Þjóðviljinn - 30.12.1966, Blaðsíða 7
Gamla, góða loftið
Framhald af 2. síðu.
hugavert. Að minnsta kosti er
ekki ráðlegt ,að magnið fari
yfir 0,04 ppm. í heimahúsum.
— Þér minntuzt á xáf-
eindainnihald loftsins- f hvaða
sambandi stendur það við líð-
an eða heilsu fólks?
— Það er langt síðan
menn veittu því athygli að
rafmagn í loftinu hefur áhrif á
líðan fólks og stendur í sam-
bandi við rafeinda-innihald
loftsi sem menn anda að sér.
Rafeindir eru sem kunnugt er
ýmist jákvæðar eða neikvæðar
og hlutfallið milli þeirra í loft-
inu skiptir miklu máli-
Ef mjög lítið er af rafeindum
í andrúmsloftinu, finnst flestum
vera þungt. Sé þar aftur á mdti
mikið af rafcindum, bæði já-
kvæðum og neikvæðum, þykir
það vera ferskt og létt. Ef
margar jákvæðar rafeindir eru
en fáar neikvæðar, finnst
mönnum loftið vera möllulegt.
En séu neikvæðar rafeindir í
meirihluta, telja menn and-
rúmsloftið létt og svalt. Það er
þá misjafnt hve mikil áhrif
þetta hefur á einstaklinginn.
Menn eru misnæmir fyrir
breytingunni. Þessar reglur eru
því ekki aigildar. Maður ætti
að gjalda varhug við að vera
að regla rafeindainnihaldi
loftsins og breyta því frá því
sem er utanhúss. Ef andrúms-
loftinu er breytt af mannavöld-
um, veit maður ekki hvað mað-
ur hefur. Andrúmsloftið, breyti-
legt eins og það er f náttúr-
unni, er hluti af okkar andlega
lífi og sennilegast það sem okk-
ur hentar bezt. Ætti þvi að
hugsa fyrst og' fremst um að
fá ferskt loft að utan.
— Getið þið í heiibrgðis-
nefnd eða þér sem börgarlækn-
ir lagt bann við notkun slikra
hluta, sem þér teljið óæski-
lega'?
— Engar ákveðnar regl-
ur eru til um -þetta, nema í
almennu orðalagi í heilb'rigðis-
samþykkt fyrir Reykjavík.
■ 'Heilbrigðisnefndin á þó, sam-
kvæmt þeirri sömu samþykkt,
að vera á verði um allt, er
varðar heilbrigði og hollustu-
háttu. En almennt orðalag af
þessu tagi reynist oft haldlítið
fyrir dómstólum, ef til þéss
kemur- Reglur um þetta efni
ættu þó eðlilega að gilda fyrir
allt landið“.
Hér fer borgarlæknir rangt
með grundvallaratriði og er þá
aldrei von á góðu. Ozon er ekki
það sem við sækjumst eftir, að
minnsta kosti ekki með Ozon-
etttækjum, heldur er lítil ozon-
lykt notuð, sem leiðarvísir um
að fareindir séu til staðar í
nægjaniegu magni. — ,,Felur
lyktina fyrir mönnum“. .Hvílík
endemis þvæla, menn langar
til að spyrja borgarlækni: Hvað
er lykt?
Svo er það með ozonmatgn í
lofti. Verkanir þess hafa ekki
enn verið rannsakaðar til hlít-
ar. Þó ozon hafi verið einangr-
að, hefur ekki verið tekið mark
á margskonar hliðarverkunum-
Þess vegna hafa tölur um oz-
onmagn í lofti enn ekki raun-
hæft gildi;
Það getur Orðið mjög hættu-
legt, ef menn, sem læra utanað
ákveðnar setningar í skólabók-
um, beita þeim svo, ævina út
«án skilnings, i þýðingarmiklum
trúnaðarstörfum, löngu eftir að
þær eru afsannaðar.
Fyrir almenning skiptir það
Húsnœðislán
Framhald af 5. síðu.
féð nægir ekki til að veita öll-
um úrlausn sem fullnægja regl-
unum. Það er eðlilegt að menn
eigi erfitt með að skilja það
þegar þrír eða fjórir fá lán í
heilli blokk af 18 eða 20 sem
sækja; eða einn í 6-8 íbúða
stigahúsi; það hlýtur að valda
spurningum og samanburði sem
erfitt.er að átta sig á. Á þess-
, um vandkvæðum er ,sú ein
lausn að auka tekjustofna kerf-
isins; tryggja þær tekjur sem
óhjákvæmilegar eru til þess að
fullnægja eðlilegri lánaþörf til
íbúðahúsabygginaa. •
kannske ekki miklu máli, þó
borgarlæknir rugli um já-
kvæðar og neikvæðar rafeind-
ir og tali um ,,rafmagn í loft-
inu“. — Hvar er ekki rafmagn?
En ég gét fullvissað hann um
að sjálfur gengur hann fyrir
rafmagni. Miljarðar af nei-
kvæðum skautum í honum
breytast, af elektronstreymi frá
mínus til plús og þurfa endur-
nýjunar við.
Það er gagnslaust að dæla
inn í vistarverur afgasi frá bif-
reiðum og hverskonar óhrein-
indum borgarmenningarinnar.
Qg — Okkar Gamla Góða Loft,
sem nú er ekki lengur til, var
líka háð þrýstingsbreytingu,
svo t- d. var óg er gagnslítið
að opna glugga við ört fallandi
loftvog.
Rangar ályktanir hafa líka
verið dregnar af rakastigsmæl-
um.
Það er breyting á rakastigi
sem hefur gildi, m-a. vegna
þess að þá gerist jónun,.
Læknar tala um að þurrka
sér með geislum. Með geislun
er hægt að veita . fareindaflæði
yfir sárið- Það er mjög áhrifa-
mikil aðgerð, sérstaklega við
brunasár.
Sumstaðar þykir sjálfsagt að
setja sjúklinga með brunasár
inn í klefa með jónuðu lofti.
Talið er að lost sé þá útilokað,
sárið grói fljótar og án öra.
Með- jónuðu lofti á að vera
auðvelt að komast að sárum í
öndunarfærum.
Þetta er nokkuð sem borgar-
læknir ætti að hugsa um, en
ekki að vandræðast yfir þvi að
hafa ekki heimild til að banna
mönnum að vinna til gagns í-
þessum efnum.
Lfka mætti benda borgar-
,lækni á að fylgjast méð því
sem er að gerast í rafeinda-
tækni f sambandi við krabba-
mein.
Að endingu, ég nbta ekki oz-
on til að eyða lykt í andrúms-
loftinu, heldur sem leiðarvísi
um að fareindir séu í loftinu-
Ozonett þýðir lítið ozon, enda
ozonmagn frá ozonetttækjum
fyrir neðan það lægra hámark,
sem borgarlæknir mmntist á 1
viðtali sínu.
Ozon myndaðist lfka í okkar
gamla t>g góða lofti og var þac
merki um að fareindir værú til
staðar og þá leið glgtar- og
astmasjúklingum vel, sár
■greru þá fljótar og menn kom-
ust í betra skap.
Með réttri notkun Ozonett-
tækja er kvef útilokað.
Það væri líka umhugsunar-
vert fyrir borgarlækni-
Reykjavfk 5/12
Ari Guðmundsson.
Mislingar
Framhald af 1- síðu.
einkum ætlað veikluðum börnum
og fólki sem komið er yfir 15
ára aldur, — þeir sem hingað til
hafa verið bólusettir hafa verið
allt upp' í áttrætt.
Engin ástæða þykir til að forða
hraustum börnum frá mislingum
því að veikin leggst mun þyngra
á fullorðna og alltaf er illu bezt
aflokið. Mislingum fylgir oft 40
stiga hiti og ýmiskonar fylgi-
kvillar t.d. fá börn í eyrun og
eru veikluð börn þess vegna
bólusett. Þeir sem bólusettir eru
fá gjaman væga mislinga 7—9
dögum eftir bólusetningu en
enga fylgikvilla.
Alúmín
Framhald af 1. síðu.
fyrst og fremst kaupa fram-
leiðsluna handa alúmínverk-
smiðjum sínum í Vestur-Evrópu.
Ákveðið er að norska rikið ráði
úrslitum ef atkvæði verða
jöfn í stjórninni.
Þessir atburftir í Noregi sýna
bversu erfitt smáríki eiga með
aft halda sínum hlut í skiptum
við alþjóðlega auðhringa. Einn
þessara auðhringa hefur nú ná.ft
fótfestu á Islandi og mun vafa-
laust beita henni eins og honum
hentar af ekki minni hörku en
kanadíski aUíminhringurinn sem
beygði norska rikið.
Happdrættið
Framhald af 10. síðu.
íslands, sem lokið var við á
þessu ári og hefur þegar hafið
starfsemi sína. Bygging þessi
kostaði rúmar 20 milj. króna, og
lagði Happdrætti Háskólans fram
meira en þriðjung þess fjár,
sagði rekjtor.
Næsta verkefni sem ráðizt
verður í, er bygging húss Há-
skóla íslands og Handritastofn-
unar íslands. Bygging húss þessa
mun hefjast í vor. Er þar um að
ræða mikla byggingu, sem Há-
skólinn mun eiga og kosta að
u.þ.b. 2/3 hlutum. Verða i því
húsi fyrst og fremst kennslustof-
ur og lestrarsalir fyrir stúdenta,
auk vinnuaðstöðu fyrir kennara
og húsnæði fyrir Orðabók Há-
skólans. Hluti Háskólans í húsi
þessu verður alfarið greiddur af
hgppdrættisfé. Er húsinu ætlað
að bæta úr brýnustu þörfum Há-
skólans fyrir aukið kennsluhús-
næði, en Háskólinn verður nú
þegar að leigja húsnæði á nokkr-
um stöðum fyrir starfsemi sína
og fyrirsjáanlegt er, að ástandið
muni versna að mun með hverju
ári. Verður því lagt mikið kapp
á að koma hinni nýju byggingu
í gagnið sem allra fyrst.
Þá er öflun húsnæðis í þágu
læknakennslu brýnt verkefni, og
er það mesta byggingarfram-
kvæmd, sem nú er áformuð við
Háskólann.
Fyrirsjáanlegur vöxtur allra
deilda Háskólans á komandi ár-
um á sviði kennslu og rannsókna
krefur óteljandi framkvæmda,
sem kostaðar verða af happ-
qia nidpfs uxss -agsiíiaBjp
Happdrætti Háskólans, eru því
þátttakendur í því stórkostlega
vísindalega uppbyggingarstarfi,
sem framundan er, sagði rektor
að lokum.
Byltingartil-
raan í Súdan
KHARTOUM 29/12. — Yfirmað-
ur herliðs í Austur-Súdan, Gaaf-
ar Nimeira ofursti, hefur verið
tekinn höndum ásamt sex öðr-
um liðsforingjum í sambandi við
misheppnaða stjórnbyltingartil-
raun fyrr í vikunni. Þá hafa
kommúnistaleiðtogar í Súdan
einnig verið handteknir. Forsæt-
isráðherrann . Sadik el Mahdi,
hefur tilkynnt að herinn hafi
brotið uppreisnina á bak aftur.
ELDAR
FJÖLBREYTT
ÚRVAL
Yerzlun
O. Eliingsen
• '
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFl
Laugavegi 178.
Sími 13076.
FLUG
Föstudagur 30. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^
sjónvarpstækin
norsku
eru byggð fyrir hin erfiðu
móttökuskilyrði Noregs.
— 'því mjög næm.
Tónn og mynd eru áberandi
vel samstiUt.
Árs ábyrgð.
RADIONETTE-
verzlunin
Aðalstræti 18. Sími 16995
wm'mammmaM
SkólavörSustíff 36
símí 23970.
INNH&IMTA
CÖOPRÆQI&TÖHP
ÞVOTTUR
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
BlL A
LÖKK
Grunnur
FyUir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKATTMBOÐ
ASGEER OLAFSSON heUdv.
Vonarstræti 12. Simi 11075.
Guðjón Styrfeársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl ft.
Sími 18354.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆS ADÚNSSÆN GUR
DRALONSÆNGUB
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA -
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Simi 12656
Irúði*
Skólavörðustig 21.
Suni 19443.
/V
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL.
K0RNELÍUS
JÓNSS0N
SKÓLAVORÐUSTIG 8 5IMI: 18588
Hamborgarar t
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur.
SMÁRAKAFFl
Laugavegi 178
Sími 13076.
Smurt brauð
Snittur
við Öðinstorg.
jSími 20-4-90.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð. þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Síml 10117.
Vélritun
Símár:
20880 og 34757.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Snorrabraut 38
NYKOMIÐ
Þýzkir morgun-
sloppar í glæsilegu
úrvali.
BRl DGESTONE
HJÓLBARÐAR
, í I wmm
-
■m, m-
1_______
Síaukin sala
sannargæðín.
BRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI ÐGESTON E
ávallt fyrirliggjandr.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐl
a allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraul 121.
Sími 10659
KHaid