Þjóðviljinn - 07.05.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 07.05.1967, Page 1
Sunnudagur 7. maí 1967 — 32. árgangur — 1611 tolublað. Fundur Kvenfélags sósíalista Kvenféteg séstfaSista held- isfcosningamar M. júní ( ur frnid í Tjamargötu 20 sumar. á morgun, mánudag M. 8.30 Þá verða rædd ácSSandi síðdegis. fólagsmál. Á fundimim mætir AUar stuðningskonur Al- Æm:. "< Magnús Kjartansson rit- þýðubandalagsins eru vel- stjóri, afcti maðrrr á fram- komnar á fundinn. Tekið Æmm.Æm y boðslista Alþýðubandalags- verður á móti nýjum fé- ins í Reyfcjavik við aSþing- L Iðgum. Alger stöðvun lána til síldarverksmiðja FUGUNN I FJÖRUNNI ★ Sunnudaginn 30. apríl s.L ★ efndi Ferðafélag íslands ★ til fuglaskoðunarferðar um ★ Suðurnes og er frásögn af ★ henni birt hér í blaðinu í ★ dag ásamt myndum en ★ myndin hér að ofan er ÍC einnig tekin í ferðinni. — ★ (tjósm. J. E.). Krabba-skýrsla væntanleg í Lond- on bráðlega LONDON 5/5 — Eitt af Lund- úna-blöðunum skýrði frá því í dag, að rannsókn sem gerð hefði verið að tilhlutan brezkra tó- baksframleiðenda hefði enn stað- fest að samband væri milli tíðni lungnakrabba og reykinga. Tel- ur blaðið, Daily Mail, að um- rædd rannsóknarskýrsla muni vekja mikla athygli þegar hún verður birt opinberlega innan fárra daga. Á ekki aS ákveSa síldarverS fyrr en eftir kosningar? □ Undanfamar vikur hafa bankarnir gersam- lega neitað að lána síldarverksmiðjum og síld- arvinnslustöðvum á Austfjörðum eyri til þess að búa sig undir vertíðina í sumar; þær eru því allar vanbúnar til starfa og munu telja sig verða að taka þátt í síldveiðibanninu í maí. □ Ein afleiðing síldveiðibannsins er sú að á- kvörðun um verð mun enn frestast. Er það ef til vill ætlun stjórnarvaldanna að síldarverð- ið verði ekki ákveðið fyrr en eftir kosningar, að sjómenn og útvegsimenn fái ekki að vita um kjör sín í sumar fyrr en búið er að kjósa? Sú ókvörðun stjómarvaldanna að banna allar síldveiðar í maí hefur verið undirbúin lengi. Þrjár eða fjórar vikur eru nú liðnar síðan Landsbanlkinn á Austfjörðum loikaði öllum við- akiptareikningum sínum við all- ar síldarverksmiðjur og aMar síldarverkunarstöðvar á Aust- fjörðum. Hefur ekki ein einasta króna verið fóanleg tifl þess að búa verksmiðjumar undir sum- arstörfin. Útibú tJtvegsbankans á Seyðisfirði hefur haft sömu af- stöðu. Báðir þessir bankar bera því við að þeir séu svo hart leiknir af stefnu Seðlabankans i peningamálum, að þeir hafi ekki eyri aflögu. AlvaTlegar afleiðingar Afleiðingin af þessu tónveit- ingabanni hecfur orðið sú að si'ld- arverksmiðjumar hafa ekki á eðlitegan hátt getað búið sig undir vinnsluna í sumar. Þannig hefur það verið tryggt að einka- verksmiðjumar verða að fylgja þeirri álkivörðun Síldarvenksmiðja rfkisins að talka ekki á móti sfld í maímánuði. Haldi þetta tón- veitingabann hins vegar áfram er vandséð að þessar verksmiðj- ur geti tekið upp störf í júní. Er ef tifl viM setlunin að banna síldveiðar ailgerlega í sumar? f fréttatiikynningu síidarverk- smiðja ríikisins er sagt að maí- sild sé léleg til vinnslu. Það er rétt, enda hefur hún verið á mikllu lægra verði en sumarsíld — verðið. í maí 1 fyrra var kr. 1,15. Engu að síður bárust -þjóð- arbúinu mikill verðmæti í maí í fyrra, veiðamar höfust 9da maí og fram að júnímánuði bárust á land 500.000 tunnur. En nú heyr- ist ekkert um verðdagningu á síld, enda þótt aðilar eigi að hafa öH gögn í höndum ti! þess að ganga frá þeim útreikningum. Er ef til vill œtlunin að bíða mcð allar ákvarðanir fram yfir kosningar? Eiga sjó- menn og útvegsmenn ekki að fá að vita fyrr en að kosn- ingum loknum hvaða kjör ætlunin er að skammta þeim á síldarvertíðinni í sumar? Er þetta ástæðan fyrir síldveiðl- banninu í maí og ein af á- stæðunum fyrir því að kosn- ingunum var flýtt? Síldarverksmiðjunum á Austurlandi sem ekki eru í ríkiseign hefur verið neitað um lán í bönkum undanfarnar vikur og með því hefur þeim verið gert ókleift að búa sig undir síldarmóttöku í maí. — Myndin hér að ofan er af einni þessara verksmiðja, sildarverksmiðjunni í Neskaupstað. Árangurslaus sáttafundur í lyfjafræðingadeiíunni: Stjórn LR ítrekar a& hún telur ástandið hættulegt □ í fyrrakvöld hélt sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartar- son, samningafund í deilu lyfjafræðinga og apótekara en ekkert samkomulag náðist á fundinum og heldur verkfall lyfjafræðinga því áfram. Lyfjafræðingum hefur nú borizt stuðningur frá dönskum starfsbræðrum sínum. Hefur danska lyfjafræðingafélagið lýst banni við afgreiðslu lyfja sem keypt eru tilbúin hingað til lands frá Danmörku og jafnframt hefur það boðið fram fjárhagsaðstoð. □ Læknafélag Reykjavikur hefur á ný skrifað heil- brigðismálaráðherra og stjórn Lyfjafræðingafélagsins og ítrekað þá skoðun sína að slys kunni að leiða af núverandi ástandi í aptótekunum. Fara bréf þess hér á eftir ásamt fundarsamþykkt Lyfjafræðingafélagsins um málið: Bréf LR til ráðherra „Hr. heilbrigöismálaráöherra Jólhann Hafstein, Amarhvoli, Reykjavík. Stjórn L. R. vill ítreka fyrra bréf til yðar dags. 21.4. s!., um að bráður bugur verði undinn að tóusn vinnudeilu lyfjafræðinga. Samkv. uppl. frá starfandi lækn- um í borginni em mikil vandræði að fá jafnvel nauðsynlegustu lyí á vissum tima sólarhringsins, þar sem engar vaktir em £ lyfjabúð- um borgarinnar um nætur og helgar. Stjórn L. R. telur að núver- andi ástand geti hvenær sem er orsakað alvarleg slys vegna rangrar afgreiðslu lyfja, auk þess sem farið er að bera á skorti á sumum tegundum lyf ja. Virðingarfyllst f.h. stjórnar Læknafél- Reykja- víkur. — Árni Björnsson, form“. Skyndiverkfall á þriðjudag og fimmtudag ■ Næsta þriðjudag og fimmtudag kemur til framkvæmda vinnustöðvun málmiðnaðarmanna hafi samningar ekki tekizt um kaup og kjör fyrir þann tíma. Að þessari vinnustöðvun standa eftirtalin sex félög: ■ Félag járniðnaðarmanna, Félag þifvélavirkja, Félag þlifcksmiða og Sveinafélag skipasmiða, — öll í Reykj'a- vík, — Jámiðnaðarmannafélag Ámes- sýslu og Sveinafélag jámiðnaðarmanna á Akureyri. ■ Hefst verkfallið á miðnætti og lýkur sólarhring síðar á miðnœtti, — báða dagana. Bréf LR til félagsins „Stjórn Lyfjafræðingafél. Isl., c/o Axel Sigurðsson, lyfjafr. Grenimel 5, Reykjavík. Stjórn LæknaSélags Islands tel- ur að vinnustöðvun lyfjafræð- inga í lyfjaverzlunum geti valdið því, að lyfsöluþjónusta og eftir- lit með lyfjagerð og afgreiðslu verði ófullnægjandi, eins og etarfshættir eru nú. Stjómin beinir þvi þeim til- mælum til yðar, að þér hlutizt til um að bundinn verði endir á vinnustöðvun i na hið bráðasta. Virðingarfyllst f.íh. stjómar Læknafélags Islands, Ásmundur Brekkan, ritari". Samþykkt lyfjafræðinga Pundarályfctun, samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi í Lyfjafræðingafélagi Is- lands 5. maí 1967. „Fundur í Lyfjafræðingafélagi Framhald á lö. sáðu. Fundiir í Vest- mannaeyjiím í dag ★ Alþýðubandalagið boðar til almenns fundar í Alþýðuhús- inu í Vestmannaeyjum í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 4.30 síðdegis. ★ Á fundinum mæta Karl Guð- jónsson, efsti maður á lista Alþýðubandalagsins í Suður- landskjördæmi, og Lúðvik Jósepsson alþingjstnaður. ALÞVÐUBANDALAGIÐ í VESTMANNAEVJUM. Allsnarpur jarðskjálfta- kippnr í gær ★ Klukkan 7.29 í gærmorg- un fann fólk víða hér í Rvík allsnarpan jarðskjálftakipp; þé varð fólfc vart við hann í Hafnarfirði og einn maður austur á Hellu fann þennan kipp. ★ Samkvæmt viðtali við Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðing hjá Veður- stofunni, þá álitur hann upp- tökin eiga sér stað í um 27 kilómetra fjarlægð frá Rvík, — sennilega skammt vestur af Kleifarvatni. ★ Mældist jarðskjálftákipp- urinn 3,7 einingar á Riohter- kvarða- Þá varð einnig miklu minni kippur klukkan 7,28 og kom hann fram á mælum. Nœr 200 tekn- ir fyrír ölvun við akstur Samkvæmt viðtali við reyk- vísku lögregluna £ gærdag hafa 190 menn hér í borg verið tekn- ir frá áramótum fyrir ölvun við akstur. Seinast í fyrrinótt voru tveir tefcnir fyrir meinta ölviun. Nú er sá háttur á hafður, að þegar við niðurstöðu Móðrann- sóknar eru meirm sviptrr öku- skírteininu og frá þrem upp í átta mánuði miðað við alkóhól- magn frá 0.64 pró mill trl 1.33 pró mill, en þegar áfengismagnið er meira varðar það leyfissvipt- ingu í áravís. Nýlega var kveðinn upp at- hylgisverður dómur í Hsestarétti og samkvæmt honum telst gang- sefcnmg á bifreið til akstuns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.