Þjóðviljinn - 30.12.1966, Side 3
Föstudagur 30. desember 1966 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA J
______jl JL l~£jL Þátttakendur í Viétnamkröfugöngum grunsamlegir
Ennmagnastgagnrymaloft-p. k. . * ti
arasirnaraNorður-Vietnam. * . , .■ c
harðri gagnrym i Svipioo
WASHINGTON 29/12. — Skrif fréttaritara „New York
Times", Salisburys, um afleiðingar loftárásanna á Hanoi
hafa mjög magnað deilur um réttmæti slíkra loftárása á
miljónaborg í Bandaríkjunum og annarsstaðar. Johnson
ÍOTseti þegir enn þunnu hljóði um málið. í Saigon hefur
verið boðað til allsherjarverkfalls til stuðnings við hafnar-
verkamenn sem bandarískir hermenn hafa verið látnir
bola ur starfi.
Eins og frá var sagt í -frétt-
um í gær, hafa frásagnir hins
kunna blaðamanns, Harrisons
Hermenn frá
Thailandi til
Vietnam?
.•ANGKOK 29/12 — Haft er eft-
ir heimildum í höfuðborg Thai-
lands, sem taldar eru áreiðan-
legar, að ráðamenn þar í landi
ræði nú möguleika á því að
senda herlið til aðstoðar Banda-
ríkjamönnum til Suður-Viet-
nams.
Ef af verður, er talið Mklegt
a# sendur verði 700—800 manna
herflokkur, sem áður verður lát-
inr. ganga undir þjálfun í frum-
skógahernaði. Bandaríkjamenn
hafa miklar herstöðvar í Thai-
landi, sem þeir nota óspart í
stríðinu í Vietnam.
Salisburys, sem nú er í Norður-
Vietnam, vakið mikla athygli, en
þær stinga mjög í stúf við fyrri
fullyrðingar bandarísku her-
stjórnarinnar um að aðeins hern-
aðarmannvirki verði fyrir
sprengjum bandarískra flugvéla.
Segir hann til að mynda í grein,
sem birtist í blaði hans í gær,
að hann hafi séð íbúðarhverfi og
íbúðarhús sem hafi þurrkast burt
í loftárásum sem stefnt var gegn
jámbrautarlínum og brúm —
skotmörkin sjálf hefðu hinsveg-
ar lítið sem ekkert skaddast.
Johnson forseti, ^nnars mál-
glaður maður, hefur ekki látið
til sín taka í þeim hörðu um-
ræi^im sem nú fara fram í
Bandaríkjunum um loftárásirnar
á Hanoi og þá stefnu stjórnar
hans að gera sem minnst úr því
tjóni sem þær valda. Hafa þær
deilur enn magnast við það að
vitað er að utanríkismálanefnd
öldungadeildar þingsins mun
krefjast þess að þeir ráðherrar
stjórnarinnar sem helzt bera á-
byrgð á stefnu hennar geri grein
fyrir þessu máli í næsta mán-
uði.
Súkarno Indónesíuforseti
hótar nú að segja af sér
Wayne Morse öldungadeildar-
þingmaður, einn þeirra sem and-
vígur er stefnu Johnsons í Viet-
nam, gagnrýndi í dag erkibiskup
New York, Spellman kardínála,
harðlega fyrir ummæli er hann
viðhafði nýlega í þá átt, að þátt-
taka Bandaríkjamanna í styrj-
öldinni væri gerð „til varnar
sjálfri siðmenningunni“. Fregnir
frá Vatikaninu herma, að Páll
páfi sé miður sín vegna þessara
ummæla kardínálans, en páfi
hefur sem kunnugt er reynt að
miðla málum í.Vietnam.
Brezk blöð, bæði til hægri og
vinstri, eru mjög óvægin í gagn-
rýni sinni á stefnu Bandaríkja-
stjórnar í dag. Þingmenn vinstra
arms Verkamannaflokksins hafa
gagnrýnt Geprge Brown utan-
ríkisráðherra fyrir að hann sagði
fyrir skömmu, að loftárásir
Bandaríkjamanna á Norður-Viet-
nam hefðu að líkindum ekki
valdið tjóni á óbreyttum borgur-
um. Spyrja þeir hvaðan honum
hafi komið slíkar upplýsingar og
heimta að hann geri grein fyrir
máli sínu er þing kemur saman
eftir jólaleyfi.
Boðað var í Saigon í dag tólf
stunda verkfall 50 þús. starfs-
manna við flutninga- og raf-
magnskerfi borgarinnar. Er það
gert til stuðnings við 5000 hafn-
arverkamenn sem hafa verið í
verkfalli síðan á mánudag til
að mótmæla því að 600 félögum
þeirra hefur verið sagt upp og
bandarískir hermenn 'látnir koma
í staðinn.
Sænska öryggislögreglan hefur enn sætt opinberri gagn-
rýni fyrir að setja á spjaldskrár tugþúsundir Svía, sem
hún telur hafa vafasamar pólitískar skoðanir. Talið er að
nú séu um 300 þús. Svíar á þessum skrám.
Lögreglan hefur sýnt sérstakan áhuga fólki með róttæk-
ar skoðanir á þjóðfélags- eða menningarmálum, þeim sem
hafa heimsótt Sovétríkin eða skrifazt á við fólk í austan-
tjaldslöndum eða í Suður-Afríku.
■
i ur hafi hann sagt «u> hvorki hann
né kommúnistar hæru ábyrgð á
stjómarbyltingartilrauninni sem
gerð var í fyrra, heldur banda-
ríska njósnaþjónustan, CIA.
| Fréttir frá Ðjakarta herma,
jað slegið hafi í harða brýnumilli
, forsetans og ýmissa Jeiðtoga
; hersins í forsetahöllinni fyrir
tveimur dögum. Hafi hann þá
; hótað að segja af sér ef árásum
á sig Iinnti ekki og bætti við:
ef allir eru á móti mér- dreg ég
mig í h!lé og held áfram bar-
^ áttunni upp á eigin spýtur.
| Forsetinn hefur áður neitaS að
| gefa skýringar á þeim atvikum
Súkarno sem leiddu til stjórnarbyltingar-
forseti Indónesiu er sagður .hafa tilraunarinnar i fyrra og varpar
hótað að segja af sér ef árás- skuldinni á CIA sem fyrr seg-
um á hann linni ekki. Ennfrem- I ir.
Sukarno
DJAKARTA 29/12. •
Metafli í Noregi -
2.636.849 smál.
BERGEN 29/12. — Á því ári sem nú er senn liðið hafa
norskir sjómenn enn bætt það aflamet sem þeir settu í
fyrra. Aflamagnið er um 27% meira en í fyrra og verðmæti
aflans um 18% meira. Á land bárust 2.636.849 smálestir að
verðmæti um 1.304.4 milj. norskra króna.
Spánskir rithöf-
undar í hættu
MADRID 29/12. — Saksóknari
hefur krafizt þess að spænskur
rithöfundur Miguel Sanchez
Magas verði dæmdur í tveggja
ára fangelsi fyrir ótilhlýðileg um-
mæli um Franco einræðisherra
í tveim blaðagreinum. Vill það
Magas til, að hann er útlægur,
búsettur í Sviss.
Þá krefzt saksóknari að tæp-
lega þrítugur rithöfundur, Gaole
Isaac Montero, verði dæmdur
í eins árs fangelsi fyrir „ólög-
lega árÓðursstarfsemi“.
JPeimskulegt
Aftonbladet, eitt málgagna
sósíaldemókrata, hefur fjallað
um þessar spjaldskrár SÁPO —
eins og öryggislögreglan er köll-
uð — í greinaflokki. Blaðið held-
ur.því fram, að þetta kerfi íeli í
sér hættur fyrir réttaröryggi og
félagafrelsi í Svíþjóð, ekki sízt
vegna þess áð lögréglan álítur
viss pólitísk samtök grunsamleg
og getur þar með komið í veg
fyrir að fólk, sem hefur samélð
með þeim, gangi í þau. Telur
blaðið spjaldskrárgerðina bæði
heirhskulega og ögrandi og krefst
þess að hún verði lögð niður.
Blaðið segir að söngvarinn
Cornelius Vreeswijk hafi komizt
á skrá hjá lögreglunni eftir að
hann tók þátt í kröfugöngu fyr-
ir utan sendiráð Bandaríkjanna.
Þar er rithöfundurinn Per Wast-
berg síðan hann tók upp sam-
band við útlæga suðurafríska
stjórnmálamenn í Stokkhólmi.
Þar er Joachim Israel, formaður
í sænsku Suðurafríkunefndinni,
og heldur blaðið því fram að lög-
reglan hafi um hríð látið fylgjast
með öllum hans ferðum.
„Söng á, kosningahátíð“
í skýrslunni eru einnig marg-
ir þeirra sem tekið hafa þátt í
Vietnamkröfugöngum síðari ára
og eru þeir skráðir grunaðir um
njósnir fyrir Kínverja! Þekktur
þingmaður Olle Herlin, biskup
í Visby, Nyblom, blaðamaður
við Dagens Nyheter fyrir „rúss-
neskan áróður“. Þar er sjón-
varpsmaðurinn Karl Axel Sjö-
blom síðan hann fór til Sovét-
ríkjanna og Henning Pallesen
ritstjóri sem er bókfærður sem
vinstrisinni og þátttakandi í
andspyrnuhreyfingunni dönsku.
Hin þekkta leikkona Bibi And-
ersson og ýmsir starfsbræður
hennar eru skráðir sem óvirkir
meðlimir í kommúniskum fé-
lagsskap. Monica Zetterlund söng
á kosningahátíð kommúnista ár-
ið 1964 og hefur verið á skrá síð-
an.
Mál þetta hefur vakið enn
meiri athygli en ella fyrir þær
sakir, að einn af blaðamönnum
Aftonbladet laumaðist inn á að-
aðalbækistöðvar lögreglunnar og
var handtekinn er hann reyndi þar
að ljósmynda glugga þá sem
öryggislögreglan felur sig á bak
við.
Svenska Dagbladet, sem er
hægrisinnað* blað, hefur gagnrýnt
Aftonbladet fyrir þessar greinar
og spyr hvort ekki sé hægt að
kæra blaðið fyrir að birta leyni-
leg skjöl.
Konungur Lesotho í stofufangelsi
Forsætisráðherra vill koma
sér / mjúkinn hjá S-Afríku
MASERA 29/12. — Undarlegt á-
stand hefnr skapazt í Lesotho
(áður brezka nýlendan Basuto-
land). Konungur Iandsins hefur
setift í stofufangelsi síðan ámið-
vikudag og I dag vísaði forsæt-
isráðherrann, Leabua Jonathan,
Iögfræðilegum ráðgjafa konungs
úr Iandi.
Jonathan er talinn vilja hafa
þá stefnu gagnvart Suður-Afr-
íku, sem umlykur Lesotho óalla
vegu, að köma sér- sem bezt við
yfirvöld þar. Hinn brottrekni
ráðgjafi er blökkumaður frá S-
Afríku sem og fimm aðrir sem
einnig verða reknir úr landi inn-
an skamms, og geta þeir búizt
við langri fangelsisvist er þeir
koma yfir landamærin. Þá
hefur og hvítum S-Afríkumanni
verið visað úr landi, en hann
telur sig pólitískaiv flóttamann
í Lesotho.
Jonathan segir konung styðja
„erlend og óæskileg öfl“ sem
stofni friði í landinu í hættu.
Segir forsætisráðherra sig njóta
stuðnings méirihluta ættahöfð-
ingja í landinu, en þeir geta
sett konung af, undir vissum
kringumstæðum.
Þessar tölur þykja benda ti.l
þess að Norðmenn reynist á
bessu ári eins og í fyrra
fimmta mesta fiskveiðiþjóð
heimsins.
1 frétt frá NTB segir, að
þessi góði árangur hafi náðzt
■brátt fyrir veiðibann á síld
í lýsi og mjöl sem gilt hefur
frá því í lok október. Reynd-
ist síldaraflinn um 1 miljón
193 þúsund smálestir og er
það litlu meir en í fyrra. Af
Íslandssíld veiddu Norðmenn
42.594 smál en um 35 þús.
í fyrra.
Um það bil níutíu prósent
síldaraflans fór í bræðslu 02
gert er ráð fyrir því að um
90% aflans hafi veiðzt í hring-
nót, en hringnót var arðbær-
ust veiðitækja á árinu.
219.950 smálestir af þorski
bárust á land en um 200 þús.
smál. í fyrra.
Metafli varð í svo til öll-
um greinum nema hvað
rækjuafli var heldur minni en
í fyrra eða um 7.320 smál.
Sérfræðingar um tilraun Kínverja
Nýtt skref á leii
tif vetnissprengju
WASHINGTON, PEKING 29/12 — Bandarískir sérfræð-
ingar telja, að með kjarnasprengin|ju sinni í gær hafi kín-
verskir vísindamenn stigið nýtt sikref í þá átt að búa til
vetnissprengju. — Mikill fögnuður var í Peking í dag yfir
sprengjunni.
Sérfræðingar bandárísku kjarn-
orkumálastofnunarinnar telja,
að styrkleiki sprengjunnar hafi
verið 200—300 kílótonn eða um
tíu sinnum aflmeiri en sú sem
varpað var á Hírósíma. Næst-
síðasta sprenging Kinverja mun
hafa verið af svipuðum styrk-
leika, en þó muni ekki hafa
verið um endurtekningu á þeirri
tilraun að ræða heldur nýtt skref
í þá átt að búa til vetnissprengju.
Muni þó enn líða drjúgur tfmi
þar til Kínverjar geti búið til
vetnissprengju sem senda megi
til ákveðins skotmarks.
Kínverjar hafa sjálfir ekki
gefið neinar tæknilegar upplýs-
ingar um sprenginguna en lagt
óherzlu á pólitískt gildi hennar.
Urðu, mikil fagnaðarlæti í Pe-
king í dag í tilefni þessarar til-
unar og fóru tugþúsundir
manna um götur með söng og
trumbuslætti.
Forseti Norður-Vietnams, Ho
Chi-Minh, hefur óskað Kínverj-
um til hamingju með tilraunina
og telur hana hvatningu þjóð
sinni í baráttunni fyrir lífi sínu.
Kostuðu sprengj-
um á fiskimenn
TOKIO 29/12. — Bandarískir
flugmenn vörpuðu sprengjum og
skutu af vélbyssum á litla eyði-
eyju í Kyrrahafi án þess að vita,
að þar voru fyrir tíu japanskir
fiskimenn, sem höfðu orðið skip-
reika við eyna. Fiskimennijnir
særðust allir, en hefur nú verið
bjargað.
Orðsending frá
Loftleiðum
Þær breytingar verða á venjulegum af-
greiásluháttum Loftleiða vegna næstu ára-
iaóta, er hér segir:
1, Farþegaafgreiðslur og almennar skrif-
stofur verða lokaðar frá kl. 1600 á
, gamlárséag, til kl. 1300 þann 2. janúar
n.k.
I
2. Á ofangreindu tímabili verður ekki svarað
í síma 20200.
Um leið og Loftleiðir biðja hina mörgu og
góðu viðskiptavini félagsins afsökunar á
þessum frávíkum venjulegrar þjónustu, vill
félagið nota tækifærið til að þakka þeim
árið, sem nú er að ljúka, og'áma allra heilla
á því, sem senn fer í hönd.
WFTLEIDIfí