Þjóðviljinn - 12.02.1967, Síða 8
Sunmidagur 12. febrúar 1-967 — ÞJÓBVIkílNN — SlÐA
30
gerði ég til hins síðasta. Þótt ég
vissi að veggur hafði risið á
milli okkar, sem aldrei yrði
brotinn niður — jafnvel bótt
hann bæði um fyrirgefningu
mína og hlyti hana — bá sýndi
ég aldrei að ég hefði tekið eftir
;neinni breytingu-
— Og bannig hélt bað áfram.
Ég gæti addrei framar afborið
Barmað eins. Eiginmaður minn
; sýndi mér fálæti og kuldalega
‘rkurteisi begar við vorum ein —
og bað vorum við aðeins begar
bað var óhjákvæmilegt. Hann
minntist aldrei með einu orði á
bað sem honum bjó í hugai; en
ég fann bað og hann vissi að
ég fann bað. Bæði vorum við
brjózk hvort á okkar vísu- Við
herra Marlowe var hann vin-
gjarnlegri en áður, ef nokkuð
var — Guð má vita hvers vegna.
Ég hélt jafnvel að hann væri
að ráðgera eins konar hefnd:
en bað var aðeins hugarburður
minn. Að minnsta kosti hafði
herra Marlowe aldrei neina hpg-
mynd um b&ð sem hann var
grunaður um. Við vt>rum áfram
góðir vinir, bótt við töluðum
aldrei um einkamál, eftir bessi
vonbrigði hans; en ég gerði mér
far um bað viljandi að hitta
hann ekki sjaldnar en áður. Síð-
an komum við til Englands og
til Hvítþilja, og síðan gerðist það
— maðurinn minn dó á þennan
hroðalega hátt.
Hún rétti út hægri höndina
eins og til að sýna að hún hef-ði
lokið máli sínu. — Þér vitið allt
hitt — miklu betur en nokkur
annar maður, bætti hún við og
leit á hann og svipur hennar var
dálítið einkennilegur-
Trent velti fyrir sér þessum
svip hennar, en aðeins andartak.
Hann var gagntekinn innilegu
þakklæti. Það var aftur komið
líf í andlit hans. Löngu áður en
konan lauk máli sínu hafði hann
fengið fulla vissu um að hún
færi með rétt mál, rétt eins og
hann hafði frá upphafi endurnýj-
aðs kunningsskapar þeirra efazt
um þá sögu sem ímyndun hans
hafði spunnið upp á Hvítþiljum,
á grundvelli sem honum bótti
svo traustur.
Hann sagði: — Ég veit ekki
hvernig ég á að byrja á því að
afsakai mig. Ég á engin orð til að
lýsa því hvað ég skammast mín
sárlega þegar ég geri mér ljóst
hve grunsemdir mínar voru gróf-
ar og yfirborðslegar í yfirlæti
sínu. Já, ég tortryggði yður —
yður! Ég var næstum búinn að
gleyma þvi, að ég hafði verið
svo fávis. Næstum því — ekki
ailvég.' Stúridum begar ég hef
'TJocfUe
f EFNI
lpV SMÁVÖRUR
U TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-968
verið einn hefur þessi fásinna
rifjast upp fyrir mér og ég hef
fyllzt fyrirlitningu á sjálfum
mér. Ég hef reynt að gera mér
hugmynd um staðreyndirnar. Ég
hef reynt að afsaka sjálfan mig.
Hún greip fram í fyrir honum.
— Hvaða vitleysa! Veriðnúsann-
gjarn, herra Trent- Þér höfðuð
aðeins séð mig tvívegis á ævinni
áður en þér komuð til mín með
lausn yðar á gátunni. Aftur brá
þessum kynlega svip fyrir á and-
liti hennar og hvarf um leið. —
Ef þér talið um fásinnu, þá er
það að minnsta kosti fásinna af
manni eins og yður að halda- bví
fram við konu eins og mig að ég
hafi borið sakleysið utaná mér
— svo augljóslega að þér hafið
ekki getað trúað á sterkar líkur
gegn mér.
— Hvað eigið þér við með
„maður eins og ég“? spurði hann
með nokkrum ofsa. — Haldið
þér að ég hafi ekki til að bera
eðlilegar, mannlegar tilfinning-
ar? Ég er ekki að segja að þér
lítið út fyrir að vera neinn gagn-
sær einfeldningur — það sem
Calvin Bunner myndi kalla „op-
in bók“. Ég skal ekki halda því
fram að ókunnugur gæti ekki
grunað yður um græsku, ef á-
stæða væri til; en ég held bví
óhikað'fram að maður sem hefði
kynnzt yður lauslega og sett yð-
ur samt í samband við þá and-
styggð sem ég gerði mér í hug-
arlund, er hreinn auli — auli
sem er hræddur við að trúa á
hugboð sitt ...... Og það var
reyndar satt hjá yður, að ég
reyndi að koma í veg fyrir að
þér rædduð um þetta mál- Það
var ekki annað en andleg rag-
mennska. Ég vissi að þér vilduð
gera hreint fyrir yðar dyrum,
og mér var sár raun að hugsa
til þess að þurfa að ræða um
þessa átakanlegu skyssu mína.
Ég reyndi að gera yður Ijóst af
framkomu minni að með mér
byggi enginn grunur lengur. Ég
vonaði að þér mynduð fyrirgefa
mér án þess að tala um þetta.
Ég get ekki fyrirgefið sjálfum
mér og mun aldrei geta- Og
samt, ef þér vissuð — Hann
þagnaði snögglega og bætti síðan
við í lágum hljóðum: — Jseja,
viljið þér taka allt þetta gilt sem
beiðni um fyrirgefningu? I
rytjulegasta sekk og svörtustu
ösku ........ ég ætlaði ekki að
komast úr jafnvægi, sagði hann
loks hálfvandræðalega.
Frú Manderson hló og hann
tók undir hlátur hennar. Ha-nn
kannaðist orðið við innilegan,
kliðmjúkan hlátur hennar, merki
ósvikins gáska; hann hafði oft
reynt að skemmta henni til að
fá að heyra hann.
— Eri mér finnst gaman að
sjá yður komast úr jafnvægi,
sagði hún, — þér komið alltaf
niður á jörðina með dynk um
leið og þér áttið yður á því að
þér eruð á leið upp í skýin.
Jæja, við erum bæði farin að
hlæja. Það er stórkostlegur
endir á öllum þessum útskýring-
um, eftir allan kvíða minn og
ótta við þessa ógnarstund- Og
nú er það um garð gengið og
við þurfum aldrei að minnast á
það framar.
— Ég vona ekki, sagði Trent
með inni'legum fegin'leik. — Ef
þér eruð staðráðnar í að taka
þessu svona vel, þá ætla ég ekki
að krefjast þess að yður, að
þér látið rigna yfir mig eldi og
eimyrju. Og nú, frú Manderson,
er víst tími til kominn að ég
fari. Það er varla hægt að fara
að taia um veðrið eftir allt þetta.
Hann reis á fætur.
— Það er nokkuð til í því,
sagði hún. — En, nei. Bíðið
annars. Það er enn eitt — í
þessu sambandi; og við ættum
að tína öll brotin saman fyrst
við erum byrjuð á því. Fáið
ýður sæti aftur. Hún tók um-
slagið með handriti Trents af
borðinu þar sem hann hafði lagt
það. — Mig langar til að tala
um þetta-
Hann hnyklaði brýnnar og
horfði spyrjandi á hana. — Mig
reyndar líka. ef þér viljið það,
sagði hann með hægð. — Mig
langar mjög mi'kið til að fá að
vita eitt.
— Segið mér það.
— Fyrst ástæða mín til að
leyna þessum upplýsingum var
einskær h-ugarburður, hvers
vegns komuð þér þeim þá ekki
á framfæri? Þegar ég for að
átta mig á því, að mér hefði
skjátlazt um yður, skýrði ég
þögn yðar fyrir sjálfum mér á
þann hátt að þér gætuð ekki
fengið af yður að gera neitt
sem gæti komið manni í snör-
una, hvað svo sem hann hefði
gert. Ég skil yður mætavel., Var
það skýringin? Líka datt mér í
hug að þér vissuð ef til vilil um
eitthvað sem kynni að afsaka eða
réttlæta gerðir Marlowes- Eða þá
að ég hélt að yður væri það ó-
bærileg tilhugsun hvað sem öll-
um tilfinningum liði, að koma
opinberlega fram í sambandi við
morðmál. Stundum þarf bókstaf-
lega að neyða fólk til að bera
vitni í slíkum málum. Þeim
fin->st skuggi gálgans flekka
hcmlijr sínar.
Frú Manderson bar umslagið
upp að vörunum en henni tókst
ekki alveg að dylja bros sitt. —
Yður hafa ekki dottið fleiri
möguleikar í hug, herra Trent,
sagði hún.
— Nei. Hann var undrandi á
svipinn.
— Ég á við þann möguleika að
yður hefði skjátlazt um Mar-
Irwe eins og yður skjátlað'st
um mig. Nei, nei; þér þurfið
ckki að segja mér að sannanirn-
ar tali sínu máli. Ég veit það.
En hvað ssnna þær? Að Mar-
lcwe kom fram í hlutverki eig-
inmanns míns þetta kvö'd,
laumaðist út um svefn'herberg's-
giuggann minn og kom sér upp
f iarvistarsönnun. Ég er margbúin
að lesa s'kýrslu yðar, herra
Trent, og ég get ekki séð að
þetta verði dregið í efa,
Trent horfði íhugandi á hana.
Hann sagði ekkert og það varð
stutt þögn. Frú Manderson slétt-
aði pilsið sitt viðutan, eins og
hún væri að koma skipulagi á
hugsanir sínar.
— Ég kom ekki staðreyndum
yðar á framfæri, sagði hún loks
með hægð, — vegna þess að ég
var hrædd um að þær myndu
reynast herra Marlowe hættuleg-
ar.
— Ég er yður sammála, sagði
Trent hljómlausri röddu.
— Og, hélt konan , áfram og
horfði á hann með mildri sann-
girni í augum, — þar sem ég
vissi að hann var saklaus, vildi
ég ekki tefla á slík-a tvísýnu
fyrir hann.
Aftur varð dálítil þögn. Trent
neri á sér vangann. I huganum
sagði hann við sjálfan sig að
þetta væri ofureðlilegt; að þetta
væri ósköp kvenlegt og hann
vildi gjarnan að hún væri kven-
leg. Henni leyfðist að hafa
tröllatrú á góðleik vinar síns,
hvað sem öllum líkum leið. En
samt gramdist honum þetta
svolítið. Hann hefði viljað að
hún væri ekki alveg svona ör-
ugg í trausti sínu. Það var frá-
legt að segja að hún „vissi“
þetta- Og þetta var ekki líkt
henni. Ef ósanngirni var kven-
legur eiginleiki þegar eittihvað
óþægilegt var annars vegar og
frú Manderson hafði þann eig-
inleika, þá hafði henni til þessa
tekizt að leyna honum furðuvel.
— Þér eruð að gefa í skyn,
sagði hann loks, — að Marlowe
hafi komið sér upp fjarvistar-
sönnun með aðferðum sem að-
eins örvílnaður maður hefði grip-
ið til í þeim tilgangi að hreinsa
sig af glæp sem hann framdi
ekki. Sagði hann yður sjálfur
að hann væri saklaus?
Hún hló dálítið óþolinmóðlega-
— Þér haldið að hann hafi ver-
ið að tala mig til. Nei, því fer
fjarri. Ég er aðeins sannfærð
um að hann gerði það ekki.
Aha! Ég sé að yður finnst það
fjarstæða. En nú eruð þér ósann-
gjam, herra Trent. Rétt áðan
voruð þér að útskýra fyrir mér
í einlægni, að það hefði verið
heimskulegt af yður að tor-
tryggja mig eftir að hafa hitt
mig og verið í návist minni,
ein,s og þér orðuðuð það. Trent
hrökk við í stólnum. Hún leit á
hann og hélt áfram: — Ég og ná-
vist mín erum mjög þakklátar,
en við verðum að vera jafn-
sanngjörn gagnvart öðrum ná-
vistum. Ég veit talsvert meira
um skapgerðareiginleika herra
Marlowes en þér vitið um mína,
jafnvel nú- Ég umgek'kst hann að
stsðaldri árum saman. Ég,.þykist
ekki vita al’lt um hann; en ég
er sannfærð um, að hann getur
ekki framið glæp af þessu tagi.
Mér finnst það jafnfráleitt að
hann gæti undirbúið og skipu-
lagt blóðugt morð og að þér
herra Trent stæluð úf vasa fá-
tækrar konu. Ég gæti reyndar
gert mér í hugarlund að þér
gætuð orðið mannsbani .... ef
viðkomandi ætti það skilið og
hefði jafngott færi á yður. Ég
gæti sjálf orðið manni að bana
undir vissum kringumstæðum.
En herra Marlowe myndi aldrei
geta það, það stæði á sama
hversu mjög hann væri vopnað-
ur upp. Geðslag hans var þann-
ig, að óhugsandi var að koma
honum úr jafnvægi; hann leit á
mannlegt eðli með köldu um-
burðarlyndi sem fann afsakanir
fyrir næstum hverju sem var.
Það var engin tilgerð; honum
var þetta fullkomlega eiginlegt.
Hann var ekkert að flíka þessu,
en það leyndi sér aldrei. Stund-
um fór þetta næstum í taugarn-
ar á manni ......... Stundum í
Bandaríkjunum kom það fyrir
að fólk var að tala um aftökur
án dóms og laga og hann var
viðstaddur. Þá sat hann þögull
og svipbrigðalaus og þóttist ekki
hlusta, en maður fann bókstaflega
hvernig viðbjóðurinn gagntók
hann. Hann hafði gagngert ógeð
og hatur á líkamlegu ofbeldi.
Hann var að sumu leyti mjög
furðulegur maður, herra Trent.
Manni fannst sem hann gæti
tekið upp á einhverju mjög ó-
væntu — kannizt þér ekki við
slíka tilfinningu gagnvart sumu
fólki? Ég hef aldrei getað gizk-
að á hvsða þátt hann átti í at-
burðum þessa margnefnda kvölds.
En enginn sem þekkti nokkuð
til hrans gæti nokkru sinni trú-
að því að hann myrti annan
mann af ásettu ráði. Aftur
hnykki hún til höfðinu eins og hún
hefði sagt síðasta orðið, og síðan
hallaði hún sér aftur á bak í
sófanum og horfði á hann ró-
legum augum.
— Jæja, sagði Trent sem
hafði hlustað á hana með ó-
skiptri athygli. — i>á koma að-
eins til greina þeir tveir mögu-
leikar, sem ég hafði ekki talið
sérlega lífclega, til þessa. Ef
þetta er eins og þér segið, þá
kemur enn til greina að hann
hafi drepið í sjálfsvörn; eða þá
að um slys hafi verið að ræða.
Unga konan kinkaði kolli. —
Auðvitað datt mér þetta tvennt
í hug þegar ég las handritið yð-
eir.
— Og hugsuðuð þér þá ekki
sem svo, eins og ég gerði, að
eðlilegast og auðveadast hefði
verið fyrir hann að segja sann-
leikann fremur en útbúa þennan
blekkingarvef, sem hlyti að
stimpla hann sekan í augum lag-
anna ef eitthvað færi úr skorð-
um?
— Jú, sagði hún þreytulega,
— Ég hugsaði um þetta fram og
aftur þangað til mig verkjaði í
höfuðið- Og ég hélt að einhver
aonar hefði gert það og hann
væri að reyna að hylma yfir
þann seka. En það virtist líka
frá'leitt. Ég sá enga glætu í öllu
þessu og eftir nokkra stund
hætti ég beinlínis að hugsa um
það- Ég var aðeins sannfærð um
að herra Maidowe væri ekki
morðingi og ef ég gerði skýrslu
yðar opinbera, myndu dómari og
kviðdómur sennilega álíta að
hann væri það. Ég hét því að
tala um þetta við yður, ef við
hittumst aftur;og nú hef ég stað-
ið við heit mitt.
Trent studdi hönd undir kinn
og starði niður á gólfteppið.
Veiðiskynið var aftur að vakna
með honum. Hann hafði að visu
ekki gleypt það hrátt að lýsing
frú Manderson á Marlowe væri
óbrigðul. En hún hafði talað af
sannfæringu og framhjá orðum
hennar varð ekki genaið og
kenning Ti&hs ha?ði ’ocðiö mtk-
inn hnekki.
SKOTTA
— Pabbi vill fá að vita af hvaða árgerð bí'llinn þinn er áður
en hann leyfir mér að fara í bíltúr-
@ntineníal
SNJOHJOLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó' og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
,ekki eítir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL' hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílipn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
i
VIRUTRVEGINGMt
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRE
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVtK • SfM I 22122 — 21260
*
4
i
4