Þjóðviljinn - 16.04.1967, Blaðsíða 10
J0 SÍÐA — I>JÖÐVI£JIN-N — Sunnudagur 16. apríl M67.
• Meðal annars efnis, sem flutt verður í barnaþœtti sjónvarps-
ins, Stundinni okkar, í dag, sunnudag, er leikritið „Naglasúpan".
Það er leikið af tveim nemendum úr 3. bekk Kennaraskóla ís-
lands, Sigrúnu Einarsdóttur og Birgi Sveinbjörnssyni. — Frá því
reglulegar útsendingar hófust á Stundinni okkar, um síðastliðin
áramót, hafa verið tekin upp fyrir þáttinn 10 leikrit og þættir,
og er ,,Naglasúpan“ það áttunda, sem nú er sent. Er því óhætt
að segja að í barnaþættinum hafi verið riðið á vaðið hvað upp-
töku leikrita í sjónvarpinu áhrœrir. — Myndin er af Birgi Svein-
björnssyni í hlutverki'sínu í ,,Naglasúpunni“.
Sjónvarpið
• Sunnudagur 16. apríl 1967.
18,00 Helgistund. Prestur er sr.
Ingimar Ingimarsson, Vík í
Mýrdal.
18,20 Stundin okkar. Þátturfyr-
ir böm í umsjá Hinriks
Bjamasonar. Meðal efnis:
Helga Valtýsdóttir segirsögu
af Bangsimon, Rannveig og
Kmmmi stinga saman nefj-
um, og nemendur úr Kenn-
araskólanum flytja leikritið
Naglasúpan.
19,05 Iþróttir.
20,00 Fréttir — Myndsjá. Kvik-
myndir úr ýmsum áttum.
20,35 Grallaraspóamir. — Þessi
þáttur nefnist „1 kapp við
köttinn“. íslenzkur texti: E!l-
ert Sigurbjömsson.
21,00 Málverkaþjófamir. Banda-
rísk kvikmynd. 1 aðalhlut-
verkum: Art Carney >r>
Spring Byington. Islenzkur
texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
21,50 Dagskrárlok.
• Mánudagur 17. apríl 1967.
20,00 Fréttir.
20,30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur
nefnist ..Hættulegur andstæð-
ingur“. Aðalhlutverkið, John
Drake._ leikur Patrick McGoo-
han. íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjömsson.
20,55 Borgin undir ísnum. Mynd-
in sýnir hvemig bandarískir
vísindamenn hafa byggt sér
notaleg híbýli og heila kjam-
orkustöð undir yfirborði
Grænlandsjökuls. Þulur og
þýðandi: Eiður Guðnason.
21,15 öld konunganna. Leikrit
eftir William Shakespeare,
búin til flutnings fyrirsjón-
varp. XI. hluti — „Skríllinn
frá Kent“. Ævar R. Kvaran
flytur inngangsorð. Söguþráð-
ur: Hertoginn af Gloucester
hefur veríð ákærður fyrir
landráð. Áður en til réttar-
halda kemur, lætur Suffolk,
elskhugi drottningar, ráða
hann af dögum. Konungur
verður harmi sleginn og dæm-
ir Suffolk til embættismissis
og útlegðar ævilangt, þrátt
fyrir heitar fortölur drottn-
ingar um vægð honum til
handa. Á leiðinni í útlegðina
lendir Suffolk í greipum sjó-
ræningja,. sem veita hpinium
smánarlegan dauða. Hertog-
inn af York, foringi hvítrós-
armanna, er sendur til Ir-
lands til þess að bæla niður
uppreisn. Hann notar tæki-
færið og mútar Jack nokkr-
um Cade, lýðæsingamanni f
Kent, til þess að stofna til
lýðæsinga — og halda menn
Cade myrðandi, rænandi og
ruplandi til Lundúna. Cade
tekst að ná yfirráðum yfir
Lundúnahrú, en CKfford lá-
varður, sendimaður konungs,
er málsnjall og tekst með
mælsku sinni að snúa skríln-
um gegn foringja sínum. Við
St. Atbans mættust herir
hinna voldugu York- og Lanc-
asterætta. Hvítrósarmenn
undir forustu hertogans aí
York og þriggja sona hans,
bera sigur af hólmi í orust-
unni, en Margréti drottningu,
sem verið hefur foringi kon-
ungsliðsins, tekst að komast
undan á flótta, og hafa með
sér hinn óttaslegna konung.
22,20 Dagskrárlok.
8,30 Boston Pops hljómsveitin
leikur lög eftir L. Anderson.
9,10 Morguntónleikar:
a) Svíta í fis-molll eftir Georg
P. Telemann. Kammerhljóm-
sveitin í Amsterdam leikur;
A. Rieu stjómar.
b) Brandenborgarkonsert nr.
6 eftir Bach. Fílharmoníu-
sveit Berlínar leikur; H. von
Karajan stjómar.
c) Sónötur eftir D. Scarlatti.
VI. Horowits leikur í píanó.
d) Sónata fyrir selló og pi-
anó op. 99 eftir J. Brahms.
M. Rostropovitsj og A. Dedj-
úkhin leika.
10.00 Messa í Safnaðarheimili
Langholtssóknar. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson.
13,15 Úr sögu 19. aldar. Nanna
Ólafsdóttir magister talar um
skólamál.
14,00 Miðdegistónleikar.
a) Tvær aríur úr „Maohbeth"
e. Verdi. G. Boumbry syngur.
b) Frá tónlisterhátíð í Stokk-
hólmi 25. sept. 196G: Hljóm-
sveit sænska útvarpsins leik-
ur; S. Colibidasche stjómar.
Einleikari á fiðlu; H. Szeryng
1: Forleikur að „Vilhjálmi
Tell“ eftir Rossini. 2; Fiðlu-
konsert í e-moll eftir Mend-
elssohn. 3: „Myndir ó sýn-
ingu“ eftir Mússorgskij.
15,25 Endurtckið efni: Skagfirð-
ingavaka. Viðtal, saga, líjóð,
lausavísur, kórsöngur, kvart-
ettsöngur, tvísöngur o.fl. efni,
tekið saman af Bimi Daníeis-
syni skólastjóra.
16,35 Síðd.söngur; John Hanson
syngur lög eftir I. Novello.
17,00 Bamatími: Ólaftrr Guð-
mundsson og Kjarfcan Sigur-
jónsson stjóma. a) Fjórar
stúlkur úr Kópavogi syngja.
b) Úr dýraríkinu;; — frásögu-
þáttur. c) Tveir drcngir leika
á píanó. d) Sþumingaþáttur.
e) Úr bókasfcáp heimsins:
„Vængjað mýrkúr" eftir Will-
iam Heinesen. — Valgerður
Dan les smásogu sem Hannes
Sigfússon hefur íslenzkað.
18,00 Stundárköm með Brahms;
L. Fleisoher lei'kur á pfanó
valsa op. 29.
19.30 Kvæði kvíádsins. Gunnar
Stefánsson stud. mag. velur
og les. ’ '■
19.30 Fimm mótetfcur eftir C.
Monteverdi. Norski sólista-
kórinn syngur með kammer-
hljómsveit í tjléfni 400 ára
afmæiis tónskáldsins í neesta
FERÐASKRIFSTOFA
RfKISINS
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SIMI 11540
í T A L I A
16 daga flugferð til Ítalíu. Vika í Róma-
borg og sólarvika í Sorrento við Napóli-
flóann frá kr. 11.950,00. Gistingar, 3 mál-
tíðir á dag og flugvsk. innif.
PANTIÐ TÍMANLEGA! SÆTAFJÖLDINN
ER TAKMARKAÐUR!
Kuldajakkar, úlpur
og terylene buxur í úrvali.
Ó. L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu)
mánuðd. Stjómandi; K. Ny-
stedt.
20.10 Stórveldi Persa. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri flytur
erindi.
20.25 Píanómúsík eftir Chopin:
Henryk Sztompka leikur maz-
úrka.
20.45 Á víðavangi: Árni Waag
talar um hrafninn.
21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaug-
vitringa og gesta beirra í út-
varpssal. Pétur Pétursson
kynnir.
22,35 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
• Mánudagur 17. apríl.
13,15 Jóhann Jónasson fcrstjóri
talar um útsæði og ræktun
kartaflna.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Valgerður Dan les söguna
Systurnar í Grænadal".
15,00 Miðdegisútvarp: Hljóm-
sveit H. Lanins. Gúnter-Ka!l-
mann kórinn, J. Kleber, Jo
Basille, Die lustigen Egerlánd-
er og Cuhan Boys syngja og
leika.
16.30 Siðdegisútvarp. Tónlistar-
félagskórinn syngur. Sitko-
etzki og Davidovitsj leika á
fiðlu og píanó Menúett, prei-
údíu og gavotta eftir Vieuxt-
emps. C. Horsley leika á pi-
anó prolúdíur eftir Rakhman-
inoff. R. Kcll, F. Miller og
M. Horszowski loika Tríófyr-
ir klarinettu, selló og píanó
op. 11 eftir Beethoven. Marío
dell Monaco, R. Tebaldi, M.
Caruso o.fl. syngja lög úr óp-
erunni „Andrea Ohénier" eft-
ir Giordamo.
17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á
Mosfelli les bréf frá ungum
hlustendum.
18,00 Tónleikar.
19.30 Um daginn og veginn.
Heimir Hannesson lögfræð-
ingur talar.
19.50 Gömilu lögin sungin og
leikin.
20.20 Athafnamenn. Jónas Jón-
asson ræðir við Öskar Jó-
hannsson fiskkaupmann.
21.30 Islenzkt mól. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag
flytur þáttinn.
21.45 Sónata nr. 1 fyrir fiðlu
og píanó op. 78 eftir Brahms.
H. Bress leikur á fiðlu og C.
Reiner á píanó.
22.10 Kvöldsagan: Landiðtýnda.
22,35 Hljómplötusafnið. Gunnar
Guðmundsson kynnir tónverk
og hljómplötur.
23.20 Bridgeþáttur. Hallur Sím-
onarson flytur.
23.50 Dagskrárlok.
• Köttur: Vera sem játar það
hreinskilnislega að hún kunni
vel við mýs.
Manneskja: Api sem hefur
sloppið gegnum ritskoðunina.
Sannleikurinn: Það sem alltaf
sigrar, því það sem sigrar er
alltatf sannleiki.
Sjónvairp: Uppfinning sem gerir
óiæsu fólki kleift að kaupa
sér gleraugu.
(Gabriel Laub, tékkneskur
blaðamaður).
• Þankarúnir
• Áfengi og tóbak eru einu
óvinirnir sem mannkynið hefur
lært að eleka.
(Salon Gahlin).
Fermingarskeyti Lands-
símans - Símar 06 og 11005
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
PADIillNETrE
henta þar sem erfið skilyrði
eru. — Byggð fyrir fjalllendi
Noregs.
Sérhæfðir menn frá verk-
smiðjunum í Noregi annast
þjónustuna af þekkingu.
Radionette-verzlunin
Aöalstræti 18 sími 16995
Rýmingarsah
Vegna breytinga verða ýmsar vörur verzl-
unarinnar seldar með afslætti næstu daga.
Verzlunin Fífa
Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut).
ATHUG/Ð
Getum bætt við okkur klæðningum og við-
gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir
og vanir fagmenn.
Húsgagnav. Þorsteins Sigurdss.
Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99.
Blaðadreifing - Kópavogur
Unglingar óskast til blaðburðar um Kópa-
vo'g (vesturbæ).
— Hringið í síma 40753.
ÞJÓÐVILJINN