Þjóðviljinn - 01.04.1967, Síða 11
Laugandagur 1. april 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA
til minnis
★ TekiS er á móti til
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er laugardagur 1.
apríl. Hugo. Tungl lægst á
lofti. 24. vika vetrar. Ár-
degisháflæði kl. 10.04. Sólar-
upprás kl. 6.10 — sólarlag kl.
18.59.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
★ Opplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar '
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Næturvarzla 1 Reykjavík er
að Stórholti 1
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sfmi: 11-100
★ Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkur vikuna 1. apríl
til 8. apríl er í Lyfjabúðinni
Iðunn og Garðs Apóteki.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg-
uns og næturvörzlu aðfara-
nótt þriðjudagsins annast Sig-
urður Þorsteinsson, læknir,
Kirkjuvegi 4, sími 50745 og
50284.
★ Kópavogsapótek ei opið
alla virka daga idukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga klukkan 13-15
skipin
tímarit
raunir. Skáldskapur á skák-
borði eftir Guðmund Arn-
laugsson. Bridge eftir Árna
M. Jónsson. Úr einu — í ann-
að. Stjörnuspá fyrir þá, sem
fæddir eru í apríl. Þeir vitru
sögðu. — Ritstjóri er Sigurður
Skúlason.
flugið
★ Flugfélag íslands. — Milli-
landaflug: Ekkert.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), Patreksfjarðar, Egils-
staða, Húsavíkur. ísafjarðar
og Sauðárkróks. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir) og Vest-
mannaeyja.
ferðalög
★ Ferðaféiag fsl. fer göngu-
og skíðaferð yfir Kjöl sunnu-
daginn 2. apríl. Lagt af stað
klukkan 9-30 frá Austurveili
og ekið upp í Hvalfjörð að
Fossá. Gengið baðan upp
Þrándastaðafjall og vfir Kjöl
að Kárastöðum í Þingvalla-
sveit.
Farmiðar seldir við bílinn.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, símar 11798 Og 19533.
félaaslíf
★ Ríkisskip. Esja er í Rvík.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Blikur fór frá
Reykjavík kl. 17.00 í gaer
vestur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjarða-
höfnum á norðurleið.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er í Þorlákshöfn. Jökulfell er
í Camden, fer þaðan 4. þ.m.
til íslands. Dísarfell fór 29.
marz frá Odda til Vestfjarða.
Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell fór í gær frá Vest-
mannaeyjum til Antwerpen
og Rotterdam. Stapafell er
væntanlegt til Reykjavíkur í
nótt. Mælifell er væntanlegt
til Gufuness 3. apríl. Peter
Most losar á Húnaflóahöfn-
um. Ole Sif kemur til Rvík-
ur í dag. Atlantic er væntan-
legt til Sauðárkróks 3. þ.m.
Baccaraht fer frá London 3.
þ.m. til Hornafjarðar.
-k Hafskip. Langá er í Vest-
mannaeyjum. Laxá er í
Reykjavík. Rangá er í Brem-
en. Selá lestar á Vestfjarða-
höfnum. Dina er í Riga. Marco
lestar í Kaupmannahöfn í
dag.
★ Dansk kvindeklub mödes
í Einar Jónssons museum
tirsdag d. 4. april kl. 20.30. —
Bestyrelsen.
★ Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund sinn í
kirkjukjallaranum mánudag-
inn 3. apríl klukkan 8.30.
Skemmtiatriði: Happdræt.ti o.
fl. — St.jórnin.
★ Kvenfélag Ásprestakalls
heldur fund n.k. mánudag, 3.
apríl, klukkan 8.30 i Safnað-
arheimilinu að Sólheimum 13
Frú Oddný Waage sýnir
myndir úr Ameríkuför. Kaffi-
drykkja. — Stjórnin.
★ Rangæingafélagið í Rvík
heldur skemmtifund laugar-
daginn 1. apríl í Dómus
Medica og hefst hann klukkan
21.00. Margt til skemmtunar.
Fjölmennið og takið með vkk-
ur gesti. — Nefndin-
minningarspjöld
+■ Minningarspjöld Rauða
Kross íslands eru afgreidd i
Reykjavíkur Apóteki og á
skrifstofu RKÍ, öldugötu 4..
sími 14658
■4r Minningarkort Styrktar-
sjóðs vistmanna Hrafnistu D.
A.S. eru seld á eftirtöldum
stöðum í Rvík, Kópavogi og
Hafnarfirði:
gengið
★ Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
aprílblaðið er komið út, mjög
fjölbreytt og flytur m.a. þetta
efni: Til ykkar, sem ætlið í
próf í vor (forustugrein).
Sannleikurinn um sjálfan mig
eftir Pablo Picasso. Hefurðu
heyrt þessar? (skopsögur).
Kvennaþættir eftir Freyju.
Grein um leikkonuna Tracey
Crisp. Sígildar náttúrulýsing-
ar. Við dánarbeð gamals böð-
uls (saga) eftir Gerald Kersh.
Sönn ástarsaga. Síðustu ljóð
Davíðs (bókarfregn). Frá haf-
inu dauða eftir Ingólf Dav-
íðsson. Ástagrín. Skemmtiget-
Kaup Sala
1 Sterlingsp. 119,88 120,18
1 USA dollar 42,95 43,06
1 Kanadadoll. 39,70 39,81
100 D. kr. 621,55 623,15
100 N. kr. 601,32 602,86
100 S. kr. 830,45 832,60
100 F. mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frank. 867,74 869,98
100 Belg. fr. 85,93 86,15
100 Svissn. fr.* 994,10 996,65
100 Gyllini 1.186,441.189,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
lOOAustr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningskrónur
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MÁUf/SWE
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum.
Galdrakarlinn í Oz
Sýning sunnudag kl. 15.
c
OFTSTEINNINN
Sýning sunnudag kl. 20.
Tónlist — Listdans
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
AUSTURBÆJARBÍO
Sími 11-3-84
3. Angelique-myndin:
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg ný
frönsk stórmynd í litum og
CinemaSc'-ipp með íslenzkum
texta.
Michele Mercier.
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Sími 11-4-75
Guli Rolls-Royce
bíllinn
(The Yellow Rolls Royce)
Heimsfræg ensk-amerisk stór-
mynd í litum og Panavision.
Rex Harrison,
Ingrid Bergman.
Shirley MacLaine.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5.
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTl —
O.S.S. 117
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk saka-
málamynd. — Mynd í stíl við
Bond-myndirnar.
Kerwin Mathews,
Nadia Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50-2-49
Sumarið með Moniku
Ein af beztu myndum Ingmars
Bergman.
Harriet Andersson.
Lars Ekborg.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Svörtu sporarnir
Sýnd kl. 5.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
jalla-Eyvindup
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
KUþbUfeStUþþUr
20. sýning sunnudag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Sýning á TANGÓ fellur niður
í kvöld vegna veikinda. — Að-
göngumiðar endurgreiddir, eða
gilda á næstu sýningu.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14 Simi 1-31-91
Simi 22-1-40
Judith
Frábær ný amerísk litmynd,
er fjallar um baráttu ísraels-
manna fyrir lífi sínu.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren.
Peter Finch.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16. ára.
Sími 11-5-44
Heimsóknin
(The Visit)
Amerísk CinemaScope úrvals-
mynd gerð í sámvinnu við
þýzk. frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög. — Leikstj.: Bern-
hard Wicki.
Anthony Quinn.
Ingrid Bergman.
Irma Demick.
Paolo Stoppa.
— ISLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum yngri en 12
kl. 5 og 9.
ÍBÚÐA
BYGGJENDUR
Smíði á
ÍNNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
GÆSÐI
AFGREIÐSLU
FREST
iU.
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
Leikfélag
Kópavogs.
Barnaleikritið
Ó, amma Bina
eftir Ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 2.
Athugið breyttan sýningartíma.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
eitt — Sími 4-19-85.
Félagrs
íslenzkra leikara
verður flutt í Þjóðleikhús-
inu í siðasta sinn næstkom-
andi mánudagskvöld kl. 20.
Yfir 40 leikarar, söngvar-
ar og hljómlistarmenn
koma fram á kvöldvök-
unni.
SÍÐASTA SINN
KRYDDRASPIÐ
LAUCARASBlÓ « T
Sími 32075 - 38150
Hefnd Grímhildar
(Völsungasaga — n. hluti)
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
» allar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 121.
Síml 10659.
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Þýzk stórmynd í litum og Cin-
emaScope með íslenzkum texta.
Framhald af „Sigurði Fáfnis-
bana“
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Miðasala frá kl. 3. .....
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Simi 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Að kála konu sinni
(How to Murder Your Wife)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Jack Lemmon.
Virna Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50-1-84
Darling
Margföld verðlaunamynd með
Julie Christie og
Dirk Bogarde.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 18-9-36
Major Dundee
Ný amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6
Sími 18354.
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar ísólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136. — Símar:
13214 og 30392.
KAUPUM
gamlar bækur og
frímerki.
Njálsgata 40
UQL01GC1LS
«a fin pmnmrmfifm
Fæst í Bókabúð
Máls og menningar