenni stöðvarinnar mæti við jámbrautina, rétt norðan við Elm“. Bókhlaðan, þar sem Oswald starfaði, var ekki nefnd á nafn í þessari fyrstu útsendingu nokkrum sekúndum eftir morðið. Hún var heldur ekki nefnd í aimarri útvarps- sendingunni. Næstæðsti maður lögreglunnar í Dallas, Charles Batchelor, var 10 nrfnútum síð- ar spurður í talstöðvarsamtali: „Hvar gerðist það?“ Batchelor svaraði (XYI- bindi, 392. síða): „Við jámbrautarbrúna — milli brautarbrúarinnar og Stemm- ons“. (Akbrautin Stemmons Highway og brautarlínan skerast á svipuðum slóðum og gæzlumaðurinn var). Lögreglumennina dreif að jámbrautarbrúnni Vitnisburðir lögreglunnar staðfesta, að morðingjans var leitað á þessu svæði. Eitt vitn- anna var James C. Watson (XI. bindi, 522. síða): „Allir f um- ferðarlögreglunni . . . héldu að brautarteinunum norðan við Elm Street. Síðan var tilkynnt um talstöðina að Decker (lög- reglustjórinn í Dallas-héraði) hefði sagt að eins margir og tök væru á ættu að safnast saman á brautarsvæðinu. Að svo miklu leyti sem mér er kunnugt fóru allir . . . þangað til að aðstoða við leitina að morðingjanum." Að sjálfsögðu sá Bowers þetta allt. Hann taldi að safnazt hefðu saman „milli 50 og 100 lögreglumenn á tæpum 5 mínútum". En hann hafði líka orðið var við annað, sem hann taldi ó- vanalegt, og það hafði gerzt fyrir forsetamorðið. Það hafði einnig gerzt á bifreiðastæðinu. sem var, eins og áður er nefnt. sérlega ætlað starfsfólki á lög- reglustöðinni. Vitnisburð Bowers er að finna í VI. bindi, s. 285 og á- fram. Hann skýrði svo frá, að lög- reglumaður hefði lokað bif- reiðarstæðinu við bókhlöðuna 21/, stundu áður en Kennedy átti að aka þar framhjá. Engu að síð- ur hefði hann hleypt 3 bílum inn á stæðið sfðustu 20 mfnút- umar. Bowers hafði veitt fyrsta Bowers taldi það skyldu sína að skrá lýsingu á því sem hann sá í litla bók r»g síðan greindi hann lögregl- unni frá atburðum stundu síðar. 6. ágúst sl.' týndi hann lífi í bifreiðaslysi í nágrenni Dallas. Bowers er fjórtánda vitnið sem Iætur lífið. Þetta voru allt mikilvæg vitni I sam- bandi við morðið á Kenne- dy forseta, og þau hafa öll týnt lífi með grunsamiegum hætti. Þau 13 vitni, ^ sem fyrst létust, hefðu öli að Iík- indum verið kvödd vættis i nýjum réttarhöldum yfir Jack Ruby. En Jack Ruby lifir enn — vitnin týna töl- unni. Sunnudagur 4. desember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA ’J farandi (XVII. bindi, s. 390): ,,Við höfum fengið upplýsing- ar . . . um að lestin hefði stöðv- azt á. jámbrautarbrúnni . . . Maður hafði stokkið upp í lest- ina, vagn nr. 9 talið að fram- an . . . Hann hafði leynzt í bifreið . . . Honum tóks^ að stöðva lestina . . . Hann skreið yfir þakið á bílnum . . . Hann steýpti sér niður og inn í bíl- inn.“ Þrír menn handteknir á bílastæðinn Höfundur greinaflokksms, Thomas G- Buchanan. Til hliðar við hann sjást nokkrar titilsiður bóka hans um Kennedy-morðið, en þær hafa komið út á mörgum tungumálum. Dorothy Kilgallcn, ein bezta blaðakona V- S. A„ framdi s'jálfsmorð í nóvembcr í fyrra- Hún hafði notið þeirra einstæðu forréttinda við réttarhöldin yf- ir Ruby, að dómarinn ieyfði henni afnot af einkaskrifstofu sinni til að hafa viðtal við Ru- by. (Sjá 2- grein, si. sunnu- dag). Hcr sést þegar leitað er á „Dottie“ áður en hún geng- ur í réttarsalinn- bílnum athygli, vegna þess aö á honum var númersplata I öðrum lit en þeim sem notað- ur er í Texas. Enn furðulegra var bó það, að hleypt skyldi inn á stæðið fóiki, sem ekki starf- aði í lögreglunni í Dallas, á sama tíma og starfsfóikinu sjálfu var meinaður aðgang- ur. Þessari bifreið hafði ver- ið ekið um bílastæðið stutta stund. Síðan hvarf hún. Nokkrum mínútum síðar kom annar bíll. Hann var frá Texas og Bowers sagði að ökumaðurinn hefði verið með „hljóðnema eða símtæki eða eithvað þessháttar. Hélt hann einhverju upp að munni sér með annarri hendi en hafði hina á stýr- inu.“ Þessi bíll, sagði Bow- ers, hafði haldið á brott rétt eins og sá fyrri, „eftir að hafa ekið um svajðið í þrjár/fjórar mínútur". En „7 eða 9 núnútum" áður en skothríðin hófst kom enn . einn bíllinn, og hann var með samskonar númer og sá frysti að öilum Iíkindum. Bowers sagði að þessi síðasc- nefndi bíll hefði, að því er hann bezt vissi, ekki farið af bifreiðastseöinu íyrr en skotin heyrðust „Síðast þegar ég leit bílinn augum“, sagði Bowers,' „stanzaði hann á morðstaðn- um eða því sem naest“. I þess- um bíl hefði aðeins einn mað- ur verið, en rétt þar sem hann hafði stanzað, —<■ á þeim stað sem varðmaðurinn kallaði ,,morðstaðinn“ — komu tveir menn fram í dagsljósið. Hurfu þeir að nokkru bak við trjá- gróðurinn milli bifreiðastæðis- ins og steinveggsins. Annar maðurinn var dökkklæddur, sagði Bowers, hinn í hvitri skyrtu. Bowers sá eitthvað á bifreiðastæðinu Bowers var að því spurður, hvort hann hefði séð nokkuð ó- venjulegt í námunda við síð- astnefnda bílinn, þegar skot- hríðin heyrðist. Hann svaraði: „Ég tók eftir einhverju . . . en ég gat ekki áttað mig á því hvað það væri . . . Ég held aö þarna hafi eitthvað verið fyrir, en stutt stund Ieið áður en lög- reglumaður á bifhjóli . . . var kominn á staðinn: Þetta var þar sem trén eru og þar sem ég hafði séð mennina tvo“. — „Héldu þeir sig þarna áfram?“ spurði rann.ióknamefndin. Bowers: „Ég held að annar þeirra hafi verið þama. Um hinn get ég ekki fullyrt. Það var erfitt að greina dökku íöt- in inn á milli trjánna. En sá í hvítu skyrtuna; jú, ég held að hann hafi verið þar.“ Höfðu aðrir orðið þessa var- ir? Enginn hafði séð þetta jafn greinilega og Bowers, en oitt vitni hafði verið uppi á hús- þaki í -nágrenninu, J.C. Price, sem skýrði þannig frá (Xiy. bindi, s. 492): „Ég sá mann hlaupa í átt að bíhmum sem lagt hafði verið meðfram jám- brautarteinunum; það var eftir að skotin heyrðust. Hann viar í hvítri skyrtu. Og hann hélt á einhverju"! Lögreglumaðúr, Seymour Weitzman, sagði (VII. bindi, 106. síða): „Ég hljóp þegar i stað upp að veggnum . . . milli jámbrautarbrúarinnar og minn- ismerkisins . . . og spurði einn varðmannanna hvort hann hefði orðið nokkurs var. Hann sagð- ist halda að einhver hefði kast- að einhverju frá sér inn í runnana." Weitzman sagðist hafa byrjað að leita að hlutnum á þessum stað. Hann sagði rannsóknar- nefndinni að hann hefði ekki fundið morðvopnið. En svo ein- kennilega vildi til, að því er opinberar skýrslur herma, að það var þessi sami Weitzman sem fann morðvopnið stundu síðar í bókhlöðunni! Weitzman skýrði frá því i skýrslu sinni, sem hann ritaði daginn eftir, að byssan sem hann afhenti yfirmönnum sín- um hefði verið „7,65 mauser“ Vopnið var rækilega rannsakað af yfirmanni morðdeildar lög- reglunnar og ríkissaksóknaran- um, Henry Wade, sem einnig komst að þeirri niðurstöðu að byssan væri þýzkur mausér. Útilokað er að þarna hafi ver- ið um hinn ítalska Carcano 6,5 riffil Oswalds að ræða. Byssa Oswalds var merkt ,,Made Italy“. Sá sem kann að lesa getur alls ekki tekið hana fyrir 7,65: Riffill Oswalds er greinilega merktur „6,5“. (Warr- en-skýrslan, síða 83). Hvað varð um manninn i hvítu skyrtunni og hina tvo? Malcolm O. Couch, sem er myndatökumaður við sjónvarps- stöðina í Dallas, var að því spurður, hversvegna hann hefði beint myndavél sinni að járn- brautarsvæðinu fyrstu mínút- urnar eftir morðið, en ekki að bókhlöðunni. Hann skýrði svo frá (VI. bindi, s. 160): „Ég tók eftir . . . einhverju óvenjulegu þama handan . . . Allir lög- reglumennirnir höfðu brugðið byssum. Og þeir miðuðu á runnana . . . Það var ekki að sjá annað en þeir eltu ein- hvern.“ Vitnið Malcolm Summers sagði (XIY. bindi, s. 500) „Al'.- ir tóku að hlaupa upp brekk- una . . . Þeir hlupu í sömu átt- ina og ég þóttist vita að þeir hefðu komizt í tæri við ein- hvem þama.“ Var þetta hreint hugarfóstur? • Sjá mátti að sjónvarpsmynda- vélunum var beint i rétta átt. 1 útdrætti úr talstöðvasamtöl- unum má lesa að „Löreglumað- ur nr. 61“ hefur tilkynnt eftir- Járnbrautargæzlumaðurinn Bowers var vafalaust sá, sem bezt gat fylgzt með leitinni að morðingjanum. Nú getur hann ekki lengur skýrt frá því sem gerðist, en það voru líka önnur vitni til staðar. Harold Norman or í tölu þeirra. Hann stóð á- samt nokkrum starfsfélöguin sínum á 6. hæð bókhlöðunnar og sagði (III. bindi, s. 192): „Við sáum lögreglumennina, senni- lega leynilögreglumenn; þeii' rannsaka mannlausu bílana fyr- ir handan. Ég man að ég sá karlmann uppi á þakinu á ein- um bílanna". Tókst þessum mönnum að komast undan? Nei. þeir voru handteknir. H. Elkins', lögreglu- fulltrúi, skýrði svo frá (XIX. bindi, s. 504): „Lögreglumaður . frá Dallas kom til okkar með þrjá fanga, sem handteknir höfðu verið á jámbrautarsvæð- inu. Ég fór með þá í borgar- fangelsið og lét þá í vörzlu Fritz ofursta (yfirmanns morð- deildar lögreglunnar í Dallas). Og sennilega hefur Fritz of- ursti sleppt þeim eftir að til- kynnt hafði verið opinberlega að Lee Oswald hafi vérið einn um morðið og enginn hefði skotið með mauser-byssu. Það var þetta sem gerðist að tjaldabaki. Kemur það heim og saman við framburð annarra vitna? Sá réyk og- heyrði skothvell S. M. Holland, sem stjórn- ar merkjakerfi jámhrautar- innar, stóð á brúnni, sem forsetinn átti að aka undir; hann segrir svo frá: „Ég heyrði skot . . . og það gaus upp reykur milli trjánna fyr- ir handan, 6-8 fet ofan við brekkuna (1,8-2,4 m) . . . Skotið var ekki eins greini- legt og hin fyrstu . . . Það gæti hafa verið þriðja eða fjórða skotið, en ég er full- viss um að ég heyrði fjög- ur skot“. Rannsóknamefnd- in: „Þér eruð fullviss um það?“ Holland: „Já, það er ég. Já, ég er líka viss um, að ég sá reykinn milli trjánna . . . Ég hljóp yfir brúna til þess að aðgæta hvort nokkur væri bák við rurinana. Station-bíll stóð upp við runnann . . . Það var elns og einhver hefði haldið sig þar nokkra stund. Erfitt var að segja til nm það hversu margir það hafi verið vegna þess hve fjar- lægðin var »mikiT‘. Rann- sóknamefndin: „Eru bílar þama að öllum jafnaði. Holland: „Já, þetta er bíla- stæði lögreglnskrifstofunn- ar.“ önnur vitni hafa staðfest að reykur hafi sézt á umrædd- um stað. Tvö þeirra, Moor- man og Nix. tóku ljósmynd'r og þegar þær em stækkaðar sér maður reyk á nákvæmlega þeim stað sem Holland nefndi. Jean Hill stóð við hlið Mary Moorman, sem tekið hafði eina af myndunum. Hún sá mann bak við vegginn, þaðan sem hún taldi að skotin hefðu kom- ið. Hún sagði ' ákveðin: „Þetta voru þrjú skot, hvert á fætur öðru, og svo lítið hlé . . . og síðan skot í viðbót . . . Ég held að skotin hafi að minnsta kosti verið 4-5, kannski 6“ Frú Hill skýrði frá þvf (VI. bindi, s. 207) að hún hefði hlaupið yfir götuna á eftir manninum sem skotið hafði, en lögreglu- mennimir hefðu farið í veg Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.