Þjóðviljinn - 30.12.1966, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 30. des«nber 1966.
Frá Búrfellsvirkjun:
Óskum eftir að ráða
TRÉSMIÐI
Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og
starfsmannastjóranum.
FOSSKRAFT
Suðurlandsbraut 32, sími 3-88-30.
MYNT-ALBÚM
4 tegundir.
FYRSTADAGS-
ALBÚM,
4 tegundir.
FRÍMERKJA-
BÆKUR,
vfir 40 tegundir.
Biðjið um ókeypis verðlista
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
rýsffötu 1 - Simi 21170
Umboðsmenn HoðotlrœH-
is Þ’óðvilians úti á landi
| REYKJANESKJÖRDÆMl:
J K'ópavogur: Hallvaróur Guólaugsson, Auóbrekku 21
Hafnarfiörður Geir Gunnarsson, Þúfubarði 3
b Erlendur Indriðason Skúlaskeiöi 18.
Garðahrepnur- Ragnar Agústsson. Melás 6
|| Niarðvfkur- Oddbergu* Eiríksson. Grundarvegi 17 a
te Keflavík- Gestur Auðunsson, Birkiteig 13
J Sandgeröi- Hiörtur Helgason, Uppsalavegi 6
Mpsfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjailandi
k. Garður: Sigurður Hallmannsson.
1$ Grindavýk- Ktartan Kristófersson.
| VESTTTRI. ANDSK JÖRD ÆMI:
b Akranes: Páll Jóhnnnsson. Skagabraut 26.
Borgames: O'geir Eriðfinnsson
Stvkkishólmur- Erlirgur Viggósson
Grundarfiörðrr: Jóhnnn Asmundsson. Kverná
Hellissandur: Skúli Alexandersson
j| Olafsvfk: Heigi Jónsson. Sandholti 6
" Dalasýsln'- Sigtirður T.árusson. Tialdanesi. Saurbse
I 'Æ«TFIARDAK.IÖRD/FMI:
fcafiörður- Halidór Olafsson. bókavörður
TTvrafiörður- Friðsteir Magnússon. Þingeyri
Súgandafiðrður* Gnðsteinn Þengiisson. læknir
A NORDTTRI ANDSRJÖRDÆMT — vestra:
Rlönduós- Guðmundur Theódórsson
k Skagaströnd: Friðiór- Guðmundssnn
Sauðárkrókur- Hulde Siourbiömsdóttir.
| Skagfirðingabraut V
Sieiufiörður- Kolbeinn Friðbiamarson. Bifreiðastöðinri
" VORDI7RT, A VDRK.TÖRD/EMI — eystra
^ Dalvfk: Friðión Kristinsson.
■ Ólafsfiörður: Saemundur ölafsson, Ólafsvegi 2
Akureyri: Rögnvaldur Rögnvaldsson skrifstofu
..Verkamannsins" Brekkugötu R
F Húsavfk: Grmnfir Valdimarsson, Uppsalavegi 12
Raufarböfn- Guðmundur T.úðvfksson
AUSTURI ANDSKJÖRD/EMl
Vopnafiörður- Davfð Vigfússon
Fliótsdalshórnð’ Sveinn Amason, Egilsstöðum
Seyðisfiörður: Jóhann Sveinbjömsson. Garðarsvegi 6-
Eskifjörður: Guðjón Bjömsson
Neskaunstaður- Bjami Þórðarson, bæjorstjóri
Revðnrfiörður- Biörr Tónsson. kaupfélagf
Fáskniðsfiörður- Baldur Bjömsson
Diúp;vogur- Asgeir Björgvinsson
Homafinrður' Renedikt Þorsteinsson. Höfn
STTÐUREANDSK TÖRDÆMI:
Selfoss: Þórmundur Guðmundsson, Miðcúni 17
Hveragerði- Björgvin Amason. Hverahlíð 12
Stokkseyri: Frímann Sigurðsson. Jaðri
Rangárvallasýsla: G"jðrún Haraldsdóttir Hellu
V.-Skaftafelissýsla: Magnús Þórðarson. vfk
Vestmannaeyjar- Trvggvi Gur.narsshn. Vestmannabraut 8
Afgreiðsia Happdrættisins f Revkjavfk er á Skólavörðustíg
19 oe f Tiamargötu 20
r.rprn cittt rvrui ctttt
• ísland kynnt í Austurríki
'ummtm
• Útvarpið í Vínarborg hefur
um nokkurt skeið litvarpað
þáttum um hin ýmsu flugfé-
lög og heimalönd þeirra.
Þessi útvarpsþáttur, sem er
ein klukkustund hverju sinni
og er útvarpað beint úr sal
sem rúmar 350 áhorfendur
nefnist Flieg mit Uns.
Hinn 13. des. s.l. var Flugfé-
lag íslands gestur þáttarins og
samanstóð dagskráin af viðtöl-
um, samfelldri dagskrá og söng,
þar sem land og þjóð, svo og
starfsemi Flugfélags íslands
var k.vnnt.
Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari og Elísabet Eriings-
dóttir, ein af flugfreyjum Flug-
félagsins. sem í vetur stundar
söngnám í Þýzkalandi, sungu
íslenzk lög,
• Viðtöl voru við tvo Austur-
ríkismenn sem hér hafa dvalið
og við tvo starfsmenn Flugfé-
lags íslands þá Dieter H.
Wendler í Frankfurt og Svein
Sæmundsson biaðafulltrúa.
Meðfylgjandi mynd er af Guð-
mundi Jónssyni er hann söng
íslenzk lög í dagskránni.
13.15 Við vinnuna-
14 40 Hersteinn Pálsson les sög-
una Logann dýra eftir Selmu
Lagerlöf (2).
15.00 Miðdegisútvarp. Mantov-
ani og hljómsveit hans, W.
Miiller og hljómsveit hans,
Aifred Hause og hljómsveit
hans kór og hljómsveit R.
Connifts og Almeida leika og
syngja.
16.00 Síðdegisútvarp. Lögreglu-
kór Reykjavíkur syngur. Y.
Menuhin, Cassado og Kentn-
er leika Tríó í a-moil eftir
Ravel- Kim Borg syngur lög
eftir Mússorgskij.
16-40 Utvarpssaga bamanna: —
Hvíti steinnin.n eftir Gunnel
Linde. Katrín Fjeldsted les
söguna í eigin þýðingu (2).
17.05 Miðaftanstónleikar- a)
Sellókonsert op. 129 eftir
Sohumann. Rostropovitsj og
Fílharmoníusveitin í Lenín-
grad leika; G. Rozdestven-
skij stjómar. b) Aríur úr ó-
perum eftir Verdi R- Tucker
syngur með hljómsveit Vínar-
óperunnar.
19.30 Kvöldvaka- a) Lestur
íornrita: Völsunga saga.
Andrés Bjömsson Íes (9). b)
Þór Magnússon safnvörður
taiar um þjóðhætti- c) Jón
Ásgeirsson kynnir íslenzk
þjóðlög með aðstoö söng-
fólks. d) Hvers viröi er dag-
bókin? Þorsteinn Matthíasson
skólastjóri flytur frásöguþátt-
e) Þorsteinn ö. Stephensen
les kvæði eftir Viktor Ryd-
berg í þýðingu Jakobs Jóh.
Smára.
21.30 Víðsjá.
21,45 Norski sólistakórinn syng-
ur þarlend lög; K. Nystedt
stjómar.
22.00 Kvöldsagan: Jólastjaman,
eftir Pearl S. Buck. Amheið-
ur Sigurðardóttir magister
lýkur lestri þýðingar sinnar-
22.20 Frá Mozart-tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói kvöidið áður.
Stjómandi: Ragnar Bjöms-
son. Einleikarar: D. Ince, G-
Egilson, Kristján Þ. Step-
hensen og Hains P. Franzson.
a) Forleikur að Töfraflaut-
unni. b) Serenata Nottuma
nr. 6- c) Konsertsinfónía fyr-
ir flautu, klarinettu, óbó,
fagott og hljómsveit.
Kuldajakkar og úlpur
í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (mótl Þjóðleikhúsinu).
BÆKUR BÆKUR
í dag og næstu daga kl. 1—3 og 8—10 e.h. kaupi
ég gamlar og nýjar bækur, skemmtirit, og alls-
konar tímarit gömul.
BALDVIN SIGVALDASON
Hverfisgötu 59, (kjallara).
(gntinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500
Ráðningarstofa
hljóðfæraleikara
Félag íslenzkra hljómlistarmanna hefur opnað
ráðningarstofu hljómlistarmanna að Óðinsgötu 7
frá kl. 14 til 19 alla virka daga. Sími 20255.
Skrifstofan útvegar félögum, starfsmannahóp-
um, skólum og öðrum, sem þurfa á hljómlist að
halda hvers konar hljómsveitir.
Þeir hljóðfæraleikarar og hljómsveitir, sem enn
hafa ekki látið skrá sig hafi sem fyrst samband við
skrifstofuna.
F.Í.H.