Þjóðviljinn - 17.02.1967, Blaðsíða 10
Framvarp flutt u m utanríkismála-
nefnd og sendinef nd íslands hjá SÞ
Flutningsmenn þrír þingmenn Alþýðubandalagsins
AlhÍTlírífi. havli anna. ácamf rnlrcfiirliln^ írrnínai*. hirHri Allhinrfio Ac
Þrír þingmenn Alþýðubanda-
lagsins, Einar Olgeirsson, Ragn-
ar Arnalds og Lúðvik Jósepsson
flytja á Alþingi frumvarp um
breyting á Iögum um utanríkis-
ráðuneyti fslands og fulltrúa
þess erlendis.
Frumvarpið er tvær greinar,
svohljóðandi:
Á eftir 1. gr. laganna komi ný
grein, sem orðist svo:
Um allar meiri háttar ákvarð-
anir i utanrikismálum skaí ráðu-
neytið hafa samráð við utan-
ríkismálanefnd Alþingis, bæði
meðan Alþingi er að störfum og
milli þinga.
Sendinefnd Islands á Allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna er
skipuð af ráðherra til eins árs í
senn, og skulu þingflokkarnir
hafa rétt til að tilnefna einn
fulltrúa hver í nefndina-
Arlega skal ráðherra gefa Al-
þingi skýrslu um viðhorf ríkis-
stjórnarinnar til utanríkismála
og um störf islenzku sendinefnd-
arinnar á þingi Sameinuðu þjóð-
Fjáröfíunardagur
kvennadeilda SVFÍ
A sunnudaginn er fjáröflun-
ardagur kvennadeilda Slysa-
varnafélagsins og gengst kvenna-
deild SVFÍ í Reykjavík þá fyr-
ir merkjasölu í horginni til efl-
ingar og styrktar slysavarna-
starfsemlnni í landinu. — Verða
merkin afhent frá kl. 10 á
sunnudaginn í barnaskólunum,
Sjómannaskólanum og húsi
Slysavarnafélagsins við Granda-
garð.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík er 37 ára og
hefur haft merkjasölu á Góu-
deginum í 35 ár.\ Allur ágóði
af merkjasölunni rennur til
kaupa á tækjum fyrir félags-
deildirnar. Á fundi sem stjórn
kvennadeildarinnar hélt með
blaðamönnum í gser var þess
getið að 4 ný heiðaskýli yrðu
Eldvotnsbruin
hrunin í óna
1 JÖKULHLAUPI í haust „rðu
miklar skemmdir á tveim
stöplum stálbitabrúarinnar yf-
ir Eldvatn hjá Ásum. Annar
stöpullinn hrundi alveg og nú
fyrir skömmu hrundi hinn
lika. þannig að tveir af fimm
stöplum brúarinnar eru
hrundir. Brúargólfið er nú
dottið niður i miðju.
ÁRNI PÁLSSON verkfræðingur
hjá Vegagerðinni tjáði Þjóð-
viljanum, að ekki væri hægt
að meta tjónið að svo stöddu,
en að sjálfsögðu væri það
mikið. Hafizt verður handa
um viðgerð á brúnni i sum-
ar, en á meðan er allri um-
ferð beint um brú, sem er
ofar á ánni. Eru þeir, sem
leið eiga austur beðnir að
hafa þetta í huga.
sett upp á næsta ári og yrðu
þau búin ýmsum tækjum sem
kvennadeildin í Rvík hefði átt
mikinn þátt í að afla.
Við sama tækifæri mættu
tveir fulltrúar fyrir Tómstunda-
félag Hamrafells. þeir Kjartan
Kjartansson og Óskar Einars-
son. og afhentu Slysavarnafé-
íaginu gjöf frá félaginu: spari-
sjóðsbók með 8.500,00 kr., kvik-
myndavél og segulbandstæki.
Sagði Kjartan að félag þetta
hefði verið stofnað rétt eftir að
Hamrafellið var keypt af SÍS
1956 og starfað þar til skipið
var selt fyrir nokkru.
Það kom einnig fram á fund-
inum að Slysavarnafélagið og
Landhelgisgæzlan hefðu í hyggju
að kaupa stærri þyrlu, en þess-
ir tveir aðilar eiga nú i ram-
einingu. Væri hugmyndin að
byggja skýli á Egilsstöðurti þar
eð mikil þörf væri fyrir þyrlu
á Austfjörðum
Sem fyrr segir verður merkja-
sala kvennadeildarinnar á sunnu-
daginn og styrkja allir þeir sem
kaupa merki gott málefni, öllu
því fé sem inn kemur verður
vel varið. — Kaffisala kvenna-
deildarinnar verður væntanlega
12. marz n.k. að Hótel Sögu.
Sömu konurnar hafa árum
saman farið með stjórn kvenna-
deildarinnar í Reykjavík og
verður þéirra mikla og fórnfúsa
starf seint að fullu metið. Á
síðasta aðalfundi' var stjórn
deildarinnar öll endurkjörin en
hana skipa eftirfarandi konur:
Gróa Pétursdóttir, formaður,
Hlíf Helgadóttir, gjaldkeri, Hulda
Viktorsdóttir, ritari, Ingibjörg
Pétursdóttir, varaformaður, Sig-
ríður Einarsdóttir, varagjald-
keri, Guðrún Ólafsdóttir, Guðrún
Magnúsdóttir, Þórhildur Ólafs-
dóttir og Steinunn Guðmunds-
•dóttir meðstjómendur.
anna, ásamt rökstuddri greinar-
gerð um afstöðu Islands til ein-
stakra mála á þinginu,
2. gr.
Þegar lög þessi hafa hlóti’ð
staðfestingu, skal fella meginmál
þeirra inn í lög nr. 31 27. júní
1941 og gefa þau út með fyrir-
sögninni: Lög um meðferð ís-
lenzkra utanríkismála.
í greinargerð segir:
Sérhver ákvörðun í utanríkis-
málum snertir þjóðina alla;
þegar Island á skipti við annað
ríki eða þegar atkvæði íslands
er beitt á alþjóðavettvangi. er
mikið í húfi fyrir þjóðarheildina-
Það er því höfuðnauðsyn, að
landsmenn allir fylgist sem bezt
með þeim ákvörðunum, sem
teknar eru í utanríkismálum.
Frumskilyrði þess er, að kjömir
fulltrúar þjóðarinnar á ATþingi
eigi þess kost að taka þátt í
mótun utanríkisstefnunnar með
því að ræða og bera saman hin
ýmsu sjónarmið, sem taka verð-
ur tillit til. Með þessu frumvarpi
er einmitt stefnt að því að auka
samstarf og samráð milli ríkis-
stjórnar og Alþingis um stefn-
una í utanríkismálum.
I fyrsta lagi er hér áréttað
lagaboð, sem nú er í þingsköp-
um . Alþingis: ,,UtanríkismáTa-
nefnd starfar einnig miiii þinga,
og skal ráðuneytið ávalTt bera
undir hana utanríkismál, sem
fyrir koma milli þinga“. Þetta
skýlausa lagaákvæði í 16. grein
þingskapa hefur verið þverbrotið
hvað eftir annað á undanförnum
árum, án þess að á því hafi ver-
ið gefin nokkur viðhlítamdi eða
háldbær skýring. Er mál til kom-
ið, að linni nú þessum lögbrot-
um-
Ákvæði þetta hefur almennt
verið skilið svo, að ríkisstjórn-
inni bæri ekki aðeins skylda til
að bera undir utanríkismála-
nefnd þá samninga, sem sam-
Dökkklædiur á
öfugum kanti
Um sjöleytið í gærkvöld varð
rpaður fyrir bifreið á Digranes-
vegi í Kópavogi. Marðist hann
talsvert, en var ekki talinn
alvarlega meiddur. Telur Kópa-
vogslögreglan ástæðu til að
vekja athygli á því, að slys þetta
orsakaðist fyrst og fremst af
því að maðurinn gekk öfugu
megin á götunni, þ.e. í • sömu
átt og umferðin, en þarna er
engin gangstétt, og einnig af því
að hann var dökkklæddur og
bar hvorki endurskinsmerki né
annað er vekja mætti athygli
ökumanna.
ins
þybki Alþingis er áskibð til,
heldur og sérhver meiri háttar
utanríkismál. I frumvarpinu er
tekið skýrt fram, að þessi skylda
hvíli á ríkisstjóminni bæði milli
þinga og meðan þing situr.
í öðru lagi er lagt hér til, að
hver stjómmálaflokkur á Alþingi
eigi rétt til að tilnefna einn full-
trúa i sendinefnd Islands á Alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
Sendinefndin er nú skipuð af
ráðherra án samráðs við aðra að-
ila.
Framhald á 3. síðu.
Þing verzlunar-
mannasambands-
ins seit í kvöld
60 fulltrúar frá 20 sambands-
félögum víðsvegar um landið
sækja 6. þing Landssambands
íslenzkra verzlunarmanna, sem
sett verður í húsi SVFl á
Gfandagafði í kvöld.
Formaður • LlV, Sverrir Her-
mannsson, setur þingið, en síðan
verða kjömir starfsmenn þings-
ins og nefndir og flutt skýrsia
sambandsstjómar.
Gert er ráð fyrir að þinginu
ljúki á sunnudagskvöldið.
Föstudagur 17. febrúar 1967 — 32. árgangur — 40. tölublað.
MALFUNDOR
SÓSIALISTA
UPPELDIS- OG
FRÆÐSLUMÁL
Málfundur sósíal-
ista verður í Tjam-
arbúð uppi næst-
komandi laugardag
kl. 3 síðdegis. —
Frummælandi: Sig-
urjón Björnsson.
Fjárhagsáætlun ísafjardar samþykkt:
Útsvör áætluð 17.5 milj. kr:
ÍSAFIRÐl 16/2 — A bæjar-
stjórnarfundi í gær var sam-
þykkt fjárhagsáætlun fyrir ísa-
fjarðarkaupstað árið 1967 og
eru niðurstöðutölur hennar 25
miljónir 832 þúsund krónur.
Helztu gjaldaliðir eru þessir:
Félagsmál 7,2 milj. kr., til nýrra
framkvæmda svo sem bygginga
5 milj. kr., gatna- og holræsa-
gerð 4 milj. kr„ fræðslumál 2
milj. kr„ stjórn kaupstaðarins
1,8 milj. kr„ til lista, íþrótta
og útiveru 1.5 milj. kr. og heil-
brigðis- og hreinlætismál 1,5
milj. kr. Helzti tekjuliðurinn eru
útsvörin en þau eru áætluð 17
miljónir 548 þúsund krónur en
álögð útsvör á síðasta ári voru
15.211.298 kr.
ÆFR
★ Umræðuhópur ÆFR um
Verkalýðsmál heldur áfram á
föstudagskvöld klukkan 9.
★ Viðfangsefni: Kjararannsókn-
arnefnd; Björn Jónsson álþingis-
maður mætir og reifar málið-
Af framkvæmdum sem fé er
áætlað til má nefna 1.5 milj. kr.
til barnaskólabyggingar og milli
4 og 5 milj. til íbúðábygginga.
Er þar bæði um að ræða beint
framlag bæjarins svo og 1.8 milj.
kr. framlag í Byggingarlánasjóð.
Á fundinum voru einnig sam-
þykktar ýmsar tillögur og álykt-
anir. Til dæmis samþykkti bæj-
arstjórnin að skora á ríkisstjórn-
ina að auka framlag til bygg-
ingar menntaskóla á ísafirði. að
ráða rektor að skólanum og
hefjast handa um bygginga-
framkvæmdir.
Þá samþykkti bæjarstjórnin
áskorun til stjórnarvaldanna
Varðandi iðnfræðslu og 'áskor-
un til landlæknis og heilbrigðis-
málaráðherra um að koma á fót
læknamiðstöð fyrir ísafjörð og
Súðavík. Ennfremur ítrekaði
bæjarstjórnin áskorun sína til
stjórnarvalda og alþingis um að
elliheimili fái jafnan bygging-
arstyrk og sjúkrahús.
Loks samþykkti bæjarstjórn-
in að skora á þingmenn og þá
FIAT-verkstæði
/
tekur til starfa
Hér hafa verið staddir að
undanförnu tveir Italir og að-
stoðað Fíatumboðið á lslandi,
Davíð Slgurðsson h.f. við að
koma upp verkstæði fyrir Fíat-
bfla.
Fréttamönnum var sýnt verk-
stæðið í gær. Þar komast fyrír
8 bílar í einu og verða eingöngu
Fíatbílar J:eknir til viðgerðar,
enda ekki verkfæri til annars.
öllu er mjög haganlega fyrir-
komið á verkstæðinu og öll verk-
færi sérhæfð til viðgerðar á hin-
um einstöku gerðum Fíatbíla.
Verkstæðið er allt skipulagt eftir
kerfi, sem Fíat hefur komið upp
víða um heim og gefizt mjog veL
Mikið er lagt upp úr hreinlæti.
Þannig mun enginn óþveginn
bíll fara inn á þetta verkstæði.
Sá sem hefur skipulagt verk-
stæðið og þá þjónustu, sem þar
verður veitt, er hr. Neirotti, sem
nú er yfirmaður Norðuríanda-
deildar Fíat, en á að baki 25 ára
starfsferil hjá verksmiðjunum.
Hinn Italinn, hr. Busatta, er sér-
fræðingur í viðgerðum á Fíatbíl-
um og mun dveljast hér í ár, til
að þjálfa starfsmennma.
Árs áþyrgð er á öllum Fíat-
bílum, og verður fylgzt með þeim
allan þann tímsr. Eigendumir fá
að vita hvenær þeir eiga p5
Framhald á 3. síðu.
sérstaklega þingmenn Vestfjarða-
kjördæmis að samþykkja frum-
varp Hannibals Valdimarssonar
um verklræðiskrifstofu á Vest-
fjörðum og að mæla með frum-
varpi Framsóknarmanna um
verkfræðiaðstoð utan Reykja-
vikur. Taldi bæjarstjómin
æskilegast að þessi tvö frum-
vörp yrðu samræmd eða sam-
einuð. — HÓ.
BARN
DRUKKNAR
í fyrradag féll tveggja ára
gamall drengur í tjörn á Vatns-
leysuströnd og beið bana. Móðir
barnsins fann það i tjörninni,
sem hafði myndazt þarna vegna
leysinga. Barnið var flutt á
bamadeild Landspítalans og lífg-
unartilraunum stöðugt haldið á-
fram, en án árangurs. Barnið
lézt á sjúkrahúsinu í fyrradag.
Italirnir Busatta og Neirotti viö eitt af tækjiun verkstæöisins.
AlþýðubandalagiS
í Kópavogi heldur
fræðsliifund
★ Alþýðubandalagid í Kópa-
1 vogi gengst fyrir fræðslu-
fundi n.k. sunnudag og
verður hann haldinn í
Þinghól og hefst klukkan
tvö e. h.
★ Loftur Guttormsson sagn-
fræðingur flytur erindi sem
hann nefnir: Verkalýðs-
hreyfingin og baráttan fyr-
ir sósíalisma-
★ Mönnum sem hyggjast
koma á fundinn skal bent
á grein Lofts í Tímariti
Máls og menningar, 4- h.
1966: Verkalýðshreyfingin í
Vestur-Evrópu andspænis
nýkapítalismanum, svo og
á kafla úr bók André
Gorz: Stjórnlist verkalýðs-
hreyfíngarinnar og ný-
kapítalismi, sem birtist í
RÉTTI, 4. hefti 1966