Þjóðviljinn - 16.02.1967, Side 7

Þjóðviljinn - 16.02.1967, Side 7
» Gjöf frá Meistarafélaginn. Fimmtudagur 16. fébrúar 1967 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA 'J Slysavarnadeíldiit Ingólí- ur í Reykjavík er 25 ára Aðalfundur slysavarnadeild- arinnar „Ingólfs“ í Beykjavfk, hinn 25. í röðinni, var haldinn nýlega. í skýrslu formanns deildarinnar, Baldurs Jónsson- ar, og gjaldkera, Geirs Ólafs- sonar, kom fram að fjárhagur deildarinnar s.l. ár var góður, og hefur hagnaður af merkja- sölu á lokadaginn, 11. maí, aldrei verið meiri. _ Framlag deildarinnar til SVFÍ á árinu nam kr. 200,000,00. I skýrslu Jóhannesar Briem, formanns björgunarsveitar ,,Ingólfs“, kom fram, að mikið var að gera hjá sveitinni á sl. ári við leitir og önnur skyld störf, svo og voru haldnar margar aefingar, baeði á landi og sjó. í björgun- arsveitinni eru nú rúmlega 50 manns starfandi, auk vara- manna. Öryggis- og slysavarnamál Á fundinum urðu miklarum- ' ræður um örj'ggis- og slysa- varnamál, bæði á sjó og á landi og margar ályktanir sam- þykktar um bau mál. Um sjó- slysavarnir var m.a. samþykkt svohljóðandi ályktun: „Aðalfundur slysavarnadeild- arihnar „Ingólfur", haldinn fimmtudaginn 26. janúar, sam- þykkir að skora á alla skip- stjómarmenn og sjómenn al- mennt að fylgjast vel með því að allur öryggisútbúnaður sé í fullkomnu lagi og að góörar hirðusemi sé gætt honum við- komandi. Ennfremur vill fundurinn skora á alla skipstjórnarmenn að gæta fyllstu varúðar í störf- um sfnum og tefla aldrei á tæpasta vaðið að ástæðulausu og reyna mcð1 því að draga úr hinum tíðu og hórmulegu sjó- slysum, sem átt hafa sérstað liér við land. Þar sem vetrar- vertíð fer nú í hönd er eðli- legt að brýna- þetta fyrir skip- stjórnarmönnum nú sem og oft áður. Auk þess sisorar fundurinn á alla skipstjórnarmenn að gæta fyllstu varúðar og kynna sér og áhöfnum sínum ■ vel alla meðferð öryggistækja skipanna og sækja kennslu í þeim efn- um, sem SVFl 'íætur í té og að þeir kynni sér vel kvikmyráj Skipaskoðunar rikisins um meðferð gúmbjörgunarbáta". Umferðarmál Um umferðarmál voru gerð- ar svofelldar ályktanir; „Aðalfundur slysavamadeild- arinnar „Ingólfs“, haldinn 26.. janúar 1967, minnir á hin tíðu og ógnvekjandi slys við akst- ur dráttai"véla og telur óhjá- kvæmilegt að gerðar vérði ráð- stafanir, er teljast nauðsynleg- ar til að afstýra slíkum slýs- 2. Séð verði til þess á vetr- um, að gangstéttum og gang- stígum sé haldið auðum og fær- um af sn.ió og hálku, ekki síður en akbrautum. 3. Við miklar umferðargötur, einkum þar sem er mikil um- ferð bama til skóla, verði hafð- ur sérstakur vörður til aðstoð- ar gangandi fólki. Fagnar fund- urinn því, sem þegar hefur ver- ið gert á þessu sviði af hálfu yfirvalda. Að lokum vill fundurinn hvetja alla gangandi vegfar- Björgunarbáturinn Gísli .T. Johnsen keniur til Reykjavikur 1955. um. Einkum vill fundurinn benda á nauðsyn þess, aðfyrir- skipað verði, að á allar drátt- arvélar verði sett örugg og sterk stálgrindahús og eftirlit hert með því að því verði frarn- fylgt og árleg skoðun þessara tækja lögboðin. Þá télur fund- urinn mjög hættulegt, aðbörn eg unglingar stjómi slíkum tækjum, og hvetur til þess, að sett verði i lög strangari á- kvæði um þau efni, en nú er“. Aöalf. svd. ,,Ingólfs“, telur, að öryggi gangandi vegfarenda í ])éttbýli sé ekki nægilega iryggt og viM einktrm benda á eftirfarandi ráð til að bæta þar úr: 1. Merktum gangbrautum veröi fjölgað. Jafnframt verði merk- ingin gerð varanlegri en hing- að ti!l hefur verið og henni haldið stöðugt við. Gangbraut- irnar verði einnig lýstar upp með tjósgeislum, sem séu helzt með öðrum lit en hin almenna götulýsing. endur til að sýna ýtrustu var- kámi í umferðinni og hlýða í öllu scttum umferðarreglum, leiðbeiningum og stjórnarað- geröum lögreglu, er einungis miða að því að auka öryggið í. umferðinni. „Aöalfundur svd. ,,Ingólfs“ samþykkir að skora á stjórn SVFl, að beita sér fyrir aðgerð- um til þess að draga úr hinum tíðu slj^sum á börnum í um- ferðinni. Sérstaklega viil funtl- urinn benda á, að á sl. ári vár um helmingur barna, er slös- uöust í umferöarslj'sum í Rvík innan við skólaskyldualdur og leggur til, að stjórnin beiti sér sérstaklega fyrir þvi að kotnið veröi á svipaðri starfsemi fyrir böm og „Trygg Trafik“ gengst fyrir í Noregi, t.d. með Barnas Trafikklub." Aldarfjórðungsstarf Eins og fyrr er getið var þessi fundur 25. aðalfundur svd. „Ingólfs”, en deildin var 25 ára 1 gær miðvikudaginn, 15. febníar. Var deildin stofnuð þann dag árið 1942 er skipulagi Slysavamaféiags Islands var breytt og það gert að lands- samtökum. Fyrstu stjórn deild- arinnar skipuðu þessir rnenn: Formaður: Sr. Sigurbjörn Ein- arsson, núv. biskup, gjaidkeri; Þorgrímur Sigurðsson, skipstj., Ársæll Jónsson, kafari, Sæ- mundur Ölafsson stýrimaður, Sigurður Ólafsson, gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur og Ámi Árnason kaupmaður. Auk síra Sigurbjörns Einarssonar hafa bessir menn verið for- menn „Ingóifs“. Dr. .Takob Jónsson, síra Óskar J. Þorláks- son og Baldur Jónssoon vallnr- stjóri, núverandi formaður. Höfuðverkefni deildarinnai frá stofnun hefur verið fjáröfi- un og öryggismál i Reykjavík til styrktar starfsemi Slysa- varnafélagi íslands, og hefui deildin lagt af mörkum mikif fé f þessu skyni, sem einkurr hefur verið aflað með merkja- sölu og árgjöldum. Á sviði öryggismála Hafí margar tillögur og ábendingai komið frá Ingólfi, bæði að bv er varðar öryggi á sjó og landi og hefur deildin fjúgzt ve nj',jungum á sviði björgunar mála. Má t.d. nefna að tillags um notkun byrlu við björgun arstörf hér á landi kom fyrs fram á aðalfundi Ingéúfs. Árið 1944 var stofnuð á veg um deildarinnar björgunarsveit sem hefur starfað óslitið slð an og leyst af hendi mikii starf við ieitar- og björgunar störf. Hafa björgunarsveifcar menn alla tíð lagt á sig mikií erfiði, bæði við bjarganir oi leitir sem við æfingar og lát- ið alla sína vinnu í té endur gioldslaust. Fyrsti formaður björgunarsveitannnar var Ár- sæll Jónasson, kafari, en nú- verandi formaöur er Jóhannes Briem. Sveitin hefur nú á að skipa landbjörgunar-, sjóbjörg- unar-, fjarskipta, og frosk- manna-flokkum, sem era þjálf- aðir hver á sínu sviði og hafa yfir góðum tækjum og útbún- aði að ráöa. Rjörgunarstarf og bátar Helztu áfanga í sögu félags- ins má m.a. nefna byggingu björgunarstöðvarinnar í örfir- isey árið 1946 og komu björg- unarbátsins „Þorsteins" sama ár, en allt frá Ingvarsslysinu mikla árið 1906 hafði það vet- ið ósk Reykvíkinga að hérværi staðsettur fulTkominn björgun- arbátur. Síðan má nefna bygg- Framhald á 9- síðu. IBmBmmanitaiíélaginu sýnd- ur margvíslegur sómi í tíl- efni hundraB ára afmæfísins Iðnaðarmannafél. í Reykja- vík ■ hefur beðið Þjóðviljann að birta eftirfarandi greinar- gerð: Blöðin hafa þegar getið nokkurra gjafa, sem Iðnaðar- mannafélaginu í Reykjavík voru færðar á aldarafmælinu 3. febrúar, en stjórn félagsins telur rétt að ‘gera nánari grein fyrir þessu og þakkar jafn- framt öllum, sem minntust fé- lagsins á ýmsan hátt á þessum merku tímamótum. Áður en afmælishóf félags- ins hófst í Súlnasal Hótel Sögu, efndi félagið til sérstakrar Iðnnemar fái rétt til vi&- bótarlána ti ginga ■ Við fyrstu umrædu frumvarps Geirs Gunnars- sonar og Hannibals Valdímarssonar um rétt iðn- nema til viðbótarlána frá Húsnæðismálastjórn, sem verkalýðshreyfingin samdi um í júnísam- komulaginu, lagði Geir áherzlu á að þetta væri réttlætismál sem allir ættu að geta samþykkt, og því væri flutt sérstakt frumvarp um þetta eina atriði. • í framsöguræðu sagði Geir Gunnarsson m.a.: Eins og kunnugt er, var kjaradeila verkalýðsfélaganna og atvinrmrekenda sumarið 1964 leyst m.a. með loforði ríkisvaldsins um ákveðnar lagasetningar á Alþingi næsta haust á eftir. í framhaldi af þessu samkomulagi var hinn 10. maí 1965 aukið í lögin um Húsnæðismálastofnun rík- isins ákvæði, þar sem heimil- að var að veita sérstök viðbót- arlán til efnalítilla meðlima verkalýðsfélaga. Til þessara sérstöku viðbótarlána við hin jsenjulegu lán Húsnæðismtia- stofnunarinnar var heimilt aö verja 15—20 milj. kr. á ári. í framkvæmd hafa réttindi þessara lána verið einskorðuf. við félagsmenn verkalýðsfé- laga, s>em eru aðilar að ASÍ,- Með því frumvarpi sem við Hannibal Valdimarsson höfum lagt fram og hér er til um- ræðu, er lagt til að sú breyt- ing verði gerð á 3. gr. laganna um Húsnæðismálastofnun rik- isins, að tekið sé fram, þai sem greint er frá því að efna- litlir meðlimir verkalýðsfélaga eigi rétt á viðbótarlánum, að þau réttindi nái einnig til iðn- nema, þannig að við setning- una í 3. gr. laganna: „Heimilt er þó að veita hærri lán til efnalítilla meðlima verkalýðs- félaga,“ bætist: „þar með tald- ir iðnnemar." Sérstaða iðnnenia Um það verður naumast deilt, að iðnnemar eru lægra launaðir en félagsmenn verka- lýðsfélaga, sem rétt eiga til þeirra viðbótarlána, sem ætluð eru efnalitlum meðlimum verkaiýðsfélaga, og því ósann- gjarnt, að þeir njóti minni réttar í þessu sambandi. Rétt til viðbótarlánanna öðlast beir sem iðnnám stunda ekki fyrr en þeir hafa lokið námi og eru orðnir félagsmenn iðnsveinafélaga, en þau eru aðilar að ASÍ. Hins vegar verður raunin oft sú, að þá kemur þeim þessi réttur ekki að haldi, vegna þess að margir þeirra hafa fyrir fjölskyldu að sjá á meðan á iðnnámi stendur og hafa þá á námsár- unu.m orðið að basla við að eignast ibúð. Á þeim tíma, sem þeir eru iðnnemar og standa í því að útvega sér eigið hús- næði njóta þeir ekki viðbótar- lánanna, en þegar sá réttur er fenginn að loknu námi geta þeir ekki notið hans, sem íbúð hafa eignazt, vegna þess, að lánin eru aðeins veitt út á í- búðirnar, áður en- þær eru teknar í notkun. Aðstaða fjöimargra iðnnema er því sú. að þegar þeir þurfa flestum fremur á viðbótarlán- um að halda, eiga þeir ekki kost á þeim vegna þess að samtök þeirra eru ekki aðilar aS ASÍ, en þeir eiga ekki held- ur kost á að njóta lánanna, . þegar þeir eru orðnir iðnsvein- ar, vegna þess að þá hafa þeir tekið íbúðir' sínar í notkun. Iðnnemar hafa leitazt eftir því að fá fulla aðiid að viðbótar- lánum og gerðu samþykkt um þetta mál á síðasta þingi sínu, og ASÍ hefur einnig sýnt mál- stáð þeirra þann skilning að þing þess samþykkti sl. haust álj'ktún til stuðnings iðnnem- um í þessu máli. Brýnt réttlætismál Við flutningsmenn þessa frumvarps gerum okkur ljóst að margt þyrfti að lagfæra i lögum um Húsnæðismálastofn- un ríkisins ,og jafnvel þyrfti í sambandi við viðbótarlánin að samþykkja íleira en aðild iðn- nema t.d. þyrfti að hækka þá fjárveitingu, sem til þessara sérstöku lána er veitt, en vegna þess að vig teljum að Geir Gunnarsson aðild iðnnema að viðbótarlán- unum sé svo sjálfsagt réttlæt- ismál og svo brýnt, þá höfum við talið rétt að þlanda því sérstaka atriði ekki saman við aðrar nauðsynlegar lagfæring- ar á lögunum, og gerum því í því frumvarpi sem hér liggur fyrir einungis tiilögu um að iðnnemar fái tryggðan rétt til viðbótarlána þeirra, som ætluð eru tekjulitlum félagsmönnum verkalýðsfélaga og væntum þess, ,að svo ríkur skilningur sé fyrir hendi á þessu réttlæt- ismáii iðnnema, sem eru tekju- lægri en flest.ir aðrir, að sam- staða fáist meðal þmgmanna um samþykkt þessa frumvarps. móttöku gesta, og var ,.þar stjórnandi Kristján Skagfjörð, formaður hátíðarnefndar. Mót- takan hófst á því, að formað- ur félagsins. Ingólfur Finn- bogason, kynnti nýja heiðurs- félaga, en þeir eru: Einar Erlendsson, fyrrum húsameistari ríkisins, er gekk í félagig 1898, og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. formaður 1934—39. Gisli Ólafsson bakarameist- ari, sem gekk í félagið 1925 og var vararitari 1952—1956 og ritari 1957—62. Hann er nú formaður Iðnráðs. Guðmundur H. Guðmunds- son húsgagnasmíðameistari, gekk í félagið 1931 og hefur lengst allra verið formaður í fólaginu, eða á tímabilinu 1942 til 1963, en auk þess hefur hann gegnt ýmsum öðrurn triin aðarstörf um fyrir það. Ragnar Þórarinsson bygginga- meistari,sem gekk í félagið 1925, gegndi mörgum trúnaðar- störfum, og var lengst allra gjaldkeri félagsins eða 1932— 57. Síðan voru fluttar kveðjur félaga og stofnana, og félaginu færðar gjafir af ýmsu tagi, og eru þær taldar hér á eftir: Iðnaðarmannafélag Vest- mannaeyja færði félaginu mál- verk frá Eyjum, Iðnaðar- mannafélag Akureyrar litaða ljósmynd af Akureyri og Iðn- aðarmannafélag Hafnarfjarðar gaf bók, sem hafði inni að halda kveðjur frá deildum fé- lagsins. Iðnaðarbankinn gaf blaðapressu. Iðnskólinn möppu með teikningum eftir Halldór Pétursson, Félag islenzkra iðn- rekenda afsteypu af Veðurspá- manninum eftir Ásmund • Sveinsson, Landssamband iðn- aðarmanna sil.furdisk. Meist- arasamband byggingamanna veggskjöld útskorinn af Ríkarði Jónssyni með mjm.d ai gamla Iðnskólanum, og Reykjavikur- borg afsteypu af Ingólfsstytt- unni og fyrirheit um lóð. Rik- isst.jórn íslands gaf 100.000 kr. til listskreytingar Iðnaðar- mannahúss, Haraldur Ágústs- Framhald á 9- síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.