Þjóðviljinn - 13.04.1967, Síða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1967, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINN — Fimmtudagur 13. apríl 1967. Dr. Oddur Guðjónsson: 20 ára starf Efnahagsmála- nefndar SÞ fyrir Evrópu ■ Þess var minnzt í gær, 12. apríl, að 20 ár voru liðin síðan Efnahagsmálanefnd Sameinuðu þjóð- anna fyrir Evrópu var komið á fót. í tilefni þess afmælis sendi dr. Oddur Guðjónsson Þjóðviljan- um í gær svofellda grein um stofnunina og störf hennar. 1 dag er þess minnzt í Genf og raunar víða annars staðar, að fyrir rúmum 20 árum kom Efnahags- og félagsmálaráð SÞ á fót sérstakri stofnun eða nefnd til að fjalla um við- skipta- og efnahagsmál Evrópu. Stofnun þessi hlaut nafnið Uni- ted Nations Economic Commiss- ion for Europe eða Efnahags- málanefnd Sameinuðu þjóð- anna fyrir Evrópu, venjulega skammstafað ECE. A þeim 20 árum, sem síðan eru liðinhef- ■ ' ---------------■■■■■■.. " ' < Callaghan boðar áframhaldandi kaupbindingu LONDON 11/4 — James Ðallag- han fjármálaráðherra birti brezka þinginu í dag fjárlagafrumvarp sitt. í því eru engar teljandi breytingar frá gildandi fjárlög- um, aðeins minniháttar tilfærsl- ur og lagfæringar. Callaghan sagði að staða sterlingspundsins hefði stórbatnað, en þótt svo væri, myndi ekki hægt að af- létta kaupbindingunni þegar gild- istíma laganna um hana lýkur 20. júlí. Komm- únistar sigruðu! Hafi sumir talið rikja nokkra óvissu um það hvemig framboðslisti Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík yrði skip- aður, náði hún ekki til málgagna hemámsflokkanna þriggja. Ritstjórar þeirra vissu niðurstöðuna fyrirfram og hefðu getað skrifað álykt- anir sínar fyrir löngu: komm- únistar sigruðu! Raunar þarf slík niðurstaða ekki að koma neinum á óvart; hernáms- blöðin kafla alla félaga Al- þýðubandalagsins ævinlega kommúnista; málsvarar þess i bæjarstjómum, á alþingi og annarstaðar eru kyrfilega merktir K í fréttum og fra- sögnum þessara blaða. Og hvemig mætti þá öðruvísi fara en að kommúnistar sigri? Hitt er fjarstæða þegar blöðin telja að Reykjavíkur- listinn beri það með sér að einhver armur innan Alþýðu- bandalagsins hafi hrifsað t:l sín öll völd. Þegar Alþýðu- bandalag var formlega stofn- að í Reykjavík gengu ekki aðeins í það menn sem áður höfðu verið í Sósíalistaflokkn- um, Málfundafélagi jafnaðar- manna og Þjóðvamarflokkn- um, heldur fjöldi fólks sem aldrei hafði áður verið í nein- um stjórnmálasamtökum. Svo er ástatt um næstum því helming félagsmanna í Al- ir verkefni þessarar nefndar beinzt að því að rannsaka efnahagsástand álfunnar al- mennt og einstakra landa eða svæða sérstaklega. safna hvers konar hagskýrslum, ræða efna- hagsvandamál líðandi stundar og síðast en ekki sízt beita sér fyrir aukinni milliríkjaverzlun og þar með stuðla að auknum hagvexti þátttökuríkjanna. Aðild að þessari stofnun eiga öll lönd Evrópu, sem eru með- limir SÞ, auk Bandaríkja Norður Ameríku. Sviss er ekki þátttakandi í SÞ, en hefurfrá upphafi tekið þátt í störfum nefndarinnar. Eru þátttökuríkin nú 31. Island hefur frá upphafi átt aðild aö þessum samtökum. Náin tengsl eru og milli ECE og annarra stofnanna á vegum SÞ, svo sem við Alþjóða Matvæla- og landbúnaðarstofn- unina (FAO), Alþjóða vinnu- máilastofnunina (ILO). Alþjóða- heiibrigðismálastofnunina (WH- O) o.s.frv. Þá má geta þess, að samstarf er einnig við ýmis starfandi viðskiptabandalög og ríkjasamtök, svo sem við Efna- hagsbandalag Evrópu (EEC), Fríverzlunarsvæði Evrópu (E.F.- T.A.), Viðskiptabandalag Aust- ur-Evr/ iríkjanna (C.M.E.A.), Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (O.E.C.D.) o.s.frv. Hafa þýðubandalaginu í Reykjavík, og þátttaka þessa nýja fólks í störfum og baráttu Alþýðu- bandalagsins hefur tryggt þvi stóraukinn grundvöll. Að sjálfsögðu stóð aldrei til að þessir nýju samherjar yröu einhverjir óvirkir áhorfendur að störfum þeirra sem áður höfðu verið innan bandalags- ins, heldur fullgildir aðilar, enda mótaði þessi staðreynd til að mynda mjög framboðs- lista Alþýðubandalagsins i borgarstjórnarkosningunum f fyrra. Og á framboðslistanum nú er Jón Snorri Þorleifsson úr þessum hópi Alþýðubanda- lagsmanna og staðfesting þess að samtökin eru nú mun víð- tækari en þau voru áður. Að sjálfsögðu mun Jón Snorri eins og aðrir mega una því að vera kallaður kommúnisti í andstæðingablöðunum, en skyldi ekki til að mynda minnisgóðum lesendum Tím- ans finnast sú nafngift næsta einkennileg? Að sjálfsögðu ber að líta á framboð Alþýðubandalagsins um land allt sem heild. Þau bera það sannarlega með sér að Alþýðubandalagið er mjög víðtæk óg frjálsleg samtök og að því fer fjarri að sóstalistar hafi freistað þess að sitja yf- ir hlut annarra. Enda er. það óttinn við þessa breiðu sam- stöðu sem veldur vanstilling- arskrifum hernámsblaðanna síðustu dagana. — Austri. þessir aðilar aðstöðu til að senda áheyrnarfulltrúa á fundi Efnahagsmálanefndarinnar og þannig fylgjast með störfum hennar. Um starfstilhögun og starfs- háttu ECE er 'þetta að segja í sem skemmstu máli: Störf ECE fara að langsamlega mestu leyti fram á vegum margra fastra undirnefnda, sem hver um sig fjallar um tiltekið mál eða viðfangsefni. Efnahags- málánefndin sjálf kemur sam- an til fundar einu sinni á ári, venjulega í apríl eða maí. Mæta þar fulltrúar ríkisstjóma þeirra landa, er aðild eiga að samtöltunum, ásamt óheyrnar- fulltrúum, er þar eiga rétt tíl setu . Á þessum fundum eru rædd viðskipta- og hagþróunarmól álfunnar, ályktanir gerðar um margvísleg málefni, sem ýmist eru sendar til ríkisstjórna þátt- tökuríkjanna eða til Efnahags- og félágsmáláráðs S.Þ. Þá er samin og samþykkt starfsáætlun fýrir næsta tímabil og felast jafnan í henni fyrirmæli og á- bendingar til hinna ýmsu und- irnefnda í sambandi við verk- efni þau, er þeim hefur verið falin til úrlausnar. Af fastanefndum þeim, er hér koma til greina, skulu rh.a. þessar tilgreindar: Nefnd um landbúnaðarmál og vörur. Nefnd um járn- og stálvörur. Nefnd um kol og gas. Nefnd um timfeur og pappír. -Nefnd um kemískar vörur. Allar þessar nefndir safna og fá til með- ferðar skýrslur um framleiðslu, birgðir, verzlun, verðlag og söluhorfur á framangreindum vörum. Er að þessu hið mesta hagræði fyrir þá, er annast framleiðslu og fást við verzlun með framangreindar vörur. Þessar nefndir beita sér einnig m.a. fyrir stöðlun í verzlun og framleiðslu áðumefndra vara, þar sem því verður við komið, leitast við að fá stað- festar almennar reglur um sölu þeirra, hafa milligöngu um skipti á tæknilegum nýjungum o.s.frv. Þá má geta nefndar, er fjall- ar um raforkumál. Hefur hún leyst af hendi mikið starf í sambandi við hvers konar upp- lýsingar um framleiðslu áraf- orku í álfunni, fyrirkomulag um sölu á raforku í sveitum og borgum, auk kynningar á margháttuðum tæknilegum nýj- ungum. Nefnd er fjallar um hvers konar flutningsmál. Læt- ur hún m.a. til sín taka vöru- flutninga á vegum, með járn- brautum og á skipum eftir ám, einkum með tilliti til reglna um tollmeðferð þessa flutnings, um meðferð hættulegs varn- ings eða vara, sem hætt ervið að liggi fljótt undir skemmd- um o.s.frv. I gildi eru þeg- ar ýmsir alþjóðasamningar um þessi mál, sem komið hefur verið á fyrir atbeina ECE. Þá má nefna nefnd er fjallar um húsnæðismál. Var starf þessar- ar nefndar sérstaklega þýð- ingarmikið fyrst eftir stríðið, þegar orðatiltækið „borgimar hrundar og löndin auð“ átti víða við í bókstaflegri merk- ingu. Nú beindist starf þessarar nefndar einkum að tillögum um margs konar tæknilegar nýj- ungar á sviði íbúðabygginga, skipulagsmál borga og þorpa, samræmingu eða stöðlun á gerð íbúðarhúsa í fjöldafram- leiðslu o.s.frv. Á vegum ECE er öðru hverju stofnað til ráðstefnu sérfræð- inga um hagskýrslugerð. Er þar leitazt við að samræma vinnu- aðferðir og þar með tryggja réttari statistiskan (eða töluleg- an) samanburð hagskýrslna. Er á þessum vettvangi unnið hið mikilvægasta starf. Áður en hér er látið staðar numið við upptalningu fasta- nefnda ECE, þykir rétt að geta hér enn einnar nefndar, og þá ekki þeirrar þýðingarminnstu. Er það: Committee on the Dev- elopment of Trade eða við- skiptanefnd ECE, eins og hún er kölluð í daglegu tali. Eins og nafnið bendir til er við- fangsefni þessarar nefndar einkum að vinna að aukinni verzlun milli þátttökuríkjanna, en einnig að aukinni milli- ríkjaverzlun almennt. Er ærið verkefni fyrir þessa nefnd, þegar þess er gætt, að hluti þátttökuríkja ECE í heimsfram- leiðslu iðnaðarvarnings er ná- lega 80%, nálega helmingur af heimsframleiðslu landbúnaðar- vara og um 65 prósent af al- heimsverzluninni. Frá upphafi hefur einn af þýðingarmestu þáttum í starfi viðskiptanefndar ECE beinzt að athugun á viðskiptum þjóða, er búa við ólfk efnahagskerfi — m.ö.o. að viðskiptum Vestur- Evrópu við sósíalistísku lönd- in í Austur-Evrópu — aust- ur-vestur-viðskiptum — og verð- ur nánar vikið að þeim síðar. Fundir viðskiptanefndarinn- ar hefjast að venju með um- ræðum um viðskiptaþróun álf- unnar almennt og einstakra landa eða svæða sérstaklega. Virðast þær umræður oft kær- komið tilefni til að koma á framfæri gagnkvæmum um- kvörtunum eða klögumálum af hálfu þátttökuríkjanna hvers í annars garð — en þess er einnig oft getið sem vel er tal- ið hafa verið gert f viðskipt- um einstakra landa. En auk þessara almennu viðræðna fjallar nefndin um margvísleg önnur málefni, sem greiða eiga fyrir milliríkjaverzlun. Skulu hér nefnd nokkur við- fangsefni, sem nefndin hefur látið til sín taka og hún fjall- ar að staðaldri um: Reglur um gerð kaup- og sölusamninga. Samræmingu og stöðlun út- flutningsgjalda. Reglur um gerðardóma almennt og að þvi er snertir einstakar vöruteg- undir, Alþjóða vörusýningar og tollmeðferð sýningarmuna. Samræmingu á reglum um tryggingar á vörum í milli- rikjaverzlun. Gerð viðskipta- samninga til langs tíma. Afnám viðskiptatálmana al- mennt og að því er snertir einstakar vörur sérstaklega. Ráðstafanir til að greiða fyrir yfirfærslum milli jafnkeypis- reikninga (clearing-reikninga). Má í þessu sambandi geta þess, að ísland hefur fyrir meðal- göngu ECE nokkrum sinnum fengið yfirfærðar verulegar upphæðir frá einu jafnkeypis- landi til annars, enda þótt við- komandi viðskiptasamningur hafi ekki gert ráð fyxir slík- um greiðslum. Hefur verið að þessu mikið hagræði. Að sjálfsögðu mætti til- greina hér fleiri verkefni, sem viðskiptanefndin fjallar um, en hér skal þó láta staðar num- ið. Bein þátttaka fslands í störf- um ECE eða einstökum undir- nefndum hefur þó ekki verið mikil, enda þótt íslenzka ríkis- stjómin hafi þó jafnan síðan 1953 árlega sent fulltrúa ó fundi viðskiptanefndarinnar. Hefur þar ráðið mestu um, að nefnd- in hefur látið viðskiptin við sósíalistísku löndin í Austur- Evrópu sérstaklega til sín taka. Má raunar segja, að um langt skeið hafi viðskiptanefnd ECE raunverulega verið sá eini al- þjóðavettvangur þar sem full- trúar „Austurs“ og „Vesturs“ hittust til viðræðna um við- skiptamál. Þýðing þessa sam- starfs kemur nú með ári hverju betur í ljós og lýsir sér í aukn- um viðskiptum og frjálsari við- skiptaháttum þessara svæða, sem búa við ólík hagkerfi. A- ■stæðan fyrir því, að Island hafði sérstaka ástæðu til að fylgjast með þessum þætti í starfsemi viðskiptanefndar ECE er auðsæ. Lengst af þeim tima, sem nefndin hefur starfað, hef- ir Island haft þýðingarmikil viðskipti við löndin í Austur- Evrópu. Um tíma námu þessi Framhald á 8. síðu. RADlCBNEF henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalilendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þe.kkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ÁRS ÁBYRGÐ FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR % % % I % 5% yy/j ÉDANMÖRK 06 fA-ÞÝZKAlAND*‘í Eystrasaltsvikan 5.-26. júlí. 1967. Verð kr. 13.500,00. I I //////////////////^^^^ Fararstjóri: Magnús Magnússon, kennari. Ferðaáaetlun: 5. júlí. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júlí. Farið með lest til Warne- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17. júlí. Lagt af stað í 9 daga ferð til Berlínar, Magdeburg, Erfurt, Leipzig. Dresden og Wittenberg og farið 25. júlí með næturlest til Kaupmannahafnar og flogið 26. júlí til Reykjavíkur. Innifalið fullt fæði nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flugfar, járnbrautir og langferðabílar, leiðsögumaður, hótel, aðgangur að söfnum, dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunni. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð og þegar búið að panta í ferðina. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. LAN DS9N ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK Vil HINNi VANDIÍTU Suðurlondtbraut 10 (gggnt IþróHqhöll) simi 38585 [L'l.lrl.llllDl’.Ul 1‘lsabella-Stereo IN Kutíajakkar, úlpur og terylene buxur í úrvali. Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóffleikhúsinu)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.