Alþýðublaðið - 22.09.1921, Blaðsíða 1
ublaðið
¦ • -.
0<$flð tkt af AlþýdaflokkBiun.
••'3£|Íhs?
1921
Fimtudaginn 22 september.
218 tölubl.
Grænlandsfar
kotn til Akureyrar 7. þ. m. með
veikan mann, sem fluttur var á
sjúkrahúsið Skipið hét „Teddy*
¦óg segir blaðið „Dagur" svo írá:
- „Ferðasaga þessa skips er a'íi
merkileg. Blaðið hafði tal af síýri-
manni og segist honum svo frá:
,Teddy" fór frá Kaupmannahöfn
19 jdní sfðastí. til þess að leita
að skipinu „Dagny", sem fór í
Júoí í fyrra norður tii Grænlands-
óbygða, til þess að færa veiði
monnuai, sem dvelja á austur
sströnd Grænlands norSarlega, vist
ir, flytja þangað menn og taka
aðra, sem ráðnir væru til heim
ferðar. „Dagey" kom aldrei fram
Hún fórst í ísnum í ágúst s. 1.
sumsr, 30 mílur norðaustur af
Saannon eyju. . Skipverjar tóku
með sér núkkur matvæli og einn
bít, sem þeir drógu yfir ísinn og
náöu til eyjarinnar. Þar var eitt
hvert skýli, sem veiðimenn höfðu
bygt og dvöldu þeir þar um tíma
en lögðu síðan af stað aftur og
aáðu til Bíss Rock, þar sem þeir
hittu norðurfarastöð, sem amerísk
ir norðurfarar höfðu reist 1901.
i»arna dvöfdn þeir s. I. vetur, og
höfðu þar nóg að bíta og brenna
bví vistir voru þar fyrir. Það var
stór hepni að „Teddy" fann þessa
menn, því ekki höfðu menn hug-
mynd um hvort þeir vorn lífs eða
liðnir eða hvar þeirra væri helzt
að leita. Eftir að „Teddy" hafði
bjargað skipbrotsmönnunum íór
skipið til grænlenzku stöðvanna
með vistir og farþega. Mun þeim
4 mönnum, sem þar dvöldu, hafa
verið mál á heimsókninni. AIIs
létu þeir eftir 8 menn við veiði
skap þarna norður frá. „Teddy"
hafði meðferðis ísbjörn,tei, hreysi-
kött og tvo máva, sem eiga að
fá vist f dýragarðinum í Kaup
mannahöfn. Ér ferð þessa skips
orðin gæfusamleg og frægiieg.
ísinn sögðu skipverjar vera um
200—300 mílur undan Snæfells
aesi".
Dagsbrúnarfundur
verður í dag kL 7*/« síðd. í TemplaráMsinti.
Stj órnin.
Tónlistarskóli.
Hvort sem Jón Leifs skrifar af
gorgeir eða ekki, þá er hugmynd
hans og tillaga um tónlistarskóla
hér umhugsunarverð og — að minni
hyggju — framkvæmdarverð, Mér
fínst það engum éfa undirorpið,
að stofnun slíks skóla, sem hefði
að kennurum þrjá verulega snjalla,
þýzka tónlistarkennara, mundi
vaida aldabrygðum í tónlist lands
vors, þvf að helt-t er eg á þvf, að
þó vér eigum fáeina góða „rnusi
kanta" í þessum bæ, þá sé þó
ekki á öðru sviði menningargæð
anna meiri munur á Reykjavík og
öðrum höfuðborgum menmagsr-
'landanná en einmiít á tóalistar
svæðinu A, m k. man eg ekki
eftir ueinu, sem eg sé jafn miklð
eftir, af því, sem f öðrum löndum
býðst, eins og „sýmfóníuotkestr
inu", sem Jón Leifs einmitt segir
að tóniistarskóiinn ætti að hafa
fyrir aðalmarkmið að konia á fót
Mér finst rfða á ixnkiu, að þeir
menn, sem eru á þessu máli, láti
til sfn taka hið bráðasta, því að
rétt mun það verá bjá Jóni Leifs,
að til lengdar munum vér varla
geta féngið ótvfræða fyrsta flokks
kennara fyrir þsð kaup, sem vér
mundum telja oss fært að gjalda,
og það því fremur, sem vér yrð
um undir öllum kringumstæðum
að gjalda þeim hærra kaup en
Jón Leifs ráðgerir, því að svö
mikið kaup verða þeir að hafa,
að þeir geti haldið sér við með
utanlandsferðum.i
Þráinn Þráimsm.
•<HKK»ÓOfK
Brunatrygglngar
á innbúi og vörum
hvergf ódýrarl en hjíi
A. V. Tulínius
vátryggingaskrlfstofu
Eimsklpafélagshúslnu,
- 2. hæð.
Ungttf reglusamur verzlun-
armaður óskar pftir herbergi strax.
Afgr. vfsar á.
Stjórnleysi £enins,
Víst er um það, að erfitt hefir
verið að koma upp framleiðslunni
í Rússlandi, er sovjetstjórnin tók
við eftir margra ára strið. Ekki
bætti úr skák hafnbannið og inn-
rás bandamanna, enda voru Rúss-
ar f nauðum staddir, eihkanlega
árin 1918, 1919 og fyrri hluta
1920. Þeir máttu ekki hagnýta
sér auðæfí landsins vegna hins
mikla skorts, sem var á tækjum
allskonar, einkum til landhúnaðar,,
ert íilfinnanlegastur var þó skort-
urinn á ðutningstækjum, svo sem
járnbrautum, bflum o. s. frv."
Erlend blöð hagnýttu sér þetta
og notuðu það sem vopn gegn
sovjet stjórninni. — Voru sagðar
hroðásögur af eymd þeirri, sem
þjóðin átti við að búa, svo og
óstjórh þeirri, sem í landlnu ríkti.
Einkum voru það biöð baada-
manna, sem ólu á reyfurum þess-
um, en i raun réttri var þétta að
vega gegn sjálfum fér, því frá