Þjóðviljinn - 04.05.1967, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1967, Síða 7
▼ Fimmtudag’ur 4. maí 1967 ■— í>JÓÐVIL.TXNN — SlÐA'^ Þannig er spurt Er hastfja á því að Allþýðu- bandalagið lclofni? Má búast við því að við göngum síkipt til kosninga og stöndum síðan sundruð andspænis þeim stór- felldu og afdrifaríku verkefnum sem bíasa við að kosningum loknum? Þannig spyrja andstæðingar okkar og þannig spyrjum við sjálf. Og þessar spurningar hafa ekki vaknað að ástæðuiausu. Það er á allra vitorði að innan Alþýðubandalagsins hafa verið uppi harðar deilur um fyrir- komulag samtakanna og um val á mönnum í trúnaðarstöður. Þessar deilur hafa verið á- stundaðar af mikium hita, og frá þeim hefur verið greint jafnharðan í ýmsum blöðum, einatt fremur af kappi en sann- leiksást. Og það er alkunn stað- reynd að eftir að framlboðslisti Allþýðubandalagsins í Reykjavrk var ákveðinn á almennum fundi Álþýðutbandalagsmanna hafa þær raddir heyrzt að ekki væri hægt að una lýðræðisleg- um ákvörðunum; nú þyrfti að halda ágreiningnum áfram með því að bjóða fram nýja lista i sinni það þjóðfélagsiega vald sem hefur gert samtökunum ■ kleift að vinna stórvirki, gert þau á venjulegum tímum að staðföstu afli og fært þeim á örlagastundum þrótt tii ris- mestu baráttu sem nokkur stjómmálasamtök á Islandi hafa háð. Innsti kjarninn Stjómmálahreyfing af okkar tagi er annað og meira en skipulag og einstaklingar. Hún á fðlagslegt lftf sem er öll- um slflcum viðhorfum æðra. Því aðeins fær slfk hreyfing staðizt og þróazt til frambúðar, að innsti kjami hemnar séu hug- sjómir og félagslegiy hagsmumr sem lyfti einstaklingunum yfir persónuleg viðlhorf, að stór málefni sóu sá mælikvarði sem gerir hver ágreiningsefni lítil. Þetta hefur alltaf verið ein- kenni hinnar róttæku alþýðu- hreyfingar á Islandi, hugsjónir sósíalismans hafa verið burðar- stoð hennar, samtök launafóíks hefur verið það meginafl sem hún hefur haft að bakhjarli, og eitt helzta viðfangsefni hennar hefur orðið það örlagaríka stand sem böasir við okkur í öllum áttum fær ekki. staðizt nema í nokkra mánuði í viðbót; framundan bíða augljóslega mjög gagngerar efnahagsrað- stafanir sem munu hafa úrslita- áhrif á kjör og atvi'nnuöryggi allra launamanna. Áhrif laun a- fólks á baer ákvarðanir verða í réttu hlutfalii við styrk Al- þýðubandalagsins í kosningun- um í sumar; ef við birtumst andstæðingum okkar sundraðir munu þeir telja sig hafa sjálí dæmi til að framfcvæma hin svokööiuðu bjargráð sín einhliða á kostnað launafólks. Félagsleg viðhorf En hér blasa einnig við önn- ur og víðtækari verkefni en þau hver lífskjör Verða skömmtuð eftir nokkra mán- uði; grundvallarkenningar okkar um félagslega stjóm " efnahags- mála og atvinnumála eru að komast á dagskrá á áfdráttar- lausari hátt en nokkru sinni fyrr. Félagsleg viðhorf og gróða- sjónarmið hafa lengi tekizt á í íslenzkum þjóðmálum _ í ríkara mæli en í nokkru öðru landi Vestur-Evrópu. Hinar félagslegu Er hœtta d Reykjavík og jafnvel í öðrum kjördaamum. Hverra er valdið? Ég hef enga vitneskj-u um það hvort af þessum fyrirætlunum verður. Hitt veit ég, og á það vil ég leggja þunga áherzju, að það er ekki á valdi neinna deiiuaðila, engra forustumanna eða ann-ama, að ákveða það hvort Alþýðubandaöagið stend- ur veikt og sundrað eftir kosn- ingarnar í sumar. Menn geta látið sig dreyma dagdrauma, menn geta gert sér mi'kia-r von- ir, en úrslitavaldið. ákvörðun- in sjálf, er f höndum ykkar sem eruð á þessum fundi og þús- unda ann-arra sem á undanföm- um árum og áratugum hafa borið uppi hina róttæku al- þýðuhreyfingu á tslandi og gert haná að rniklu þjóðfélagslegu valdi. Það eruð þið ein sem svarið spurningunni um fram- tíð Alþýðubandalagsins. Þetta em ekki nein innantóm áróðursorð, ekkert skrum í til- efni af kosningum, heldur stað- reynd sem er staðfest af ára- tuga reynsöu f samtökum okkar. Það er ekkert óvenjulegt og ó- eðlilegt fyrirbæri að upp komi deilur í stjómmálasamtökum; það er eðlilegt einkenni á öli- um þeim samtökum þar sem lýðræði er haft í héiðri; ágrein- ingslaus stjómmálasamtök eru dauð samtök. Hin róttæka ai- þýðuhreyfin.g á Isil-andi hefur ekki heldur farið varhluta af slíkum deilum; þær hafa fyilgt henni alla fíð. Á því rismikla 30 ára tímabili sem rifjað hef- ur verið upp á þessum fundi hafa aftur ,og aftur vakizt á- greiningsmál, sem stundum hafa verið mikilu stórfelldari og erfiðari en deilur um skipuilag eða val maiina í störf, og það hefur oft komið fyrir að leiðir manna hefur skilið á sársauka- fullan hátt. En afflan þennan tfma hefur fó'lkið sjálft staðið vðrð um einingu samtakanm, cg tryp<* þsim .með samstöðu vandamól að leggja á ráðin um það hvemig íslendingar geti haldið sjálfstæði sínu, stjómar- farslegu og efnahagslegu full- veldi, en þau vandamál hatá aldrei verið áleitnari en n-ú. Stjórnmáöahreyfing okkar er samtök þeirra manna sem líta þessar hugsjónir svo stórum augum að andspænis þedm verður ágreiningur um önnur vandamál og persónuleg vori- brigði fljótlega að hjómi og hé- góma. Andstæðingar okkar, þeir som stunda atvinnupólitík. skilja ekki þessi viðhorf og tala stundum um að samtök okkar séu trúarleg í eðli sínu, og þau eru það vissulega ef átt er við þá trú sem bundin er hugsjón- um og gerir mönnum kleift að leggja á sig óeigingjama bar- áttu í þágu sameiginlegs mál- staðar. Ef samtök ok'kar ættu ek'ki eld slflkrar holllustu v-æru þau einskis megnug; það er einmitt þetba einkenni sem tryggir ,okkur þá einingu sem aldrei hefur þi-ugðizt og aldrei má bregðast, það gagnkvæma persónulega trúnaðartraust, þá vináttu sameiginlegrar baráttu, sem brúar að lokum hvem á- greining. Það eru þessi einkenni á stjórnmálahreyfingu okkar sem skorið hafa úr hverju vandamáti. Hagsmunamálin Er þessi eldur kulnaður, hef- ur málstaður ökkar orðið fíar- lægari á þessum svoköllluðu velgengnistímum sem við höf- um sjálfir búið í haginn fyrir. erum við kannski einhverjar eftirlegukindur frá úreltum kreppukommúnisma eins o-g stunduxn er komizt að arði? Ég sagði áðan að fólagsleg hags- munabarátta væri rítour þáttur í störfum okkar. Slkyldi það oft hafa verið öllu ljósara en nú að framundan eru mjög stórfelld og afdrifartk átök einmitt á þvi sviði? Engurrf manni feer dul- izt að allt efnaha-gskeríi þjóðar- innar er nú í deigiunni; það á- Mafrnús Kjartansson klofni? aðgerðir hafa jafnan goldið þess að þær hafa einatt verið fram- kvæmdar af andstæðingum sín- um, og til þeirra hefur fyrst og fremst verið gripið á erfið- leikatímum tit að firra vand- ræðum; hinn jákvæði' tilgangur þeirra hefur ekki fengið að njóta san. Engu að síður er það staðreynd að forusta rí'kisya-lds- ins er meiri hér en í nokkru landi Vestur-Evrópu á sviði efnahagsmála og atvinnumála; hér er miklu ríkari skilningur á því að þjóðfélagsheildin hafi miklum skyldum að gegna á ' þeim vettvangi. Til-gangur við- reisnarinnar var að hnekkja þess-u ástandi, taka hér upp ö- mengað auðvaldskerfi þar sem félagsilegri forustu i efnaíhags- málum og atvinnumálum væri gersamlega hafnað, en í staðinn tæki gróðasjónanniðið við, hin „sjálfvirku lögmá'l markaðsins“. eins og það hefúr verið orðað. Þessi tilraun hefur mistckizt moð öHu, hver ein-asti maðu-r hlýtur að viðurkenna gjaldþrot hennar, ekki sízt þeir sean gerðu sér mestar vonir um hana i upphafi. Þess vegna komast sjónarmið okkar, hin félagsilegu úrræði, nú á dagskrá á sjálfsagðari hátt en nokkru sinni fyrr; elckí sem hugmjmd- ir einar, holdur sem nærtæk hagnýt viðfangsefni. Sósíalist- ískar tilöögur eru ekki neinn draumur, ekki hugmyndir í bökum, ekki reynsla annarra; hagþróunin á Islandi hefur gert þáu að viðfangsefnum hins rúmhelga dags; á okkur hvflir sú s'kylda að leggja á róðin um félagsleg ún-æði sem breyta sjálfri gerð þjóðfélagsins í sam- ræmi við h;nar sérstöku að- stæður hér á landi. Það er verkefni oklkar að legigja til nýjar hugmyndir, ný’ og raun- sæ úrræði sem leyst geti vandamálin á félagslegan hátt: okkur bjóðast stórfelldari tæki- færi en nokkru sinni fyrr vegna þess að allur almenningur veit og finnur að nú er breytinga þörf. Gamlir fordómar em að brotna, víð náum eyrúm fólks sem ekki hefur viljað hlusta á okkur að undanfömu; sú vinstri hreyfing sem hefur ver- ið að eflast í ýmsum löndum Vestur-Evrópu að undanförnu á miklu meiri jarðveg hér, vegna þess að þróunin sjálf hefuV sett úrræði okkar á dag- skrá. Samt m-un stefna okkar aldrei ná fram að ganga á neinn sjálfkrafa hátt; aðeins ef henni er fylgt eftir af öflugum og einhuga stjómmálasamtök- um, hreyfingu sem lætur mál- efnin ein skera úr um sam- heldni sína. Framtíð þjóð- legra atvinnuvega Baróttan um áætíunarbúskap f fslenzkum atvinnumálum er raunar nátengd sjálfri fram- tíð íslenzkra atvinnuvega. Eng- um fær dulizt að hinir þjóðlegu atvinnuvegir okkar eru ekki að- eins í vanda staddir, slikt hef- ur oft gerzt fyrr; sjálfri fram- tíð þeirra hefur greinilega verið tefflt í algera tvisýnu. Á sama tíma og togaraútgerð er að leggjast niður, þeim bátum fækikar sem affla hróefnis handa frystihúsunum, fiskvinnslu- & stöðvar hætta störfum. iðnfyrir- taaki gefast u-pp, er landið opn- að erlendu auðmagni, og þau viöhorf heyrast nú æ oftar að við séum ekki menn til að rækja sjáöfir atvinnurekstur og efnahagsframíarir í landi okkar. Ef ekki tekst að sfyrkja ís- lenzka atvinnuvegi mjög, og það verður aðeins gert með á- ætlunarbúskap, getur þessi öf- uigþróun orðið ákafflega ör á næstu árum. Bjami Beriedikts- son forsætisráðherra boðar til til dæmis mjög þá kenningu, að íslendingar verði að tengj- ast Fríverzlunarsamtökunum í Vestur-Evrcpu, en á sama tíma gera þau samtök sig enn einu sinni lífcleg tii að sameinast Efnáhagsbandaiagin-ti. Verði lagt út í slíka samvirmu með . fsöenzka atvinnuvegí sHðm-Tausa og vanmegnuga eins og þeir eru nú væri verið að grafa að fulöu undan þjóðlegum atvinnu- rekstri landsmanna; við yrðum þá á skömmum tíma útkjál ca- hreppur, gersamlega hóðir efna- hagskerfi annarra. Þessi vandi er svo stórfelldur að hann á ekiki aðeins að tryggja sjálf- gefna samheidni í stjómmála- samtökum okkar, heldur marg- falt víðtækari samstöðu langt út fyrir okkar raðir. Sjálfstæðis- baráttan Á najsta kjörtímabili rennur Atlanzhafssamningurinn úr gildi; aðiidarríkin geta losað sig úr þessu stríðsfélagi sam- kvæmt ákvæðum samningsins sjálfs. Þessi samtök hafa verið að gliðna sundur undanfarin ár; öflugasta riki bandalagsins ú meginliandi Evrópu, Frakk- iand, hefur slitið öllu hemað- arsamstarfi við það, og önnur rfki fara í vaxandi mæli sfnar eigin götur f utanríkismálum: eðlileg samskipti Bvrópurfkja vaxa sitöðugt þvert á ölll járn- tjöíld. Þáð er augljóst ma-l að Atlanzhafsbandalagið verður aldrei endurnýjað í sömu mynd og áður; þvi veldur m.a. sívax- t andi andstaða við yfirgangs- stefnu Bandaríkjanna, hina villimannlegu innrásarstyrjöld í Víetnam, þá afstöðu að styðja hvarvetna til va-lda öfl einræð- is og afiurhalds eins og nú síð- ast hefur gerzt með valdarán- inu í Grikklandi. Þessar aðstæð- ur færa okkur meiri möguleika en nokkru sinni fyrr til þess að leiða til sigurs hina long- vinnu baráttu okkar gegn þátt,- töku í hemaðarbandalagi stór- veldisins, gegn smán og niðui- iægingu hemámsins. En verði þ tta tækifæri ekki nota? kunnum ýíð að verða hlekkj- aðir við nýtt hemaðarbandalag, enmþá þrengra, enniþá háðara valdboði Bandaríkjanna, og verða viðskila við þá vaxandi vinstristefnu sem n-ú mótar stjómmáiaiþróuniná í ýmsum löndum Vestur-Evrópu, allt frá ítaláu og Frakiklandi tii Norð- urlanda. Á sama tfma og kalda stríðinu er að linna í Evrópu kunnum við að ánetjast enn frekar þeirri hemaðarófreskju sem nú varpar skugga sínum æ víðar um heimsbyggðina. Kalla ekki þessar örlagariku andstæður á einingu um mál- efni sem ættu að gnæfa yfir - ÖH önnur viðhorf? Fjöreggið sjáíft Þetta kunna að virðast dáHt- iö ótímabærar huigleiðingar á fundi sem hugsaður er sem stund með Einari Olgeirssyni, \ er hann hættir nú þingstörfurn eftir þrjátiu ár og hyggst beiía orku sinni að öðrum verkefn- um í þágu hreyfingar okkar. Engu að feíður eru þessi um- mæli öll honum helguð; við látum okkur ekki nægja að hyila hann í orði,' heldur um- fram ailt í verki. Barátta hans hefur öli vísað tii framtiðarinn- ar; hann hefur lagt á ráðin um markmið sem öll eru uær okk- ur en þau voru fyrir þremur áíátugum, en bíða þó engu að síður frarpundan, sum ef til vvli býsna Langt undan. Þvj aðeins hefur barátta hans með hinni róttæku alþýðuhreyfingu borið árangur að henni verði haldið áfr« m af fuiilri reisn; sigurlaun lians erú eklci þakkir okkar nú, '-jldur sá árangur sem framtíó- in geymir. Það hefur verið eitt ríkasta einkennið á stjórnmála- störfum Einars Olgeirssonar, <<ð hann hefur ævinlega kunnaö að hefja ^gurbaráttuna yfir þar þröngu svið sem um kann að ‘vera deilt hverju sinni, færa henni anda og tiigang og mark- mið; hann hefur öðrum fremur kenrat oktour þá samstöðu um Hfsviðhorf og stór 'stefnumið sem er undirstaða þeirrar ein- ingar sem baráttusamtök okkar hafa notið. Þess vegna held ég að við þurfum ekki að hafa á- hyggjur af framtíð hinnar rót- tæku aiþýðuhreyfingar á ts- landi, ekki að óttast að Alþýðu- bandalagið verði fyrir áföllum • í þessum kosningum; því ein- ingin, fjöreggið ' sjálft, er í höndum þess fólks sem á jafnt hagsmuni sína og framtíðar- drauma undir afli og baráttu- þrótti þessara samtaka. Tónverk íslenJings gefíð út í Svíþjóð Nýleiga er kioimið út hjá einu stærsta > músíkforlagi Svfþjóðar, Reuter og Reuter í Stokkhólmi, hefti, með 26 - frumsömdum pí- anóverkum eftir 10 nútimatón- skáld á Norðurlöndum. Heftið er hugsað til kennslu í píanóleik fyrir nemendur sem lengra eru komnir. og segir í fornmála að forlagið hafi snúið «*-til yyit.l’cV-.. skálda og beðið þau um að semja pdenóverk, en mikiil skortur væri á nýjum frum- sömdum tónsmíðum á þvfsviði. Aftast er greinargerð höfunda á sænslcu, ensíku og þýzku, enda hafa útgefendur í hyggju að koma heftinu á heimsmark- að. Eitt ísienzkt tónskóld á þama ■^-an'^ald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.