Þjóðviljinn - 17.02.1967, Síða 3

Þjóðviljinn - 17.02.1967, Síða 3
Föstudagur 17. febrúar 1967 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍBA 3 Viðræðum Wilsons og Kiesingers er lokið Ungir Bandaríkjamenn leita hælis í Kanada Bretum sækist (tungt röður- Kjósa fangelsi og útlegð frem- inn inn í Efnahagsbandalag ur en herþjónastu í Vietnam LONDON, BONN 16/2 — Wilson, forsætisráðherra Bret- lands, kom heim í dag frá viðræðum við Kiesinger, forsæt- isráðherra Vest.ur-Þýzkalands, sem hefur dregizt á það að styðja Breta til aðildar að Efnahagsbandalaginui — Bonn- stjórnin mun þó ekki vilja ganga langt í þeim stuðningi, og líklegt að hún vilji í staðinn fá stuðning Breta við landamærakröfur sínar í Austur-Evrópu og svo við kröfur um aðgang að kjarnavopnum. Kiesinger hefur heitið Wilsbn stuðningi við aðild Breta að EBE, en ekki munu Bretar láta til skarar skríða í því máli fyrr en þeir Wilson og Brown utan- ríkisráðherrai hafa lokið að þreifa fyrir sér í höfuðborgum aðildar- Eldglœringar lýstu göfuna Borgargerðisbúar fengu ó- venjulega götulýsingu í gærkvöld er rafmagnsstaur brotnaði við árékstur og eldglæringar stóðu í allar áttir. Það var mann- laus bíll sem rann ,yfir Borgar- gerðið og lenti á staurnum. MANILA 17/2 — Fjórar orustu- þotur Filippseyjahers hröpuðu til jarðar á æfingaflugi í fjallend- inu skammt frá Mamila í dag. Flugmennirnir fjórir voru að ééfa hópflug og fórust þeir allir. ríkja Elnahagsbandalagsins. Stuðningur Kiesingers er sagður veikari en Bretar gjarna vildu, og minni en Wilson hefur fengið loforð fyrir í heimsóknum sínum til Rómar og Brússel. V- Þjóðverjar lofa að vísu að beita áhrifum sínum til að milda af- stöðu de Gaulles til brezkrar að- ildar, en vilja bersýnilega ekki ganga svo langt að af geti statfað nokkur hætta fyrir sambúð Frakklands og V-Þýzkalands. Þá eru va$turþýzkir áhrifa- Þrettán þyrlur skotnar niður SAIGON 17/2 — Miklir bardag- ar urðu í Vietnam í dag og segja Bandaríkjamenn að um 500 skæruliðar hatfi fallið- Um leið er játað að þrettán bandarískar þyrlur hafi verið skotnar niður í dag. Ðeilt um vanmkerfí gegn eidtiaugum / Bandaríkjunum WASHINGTON .16/2 . —. Bandar ríkjamenn' halda því fram, áð þeir geti komið sér upp mjög háþróuðu radarkerfi sern í tengslum við skammdrægar og langdrægar eldflaugar geti veitt landinu virka vernd gegn kjarn- orkuárás, jafnvel þótt um víð- tæka árás væri að ræða. Þessar upplýsingar eru *hafð- r eftir yfirmanni rannsókna- Framhald af 10. síðu. Að sjálfsögðu er eðlilegt, að nefndin komi fram í umböði ut- anrfkisráðuneytisins og lúti á- kvörðunum þess um afstöðu til einstakra mála á þinginu. Eins er það ekki óeðlilegt, að ráðherra ákveði fjölda nefndarmanna og undirriti skipunarbréf þeirra. En hitt er fráleitt, að ráðherra velji í nefndina á sitt eindæmi og geti algerlega sniðgengið stjórnar- sndstöðuflokka- 1 flestum ná- erannalöndum okkar er reynt að skipa sendinefndir á Allsherjar- þinginu á sem breiðustum grund- velli, m. a. með því að velja fulltrúa frá stjórnarandstöðu- ílokkum. Þar sem utanrikisráð- herrar hér á landi haía ekki séð ástæðu til að fylgja svipaðri reglu, virðist rétt að binda á- kvæði um þetta efni í lögum. 1 þriðja lagi er lagt til, að ráð- •herra verði falið að gefa Alþingi árlega skýrslu um utanríkismál. Sú skoðun á miklu fylgi að fagna í öllum flokkum, að of sjaldan sé rætt um utanríkismál á Al- þingi. Til dæmis er mjög fátítt, að þar sé rætt um afstöðu ís- lenzku sendinefndarinnar á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Raunar gildir hið sama um al- þingismenn og aðra landsmenn, að þeir hafa litlar spurnir af því, hvernig atkvæði Islands er beitt á alþjóðavettvangi, og enn síður kemur það fram, hvaða sjónar- mið hafa mótað afstöði) Islands í einstökum málum. Á þessu þarf að verða breyting, og virð- ist eðlilegast, að Alþingi rökræði um meðferð utanrikismála á grundvelli ítarlegren- skýrslu, sem ráðherra flytji árlega. deildar varnarmálaráðuneytis- iris, John S. Foster. Foster styð- ur þá skoðun varnarmálaráð- herráns, McNamara, að Banda- ríkin eigi samt ekki að koma sér upp varnarkerfi gegn eld- flaugum, bar eð aldrei verði með öllu hægt að komast hjá því að einhverjar eidflaugar óvin- arins brjótist í gegn. Johnson forseti er sagður þeirrar skoð- unar að menn eigi að bíða á- tekta þar til vitað er hvort hægt 1 sé að semja við Sovétríkin um að stöðva byggingu mjög dýrs varnarkerfis. Hinsvegar eru margir hershöfðingjar úalúir þeirrar skoðunar, að byggja skuli varnarkerfi um fimmtíu stærstu borgir Bandaríkjanna. Fiatimboðið Framhald af 10. síðu. koma með bílana til eftirlits.. Aliar viðgerðir fara fram eft- ir vissu kerfi og er tími til hverrar viðgerðar áætlaður frá verksmiðjunni, þannig að venju- lega vtrðui' hægt að segja mönnum fyrirfram, hvað við- gerðin muni kosta með tilliti til þess tíma, sem hún tekur. Með hverjum bíla fylgir nú bók, þar ,sem lagt er fyrir eig- endur bílanna að korna með þá á vissum fresti til eftirlits, því eftír vissa kílómetratölu þarf að líta eftir sérstökum hlutum bil- anna. Með þcssu eftirliti fæst áreiðanlega betri ending bílanna, ])ví margskonar smávægilegar bilanir má rekja til hirðuleysis og vankunnáttu eigendanna. Með stöðugu eftirliti allt upp í 100,000 km. má fá stóraukna endingu á bílnum. Neirotti fræddi blaðamenn á því, að verksmiðjan, sem Fíat er að koma upp í Sovétríkjunu'm muni sennilega taka til starfa í haust og framleiða um 2000 bíla á dag, af tegundinni „124“, sem er rúmgóður. fimm manna bíll og er einmitt nú að koma á mark- að hér á landi. Fíatumboðið hefur nú starfað í rétt ár og flutt inn því sem næst 600 bíla, en alls munu vej'a á larKiinu 1100 Fíatbílar. ■ Ýmsir ungir Bandaríkjamenn hafa kosið sér útlegð í Kanada fremur en verða sendir til að gegna herþjónustu í Vietnam. Slíkur flótti hefur það í för með sér að ekkert bíður þessara manna annað en fangelsisvist ef þeir snúa heim. Margir reyna að forðast bandaríska blaðamenn af ótta við að það kunni að hafa slæmar afleiðingar fyrir fjöl- skyldur þeirra ef of mikil athygli er á þeim vakin. menn sagðir óánægðir með loðin ummæli Georgs Browns utanrík- isráðherra um Oder-Neisse lín- una, sem mætti skilja sem svo að Bretar féllust á hana sem end- anleg austurland’amæri Þýzka- lands- Ennfremur eru þessir á- hrifamenn sagðir óánægðir með væntanlega samningsgerð um bamn við dreifingu kjarnavopna, en Sovétríkin hafa mjög beitt sér fyrir slíkum samningi í því skyni að koma í veg fyrir aðgang V- Þjóðverja að kjarnavopnum. Wilson varð fyrir allharðri hríð á þingi í dag, ekki sízt frá sín- um eigin flokksmönnum, sem telja sumir hverjir að aðild Breta að EBE muni leiða efna- hagskreppu yfir Bretland. Reyndi hann að sannfæra menn um að engin tengsl væru milli þeirrar aðildar og þess, hvernig leysa bæri þann vanda sem tengdur ér landamærum Þýzkalands. Ekki hefur verið getið opin- berlega um innihald þessarar orðsendingar sem varafor.sætis- ráðherra Norður-Kóreu, Kim Ir afhenti sovézku leiðtogunum í dag. En það er talið mjög líklegt, að þar sé um að ræða atriði, sem lúta að því að stjórn NoriV- ur-Kóreu muni hallast að af- stöðu til sinna kínversku ná- granna, sem meir svipi til af- stöðu Sovétmanna og Austur- Evrópulanda en sú sem áður var þ&r efst á baugi. Stjórn Kim Ir Sens dró fram- an af heldur taum Kínverja í DJAKARTA 16/2 — Heríoringja- klíkan í Indónesíu, sem nú fer með flest völd £ landinu, hefur hafnað tilboði frá Súkarno for- seta' um að hann fari í útlegð en haldi forsetatitlinum — að því er haft var’ eftir áreiðanlegum heimildum í Djakarta í dag. Hér er um að ræða eitt af tilboðum og gagntilboðum sem gengið hafa milli fonsetans og hershöfðingjanna að undanfömu, og er þetta tilboð bersýnilega ný tilslökun af hálfu Sukamos. I fyrri viku bauðst fbrsetinn til að fela stjóm ríkisins til bráðabirgða á hendur Suharto hershöfðingja gegn því að hann sjálfur sæi um heildarstefnuna og fengi upplýsingar um allar pólitískar ákvarðanir. Skömmu Skákkeppnin Framhald af 2. síðu. flokki hefur ekki tekið þátt í þessari keppni áður en sveit þess skipa m. a- hinn gama'l- kunni skákmeistari Guðmundur Ágústsson og tveir ungir synir hans. Bíóauglýsingar hafa held- ur ekki tekið þátt í keppninni áður en sendi nú tvær sveitir sem skipa 1. og 3. sæti í B- flokki. Flestir hafa kosið sér útlegð til að þurfa ekki að gegna her- þjónustu i Vietnam eða sitja í fangelsi fyrir að neita að ganga í herinn. Sumir þeirra eru ekki aðeins að mótmæla stríðinu í Vietnam heldur herskyldu yfir- leitt. Auk þess blandast hér saman við mótmæli gegn þjóð- félagi sem þeir telja spillt, fullt með fordóma. kaldranalegt og blátt áfram geðveikt. Enginn hefur hvatt þessa menn til að fara til Kanada. Þvert á móti hafa þeir sem deilum þeirra við Sovétmenn, en þess héfur gaátí ettfr þvTsem þær deilur hafa magnazt, að N- Kóreumenn vildu sem mest draga sig út úr þeim og gæta hlutleysis- Síðan er talið að menningarbyltingin hafi orðið til þess að sambúðin við Kínverja kólnaði enn meir en áður — og vitað er að nörðurkóresk yfirvöld reiddust mjög fréttaburði á vegg- blöðum í Peking um að gerð hefði verið uppreisnartilraun gegn þeim, sem skapað hefði pólitískai ringulreið í N-Kóreu. hartos um að segja af sér emb- ætti forseta og lýsa þvi yfir að hann styddi wúverandi valdhafa- þangað eru komnir gert sitt til að benda á allt það sem mælir á móti slíkri breytni. Því það er í sannleika sagt hreint ekki auðvelt að vera í útlegð — og eiga alltaf yfirvofandi dóm og fangelsi ef menn snúa heim síðar. Samt koma vþeir En samt koma þeir. Flestir eru ungir. En annars eiga þeir það eitt sameiginlegt: andstyggð á hernaði lands síns í Vietnam. Sem fyrr segir verða þeir sem neita að gegna herþjónustu sótt- ir til saka. Og slík ákæra fell- ur ekki niður — það er sama hve langur tími líður þar til slík „yfirsjón“ hefur verið framin, skiptir heldur ekki máli þótt viðkomandi gerist kanadísk- ur ríkisborgari og komist langt yfir herþjónustualdur. En á hinn bóginn hafa Banda- ríkin ekki rétt til að krefja mann framseldan í Kanada fyr- ir „afbrot“ af þessu 'tagi. Auk þess sýna margir Kanadamenn þessum ungu Bandaríkjamönn- um samúð — í Kanada verða þær raddir æ háværari sem beinast gegn styrjöldinni í Viet- nam. En lengra er ekki gengið — menn fá ekki opinberar mót- tökur, og það er heldur ekki lit- ið á þá sem pólitíska flóttamenn í venjulegum skilningi. Og ef til vill vilja þeir það helzt sjálf- ir — þeim er illa við of mikla WASHINGTON 16/2 — Ýmsir bandarískir þingmenn hafa kraf- izt rannsókna á greiðslum bandarísku leyniþjónUstunnar CIA til ýmissa stúdentasamtaka. Þessa peninga átti m.a. að nota til að þerjast við „kommúníska“ starfsemi í erlendum og alþjóð- Iegum stúdentasamtökum. Formælandi demókrata i öld- ungadeild þingsins. Mansfield, er einn þeirra sem hefur kraf- izt ranpsóknar á afskiptum leyniþjónustunnar af stúdenta- samtökum. Er einkum rætt um fimm stúdentasamtök sem athygli, sem kánnski gæti með einhverju móti beinzt síðar gegn fjölskyldum þeirra í Bandaríkj- unum sjálfum. Einn þeirra fáu sem sér um samskipti þessara ungu banda- rísku útlaga er 21 árs gamall friðarsinni. Hann getur fátt illt af þeim sag^ þótt fæstir þeirra séu honum sjálfum að öllu leyti sammála: — Ég er mjög hrifinn af þess- um ungu mönnum, sagði hann. Af hreinskilni þeirra og næmri tilfinningu fyrir réttu og röngu. Áður en styrjöldin í Vietnam brauzt út voru þeir Banda- ríkjamenn ekki margir sem ef- uðust um að þjóðfélag þeirra væri það fullkomnasta sem til væri og utanríkisstefna þess hin eina rétta. Nú efast þeir ... (Endursagt eftir „Dagbládet"). Salisbury er bölsýnn á frið LONDON 17/2 — Bandaríkin og Kína hafa fylgt stefnu sem aðeins getur leitt til kjarnorku- styrjaldar, skrifar hinn þekkti bandaríiski blaðamaður, Harrison Salisbury. i bók sem út kom í dag. Salisbury telur, að Kínverjar ólíti slíka styrjöld óumflýjanlega og hreyfing Rauðra varðliða sé undirbúningur undir hana. Álíti Kínverjar að Bandarikjamenn muni leggja kínverskar borgir í rúst, en síðan muni hefjast lang- vinn styrjöld sem ljúka muni með sigri Kínverja. - Salisbury er m-a. þekktur fyr- ir greinar sínar um afleiðingar ■iDftárása Bandaríkjamainna á N- Vietnam. greiðslur haíi iengið — með mik- illi leynd og um bandarískar stofnanir. Þetta fé átti m.a. að nota til að hamla gegn „komm- únískri“ starfsemi erlendis. Meðal samtaka sem slíka að- stoð fengu er World Assembly of Youth, sem hefur bækistöðv- ar í Brússel og alþjóðlegu stúd- entasamtökin TSC í Leyden í Hollandi. Leyniþjónustan er sögð hafa greitt margar miljónir dollara til þessara samtaka og annarra og ráðið sér erindreka í þeirra hópi. Veðurstoían tilkynnir Frá og með 25. febrúar mun Veðurstofan gefa út Yeðurhorfur kl. 1225, og 2400 fyrir eftirtalin svæði: Heiti: Takmörk: Línur milli eftirtalinna staða SV DJÚP 59N, 40W, 61N . 40W, 62,5N 34W, 62.5N 30W, 59N 30W s DJÚP 59N 30W, 62.5N 30W, 62.5N 20W, 59N 20W SA DJÚP 59N 20W, 62.5N 20W, 62.5N 12W, 62N 10W, 59N 10W Þessum veðurhorfum verður útvarpað með veðurfregnum á fyrrnefndum tímum, og munu bær gilda í 24 stundir hverju sinni. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. Norður-Kéreumenn fjarlægjast Kína? MOSKVU 16/2 —j Aoaintari Kommúnistaflokks Norður- Kóreu, Kim Ir Sen, hefur sent Brézjnéf og Kosygin pers- ónulega órðsendingu, sem talin er greina frá vanda er ráðamenn í hans landi eiga við að glíma fyrir sakir and- stöðu þeirra við menningarbyltinguna svonefndu í Kína. Enn er pjarmaó að Súkarno forseta síöar hafnaöi Súkarno kröfu Su- Bundarísku leyniþjónustun mútar samtökum stúdenta!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.