Þjóðviljinn - 16.02.1967, Qupperneq 11
Fimratudagur 16. febrúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA JJ'
[fnár morgni 11 Lelkhús * KviKmyndir
til minnis
★ Tekið er á móti til
kynningum í dagbÓF
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er fimmtudagur 16.
febrúar. Juliana. Árdegishá-
flæði klukkan 9-17. Sólarupp-
rás klukkan 8.35 — sólarlag
klukkan 16.50.
★ Opplýsingat um lækna-
þjónustu i borginni gefnar ’
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
•k Næturvarzla i Reykjavík er
að Stórholti 1
★ Slökkviliðia og sjúkra-
bifreiðin _ Sími: 11-100
★ Kópavogsapótek ei opið
alla virka daga idukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 02
helgidaga klukkan 13-15
Kvöldvarzla i apótekum
Rvíkur vikuna 11.—18. febrú-
ar er i Ingólfs apóteki 03
Laugarnesapóteki. Kvöldvarzl-
an er til kl. 21, laugardags-
varzla til kl. 18 og sunnu-
dags- og helgidagavarzla til
kl. 10—16. A öðrum tímum er
aðeins opin næturvarzla a5
Stórholti 1
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 17. fe-
brúar a-nnast Eiríkur Bjöms-
son, læknir, Austurgötu 41,
sími 50235.
★ Slysavarðstofan Opið all-
ap sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir * íarnp sfn-ia
Londori, ’Leith og Rvfkur-
Lagarfoss fór í gærkvöld frá
Eyjum til Fáskrúðsfjarðar,
Hamborgar, Rostock, K-hafn-
ar, Gautaborgar, Kristiansand
og Rvíkur. Mánafoss fór frá
Leith 13. til Rvíkur. Reykja-
foss fór frá K-höfn í. gær til
Gdynia og Aalborg. Selfoss
fór frá Reykjavík 10. til Cam-
bridge og N. Y. Skógafoss fer
frá Antverpen í dag, til Rott-
erdam og Hamborgar. Tungu-
foss fer frá K-höfn í dag til
Gautaborgar, Kristiansand,
Bergen, Tórshavn og Rvíkur.
Askja fór frá Siglufiröi 14- til
Manchester, Gt. Yarmouth,
Rotterdam og Hamborgar.
Rannö fór frá Gdynia í gær
til Kaupmannahafnar og R-
víkur. Seedler fór frá Rvík
í gærkvöld til Bíldudals, Þing-
eyrar, Bolungavíkur, 'Isaf jarð-
ar, 'Antverpen, London og
Hull. Marietje Böhmer fór frá
London 14. til Kaupmanna-
hafnar. Hull og Rvíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er í Gufunesi. Jökulfell
væntanlegt til Svendbörg á
morgun. Dísarfell losar á
Vestfjörðum. Litlafell fór i
gær frá Akureyri til Rvíkur-
Helgafell væntanlegt til Liv-
erpool í dag. Stapafell vænt-
anlegt til Karlshamn 17.
Mælifeli liggur við Stapa-
Frigo Mare væntanlegt til R-
víkur í dag. Stavmoy væntan-
legt til Gufune.ss 17. febrúar.
flugið
ýmislegt
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
væntanlegur frá Glasgow og
K-höfn klukkan 16.00 f dag.
Plugvélin fer til Oslóar og K-
hafnar klu'kkan 8.30 á morg-
un. Skýfaxi fer til London
klukkan 8 á morgun. Vélin er
.,,-væntanleg aftur til Reykja-
víkur klukkan 19-25 annað
kvöld.
—c^dJNNANLANDSFLUG:.
★ Æskulýðsfélag Laugames-
sóknar, fundur í kirkjukjallar-
anum í kvöld klukkan 8.30.
Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
★ Frá Guðspekifélagiriu-
Baldursfundur í kvöld klukk-
an 20.30. Fundarefni: Sigvaldi
Hjálmarsson minnist Olcots,
annars aðalstofnanda félags-
ins. Guðjón B. Baldvinsson:
Leynifræðsla Gyðingdómsins
(Kabala). Hljómlist, kaffiveit-
ingar- Gestir velkomnir.
★ Starfsmannafélag Vega-
gerðar ríkisins heldur árshá-
tíð sína á Hótel Borg 17. fe-
brúar klukkan 7.
Kvenfélag Kópavogs heldur
Þorrablót i Félagsheimilinu
laugardaginn 18. febrúar n.k
síðasta horradag. Upplýsingar
i símum 40831 40081 oe
41545
★ Ferðafélag (slands heldur
skemmtifund í kvöld, 16.
febrúar. klukkan 8.30 í Sig-,
túni. Þar verða sýndar lit-
skuggamyndir frá hálendi og
fjörðum Noregs útskýrðar af
Haligrími Jónassyni.' Húsið
verður opnað klukkan 8.00.-
í dág er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Eyja tvær
ferðir, Patreksfjarðar, Sauðár-
króks, Isafjarðar, Húsavíkur 2
ferðir, Egilsstaða og Raufar-
hafnar, Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar tvær
ferðir. Eyja tvær ferðir,
Hornaf.iarðar, Isafjarðar og
Egilsstaða.
söfnin
skipin
k Eimskípafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Huil í gær
til Hamborgar og Reykjavík-
úr. Brúarfoss kom til Rvíkur
12. frá N. Y. Dettifoss fór frá
Rvík í geer til Akureyrar,
Hríseyjar, ÍDalvíkur og Siglu-
fjarðar. Fjallfoss fór frá
Sigíufirði 3. væntanlegur til
N- Y. í dag. G'oðafoss kom
• til Rvíkur í gær frá Hamborg.
Gullfoss koni til Casablanca í
gærmorgunf fer þaðan 17. til
★ Bókasafn Seltjamarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 oe 20-22 miðviku 1° '
17 15-10
★ Asgrímssali, Bergstaðastr.
74 er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 1,30
. f.il 4
* Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A
sími 12308
Opið virka daga kl 9—12 og
13—22. Laugairdaga kl. 9—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur ooinn á sama
tima
Otibú Sólheimum 27 simi
36814
Opið alla virka dagá nema
laugardaga kl. 14—21 Bama-
deild lokað kl 19
Ctibú Hólmgarði 34
Opið aila virka daga nema
laugardaga kl 16—19. Fullorð-
insdeild opin 4 mánudögúm
kl 21
Otibú Hofsvallagötu- 16.
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl- 16—19
* Tæknibókasafn I-M.S.I.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl. 13—15
(lokað á laugardögum 15. mal
til 1. október.)
■m
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
HERRANÓTT
MENNTASKÓLANS
í kvöld kl. 20.30.
Eins og þér sáið
og Jón gamli
Sýning í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30.
Lukkuriddarinn
Sýning föstudag kl. 20.
MARTA
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl 13.15 tii 20 Sími 1-1200.
Sími 11-5-44
Rammigaldur
(Witchcraft)
Seiðmögnuð ensk-amerísk
drauga- og galdramynd.
Lon Chaney.
Jill Dixon.
Sýnd kl 5 7 og 9.
HASKOLAÖIO
Sími 22-1-4<i
„Nevada-Smith“
Myndin sem beðið hefur ver-
ið eftir: Ný amerísk stórmynd
um ævi Nevada-Smith, sem
var ein aðalhetjan í „Carpet-
baggers“. — Myndin er í lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen,’
Karl Malden,
Brian Keith.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5 oV 9.
Sími 11-4-75
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
— ISLENZKUR TEXTI
Bandarísk úrval^mynd.
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Sýnd kl 5 n>- 9
Sími 41-9-8f
a
Carter klárar allt
(Nick Carter va tout casser)
Hörkuspennandi og fjörug, ný,
frönsk sakamálamynd.
Eddie „lemmy" Constantine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Síml 11-3-84
HlY
, muí
íudy
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd kl. 5.
REYKIAVÍKUR
tango
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fjalla-Eyvmdur
Sýning föstudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning laugardag kl. 20.30.
KU^bUfeStU^Ur
Sýning sunnudag kl. 15.
Þjófar, lík og falar
konur
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðeins þessi eina sýning.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
frá kl 14 Sími 1-31-91
iriúYiiýiíiiii
Sími 32075
78150
Stórfengleg söngvamynd í lit-
um eftir samnefndum söng-
leik.
Tekin og sýnd i TODD-A-O.
70 mm filma með 6 rása
segulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Simi 18-9-35
Eiginmaður að láni
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Missið ekki af að sjá þessa
bráðskemmtilegu gamanmynd
með
Jack Lemmon.
Sýnd kl. 9.
Bakkabræður í
hnattferð
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd um hnattferð
bakkabræðranna Larry, Moe
og Joe.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 50-2-49
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
Heimsfræg ensk sakamála-
mynd í litum með
Sean Connery.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
Simi 50-1-84
Hinir dæmdu hafa
enga von
Sýnd kl. 9.
Leðurblakan
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
Simi 31-1-82
Vegabréf til Vítis
(Pássport to Hell)
Hörkuspennandi og vei gerð,
ný. ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Techmscope.
George Ardisson,
Barbara Simons.
Sýnd kl 5. 7 og 9 x
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
SINFÓNÍCHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Skólatónleikar
(aldur 6 til 12 ára)
í Háskólabíói fimmtud. 16.
febrúar kl. 10.30 og 14.30
og föstudaginn 17. febrúar
kl. 14.30.
Halldór Kristinsson
guHsmíður. Óðinsgötu 4
Sími 16979
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
Sími 13036.
heima 17739
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - OL - GOS '
OG SÆLGÆT)
Opið frá y—23.30 - Pantið
tímanlega * veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25 Sim1 16012
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbreki- 53. Sími 40145.
Kópavogi
KRYDDRASPIÐ
fæst í næstu
BÚÐ
fil kvöids
II
Listavaka
Hernámsand-
stæðinga
SCNNUDAGUR 19. febrúar
kl. 15.00 í Lindarbæ:
ÍSLENZK TÓN-
LIST:
Flutt verk eftir Jón
Þórarinsson, Magnús Bl.
Jóhannsson, Leif Þórar-
insson, Atla Heimi
Sveinsson, Fjölni Stef-
ánsson, Sigursvein D.
Kristinsson og Karl O.
Runólfsson.
MÁNUDAGUR 20. febrúar
kl. 20.30 í Lindarbæ:
BRECHTKVÖLD:
Þæjitir úr ÓTTI OG
EYMD ÞRIÐJA
RÍKISINS eftir Bertolt
Brecht. — Leikstjóri:
Erlingur E. Halldórsson.
Ljóðalestur: Tvö kvæði
eftir Brecht.
FÖSTUDAGUR 24. febrúar
kl. 21.00 í Háskólabíó:
KVÖLD MEÐ
EISENSTEIN:
Erindi: Sverrir Kristj-
ánsson ræðir um bak-
grunn ívans griinma í
fortíð og nútíð.
Kvikmynd: ÍVAN
GRIMMI (fyrri hluti)
eftir Eisenstein.
SUNNUDAGUR 26. febrúar
kl. 16.15 í Lindarbæ:
LJÓÐADAG-
SKRÁ:
Ljóðin tekin saman af
Þorsteini frá Hamri.
Upplestrinum stjórnar
Gisli Halldórsson. Með
ljóðunum verður flutt
tónlist eftir Leif Þórar-
insson og Atla Heimi
Sveinsson, *
MANUDAGUR 27. febrúar
kl. 20.30 í Lindarbæ:
BRECHTK V ÖLD:
FÖSTUDAGUR 3. marz
kl. 21.00 í Háskólabíó:
KVÖLD MEÐ
EISENSTEIN:
(SÍÐARI HLUTI)
Síðari hluti myndarinnar
um IVAN GRIMMA.
SUNNUDAGUR 5. marz
f Lindarbæ:
LISTAVÖKU
LÝKUR
Fluttir verða valdir
kaflar úr efni listavök-
unnar
MIÐASALA I BÓKABUÐ-
UM MÁLS OG MENNING-
AR pó KRON. — MIÐA-
PANTANIR í SÍMA 24701
KLUKKAN 1—6 E.H.
VERÐ KR. 100,00 — nema
kvikmyndasýningarnar kr.
75,00 fyrir bæði kvöldin.
Fólk er beðið að athuga
að fyrst um sinn verða
eingöngu seldir miðar á
báðar kvikmyndasýning-
arnar 1 einu til að tryggja
þeim aðgang, sem sjá vilja
báða hlutana. Síðar verða
svo seldir miðar á einstak-
ar sýningar, ef eftir verða.
riÍÉÉÉÍiiiitiiúiiÍÉÍtÍÉÍlHlifcáiÍiwiÍÉiiiiiiiMMM^^ ’f íi’ iii: < m íiiiii'iÍib'Í ÍÉ ii |>I 'li^Í^É^iiiiiiáÉÍMÍiÍiÍÉ^Í^a^a^^