Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 1

Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 1
Miklar breytingar í Kennaraskólanum Fimmtudagur 4. maí 1967, — 32. árgangur — 99. tölublað. Douglasflugvél Flugsýnar á Reykjavíkurflugvelli. Hörmulegt flugslys við Vestmannaeyjar: Islenzk flugvél ferst — 3 flugmenn biðu bana íslenzk flugvél fórst i gær í lendingu við Vestmannaeyjar og létu þrír menn lífið, öll áhöfn vélarinnar. Flugvélin var Austfirðingur, Douglasflugvél Flugsýnar (DC-3), og varð slysið um kl. 6,15. Flugvélin var í vöruflutningum frá Reykjavík til Vest- mannaeyja og engir farþegar með. Flugmennirnir sem fórust voru Egill Benediktsson flugstjóri, Ásgeir Ein- arsson aðstoðarflugmaður og Finnur Finnsson aðstoðarmaður. Austfirdingur lagdi af stað frá Reykjavík kl. 17,26 í gær við sjónflugsskilyrði. Var gott veð- ur vestur af Vestmannaeyjum en éljaveður yfir Eyjunum. Um kl. 18,06 var flugvélin yfir fímm aðilar hafa sótt kjör- gögn tif framboðs / Rvík ■ Fimm aðilar hafa sótt kjörgögn til Hagstofunnar til framboðs hér í Reykjavík, en frestur til þess að skila framboðslistum til Yfirkjör- stjómar rennur út á mið- nætti 10. maí. Vitaskuld verðum við alltaí að gera ráð fyrir kjöngöignum fil fleiri aðila en gömlu stjómmála- flokkanna og höfum við þau á lager, — en sá lager er auðvitað takmankaður, sagði Ingimar að lokum. Vestmannaeyjum og í aðflugi til flugvallarins. Var ]>á enn élja- veður í Vestmannaeyjum en gott veður kringum Eyjamar. Sást flugvélin þá beygja bratttii hægri og mun hafa ætlað að reyna aðflug í annað sinn. í þvi bili sást reyikur gjósa upp og mun flugvélin hafa flogið á Ker- víkiurfjall, móbergsfja'll sem geng- ur nok'kuð hallandi í sjó fram. Var þegar fiarið á vettvang og fundust mótorar flugvétlarinnar í fjaillinu, en flakið fannst áhvolfi í Köpsvík þar fyrir neðan. Starfsmenn loftferðaeftiriitsins komust eidki til Vestmannaeyja í gærkvöid og gætti lögregla stað- arins í nótt. Framhaldsdeild og mennta- deild skólans byrja í haust ■ Tvær deildir taka til^ starfa við Kennaraskólann í haust, framhaldsdeild sem ætlað er að bæta við almenna kennaramenntun og mennta- deild, sem mun útskrifa stúdenta. Þá er áformað að hefja í sumar byggingu Æf- inga- og tilraunaskóla Kenn- araskólans. Dr. Broddi Jóhannesson skóla- stjóri sagði blaðamönnum frá þessum tíðindum í gær. Lagöi hann mikla áherzlu á þýðingu þess að framhaldsdeild tekur nú til starfa, og kvað það upphaf að því að bæta að mun kennara- menntun í landinu. Ráðgert er að fyrsta veturinn hefjist kennsla í stærðfræði og verði hún aðal- grein, en aukagreinar verði eðií- isfræði og efnafræði og e.t.v. eitt erlent tungumál. Kennslu- situndir munu verða 16—20 stund- ir á viku vetrarlangt og er gert ráð fyrir miikilli heimavinnu nemenda. Nám |>etta er ætlað starfandi kennurum á skyldu- námsstigi, og hafi þeir gegnt fullri kennslu í a.m.k. eitt ár. Náminu mun ljúka með próifi. Umsóknir skulu sendar Kennara- skólanum fyrir 1. júní. Þegar fram líða stundir verð- ur framhaldsdeild temgd þvíkjör- frelsi sem þegar hefur veriðtek- ið upp í öðrum og þriðja beikk skóHans. MENNTADEILD. Þá tekur og menntadeild til starfa í haust, sem. fyrr segir, og er hún þegar fuliskipuð, —verða í henni um 30 nemendur í vetur, þar af tæpir tuttugu nememdur f.iórða bekkjar. Lokapróf úr menntadeild er stúdentspróf og skulu námskröfur til þess sam- bærilegar kröfum til stúdents- prófs í menntaskólum, en þóer heimilt að láta próf í uppeldis- og kennslufræðum frá almennu kennaradeildinni gilda til stúd- entsprófs og feflla þá niður ann- að némsefni sem því svarar (t.d. verður engin franska kennd í menntadeild). ÆFINGASKÓLINN. Þé hefur menntamálai’áðherra ákveðið að í sumar hefjist bygg- ing Æfinga- og tilraunaskóla Kennarasikólans. Dangt er síðan það nauðsynjamál komst á dag- skrá — var fyrst veitt fé til silíks sikóla á fjárlögum 1946 — en skorfcur á hagstæðri aðstöðu ti) æfingakennslu hefur staðið kennaramenntuninni fyrir þrif- um allt frá stofnun Kennara- skólans. Æfingaskólinn verður um leið skóli skylldunáms fyrir ákveðið hverfi Reykjavikurborg- air. Þessi sérkennilega mynd var tckin úr flugvcl um leið og eldflaug I fói í gegnum skýjaþykkni. — (Ljósm: Vladimír Lébédéf, Tass. Þjóðvilljinn náði sambandi i gærdag við Ingimar Jónasson, viðskiptafræðing hjá Hagstof- unni og innti hann frétta af af- hendingu og tilhögun fyrirnæstu kosningar. Fimm aðilar hafa sótt kjör- gögn til mín til þessa, sagði Ingi- mar. Það eru Alþýðuflokikurinn, Framsóknarflókkurinn, Alþýðu- bandalagið, Sjálfstæðisflokkur- inn, og Óháði lýðræðisflökkuv- inn. En frambjóðendur hafa fengið kjörskrá. kjósendaspjöld, lím- miða yfir nöfn nýrri kjósenda, — sumir hyggja á bréfaskriftir til nýju kjósendanna, — ennfrem- ur skrá yfir innfllutt fólk til R- víkur sl. kjörtfmabil. En svo er það upptailið, sagði Ingimar. Hafið þið kjörgögn fyrir fleiri aðila? 1 gærdag stjómaði yfirsaka- dómari réttarhöldunum í Hegn- inganhúsinu við Skólavörðustíg í málli Páls Jónassonar á Lamiba- s-töðum. Ekki vildi yfirsakadómari gefa neitt upp um gang mála í réfct- arhaldinu í gærdaig, — kvað flréttaitfflkynnningu værrtarrlega FurSuleg og hneykslanleg ákvörSun SildarverksmiS]a rikisins: Taka ekki á móti síld fyrr en 1. júní ■ Stjórn Síldarverksmiðja rlkisiíns hefur fekið þá furðulegu og hneykslanlegu ákvörðun að neita að taka við síld fyrr en 1. júní, sem jafngildir því að ríkisstjórnin hyggist banna síldveiðar íslenzka flotans allan maímánuð! Öngþveiti atvinnuveg- anna undir stjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins er orðið slíkt að nú á meira að segja að banna að veiða síldina, sem hefur þó haldið flestu á floti undanfarin ár. ■ Stóru bátarnir munu nú hafa ætlað að halda snemma til síldveiða, ekki sízt vegna hinnar lé- legu vetrarvertíðar, enda veiddist mikið síldar- magn í maí í fyrra. Hór fer á efitir fréttatiikyrLn- ing frá Síldarveriksmiðjum rík- isins. ★ Á fundi stjómar Síldarverk- smiðja ríkisins í dag var sam- þykkt með 4 atkvæðum gegn einu, tveir sátu hjá, að senda út eftirfarandi tilkynningn: ★ Á undanförnum árum hefur síldveiði fyrir Norðaustur- landi og Austfjörðum oftast verið lítii sem engin í maímán- uði og sú síid, sem veiðst hef- ur til bræðslu, hefur skilað mjög lágum hundraðshluta af lýsi og minna mjölmagni mið- að við einhngu en síðar á ver- tiðinni. ★ Af þessum sökum og vegna gífurlegs verðfalis á bræðslu- sildarafurðum, síldarlýsi og sddarmjöli, frá þvi nm þetta leyti í fyrra, er augljóst að afurðir úr sild, sem veiðast kynni nú í maímánuði myndu vera svo rýrar og verðlitlar, að ekki yrði hægt að greiða nema mjög lágt verð fyrir síld til bræðslu og mikið tap fyrir- sjáanlegt bæði á rekstri síld- arverksmiðjanna og síidveifti- flotans í maímánuði. ★ Loks er æskilegt að nota þenn- an mánuð tii þess að búa síld- arverksmiðjurnar undir rekst- urinn í sumar og fram til n.k. áramóta. ★ Stjórn Síldarverksmiðja rík- ishts hefur því ákveðið að verksmiðjurnar nefji ekki móttöku bræðslusfldar fyrr en 1. júni n.k. ★ Verksmiðjustjórnin hefur beint þeirri ósk til Verðlagsráðs sjávarútvegsins, að það á- kveði verð bræðslusíldar frá 1. júní til 30. sept. n.k. eins fljótt og það telur fært. Yon á niðurstöðum I þessari viku er von á niður- stöðum geðheil'brigðisrannsóknar á Þorvaldi Ara Arasyni, hæsta- réfctarlögreglumanni, sagdi Þórð- ur Bjömsson, yfirsafcadómari i viðbali við Þjóðviljann í gærdag. Að þessari raransókn hefur Þórður Möller læknir unnið og hefur hún staðið yifir í tvo og hálfan mánuð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.