Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 3

Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 3
FiramtudQgmr 4. maá ISS7 — ÞðOBTOMBraJ — Stesaí 3 Myndin er tekin í réttarsalnum í gíer. Talið frá vinstri: Benedikt Blöndal hdl. verjandi, Newton skipstjóri, Brian Holt ræðismaður og Geir Zoega umboðsmaður togarans. Dóms i máli Newfons vœnzt á morgun Neitar að hafá fengið skipun um að snúa við Málflutningi í máli á- kæruvaldsins gegn New- ton skipstjóra lauk í gær og málið tekið til dóms. Ákærandi krafðist að á- kærði yrði dæmdur til hæfilegrar refsingar fyr- ir landhelgisbrot og auk þess fyrir brot á ákvæð- um hegningarlaga, en refsirammj þeirra er allt að 6 ára fangelsi. Verj- andi krafðist algerrar sýknunar af ákæruatrið- um. Dómur verður vænt- anlega kveðinn upp á morgun. Beiðni ákærða um að skipið yrði leyst úr haldi var hafnað af réttinum. Kl. 1,30 í gær var mál Newt- ons skipstjóra tekið fyrir ad nýju í réttarsal Sakadóms Bvík- ur við Borgartún. Hafði Newton verið fluttur þangað tii að hlýða á ákæruna sem honum var birt i upphafi réttarhaldanna í gær, en Newton situr sem kunnugter í gæzluvarðhaldi í hegningarhús- inu við Skólavörðustíg. Er Newton hafði hlýtt á ákær- una bað dómari hann að skýra frá þeim atburðum sem gerzt Til Reykjavíkur er komin 6 manna sendinefnd frá utflutn- ingssambandi brezkra skipa- smíðastöðva og mun hún dvr.lj- ast hér í nokkra daga og ræða m.a. við sjávarútvegsmálaráð- herra, Eggert Þorsteinsson, um hugsanleg kaup íslendinga á enskum skipum; síldarbátum og skuttogurum. Einnig mun nefnd- in heimsækja skipafélög í Reykjavík og skoða síldarbáta. Blaðamenn hittu nefndarmenn að máli nýlega, en leiðsögumaður þeirra er mr. J. G. Bell, for- stjóri skipasmíðastöðvarinnar Richards Ltd. Bentu þeir á þá staðreynd að útflutningur Eng- lendinga á skipum til íslands hefur mikið til legið niðri síðan á árunum 1947—’52. Þó voru hafa síðan hann kom sáðast fyr- ir réttinn og svara spumingum þar að lútandi. Frásöign hans var í meginatriðum samhljóða þeirra sem komu fyrir réttinn í fyrra- dag og sagt var frá í Þjóðvilj- anuim í gær. Newton skipstjóri sagðist hafa ákveðið að láta úr höfn þegar honum varð ljóst að málaferlin mundu dragast fram yfir helgi. Er hann var spurður hvort hon- um hefði ekki verið ljóst að hon- um væri óheimiilt að fara brott, svaraði hann að enginn hefði sagt sér það. Lögregluþjónamir hefðu getað verið um borð af ýmsum ástæðum, t.d. að varna fólki að koma um borð. Sagði Newton að samskipti við lög- reglumennina hefðu verið vin- samleg alla leiðina. Þeir hefðu aldrei verið beittir ofbeldi eða hótunum um ofbeildi, áverkinn sem annar þeiri'a sagðist hafa fengið væri áreiðanlega ekki af völldum togaramanna. Newton játaði að hafa læst lög- reglumennina inni en svaraði ekilti spurninigu um hversivegna hann hefði gert það og óskaði að þurfa ekki að svara ítrekaðri spumingu um hvort honum hati verið Ijóst að honum væri ó- heimilt að Iáta úr höfninni. Hann neitaði að lögreglúþjón- arnir hefðu skipað sér að snúa skipinu við eftir að þeir brutust út úr fclefa hans inn í brúna. Alla leiðina hefði hann enga skipun fengið um að snúa við fyrr en varðskipið beindi að honum byssunum. Þá hefði hann sjálf- ur gefið fyrirskipun niður í vél- arrúm um að stöðva skipið. Þrá- tveir síldarbátar smíðaðir i Sel- by, Englandi, 1964. Eru það Jör- undur II. og Jörundur III. sem eru í eigu Guðmundar Jörunds- sonar. Er neíndarmenn voru að því spurðir hver væri orsök þess að íslendingar keyptu ekki skip frá Englandi svöruðu þeir því til að t.d. Norðmenn hefðu meiri reynslu af smíði síldarbáta en aftur á móti hefðu Englendingar lengi smíðað skuttogara af mörg- um gerðum. Einnig væru ensk skip oft talin dýrari en önnur, en í þeim samanburði væri þess ekki gætt að þegar ensk skip væru keypt væri allt innifalið en margs konar aukakostnaður kæmi oft eftirá þegar skip væru keypt fr.i öðrum skipasmíða- stöðvum. spurður um það hvort lögreglu- þjónamir hefðu aldrei skipað honum að stöðva skipið svaraði hann alltaf: Þeir báðu mig. Hann sagðist ekiki hafa verið búinn að ákveða hvert hann æti- aði að halda með skipið. Dóm- ari benti honum þá á að hann hefði áður sagt að hann ætlaði að halda heim til Grimsby með afflann. Svaraði Newton þá að það hefði aðeins verið ein af þeim hugmyndum sem hefðu vaknað. Hann neitaði eindregið er hann var spurður hvort ætl- unin hefði verið að komast und- an sjálfur um borð i annan brezkan togara. Yfinheyrslan yfir Newton skip- stjóra stóð yfir í rúman klukku- tíma. Kom hann mjög vel fram i réttinum, öruggur í fasi og svaraði spumingunum greiðlega og óhikað, ráðfærði sig aðeins einu sinni við verjanda sinn áð- ur en hann svaraði spumingu dómara. Var hann oft snöggur til svars og einu sinni á mörfkum útúrsnúninga án þess þó að vera ósvífinn. Dómari spurði hvort sú fullyrðing hans hefði verið rétt að eldur væri í skipinu. Svaraði hann þá að eldur hefði aðsjálf- sögðu verið undir kötlunum. Áður en yfirheyrslunni lauk spurði i dómari hvort ákærði vildi taka eitfhvað fram. Varð þá nokkuð löng þögn áður en New- ton skipstjóri svaraði: Eru mögu- leikar á að skipinu verði sleppt á þessu stigi málsins? Hafnaði rétturinn síðar þeirri beiðni. Hófst þá munnlegur má.lflutn- ingur ákæranda og verjenda. Bragi Steinarsson ákærandi fyrir hönd saksóknara lagði framdóim- kröfur. 1 fyrsta laigi krafðist hann þess að ákaarði yrði dæmdur til hæfilegrar re&ingar fyrir land- heiligislbrot og aiffli og veiðarfæri gerð upptækt. Auk þess yrði á- kærður daamdur fyrir brot á fyrstu og aúnarri málsgrein í 106. grein almennra hegningarlaga. en brot á þessari grein getur varð- að varðhald eða fangelsi í allt eð 6 ár. Auk þess sagðist Bragi verða að kreEjast rífflegra launa vegna þess hve málið hefði ver- ið umfangsmikið. Benedikt Blöndal verjamdi á- kærða gerði þá kröfu að ákærði yrði sýknaður af öllum ákæru- atriðum. Byiggði hann kröifú sína á þvi að taka skipsins í fyrra sinn hefði ekki verið í samræini við alþjóðalög um samfelllda eftirför. Varðandi síðara atriði ákærunnar byggði verjandi sýknu- kröfu sína á því, að togarinn hefði aildrei verið kyrrsetbur að lögum og lögreglumennimir aildr- ei beittir oflbeldi. Brezk sendinefnd komin hér til þess að selja okkur skip Lauk máJfflutningi um kl. 5,30 í gær og mólið tekið til dóms. Dómur verður væntanlega kveð- inn upp á morgun. "-8 ■ ■ Brands-mál- j ið vekur ýms- j ar spurn- ingar ■ ■ Mál Bemards Ncwtoti : skipstjóra á Grimsby-tog- j aranum Brandi vekur að ■ vonum umtal mannaámeð- | al, ekki bara alvarlegft brot j skipstjórans heldur vakna j líka ýmsar spnrningar i ■ sambandi við löggæziu, j réttarrannsókn og málsmeð- j ferð. Til dæmis: • - . .. 1 s ■ I IHver ber ábyrgð á því ■ • hneyksli að togarinn j skyldi sleppa úr höfn án j þess eftir yrði tekið fyrren j að mörgum Mukkustundum j liðnum? • 1 C% Hvað olli óvenjulegum j » seinagangi á málsrairm- j sókn og drætti á málsmeð- j ferð að öðru leyti? * ■ ■ 1 3Eru önnur vinnubrögð j • viðhöfð í sakadómi R- j víkur en tíðkast við dóm- j araembætti úti á landi, þar i sem hliðstæð landhelgismál j hafa verið afgreidd á til- j tölulega skömmum tíma? 4Hvemig mó vera að j • einstökum blaðamönn- i um skuli leyft að eiga við- i töl við Newton skipstjóra j eftir að hann hafði verið j úrskurðaður í gæzluvarð- j hald? • ■•■■■• 4 ( . t I f- Eru slík blaðaviðtöl við j gæzlufanga ekki eins- j dæmi hér á landi? ■ Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir mun gangast fyrir írlandskynningum á næstunni og verður sú fyrsta á Akur- syri á fimmtudaginn. Á föstu- daginn verður írlandskynn- ing á Norðfirði og á sunnu- dag í Keflavík og Reykja- vík. Irsku söngvaramir The Dragoons koma fram á þess- um kynningarkvöldum og syngja og leika írsk þjóðlög og baráttusöngva. — Áður hafði enginn áhuga á írlandsferðum, sagði Ingólfur Blöndal við blaðamenn nýlega, en í fjrrra fór hópur skólanem- enda þangað á vpgum L & L og siðan hefur ekki linnt fyrirspurnum um ferðir ttl írlands. í sumar förum við fjór- ar 8—10 daga ferðir þangað og verður m.a. komið við í Dublin, Watherford og Cork . — Við gerum ráð fyrir að rúmlega 600 manns taki þátt í þessum ferðum til írlands. í fyrstu ferðina fer m.e Karlakór Keflavíkur, en stjórnandi hans er Þórir Baldursson, og tekur kórinn þátt í alþjóðakóramóti í Cork. 1 annarri ferðinni verða nemendur úr Flensborgarskóla í Hafnarfirði og fleiri skólum, í Framhald á 9. siðu. L&L gangast fyrir írlandskynningum Dragoons . ."1 Gunnar Björnsson sellóleikari, Anna Áslaug Ragnarsdóttir pianóleikari og Guðný Guðmundsðóttir Fyrstu tónleikar ungra listamanna ■ Þrír ungir tónlistarmenn, sem eru að ljúka burtfairar- prófum úr Tónlistarskólanum í Reykjavík þessa dagana, koma fram á sínum fyrstu sjálfstæðu tónleikum í Austrrr- bæjarbíói á morgun, mánudag og þriðjudag. Annað kvöld, föstudag, leikur Guöný Guðmundsdóttir á fiðlu eftirtalin verk: Præledium og Allegro eftir Pugnani — Kreisl- er, Siciliana eftir Francesco Geminiani, Tiibrigði um stef eft- ir CoreMi eftir Tartini — Kreisl- er, Sónöbu í g-moM efttr Jólhann S. Bacíh og Sónötu í d-moiM opus 108 eÆttr Brahms. Uodjrieak á píanó annast VitheSimána Cflafs- dóttir. Á mántudagskvökiið 8. maíeru píanótónieffloair önmi AsJaugar Ragnarsdóttur. Hún leilkurKróm- atiska fantasáu og fúgu f d-nwil eftir Bach. Sónatíi f e-moH opus 90 efitír Beethoiven, Sónatnna efit- ir Ravel og twesr etýður eifitir Liszt. Á þriðjudagskvöldið 9. roaí heldur Gunnar Björnssctti seiló- leikari bónleika; undirteik á pí- anó armast Jónas Ingimundar- som. Á efnisskrénni era þessi verk Tilbrigði um stef eifltir Hándefl. eftir Beetihoven, Svrtanr. 2 í d-moll efitir Bach og Sónata í e-moH op. 38 efittr Bratas. Það er Tóniistarskóiljxm í R- vtEk sem gengst fyrir þessumvbósx- leflcum. Þeir heóast öiH kvöMin kL 7,15. Veflunnurum. sJtoflans er boðið á tónleikam o@ verða að- göngumiðar afflænstir í Tónffist- arsíkólanum Sfldplhidlti 33. Eins og fyrr segir eru þau Guðný, Anna Ásflaug og Gunnar að Xjúka burtfararprófi viðTóor- listarskólann, srvonefndu. eán- krðcarapróe, en sjálfistæðir tón- loiksm eru veigamesti Ttðnr próffs- in&.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.