Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.12.1966, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — SHJMJMdaflW 4. dfifiemfac* J9ÖA LEONARD GRIBBLE 20 RtfcUdið milíi Morrows og fé- laga hans útaf Pat. Tiu þústmd pnnditn sem þeir voni tryggðir fyrisr hvor um sig. Tilra’unir Phfls til að feoma í veg fyrir að Doyce væri tékÍTm í Trjótx- liðið. Andstæðurnair milli þess- aia tveggja manna sem höfðu orðíð skýrari á undanförman vifeöm. Orð........ásafcanir. Hún sá nú, hvemig slyngur leynálögreghimað'ur gæti tengt þetta altt saman og gert úr því sterfcan vef< sem byggðist að því er virtSst á sönmmum og sterk- um Ekwm- Hún fór að hugsa om ýmáslegt sem hún hafði séð og heyrt am merm sem voru dasmdir safciansir. Fhfl var safclaius! Hagsuimn ofti henai nístandi sársatifca- Hann var safclaus _— hann Maxrt að vera safelaus- Það var óhugsandi að hann hefði getað myrt Doyce. jafnvel þótt hann hataðí' harm. Hvar hefði hann átt að fá eitrið? Svarið kom samsbundis upp í huga hernnan Setcbley hefði get- að útvegað það. Hún reis aftur á fætur og hagsaði efekert ttm társtokkið og gráfbólgið andEtið: Ó, guð, það gefcur efcki verið satt. Nei — það er ekki satt!, Hún tók áfevörðim srna- Hún gæti efcki svikið hamn nú, þegar haesn þurfti á öflum hugsanleg- 80 URA OG 5KARTGRIPAVERZL. KORNELÍUS JONSSON SKOLAVORÐUSTÍG B SÍMI: 1BS88 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III ha»ð (lyftaf SÍMI 24-8-18 P E R M A Hárgreiðslu- og 6nyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 ttm stuðrúngi að halda — þegar hann hafði þörf fyrir tryggð og vináttu í srvo ríkum maeli. Hún fann alift í einu að hún varð að tala við harm- Hún ætl- aði að bjóða honurn aðstoð sína og gefa honum ráð. Hfún varð að vemda hann — hún. ein gat vemdað hann nú- Ást hennar var ósvikin- Trauet hennar trl hans vár öruggtc Henni var ,ögn léttara í skapL þegar hún fór rnn f sefcustoftma og tók símairm. Hún hringdi í heimasímann hans og hélt tðl- inu upp að eyranu. Hún heyrði hringinguna-.... En hún heyrði ekki rödd Morrows. Loks lagði hún tólið affcur á og gekk með hægð fram í eld- húsið aftur- Hún skrúfaði frá heitavatruskránanum og byrjaði að þvo upp. Hermi fannst hún skelfing hjálparvana og ósköp einmana- 9 AiUan sunnudaginn éftir hina örlagarfku keppni mifií Trjóu og Arsenals, voru hvitklæddir menn að vinna af kappi með tihraunaglös og efnagreimngar í rannsóknarstofu Scotland Yards- öll hjálpartæki réfctvísinnar voru notuð. Gerðar voru náfcvasmar rannsóknir á innri líffærum hins látna. Staðfest var að um lútareitr- un hefði verið að ræða. Dm það var ekki að vitfast- Doýce hafði verið myrtur. Meðan gerðar voru sérstakar prófanir til að eimangna eitur- efnið, var blöðunum send frétt- in. Á mánudagsmorgun vissu allir landsmenn, að Scotland Yard var að leita að morðingja. — Nú vona ég bara að Slade fínni hann í grænum hvelli, 6agði Peter Goring meðan hann hamraði á hnefaleikabeignum í æfingasal Arsenals- Reg Lewis sat kyrr í róðfar- vélinni. Hann var í svitabaði. — Þama kemur Chulley, sagði hann. — Kannski veit hann eitt- hvað- Hann reis á fæfcur og þurrk- aði sér um ennið á treyjuerm- inni. Fyrirliði Trjóu var að segja eitthvað við Jaek Crays- ton og svipur hans var þungbú- inn. ebuöey yppíö öadum. — Ég veít það vasria- Strákamir kæra stg ekki nm að tala um þetfca- Þið vi'tsð hvömig það er...... — Eftir morgunblöðurmm að daema er engmn vafi á því að tun morð hefur verið að ræða. Reg Lewis leit á hann þungur á svip. — Það er dálítið erfitt að venjast þeirri tilhugsun. — En hver — byrjaði Jimmi Logan og þagnaði alít í einu.... — Verfcu ekki að reyna að hlífa tilfimningum v mínum, Jimmi, sagðd Chulley. — Ég veit vel hvað þið eruð allir að hugsa- Einhver af ofefcur er hinn seki. Hann kreppti hnefana- — Mér þætti gaman að vita hver það er. tautaði hann- — Þetta verður ékki skemmtilegt fyrir gamla manninn. Hann hefur lerrt í ýmsu meðan hann barðist' fyrir þv? að gera þetta að skifckan- legu Iiði. Og n.ú .... Það varð ónotaleg þögn, en svo smeri Goring sér að Creys- tom og sagði: — Þú lékst með Saxon Rov- -ers, Jack. Lékstu nokkurn tíma með Doyce eða þessum rauð- hærða, Setchley útherja? Crayston hristi höfuðið- — Þeir komu í Kðíð eftir að ég fór. En heyrðu mig, þú laukst ekki við — Hann þagnaði þegar knötfcur lemti í fæti hans- — Hæ. hrópaði Swindin úr hinum endamum af æfingasaln- um. Crayston sparkaði knettin- um aftur til markmannsins- Goring hamraiði á belginn. svo að undir tók- Hann smeri sér að eraysfcom. — Ég fer niður. sagði hann. — Vilfcu losa mig, Jack. Crayston losaði smúrumar í boxhönskum- um hams- — Komið þið með, Reg og Chulley? Leikmensnirnir þrír hurfu út- um dyrnar. Crayston horfði á eftir þeim en sagði ekkert. Hamn vissi að Arsenail-leifcmenndmir og félagar þeirra úr Trjóu voru dálítið taugaspemmtir. Það var alveg ný tilfinning fyrir þessa leikmenn sem annans voru svo glaðværir og hressdr í bragði, að æfa undir eftirliti lögregl- unnar. rétt eims og þei-r vaeru glæpamenn. Slade og Ciinton voru komnir fyrir nofekru og voru þessa stundina staddir í skrifstofu Whittafeers, Leifemenmimir gerðu hinar vanalegu æfingar og reyndu að láta sem ékkert hefðd í skorizt. En stöku sinnum náöi forvitnm yfirhöndinni hjá ein- efcaka manni- Hann vfldi gjaim- an vita hveraig hinum var iim- anbrjósts. Crayston gekk yfir í himn endamn á æfingasahnum ■ — Já, fínt, Peter. Á boífcamn — svona, já! Hann var að hvetja lítinn bullsveittan pflt úr drengjaflofcki Enfields. Hópur þeirra var að æfa sig í að skalla. Swindin var í marbi fyrir þá og sló bolfcann trpp í vemdarnetin yfir gluggurrum og loftljósunum. Yngri leifememn- imir létu þetta minna á sig fá en hinir eldri- Úti á æfingavellínum bak við suðursvalimar voru Laurie Scott Og Walley Bames að leika tenpis. Þeir hætfcu stundarkom, móðir og hlæjandi, ,og þurrkuðu af sér svitann- — Hvemig lízt þér á þetta, Laurie? spurði Bames- Það var óþarfi að útskýra nánar hvað hann átti við- Gleðisv%)urimn hvarf af bak- verðinum og harm ledt hugsi á félaga sinn, — Ég er ekki leynilögreglu- maður, Walley. En þetta er ó- skemmtilegt fyrir Trjóumennina. Scott leit yfir að hinum emda vallairins. þar sem hópur gesta var að æfa sig með knött. — Ég spjallaði dálítið við Raille -í morgun, þegar harm kom. Hann kærði sig ekki mikið um að tala um þetta, og það er ekkert við því að segja. — Nei, ætli það — Kindilett stjómaði Saxon Rovers héma áður. sagði Bames. — Hvað kemur það málinu við? spurði Joe Mercer. sem var kominn til þeirra- — Doyce hafði' ekki verið í liðinu nema svo sem vikutíma. Þetta hlýtur að vera einhver eldri fjandskapur! — Það veit ég svei mér ekki, andmælti Scott. — Það hefur svo sem margt misjafnt verið skrafað um okkur, ef út í það er farið. Ekki sízt þegar okkur hefur gen.gið illa. En það hefur enga þýðingu. Allt þetta kjaft- æði um sundrung og óvináttu innan einhvers klúbbs er venju- lega alveg út í bláinn, það veiztu Walley. — Ég átti ekki heldur við það, sagði Bames. — Ég átti við óvináttu utan félagsins, í einkamálum. — Nú skil ég ekki, sagði Mercer undrandi- — Doyce átti starfsfélaga, sem er í liðinu, saigði Bames ti'l skýringar- — Það hefði getað verið eitthvað þeirra í milli, einkamál á ég við? Þetta var athygtisverð kenn- ing. — Ef það hefur rrú verið kven- maður í spilinu, tautaði Scott. — Æ, hættið þið þessu, sagði Mercer. — Við skulum koma inn til hinna strákainna — hæ! Þama kemur Chulley og allur hópurinn....... Fyrirlíði Arsenals skauzt til þeirra, liðlegur eins og köttur. Hin.ir komu á eftir- — Er Raille héma úti? hróp- aði Chulley. — Nei,' hann er uppi með séffanum, svaraði Mercer. — Hæ — tafetu við! Hann sendi harðan bolta þvert yfir tfl fyrirliða Trjóu, sem tók liðlega við honum og sendi hann. áfram til Baúnes. Walesbúirm tók við honum með hælnum og spyrnti yfir til Scotts og hægri bakvörðurinn beitti höfðdnu og reyndí að koma Mercer á óvart. A meðan stóð þjálfari Trjóu andspænis Slade i skrifstofu Whittakers. Whittaker og Ciin- ton sátu hinum megin við skrifborðið- Kindilett sat frammi við dyr. — Mér hefur skilizt að þér hafið heimsótt Döyce í íbúð hans á föstudagskvöld, sagði Slade- — Voru nokkrir gestir hjá honum, Raille? — Ekki mér vitanlega- Það var eins og Raille lang- aði til að spyrja einhvers, en kæmi sér ekki að því. — Viar þetta í fyrsta sirm sem þér komuð þangað? — Nei, ég hafði komið þang- að einu sinni áður — það var víst á þriðjudaginn. Ég ætlaði bara að ganga úr skugga um að Doyce væri f góðu formi fyrrr laugardagskeppnina. — Var hann það? — Það held ég. Hann virtigt í ágætu skapi. Jólasaga barnanna Eftir Walt Disney 1. Jólasveinninn er nú að missa alla von um að dúkkumar fái augun sin. 2- — Ég vona ad það fari að koma 3. Slæmar fréttir eru á leiðinni til fr^ttir frá Moogoo Go-Go námunni! hans. En hvernig á apirm að komast til Norðurpólsins, sveiiminn býf? þar sem jóla- SKOTTA — Þeir eru alveg mátuiega ljótir til þess að vera vinsælir. Cgntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, meS okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinh nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 •— Sími 3-10-55. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINÐAKGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNt > SURETY Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPAVOG — Hripgið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.