Þjóðviljinn - 16.04.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.04.1967, Blaðsíða 12
12 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. april 1967. TMYNN/NG um lóðahreinsun í Reykjavík. Samkvæmt 10., 11. og 23. gr. heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um. að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvsemd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufu- nes, á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,45 — 23,00 Á helgidögum frá kl. 10,00 — 18,00. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því. að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. — teak og eik. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1967 fer fram við skrifstofu bæjarfó- getaembættisins í Keflavík við Vatnsnes- veg 33 dagana 17. apríl til 24. maí n.k. kl. 9—12 og kl. 13—16,30 sem hér segir: Mánudaginn 17. apríl Ö-1 —Ö-50 Þriðjudaginn 18. apríl Ö-51 —Ö-100 Miðvikudaginn 19. apríl 0-101 —Ö-150 Föstudaginn 21. apríl 0-151 —Ö-200 Mánudaginn 24. apríl Ö-201 —Ö-250 Þriðjudaginn 25. apríl Ö-251 —Ö-300 Miðvikudaginn 26. apríl Ö-301 —Ö-350 Fimmtudaginn 27. apríl Ö-351 —Ö-400 Föstudaginn 28. apríl Ö-401 —Ö-450 Þriðjudaginn 2. maí Ö-451 —Ö-500 Miðvikudaginn 3. maí Ö-501 —Ö-550 Föstudaginn 5. maí Ö-551 —Ö-600 Mánudaginn 8. maí Ö-601 —Ö-650 Þriðjudaginn 9. maí Ö-651 —Ö-700 Miðvikudaginn 10. maí Ö-701 —Ö-750 Firrnmtudaginn 11. maí Ö-751 —Ö-800 Föstudaginn 12. maí Ö-801 —Ö-850 Þriðjudaginn 16. maí Ö-851 —Ö-900 Miðvikudaginn 17. maí Ö-901 —Ö-950 Fimmtudaginn 18. maí Ö-951 —Ö-1000 Föstudaginn 19. maí 0-1001—Ö-1050 Mánudaginn 22. maí 0-1051—0-1100 Þriðjudaginn 23. maí Ö-1101—0-1150 Miðvikudaginn 24. maí 0-1151—Ö-1200 Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingagjöld ökumanna fyrir árið 1967 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr um- ferð þar til gjöldin eru greidd. Ennfrem- ur ber að sýna ljósastillingavottorð. — Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda út- varpstækis í bifreið ber að sýna við skoð- un. Vanræki einhver að kama bifreið sinni til skoðunar á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðarlögum og lcgum um bifreiðar- skatt og bifreið hans tekin án fyrirvara hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Kefíavík, 12. apríl 1967. Alfreð Gíslason. FÓSTRUR Lærðar fóstrur óskast að sumardvalarheimilum Rauða krossins. Laun samkvæmt gildandi samningi. Upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 4. Bifreiðaeigendur í Kópavogi Bifreiðaskoðun í Kópavogi hefst 2. maí 1967. Verður auglýst nánar síðar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NÝTT SlMANÚMER 8-11-65 Málarameistarafélag Reykjavfkur Skipholti 70. Rauði kross íslands Kvennadeildin í Reykjavík Fræðslu- og skemmtifundur verður haldinn í Kvennadeild R.K.Í. þann 18. apríl kl. 8,30. í DOM- US MEDICA, Egilsgötu 3. FUNDAREFNI: Ávarp. Séra Jón Auðuns dómprófastur. Myndasýning frá starfi Alþjóða Rauða krossins og aðalstöðvum Rauða krossins í Genf. Sagt frá fyrirhuguðu námskeiði í blástursað- ferð og fl. Rætt um fíjáröflun og ýmis áhugamál deildar- innar. Mjög áríðandi að félagskonur fjölmenni. Veitmgar. Stjómin. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar s'jálfir. Við sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað ér. Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. BLAÐDREIFING Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Tjarnargötu — Kvisthaga — Höfðahverfi. Þióðviljinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.