Þjóðviljinn - 25.04.1967, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 25.04.1967, Qupperneq 3
Þriðjudagur 25. april 1967 — ÞJÓÐVXUINN — SlÐA 3 Bandaríkjamenn herða enn loftárásirnar á N-Vietnam Þeir réðust í gær í fyrsta sinn á flugvelli þar sem eru bækistöðvar fyrir sovézkar orustuþotur Valdaránið í Grikklandi SAIGON 24/4 — Bandaríkjamenn hafa enn hert loftárásir sínar á Norður-Vietnam. í dag réðust flugvélar þeirra frá bækistöðvum í Thailandi og flugvélaskipum á Tonkinflóa í fyrsta skipti á flugvelli þar sem staðsettar eru þær sov- ézku MIG-þotur sem Norður-Vietnamar hafa til varna. Árásir á þá flugvelli hafa ekki verið gerðar áður og tals- menn bandaríska landvarnaráðu- neytisins, þ.á.m. McNamara ráð- herra sjálfur, hafa sagt að þaer myndu vera ástæðulaus stig- mðgnun stríðsins. Það þykir víst að sovézkir sérfræðingar annist um þoturnar, sjái um viðhald Alhaníufélag Framhald af 12. síðu. afla heimilda um þjóðfélags- hastti, menningu og vísindastarf- semi í Altoaníu. b) Að gangast fyrir fræðslu um Aibaníu með fyrirlestrum, kvilkmyndasýningum, öflun bóka og fn'marita, listkynningum, út- gáfu- og upplýsingastarfsemi o.fI. c) Að koma á framfæri við út- varp, blöð og tímarit gagn- kvasmri kynningu á menningu Is- lands og Altoaníu og nýjungum í vísindum og listum. d) Að stuðla á allan hátt að autonu samstarfi Altoana og ís- lenddnga. Næst var kosin stjórn í félag- inu en hana slkipa fimm menn. Ólafur Jónsson skipasmiður var kjörinn formað-ur en aðrir í stjórn em Guðni Guðnason lög- fræðingur, Guðmundur Jósefsson vélskólanemi, Helga Hjörvarhús- móðir og Runólfur Bjömsson verkamaður. 1 varastjóm vora kjömir þeir öm Friðrifesson jámsmiður og ÚJfur Hjörvar, en endurskoðendur Guðjón Bene- diktsson múrari, Jón Steinsson, bifvélavirki og tiil vara ömól- afsson stud. mag. Að laknium stofnfundarstörfum flutti Skúli Þórðarson sagnfræð- ingur fróðlegt erindi um sögu Albana og Þorsteinn frá Hamri las upp. Stofnfundurinn var vel sótt- ur og genigu nær fjörtíu manns 1 félagið. Samfoýkkt var að foeir sem ganga í félagið fyrir 1. maí næstkomandi sfcuii teljast stxafn- félagar. (Frá MAÍ — Menningartengsl- um Albaníu og fslands). og viðgerðir á þeim, og loftárás- ir á flugvellina sem mjög senni- lega gætu haft í för með sér að sovézkir þegnar létu lífið myndu aðeins verða til þess að sovét- stjórnin yrði erfiðari viðskipt- is. Auk þess myndi það vera hægðarleikur fyrir Norður-Viet- nama að staðsetja orastuþoturn- ar á flugvöllum hinum megin við kínversku landamærin. Ef loftárásirnar á flugvellina í Norður-Vietnam ættu því að hafa nokkum tilgang, yrði strax í upphafi að gera ráð fyrir að svo gæti farið að gera yrði loft- árásir á Kína — með ófyrirsjá- anleigum afleiðingum. Sagt er að mjög hörð skot- hríð hafi verið gerð að banda- rísku flugvélunum sem tóku þátt í árásunum í aag. Bandaríkja- menn hafa sjálfir ekki látið uppi hve margar flugvélar þeirra hafi verið skotnar niður, en í Hanoi var sagt í dag að níu bandarískum flugvélum hefði Konrad Adenauer jarðsettur í dag BONN 24/4 — Konrad Adenauer, fyrrum kanzlari Vestur-Þýzka- lands, sem lézt fyrir helgina verður jarðsettur á morgun, þriðjudag. Útför hans fer fram frá dómkirkjunni í Köln, en í þeirri borg var hann fæddur og lifði þar mestallan aldur sinn. Fjöldi stjórnmálaforingja og þjóðhöfðingja mun verða við- staddur útförina, þ.á.m. Johnson Bandaríkj aforseti og de Gaulle Frakklandsforseti. Þetta er í fyrsta sinn að Johnson kemur til Evrópu síðan hann tók við forsetadómi í nóvember 1963. Bú- izt er við að hann noti tækifær- ið til viðræðna í einrúmi við forystumenn af Vesturlöndum. Þó er ekki gert ráð fyrir að neinn fundur verði haldinn með honum og de Gaulle, sem mun fara rakleiðis heim að útförinni lokinni. verið grandað og enn fleiri flug- menn hefðu verið teknir hönd- um. Árásirnar voru gerðar á flug- velli sem báðir eru í grennd við Hanoi, annar um 30 km frá borginni, hinn um 60 km. Flestar þær orustuþotur sem eru í Norður-Vietnam eru af tiltölulega gömlum gerðum, eft- ir því sem bezt er vitað, og þeim hefur lítið sem ekki verið beitt í lofthernaðinum, þótt Bandaríkjamenn segist hafa skot- ið niður nökkra tugi þeirra. Bíl ekið útaf veg- inum við Skáletún Laust eftir klukkan níu á sunnudagstnorgun barst lögregl unni í Reykjavík tilkynning frá Skálatúni í Mosfellssveit um að bifreið væri þar, að mestu út af veginum. Lögreglan fór á stað- inn og hékk bifreiðin á vegar- brúninni og voru tveir piltar i bílnum. Flutti lögreglan þá til yfirheyrslu og geymislu í bæinn, en þeir vora ölvaðir og kváðust ekki muna hvor hefði ekið bíln- um út af veginum, en það mun hafa verið ■ aðfaranótt sunnu- dagsins- Reynt að láta líta svo át sem kóngur hafí ekki komið nærrí AÞENU 24/4 — Frá því að valdarán hersins í Grikklandi átti sér stað 1 dögun á föstudag hefur verið reynt að láta líta svo út sem Konstantín konungur hafi þar hvergi nærri komið, að herforingjarnir hafi tekið völdin algerlega -í blóra við hann. Tveir df baki Slys á hestamönnum verða æ | tíðari og Wöur varla sú helgi að lögreglan þurfi ekki að aðstoða menn sem fallið hafa af hest- baki. Um þessa heígi meiddist tvennt: maður féll af baki á Vatnsveituvegi á laugardag og á sunnudag datt stúlka af baki við Úlfarfell í Mosfellssveit. Bæði voru flutt á slysavarðstofuna, er ekki vitað hve alvarleg meiðsl þeirra reyndust. ViðgerSin á vélbátnum Bjarma Framhald af 12. síðu. við hendina og miðar hann við árbók 1964, en þar er skráð kaupgjald þessara manna frá því í nóvember 1963. Þá höfðu málmiðnaðarmenn 179.20 DM á viku, — 46 st. vinnuviku og skipasmiðir eru þar taildir hafa 185.14 DM á viku, — miðað við 48.4 stund- ir á viku. Þannig höfðu vest- urþýzkir málmiðnaðarmenn kr. 43.40 fslenzkar fyrir fjór- um árum og óhætt er að full- yrða, að kaupgiald hafi hækk- að veralega sfðan. Enda kvað vestunþýzki sendifulltrúinn svo vera í landi sínu. Þá er mi'kið uin ákvaeðisvinnu í vesturþýzka sfciipasmíðaiðnaðinum og haekkar það kaup skipasmiða og fá þeir raunverulega enn- þá hærra kaup heldur en tímakaupið gefur till kynna. 50 stundir í nætur- og helgida gavinnu Þess má geta, að hæsta kaup írienzkra mádmiðnaðar- manna var í nóvember 1963, — kr. 43.01 á tíímanm, — þá er 40 stunda vinnuvika í dag hjá vesturþýzkum málmiðnað- armönnum. 1 dag fá danskir skipasmið- ir 13 krónur dansikar fyrir klukkutímann eða um 80 kr. íslenzkar og er það miðað við meðaltal. 1 þáðum þessum löndum hefur viðreisn ekki geisað elns hörkulega og hér á landi og hækkað lífsnauðsynjar al- miennings upp úr öl'lu valdi. Hver þekkir ekiki verðileg á vörum í Kaupmannahöfn, Haimborg, Amsterdam eða London með auknutn ferða- lögum till úfiianda. Að lokuim hefur það vak- ið athygli við bráðabirgðavið- gerð bátsins, — til þess að geta sent verkið úr landi, — að þá hafa viðgerðarmennirn- ir frá þandssmiðjunni unnið 50 stundir í nætur- og helgi- dagavinnu frá því fyrir helgi í einni ]<ytu, — ekkert tailar eiginlega ljósara máli, að kaupgjaldið er eklki eins stór liður í rekstrinum eins og for- stjóri Landssmiðjutmar og formaður atvinnurékenda í járniðnaði heldur fram í fnamangreindu spjalli hans við bfflaðið. Innbrof ón árangurs Brotizt var mn hjá Rekord í Brautarholti um helgina, en engu var stoiið. Hafði verið brotizt inn á skrifstofu forstjórans og rótað þar í skúffum, en ekkert lá þar verðmætt á glámþekk, og mun þjófurinn hafa gefizt upp við svo búið. Tilgangurinn var augsýnilega sá að magna ekki óvinsældir Konstantins sem vora miklarfyr- ir og auðvelda þannig herfor- ingjunum að búa um sig fyrstu dagana meðan almenningur hafði ekki áttað sig fullkomlega á foví sem gerzt hafði. Þannig hefur konungur ekkert látið til sín heyra. Boðskapur sem til'kynnt hafði verið að hann myndi flytja þjóðinni í útvarp var aldrei fluttur. Með þessu móti var gefið í skyn að herfbr- ingjaklíkan sem nú hefur tekið völdin hefði varnað honum máls- 1 kvöld létu herforingjamir hins vegar þau boð út ganga að Konstantín hefði loks fallizt á valdatöku þeirra og hefði hann sagzt vera fús til samstarfs við þá. I fangabúðir Enn eru allar fréttir af því sem gerzt hefur í Grikklandi sið- ustu daga óljósar og óáreiðanleg- ar. Þannig ber þeim ekki saman um hvort hernum hafi verið veitt andstaða eða ekki. 1 sumum fréttum — og að sjálfsögðu í Aþenuútvarpinu — er sagt að svo hafi ekki verið, engar blóðsúthellingar hafi átt sér stað, almenningur hafi þvert á móti heils hugar fagnað valdaráninu. 1 öðrum fréttum segir að á hverri nóttu heyrist skothrið í Aþenu. Það er þó vitað og viðurkennt að þúsundir manna hafa verið handteknar, meðal þeirra allir þeir leiðtogar vinstriaflanna sem til hefur náðst og hafa þeir verið fluttir í hinar alræmdu fanga- búðir á eyjum í Eyjahafi sem grísk stjórnarvöld hafa notað frá stríðslokum til að geyma í póli- tíska andstæðinga. Talið er vfst Hungursneyð- in í Indlundi KALKÚTTA 24/4 — Hungurs- neyðin sem nú geisar í fylkinu Bihar a Norður-Indlandi er sú versta sem þar hefur komið í heila öld, sagði talsmaður fylk- isstjórnarinnar í dag á fundi með blaðamönnum í Kalkutta. Ef hjálp bærist ekki von bráð- ar væri mikil hætta á því að miljónir manna í Bihar myndu deyja úr hungri. Stöðugir þurrk- ar hafa verið í Bihar undanfar- in tvö-þrjú ár og alger upp- skerubrestur af þeim sökum. Leiðtogar kommúnistafíokka eru á fundi i Karlovy Vary PRAG 24/4 — í dag hófst í Kar- lovy Vary í Tókkslóvakíu ráð- stefna ýmissa kommúnistaflokka. Til ráðstefnunnar var formlega boðað af flokkunum í Póllandi og Frakklandi og tilkynnt hef- ur verið að þar verði fjallað um evrópsk málefni, og þá sérstak- lega þýzka vandamállið og bá hættu sem Evrópuþjóðum, bæði í austri og vestri, stafi af Vest- ur-Þjóðverjum og sókn þeirra í kjamavopn. Það er þó talið víst að á ráð- stefnunni sem mun fara fram fyrir luktum dyrum og standa aðeins í tvo daga muni einnig verða fjallað um deilur komm- únistaflokka Kína og Sovétrikj- anna. Ekki er Ijóst af fréttum hvað flokkar eiga fulltrúa á ráð- stefnunni, aðeins sagt að þar séu fuliltrúar frá 24 flokkum. Vitað er að sumir flokkanna a.m.k. sendu menn á ráðstefnuna með því skilyrði að þar yrðu ekki gerðar neinar bindandi samþykkt- ir og er ekki búizt við að nein opinber tiikynning verði gefin út að henni lokinni. Aðalfundur Geð- verndarfélagsins Aðalfundur Geðverndarfélags Islands verður haldinn í Tjarn- arbúð, þriðjudaginn 25. april 1967 bl. 20,30. Sólgeislamælinum stolið af turni Vatnsgeymisins ■ Síðari hluta laugar-1 úr þar seon langt er til næstu dagsins var stolið sólgeisla- stöðva; mæli Veðurstofu íslands af | Finnist tækið ekki eða sé það eyði'lagt, sem líkiegt má telja, hélt Adda áfram, má búast við turni vatnsgeymisins við Háteigsveg. Kemur þetta sér ákaflega illa fyrir Veðurstof- una, því mælitæki þetta er mjög dýrmætt, kostar um 20 þús. krónur og hitt þó öllu verra að marga mánuði tekur að fá nýtt tæki. Sólgeislamætirinn er notaður til að msela þá hitaorku sem berst til jarðar frá sólu, að því er Adda Bána Sigfúsdóttir veð- urfræðingur sagði Þjóðviljanum í gær, en svona tæki era á nokkr- um aðalveðurathuganastöðvum um alilan heim og er það mjög bagailegt fyrir alþj óða ran n sók n i r á sólargeislunum að þesisi eina stöð í Aítondiafinu stoulli nú faJla að þessar mælingar hér falli niður um margra mánaða skeið. Þetta var eina slíka tækið á landinu og er metið á um 20 þúsund krónur en þar sem svona mælitaaki era ekki á almennum markaði, verður að stníða þau sérstatolega fyrir hverja stöð. Tækið hjá okkur hefur einu sinni áður verið eyðilagt, þá var kastað í það grjóti, og tók níu mánuði að fá nýtt. Að þessu sinni hefur verið Idlifrað upp á tum Vatnsgeymis- ins og mikið fyrir þessu haft, m. a. þurft að sarga sundur raf- magnsleiðslur sem lágu að sól- geislamælinum. Sonniilegast þyfc- ir, að hér hafi einhverjir krafck- ar verið að verki í óvitasfcap og ektoi gert sér grein fyrir því hve dýrmætan hlut þau voru að eyðileggja. Er þvi vinsamlegast beint tii foreldra ef þau stoyldu verða vör við mælinn í fórum bama sinna að reyna að koma honum ósiködduðum aftór til Veðurstofúnnar eða rannsóknar- lögreglunnar. Sdlgeisfiamælirinn er lítíð tætoi, glerkúla á þrffæti, heldur stærri on Ijósapera. Innan í glerkúlunni era vínar og þræðir og er tæfcið ónýtt ef kúlan brotnar. að þeir feðgar, Georg og Andre- as Papandreou, séu meðal þeirra sem handteknir hafa verið, en sú fregn hefur verið borin til baka í Aþenu að Andreas hafi verið tekinn af lífi. .Jf'rjáls heímur“ Blöð komu út í Grikklandi i dag, en öll blaðaútgáfa var bönn- uð á föstudaginn. Það voru forjú dagblöð sem komu út, öll saman málgögn hægrimanna. Sagt var að hin blöðin, málgögn vinstri- manna og Miðbandalagsins, hefðu ekki komið út vegna þess að út- gefendur þeirra hefðu ekki fall- izt á þær reglur sem her- foringjastjórnin hefur sett um blaðaútgáfu. Eitt þessara þriggja blaða hafði aldrei komið út áður og er því talið sérstakt málgagn herfbr- ingjanna. — Það heitir „Frjáls heimur“, hefur baráttuna gegn kommúnismanum að helzta stefnumáli, sagði fréttamaður brezka útvarpsins, og bætti við að sjálft nafn þess gæfi til kynna hvaða afstöðu herforingjaklíkan tekur til heimsmálanna. „Kommúnlstar“ Innanrikisráðherra í stjórn herfbringjanna, Patakos, hefur sagt í viðtali við blað á Kýpur að þeir menn sem hafi verið handteknir i Grikklandi séu „kommúnistar“ og aðrir sem hættulegir séu öryggi rfkisins. Þeir muni verða látnir lausir aft- ur, ef þeir lofi því að gera ekki uppreisn. 1 óstaðfestum fregnum frá Aþenu er sagt að þeirsemhand- teknir hafi verið skipti foúsund- um og handtökunum haldi áfram. Valdaránið í Grikklandi hefur valdið mótmælafundum og göng- um víða um heim. Hefur fólk í ýmsum höfuðborgum Vestur- Evrópu safnazt saman við grisku sendiráðin til að láta í ljós and- úð sina á framferði herforingj- anna og Kbnstantíns konungs. Komarof Framhald af 1. síðu. farið hafi splundrazt í lendingu vegna þess að fallhlífaútbúnað- urinn bilaði. Eins og Apolloslysið? Komarof er fjórði geimfarinn sem lætur lífið þegar hann var að starfi og sá fyrsti sovézki og hann er einnig sá fyrsti sem bíður bana á braut. Hinir þrír voru bandarísku geimfaramir Grisson, White og Chaffee, sem brunnu inni í Apollofari sínu á skotpallinum á Kennedyhöfða í janúar s.l. Það slys hefur verið talid mik- ill hnekkir fyrir geimferða- eða öllu heldur tunglferðaáætlun Bandaríkjanna og mönnum er nú spurn hvort sovézka geimslysið í dag hafi verið annað eins áfall fyrir geimferðir Sovétrikjanna. Þeirri spumingu verður ekki svarað með neinni vissu sem stendur, meðan engin alger vissa er um hvemig slysið bar að: tíminn einn getur því úr því skorið. Konu leitoð Hjálparsveit skáta og slysa- varnadeildin í Hafnarfirði vora i gærkvöld kallaðar út til að leita konu sem saknað var. Fannst konan heil á húfi stuttu eftir að leitin hófst. Fólk grét Þegar fréttin um afdrif Kom- arofs sem var fertugur að aldri og lætur eftir sig konu og tvö böm barst um Moskvu urðu borgarbúar harmi lostnir. Frétta- ritari brezka útvarpsins sagði að víða á götum borgarinnar hefði mátt sjá társtokkin andlit og hefðu borgarbúar ekki verið jafn daprir í bragði síðan fréttin um andlát Stalins barst. Tilkynnt hefur verið að Kom- arof hafi að honum látnum verið sæmdur heiðurstitlinum „Hetja Sovétrikjanna'*. Útför hans verð- ur gerð f Moskvu og verða jarð- neskair leifar hans lagðar til hinztu hvildar í Kreml.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.