Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 8

Þjóðviljinn - 04.05.1967, Side 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimnrtudagur 4. maí 1967. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Raftæknifræðingar Raftæknifræðingar óskast til starfa við rekstrardeild Landsvirkjunar. — Umsóknir með upplýsinguim um nám 'og fyrri störf sendist fyrir 14. maí 1967 til skrifsíofu- stjóra Landsvirkjunar, sem veitir nánari upplýsingar. LANDSVIRKJUN — Suðurlandsbraut 14 Reykjavík. Hám og atvinna Stúlkur, sem læra vilja gæzlu og ummönn- un vangefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópavogshæli í vor og síðar. Laun verða greidd um námstímann. — Nánari upplýs- ingar géfur skólastjórinn. Sími 41504. Reykjavík, 2. maí 1967. Skrjfstofa ríkisspítalanna. BLAÐDREIFING Unglingar óskast til blaðburðar um: Hringbraut — Kaplaskjólsveg — Tjamar- götu — Voga. Þióðviljinn 8.30 E Li.ght og hljómsveit hans leika lagasyrpu. 9.10 Morguntónleikar. a) Con- certo grosso nr. 3 op. 5 eftir HándeL Hljómsveit St. Mart- in-in-the-Fields leikur; N. Marriner stjórnar. b) Kvintett ■fyrir liorn, fiðlu, tvær lág- fiðlur t>g knéfiðlu (K407) eft- ir Mozart. A. Linder, B. Weis og» Weiller-kvartettinn fl. c) Lobet Gott in seinen Beichen, kantaita nr. 11 eftir Bacth. Einsöngvarar, kór Tómasar- kirkjunnar og Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig fl. K. Thomas stjómar. d) Strengja- kvartett op. 74 eftir Beethov- en. Amadeus-kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Háteigskinkju. Séra Amgrímur Jónsson. 13.00 Eydis Eyiþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Miðclegistónleikar. a) — Andante og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. Asjken- azý, Frager, Tuckwell, Fleming og Weil flytja. b) Óperuaríur eftir Wagner, Tjaikovský og Puccini. F. Wunderlich syngur. v) Sin- fónía nr. 5 op. 47 eftir Sjostakovitsj. Fílharmoníu- sveitin í Leningrad leikur; Marvinský stjómar. 15.30 Endurtekið efni. a) Dr. Einar Ól. Sveinsson flytur frumort kvæði. b) Dr. med. Halldór Hansen rifjar upp ýmislegt í viðtali við Matt- hías Jdhannessen. 16.35 Lúðrasveit Akureyrar leikur. Stjómendur: Jakob Tryggvason og Jan Kisa. 17.00 Bamatími; Baldur Pálma- son kynnir. a) Sinfóníusveit Islands leikur f. böm í Há- skólabíói. Stjómandi; Wod- iczko. Einleikari á sembal: Brecst. Kynnir: Þorkell Sig- urbjörnsson. 1: Fuglamir, tónverk eftir Respighi. 2: Karneval dýranna, tónverk eftír Saint-Saens. 3: Fjögur lög fyrir sembal eftir Rame- au og Daquin. b) Eyvindur Erlcndsson les annan lestur framhaldssögunnar Ilippolyt- us læknir. 18.00 Stundarkorn með Chaus- son: Menuhin og Philharm- onia leika Poéme, og G. Souzay syrtgur fáein lög. 19.30 Efst á baugi. 20.00 Ruben Varga leikur á ' fiðlu tónverk eftir Bach, Paganini og sjálfan sig. 20.30 Útvarpssagan: Manna- munur (12). 21.30 Dagskrá frá kristilegri viku á Akureyri í vetur. Er- indi flyfja Laufey Sigurðard. frú Torfufelli og séra Bolli Gústafsson f Laufási. Jakob Tryggvason leikur nokkur lög á orgel Akureyrarkirkju. 22.35 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráríok. Föstudagurinn 5. maí. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 14.40 Rósa Gestsdóttir les sög- una Zinaida Fjodorovna. 15.00 Miðdegisútvarp. Manto- vani og hljómsveit hans. Ro- bert Shaw kórinn. George Evans og hljómsveit hans. Barbara Streisand, Dave Brubeck kvartettinn, og Kór og hljómsveit Franks Nelsons syngja og leika- 16.30 Síðdegisútvarp. Karlakór Reykjavfkur syngur. Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 85 eftir Haydn; Ansermet stjómar. J. Suther- land, S. Stahlman, G. Foiani,- N. Monti, F. Corena, kór og! hljómsveit flytja atriði úr Svefngenglinum, eftir Bellini. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur Tábor, sinfónískt ljóð eftir Smetana; R. Kubelik sjórnar, 17.45 Max Greger og Enzian sextettinn leika polka og því- umlikt. Bob Hammer og hljómsveit hans leika bítla- lög eftir Lennon og Mc- Cartney. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Úr Hrólfs sögu kraka. Andrés Bjömsson les. b) Hallfreður öm Eiríksson cand. mag. talar um íslenzka sagnamenn. c) Jón Ásgeirs- son kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Þór- unn stóra Einarsdóttir. Jón- as Guðlaugsson flytur frá- söguþátt. e) Hersilía Sveins- dóttir fer með nokkrar stökur eftir Ólínu Jónasdóttur á Sauðárkróki Og segir frá . kynnurn sínum af henni. 21.30 Víðsjá. 21.45 Guðmundur Jónsson syngur íslenzik lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.10 Kvöldsagan: Landið týnda Qtt 22-35 Sinflto*a fyrir stóra hijómsveit eftir Vaclav Lidl. Fílharmoníusveitin á Mæri leikur-, J. Nóheji stjómar. 23.10 FVéttir í stuttu máli. Sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar — Landnemar í Patreksfirði. — Höfundur og kynnlr er Þór Magnússon, fornlelfafræðing- ur. Fjallað er un> fbrnleifa- fund í PatreksfirAi fyrir ’fá- um árum. en Þór vann þar sjálfur viö vioDgröft og rann- sóknir. Yfimmsjón: Dr. Krist- jún Eldjám. 20.55 Stundarkom. Baldur Guðlaugsson býður til sín gestum í Sjónvarpssal. 21.40 Dýrlingurinn. Eftir sögu Lesilie Charteris. Roger Mcore í hlutverki Simon Templar. lslenzkur texti: Bergur Guðnson. 22.30 Dagskrárlok. • Ísland Ítalía • Prófessor Marco Scowazzi frá háskólanum í Milano mun flytja fyrirlestur í I. kennslu- stofu Háskólans í dag kil. 17.30. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á sænsku, nefnist: — Island og Italía. Prófessor Scowazzi hefur áð- ur komið til Islands og haldið fyrirlestur í Háskóla íslands. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Aoaifundur Líftryggingaí’élagsins Andvöku verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 2. júní 1967 kl. 2 e.h. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félágsins. Stjórnin iimmhndsferðir Frá og með 2. maí bjóðum við upp á eftirtaldar dagsfwrð- ir, dtglega: Hveragerði — Gullfoss — Geysir — Þingvellir: Brottför kl. 9. Komutími 18.30. . V Krýsuvík — Grindavik — Reykjanesviti — Álftanes: Brott- för: 13.30 Komutími 20.00. Grafningur — Ljósafoss — Þingvellir — Reykir — Árbær: Brottför 13.30. Komutími 20.00. Iívöldferð til Þingvalla: Brottför 19.30. Komutími 23.00. Er líður á sumarið bjóðum við einnig upp á eftirtaldar ferðir: Hvalfjörður — Uxahryggir — Þiugvellir eða öfugt eftir því hvort hvalskurður fer fram árla eða síðla dags. Brott- íör kl. 9.00. Komutími 19.00—20.00. Kvöldferðir í Hvalfjörð: Því aðeins að fram fari hval- skurður. Brottför 19.30. Komutími 23.30. Hvalfjörður — Reykholt og uppsveitir Borgarfjarðar, til baka Kaldidalur — Þingvellir. Brottför 8.30. Komutími kl. 22.00. Sögnstaðir Njálu. Brottför 8.30. Komutími 21.00. — Enn- fremur verða 2% dags ferðir í Borgarfjörð og Snæfells- nes, og 7—8 daga hringferðir um landið. Leiðsögn í öllum ferðum. — Kynnið yður hið ótrúlega Iága verð. — Pöntunum veitt móttaka í skrifstofunni. LAN DSBN 1 FERÐASKRIFSTOF/ Laugavegi 54. — Símar 22890 og 22875. 2-3-4-S og 6mm, Aog B gæðaflokkar MarsTrading Company hf Laugaveg 103 sími 1 73 73

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.