Þjóðviljinn - 22.12.1966, Blaðsíða 5
/
Fimmtudagur 22. desember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g
Frá aðalfundi TBR.:
munar mikið um það, tter sem
leikið er þar á 12 badíminton-
völlum samtímis. Samtals hefur
Tímabært orðið að stofna
&
Badmintonsamband Islands
Aðalfundur Tennis- og bad-
mintonfélags Reykjavíkur var
nýlega halðinn.
í upphafi fundar minntist
formaður félagsins, Kristján
Benediktssqn’ tveggja iátinna
stofnenda og velunnara félags-
ins.'þeirra Beriedifcts G. Waage,
heiðursforseta I. S. I., og Páls
Andréssonar kaupmanns.
Þá flutti formaður ársskýrsdu
stjómar og reikningar voru
lagðir fram og samþykktir.
Nokkur rekstrarafgangur varð
á árinu, og var hann að venju
lagður í húsbýggingarsjóð fé-
lagsins.
Sívaxandi vinsældir.
Á liðnu starfsári sá T.B.R.
um framkvæmd 5 badminton-
móta, þ.e. haustmóts, innanfé-
lagsmóts og firmakeppni félags-
ins, og auk þess var félaginu
falin framkvæmd Reykjavfkur-
Kristján Benediktsson
mótsins og Islandsmeistara-
mótsins, en það var að venju
umfangsmest og tóku þátt í þvi
alls um 80 keppendur frá 6 fé-
lögum, þ.á.m. frá 3 stððum
utan Reykjavikur.
Sanna þessi fjölmennu mót
hina öru útbreiðslu þessarar á-
gætu íþróttar og sívaxandi vin-
sældir hennar.
Leikið á 12 völhrm sam-
timis.
Skortur á húsnáeði til æfinga,
hefur löngum verið fjötur um
fót og hefur félagið jafnan tek-
ið á leigu allt nothæft húsnæði,
sem falt hefur verið, bæði f
þróttasáli skóla og félaga. I
vetur hefur félagið æfingatíma
í fjórum af skólum borgar-
innar, en mestur hluti æfing-
anna fer fram í Valshúsi og
í íþróttahöllinni í Laugardal.
I íþróttahöllinni hefur TBR
nú 6 æfingatíma á viku og
Síðara sundmót skólanna:
Gagnfræðaskólar Keflavík-
ur og Austurbæjar sigruðu
Síðari hluti hins fyrra sund- Reykjavíkur
móts skólanna í Reykjavík og desember >sl.
nágrenni fór fram í Sundhöll I boðsundi
mánudaginn 12.
stúlkna, 10x33V3
BOKAUTGAFAN GEÐBÓT
m bringusund, mættu sveitir
frá 13 skólum og var synt í 4
riðlum.
tJrslit urðu þessi:
1. Gagnfræðaskóli Keflavíkur
• 4-58,0
2. Gagnfræðask. Austurbæjar
5.08.8
3. Gagnfræðaskóli Selfoss
5.1Q-6
4. Kvennask. í Reykjavík
5.19.5
5: Gagnfræðask við' Hagat.,
N 5.20-4
6. Gagnfræðad. Laugal-skóla
5.24.9
7- Gagnfræðad. Vogaskóla
5-28.3
8. Gagnfræðad. Hlíðaskóla
5-40.3
9- Gagnfr. sk. á Seltjarnam.
5.49.4
10- Gagnfr. sk. Garðahrepps
5.53-4
Sundið ógilfu fyrir spr eft-
irtaldir skólar: — Flensborg
(5.02.5), Gagnfræðadeild Laug-
amesskóla (5-27.9), Gagnfr,-
deild Miðbæjarskóla (5.39.6).
Til hoðssundskeppni pilta,
sem var 20x33*/;, m brin.gu-
sund, mættu sveitir frá átta
skólum.
Úrslit urðu þessi:
1. Gagnfræðaskóli Austurb.
9.14.1
2. Gagnfræðaskóli Keflavikur
9.27.8
3. Gagnfræðad- Laugarl. sk.
9.33.4
4- Gagnfræðad. Laugarn. sk.
10-05.1
5. Gagnfræðad. Hlíðarskólans
10.11.3
Þeir skólar, sem gerðu sund-
ið ógilt fyrir sér voru:
Gagnfræðadeild Vogaskóla,
9.42-8, Flensborgarsk. 9.55.1 og
Hagaskóli, 10.07,3.
Ahorfendur voru margir.
félagið nú á leigu. 181; vallar-
tíma á viku og mun iáita nærri
að virkir félagar séu 550 tals-
ins auk annarra félaigsmanna.
Var þó ekki unnt að ffullnægja
eftirspum eftir æfíngatímum
(síðari hluta kvölds). Aftur. á
móti munu enn vera/lítils hátt-
ar lausir tfmar framan af
kvöldi.
Unglingastarfið fea- fram með
líku sniði og áðiir. Börn og
unglingar fá ókejjpis æfingar
og tilsögn { Valshjjsi á laug-
ardögum kl. 2—4. Er aðsókn
mjög mikil. Kennari þar er
Garðar Alfonsson. en hann er
jafnframt aðalleiðíbeinandi fé-
lagsins. Er nú ákveðið að efna
til opins unglinigamóts, þar
sem keppt verður í 3 aldurs-
flokkum. Er áformað að slíkt
mót verði framvegis fastur lið-
ur í starfi félagsiins.
Þá eru samæfingaé.fmar í Vals-
húsi sd. á iaugandögum sem
opnir eru öllum félagsmönnum,
og_ eru þeir vel sótt.ir.
í haust styrkti TBR tvo fé-
lagsmenn til náms- og æfinga-
dvalar í Danmörku, en Flug-
féiag Islands veitti þeim af-
slátt af fargjöldum. Voru það
beir Jón Árnason, núverandi
íslandsmeistari og Garðar Alf-
onsson, sem jafnframt kynnti
sér þjáilfun og unglingastarf
badmintonfélaga í Kaupm.h.
Þá gat formaður þess í
skýrslu sinni, að félagið hefði
nú fengið inni í skrifstofuhús-
næði IBR í íþróttamiðstöðinni
í Laugardal fyrir stjómarfundi
sína og afgreiðslu, sem orðin er
allumfangsmikil með sivaxandi
starfsemi.
Þá hreyffti formaður þeirri
hugmynd, sem fram hefur kom-
ið, hvnrt ekki sé timabært að
huga að stofnun sérsambands
fyrir badminion, þar sem vitað
er að iðkun þessarar íþrótta-
greinar hreiðist ört út otr bad-
mintondeildir eru starfandi á
ýmsum stöðum á Iandinu.
Formaður TBR var endur-
kjörinn Kristján Benediktsson,
en aðrir stjómarmenn eru Jó-
hannes Ágústsson. Kristján
Benjamínsson. Lárus Guð-
mundsson og Ragnar Gecrgsson.
(Frá T. B. R.).
Aðalfundur Lög-
fræðingafélagsin
Aðalfundur Lögfræðingafélags
Islands var haldinn mánudaginn
19. desember sl- í I. kennslustofu
Háskólans. Fundarstjóri var Há-
kon Guðmundsson yfirborgar-
dómari. Formaður félagsins Þor-
vaidur Garðar Kristjánsson al-
þingismaður skýrði frá starfsemi
þess á liðnu starfsári. Félagið
hglt féiagsfund þar sem mikilvæg
almenn og lögfræðileg efni voru
til umræðu, síðast meðferð dóms-
mála og dómskipan á fundi 8-
desember og var dómsmálaráð-
herr^ Jóhann Hafstein fram-
sögumaður- Félagið gaf út Tíma-
rit lögfræðinga og er prófeissor
Theódór Líndal ritstjóri þess.
Stjóm félagsins var endurkjör-
in að öðru leyti en þvi að Ámi
Gunniaugsson hrl. baðst undan
endurkosningu en í þess stað
var kosinn Tómas Ámasori hrl.
Stjórnin er nú þannig skipuð:
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
alþingismaður formaður, vara-
formaður Þórður Björnsson yflr-
sakadómari, meðstjómendur Ein-
ar Bjamason rfkisendurskoð-
andi, Theódór B. Líndal próf-
essor. Amljótur Bjömsson hdl.
Guðmundur Jónsson borgardóm-
ari og Tómas Ámason hrl.
Unglingamét í bad-
minton, einliðakik
JJnglingamót í badminton,
einliðaleife, var haldið í íþrótta-
húsi Vals, laugardaginn 17. des.
í mótinu tóku þátt uní 30 ung-
lingar frá T.B.R., KR, og l.A.
Þetta er í annað skiptið, sem
unglingamir mjög mikinn á-
ætlunin að halda það framveg-
is síðasta laugardag fyrir jól.
1 mótinu vom leiknir margir
skemmtilegir leikir, og sýndu
unglingarair mjög ’mikinn á-
huga. Keppt var í þrem flokk-
um.
í unglingaflokki sigraði Har-
aldur Komelíusson, TBR Hörð
Ragnarsson lA, 15:9 og 15:12,
í drengjaflokki sigraði Jó-
hannes Guðjónsson 1A Jafet
Glafsson TBR. 11:6 og 11:3 og
, í sveinaflokki sigraði Jón Gísla-
son TBR Helga Benediktsson,
TBR 15:10, 9:11 og 1:11.
Fyrstu og önnur verðlaun
voru veitt i hverjum flokki.
Auk þess votu veitt sérstök
verðlaun fyrir góðan leik og
var það vandaður badminton-
spaði og hlaut hann Jóhannes
Guðjónsson lA. Spaðann gaf
Leifur Múller, einn af félögum
TBR. — Á myndinni eru þeir,
sem kepptu til úrslita talið að
framan: Helgi, Jón Haraídur,
Jóhannes, Hörður og Jafet.
Simi 19443.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Jl/funið Jólamarkaðinn
i * Blómaskálanum við Nýbýlaveg og
Blómabúðinni, Laugavegi 63.
IVIIKIÐ ÚRVAL.
Blómaskálinn.
Bókin um Jóhann Sigurjónsson, tilvalin jólagjöf
HEIMSKRINGLA
iwnro;nrwia=aa
/