Þjóðviljinn - 11.12.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. desember 1966 — ÞJÓÐVTLJTKTN — SlÐA J J
tii minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
k 1 dag er sunnudagur 11-
des. Damascus- Árdegisháflæði
ld. 4.32. Sólarupprás kl- 10.07
— sólarlag kl- 14.34.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu l borginni gefnar *
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavfk
dagana 10. — 17. des. er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
*• Næturvarzla i Reykjavik er
að Stórholti 1.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns 10.—12. des. Eiríkur
Bjömsson, læknir, Austur-
götu 41, sími 50235. Nætur-
vörzlu aðfaranótt þriðjudags-
ins 13. des. annast Ársæll
Jónsson, • læknir, Kirkjuvegi 4.
sími 50745 og 50245.
★ Kópavogsapótck er opið
alla virka daga kiukkan 9—19,
laugardaga klukkan 9—14 og
helgidaga klukkan 13-15.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sóiarhringinn. — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
laeknir f sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
★ Jólabazar Guðspekifélags-
ins hefst á morgun, sunnudag-
inn 11. desember klukkan 3
s-d- í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22. Þar verður
að venju margt á boðstólum:
ýmiskonar jólaskraut. bama-
leikföng, fatnaður á böm og
fullorðna, ávextir. kökur og
margt fleira- •
-4r Mæðrastyrksnefnd Hafnar-
fjarðar hefur opna skrifstoíu
f Alþýðuhúsinu á þriðjudög-
um kl. 5—7 og fimmtudög-
um/ fré kl. 8—10 sd. Umsókn-
ir óskast um styrkveitingar.
★ Langholtssöfnuöur. Kven-
félag og bræðrafélag Lamg-
holtssafnaðar hafa sameigin-
legan skemmtifund 12. desem-
ber klukkan 8-30 í safnaðar-
heimilinu. Ámi Bjömsson,
kennari flytur erindi um jól í
fomöld. Auk þess verður á-
varp, upplestur, söngur og
kvikmynd, ennfremur sameig-
inleg kaffidrykkja. — Stjórn
félaganna.
★ Jólafundur Kvenfélagsins
Eddu verður haldinn mánu-
daginn 12. des. kl. 8 stundvís-
lega í félagsheimili prentara.
Jólamatur, jólabögglar, og
skemmtiatriði o.fl. — Stjómin.
kirkjan
skipin
★ Hafskip. Langá fór vænt-
anlega frá Gautaborg í gær
til Hamborgar. Laxá fór frá*1
Hamborg 5. des- til Reykja-
víkur. Rangá er væntanleg til
Antwerpen í kvöld. Selá fór
frá Reykjavík í gærkvöld til
Akureyrar. Britt Ann fór frá
Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
★ Langholtsprestakall: Bama-
samkoma kl. 10. Séra Árelí-
us Níelsson. Guðsþjónusta ki.
11. Útvarpsmessa. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson. At-
hugið breyttan messutíma.
Helgisamkoma kl. 2. Ávarp,
jólasaga, helgisýning. Prest-
amir.
★ Kópavogskirkja. Messa kl.
2. Bamasamkoma kl. 10,30.
Séra Gunnar Ámason. Bama-
samkoma í Álfhólsskóla kJ.
“'10,30. Séra Lárus Halldórs-
son.
★ Laugarnesldrkja. Messa kl.
2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl.
10 fh. — Séra Garðar Svav-
arsson.
flugið
gengið
k Flugfélag íslands. Sólfaxi
kemur frá Glasgow og Kaup-
mannahöfn kl- 16.00 í dag.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 á
morgun. Skýfaxi fer til Kaup-
mannahafnar kl- 10.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur tii
Reykjavfkur kl. 15-40 á morg-
un.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja og Akureyrar-
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir). Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Homa-
fjarðar, Sauðárkróks. Isafjarð-
ar, Egilsstaða og Raufarhafn-
ar.
félagslíf
★ Hjúkrunarfélag Islands. —
Jólatrésfagnaður fyrir böm
félagsmanna verður haldinn (
daginn 30. desember klukkan
þrjú. Aðgöngumiðar verða
seldir í skrifstofu félagsins
Þingh^Hq.stræti 30 dagana lfi
og 17- desember klukkan 2—
6 e.h.
samkomuhúsinu Lídó föstu-
★ Mýrarhúsaskóli Bamasam-
koma klukkan 10. Séra Frank
M. Halldórsson.
Kaup Sala
1 Sterlingsp. 119,88 120,18
1 USA dollar 42,95 43,06
1 Kanadadoll. 39,70 39,81
100 D. kr. 621,55 623,15
100 N. kr. 601,32 602,86
100 S. kr. 830,45 832,60
100 F. mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frank. 867,74 869,98
100 Belg. fr. 85,93 86,15
100 Svissn. fr.* 994,10 996,65
100 Gyllini 1.186,44 1.189,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
lOOAustr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningskrónur
Dagskrá
Alþingis
Dagskrá efri deildar Al-
þingis mánudaginn 12- des-
ember 1966, kl. 2 miðdegis.
1. Vemd barna og ungmenna-
2. Útvarpsrekstur ríkisins- 3.
Héraðsskóli f Austur-Skafta-
fellssýslu-
Dagskrá neðri deildar Al-
þingis mánudaginn 12. des-
ember 1966, kl. 2 miðdégis. f
1. Fnamleiðslusjóður landbún-
aðarins. 2- Verðjöfnun á olíu
og benzíni. 3. Iðnlánasjóður,
jtiM kvöBds
ÞJÓÐLEIKHÚSID
UPPSTIGNIN G
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Gullna hliðið
Sýning þriðjudag kl'. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Síml 82-1-4H
Hávísindalegir
hörkuþjófar
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöll brezk sakamála-
mynd, en um leið bráðskemmti-
leg gamanmynd.
Myndin er á borð við „Lady-
killers" sem allir bíógestir
kannast við.
Myndin er, tekin 1 Panavision.
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Sykes
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
14 teiknimyndir
Siml 38075 —3815«
Veðlánarinn
(The Pawnbroker).
Heimsfræg amerísk stórmynd
„Tvímælal'aust ein áhrifamesta
kvikmynd, sem sýnd hefur
verið hérlendis um langan
tíma.“ (Mbl. 9/12 sl.).
Aðalhlutverk:
Rob Steiker og
Geraldine Fitzgerald.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Barnasýning kl. 3.
Eldfærin
eftir sögu H. C. Andersen.
íslenzknr texti.
Miðasala frá kl. 2.
‘1
Síml 50-1-84
Kjóllinn
Sænsk kvikmynd byggð á hinni
djörfu skáldsögu Ullu Isakson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Maðurinn úr vestrinu
Sýnd kl. 5.
Nýtt teiknimynda-
safn
Sýnd kl. 3.
Sími 41-0-85
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og bráðskemmti-
leg ný, dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dircb Passer.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lone Ranger
ds
Æ
reykiavíkufC
Tveggja þjónn
Sýning í kvöld kl. 29,30.
Allra síðasta sinn.
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191
11-4-75 ,
Saefarinn
(20.000 Leagues under the Sea)
Hin heimsfræga VValt Disney-
mynd af sögu Jules Verne.
Kirk Donglas
James Mason
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
SlmJ 50-8-49
Dirch og sjóliðamir
Dönsk músik og gamanmynd
í litum.
Dirch Passer,
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur verður skáti
Sýnd kl. 3.
Siml 31-1-88
Andlit í regni
(A Face in the Rain)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd, er fjallar
um njósnir í síðari heimsstyrj-
öldinni.
Rory Calhoun
Marina Berti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Glófaxi
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Óðinsgötn 4
Sími 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræðl- og fasteignastofa
Skólavörðustlg 16.
siml 13036,
heima 17739.
SMURTBRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega I veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Barnasýning kl. 3.
Disneylánd
6ími 11-3-84
ógifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the single girl)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum með
Tony Curtis,
Natalia Wood og
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5 og 9
Barnasýning kl. 3.
1 ríki undirdjúpanna
(FYRRI HLUTI)
Siml 11-5-44
Árás Indíánanna
(Apache Rifles)
Ævintýrarík og æsispennandi
ný amerísk litmynd.
Audie Murphy
Llnda Lawson.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nautaat í Mexico
Ein af þeim aUrahlægilegustu
með
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Tjarnarbær
fslenzku barnakvikmyndirnar
Og
Tunglið, tunglið
taktu mig
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Gerið við bílaní
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bflaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Jón Finnson
hæstaréttariögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 2333” og 12343.
KRYDDRASPIÐ
l.
6imi 18-9-30
Maður á flótta
(The running man)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Geysispennandi, ný, ensk-amer-
ísk kvikmynd, tekin á Eng-
Landi, Frakklandi, og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gíbraltar.
Laurence Harvey,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BarnaSýning kl. 3.
Forboðna landið
Sýnd kl. 3.
Miðasala frá kl. 1. \
B I L A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
•jynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIK OLAFSSON heildv
Vonarstræti 12. Sími 110.75
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
i