Þjóðviljinn - 01.04.1967, Blaðsíða 6
0 SIÐA — ?>JÖÐVILiJINN — Laugardagur 1. apríl 1967
□ Hér á síðunni eru nokkrar myndir írá fram-
kvæmdum við Búrfellsvirkjun en hún er sem
kunnugt er mesta mannvirki, sem ráðizt hefur
verið í hérlendis. Þar er verið að byggja orkuver,
sem á að afkasta 210.000 kílóvöttum. Myndirn-
ar tók einn starfsmaðurinn þar eystra, en við snér-
um okkur til Árna Snævarrs verkfræðings, fram-
kvæmdastjóra Almenna byggingarfélagsins og
báðum hann að segja okkur stuttlega frá fram-
kvæmdum í vetur.
Framkvæmdir við
Búrfell hafa
gengið erfiðlega
í vetur vegna
veðurfarsins
Myndin cr tckin I stöðvarhússgrunninum og sést op jarðganganna til vinstri. Stærðarhlutföllin má marka af vélskóflunni til hægri
og mönnunum tveimur sem standa til vinstri á myndinni skáhallt ncðan við opið. I
Elías og Benedikt ýtustjórar og Denni og Siguröur „scraper" menn við Búrfell.
Séð úr grjótnáminu ofan yfir aðra skálaþyrpinguna.
Þarna eru stórvirkar vinnuvélar að brjóta sér leið gegnum haftið niður í Þjórsá.
□ Árni sagði að ótíðin hefði sett svip sinn á
verkið og gert mönnum erfitt fyrir. Lokið er við
að sprengja fyrir stöðvarhússgrunninum og farið
að steypa í botninn á honum. Þá hefur einnig
verið unnið að þrennum jarðgöngum, bæði aðal-
göngunum upp í Sámsstaðamála og tvennum
göngum úr grunninum inn í fjallið.
□ Uppi á fjallinu við Þjórsá hefur verið unnið
að greftri á stórum aðveituskurði og auk þess er
búið að gera varnarstíflu út í Þjórsá þar sem
byggja á inntakið og fyrsta hluta stíflunnar í
ánni.
□ Óhætt er að segja að hin ótrygga veðrátta
hafi valdið verktökunum erfiðleikum og töfum.
Ekki hefur verið mjög snjóþungt, en blásið hart
og napurt. Nú er vonazt eftir því, að veður fari
að batna og verkið að ganga betur.
□ Aðalbækistöðvar verktakanna þar eystra eru
fyrir neðan Sámsstaðamúlann rétt þar hjá, sem
eyðibýlið Sámsstaðir stóðu að fornu, en þá tók
af í Heklugosinu 1104. Sámsstaðir voru syðsti
bærinn í eystri bæjaröðinni í Þjórsárdal, sem af
tók í fyrrnefndu Heklugosi. Auk þess er önnur
byggð upp við ána, þar eru skálar og mötuneyti
fyrir hluta starfsfólksins.
Svíinn Thorsten Svensson verk-
stjóri.
Myndirnar tók
Ingi H. Jensen
Fermingar á morgun
í Langholtssókn
Fermingarbörn. Langholts-
ókn 2/4 1967. Prestur sr. Árel-
us Níelsson kl. 1.30.
Alda Björk Marinósdóttir,
íjörvasundi 26, Bima Kristín
iuömundsdóttir Giaðheimum 4,
irynja Hallldórsdóttir Álfh. 32,
lagmar Inga Kristjánsdóttir,
irekav. 8, Banfríöur Kristin
karphéðinsd. Sólh. 32, Elín
(ddgeirsdóttir Kleppsv. 4,
'anney Björg Gísladóttir Soga-
letti 8, Gígja Geirsdóttir Ljós-
eimum 22, Guðrún Guðmunds-
óttir Álfheimum 50, Hugrún
ijörk Hauksdóttir Freyjugötu
, Kolbrún Bryndís Bjöms-
óttir Grafarholti. Kolbrún
>sk óskarsdóttir Goðheimum
6, Kristín Sigbjömsdóttir
irekav. 8, Ólína Sigríður Ein-
rsdóttir Álfheimum 21, Ósa
Knútsdóttir Goðheimum 21,
Ragnheiður Mósesdóttir Goðh.
23, Rannveig Einarsdóttir
Bald. 37, Sigríður Guðbergs-
dóttir Áifheimum 32, Sigríður
Rut Gunnarsd. Fossv.bletti 53,
Sigrún Þorbjömsdóttir Skipa-
sundi 42, Aðalsteinn Ömólfsson
Álfheimum 50, Benedikt Gröm-
dal Þorvaldsson Nökkvav. 19,
Emil Þór Sigurðsson Efst. 76,
Guðlaugur Einarsson Meistarav.
25, Guðmundur Bjöm Thorodd-
sen, Álfheimum 15, Guðmundur
Kristján Jónsson Álfheimum 16,
Hlynur Þorsteinsson Skeiðarv.
105 Jón Bergmann Ársælsson
Austurbrún 4, Jón Pétursson
Skipasundi 27, Ómar öm
Karisson Hávegi 13, Pétur Jó-
hannesson Álfheimum 58, Sig-
urjón Símonarson Álfheimum
30, Sigurður Steinar Bergsteins-
son Langholtsv. 103.
Fermingarskeyti Lands-
. ; • | 1
símans - Sími 06