Þjóðviljinn - 07.05.1967, Blaðsíða 5
SlÐA
ÞJÓÐVIUINN — Sunnuðaaur 7. maí 1967.
Ýmsir létu í lj6s andúð sína á Bandaríkjamönnum 1. maí í Stokkhólmi með þvi að troða banda- \
ríska fánann niður í svaðið. Meðal þeirra var Bandaríkjamaður. Lögrreglan handtók nokkra menn.
Ljósni.: lteportage bild — Stockholm.
I Stokkhólmi 1. maí
Stokkhólmi 3/5.
Það var dauðaiþögn í salnurn,
stöku sinnum rofin af útskýr-
ingur dr. Abrahams Behar, þeg-
ar hann sýndi myi .dir af fórn-
arlömbum styrjaldarinnar £ Vi-
etnám. Limlest böm, hálf-
brunnir líkamir en lifandi. þó,
hrundar kirkjur, skólar, sjúkra-
hús, pagóður. Rústir af barna-
heimili, snyrtilega riðnar tága-
körfur, sem eitt sinn höfðu
vaggað litlum börnum, héngu
enn á veggjunum til vitnis um
friðsamlegri tíð.
Dr. Behar, franskur eðlis-
fræðingur, var í rannsóknar-
néfnd númer tvö, sem fór til
Norður-Vietnam sll. vetur. Hann
nefndi mörg dæmi þess, að
Bandaríkjaher hefði ráðizt á
niannvirki, sem eingöngu væru
ástluð til friðsamlegra nota. Lrti-
lokað, að alltaf væri um mis-
tök að ræða, því ýmist lægju
mannvirki þessi langt frá hern-
aðarlegum skotmörkum, eða
væru auðþekkt úr lofti. Svo
væri til dæmis um kaþólskar
kirkjur, en Bandaríkjaher hef-
ur gert loftárásir á margar
þeirra. (Hvað segir Spellmann
kardínáli við því?) Hann sýndi
myndir af ýmsum þeirra, af
einni stöð ekki annað eftir en
Fyrsti áfangi þessarar áætlunar
virðisit ekki ætla að nást, og
því var ákveðið að stðfna strax
að 3. áfánga.
Eitt af slagorðum hernaðar-
sirina í Bandaríkjunum er:
Bomburn Norður-Vietnam niður
á steinaldarstigið. Skv. frásögn
dr. Behar er Bandarfkjaher á
góðum vegi með að rífa niður
bað, sem Vietnamar hafa byggt
upp, síðan 1954. Áveitukerfið
hefur úrslitaþýðingu fyrir lanrl-
búnaðinn, og hefur verið lögð
gífurleg á'herzla á gerð áveitu-
skurða og stíflna. Bandaríkja-
her virðist leggja mikla áherz-u
á að eyðileggja áveitukerfið, og
valda með því hungursneyð og
flóðum. Síðan 1954 hefur 95°/ni
þjóðarinnar verið kennt að lesa
og skrifa. Bandaríkjaher hefur
eyðilagt 391 skóla í landinu.
Fiskimenn í N-Vietnam hafa
ekki farið varhluta af árásun-
um. Dr. Behar greindi frá einu
fiskiþorpi;' sem hafði verið
eyðilagt. í það skiþtið höfðu
,,hermenn Krists“ hitt á þorp,
þar sem meirihluti fbúanna var
kaþólskur. Dr. Behar taldi úti-
lokað, að flugmönnum hefði
getað sýnzt, að þarna væru
herbúðir en ekki friðsamlegt
fiskiþorp.
— Dr. Behar lýsti árás, sem
hernaðaraðgérðir. Sprengjuárás-
ir á óvarðár borgir éru bann-
aðar, og sþrengjuárásir gerðar
til að ógna óbréýttum borgur-
um eru bannaðar.
Saiburo Kugai, japansikur
prófessor í stjómmálavísindum
(political science), hafði orð
fyrir japanskri nefnd, sem hef-
ur rannsakað stríðsglæpi í Vi-
etnam. Fjallaði hann um að-
dragandann að íhlutun Banda-
n'kjamanna i Vietnam. Eftir
uppgjöf Japana skipulagði Vi-
etminh þingkosningar í gjörv-
öllu landinu, og síðar var Ho
Chi Minh kjörinn leiðtogi þjóð-
arinnar. í Vietnamsamkomulag-
ínu í Genf 1954 er tekið fram
að takmörkin um 17. breiddar-
bauginn séu aðeins hernaðar-
legs en ekki pólitísks eðlis. Vi-
etnamar fluttu her sinn norður
fyrir takmörkin en Frakkar
suður fyrir. Vietnam skyldi
verða eitt og óskipt riki.
Bandaríkin vildu fyrir hvern
mun koma í veg fyrir það, og
beittu sér gegn Genfarsam-
komulaginu. Um það bil er
Genfarsamkomulagið var und-
irritað voru 200 bandarískir
hernaðarsérfræðingar komnir
til Vietnam.
Að lokum sagði prófessor
Kugai: Stórvelldisstefna Banda-
Hvarvetna blasa verksummerki morðárása Bandarikjamanna við.
framhliðin. Efst á rústunum
gnæfði stytta, sem einu sinm
hafði verið af móður með barn
í fanginu. Sprengjan hafði
numið burt höfuðið og bamið.
Tilvilljunin hittir stundum nagl-
ann á hþfuðið.
— Bandarísk áætlun frá 30.
maí 1961 gerði fáð fyrir þrem
stigum styrjaldarinnar í Viet-
nam. 1. Friðun Suður-Vietnam,
2. Styrkja efnahagslíf S-Viet-
nam og skipuleggja skæmliða-
baráttu í Norður-Vietnam. 3.
Innrás í Norður-Vietnam.
Lófótvertíðin
Vetrarvertíð á Lófótmiðum er
nú lokið með yfir 30 þús. smá-
lesta affla miðað. við hausaðan og
slægðan fisk. Þetla er talin ein
allra bezta þorskvertíð á þessum
slóðum í manna minnum.
Hinn 22. apníl sl. 'hættu hin-
ar skipulögðu veiðar á þessum
slóðum, með sínum afmörkuðu
véiðisvæðum og slranga veiðieft-
irliti, þar með telst vetranver-
tíð á Lófótmiðum lokið. Hér eft-
ir, þar til upp rennur næsta
vetrarverta'ð 1968 eru fiskveiðarn-
ar frjólsar -á þessum miðum.
gerð var á þorpið Tan Hoa
meðan rannsóknarnefndin var
þar. Tveir flokkar fluigvéla
komu með skömmu milliibili,
hvor árás stóð 10 mínútur.
Nokkur hluti þorpsins var eyði-
iagður. Nálægasta skotmark,
sem aetla mætti að hefði hem-
aðariega þýðingu voru hafnar-
mannvirki í 8 kílómetra fjar-
lægð.
Dr. Behar vitnaði í talsmann
Bandaríkjastjórnar sem að-
spurður sagði eftir árás á Ha-
noi: „Vera má, að einhverjir
hafi særzt, og ef svo er, þá
þykir okkur það leitt“. Hann
vitnaði einnig í fréttaritara
franska dagblaðsins Le Monde,
sem sagði eftir lofbárás á Hai-
phong: „Borgin er rústir einar
á tveggja til þriggja kílómetra
svæði.“
Á undan sikýrslu dr. Behar
haifði Yves Jouffa, fransfcur
ttögfræðingur og í laganefnd
réttarins, gefið yfiriit um þau
alþjóðalög, sem f jalla um
sprengjuárásir á mannvirki til
friðsamlegra nota. Slíkt atferii
varðar við allþjóðalög, sagöi
hann, og ermfremur mæla þau
svo fyrir, að styrjaldaraðili
skuli ieitast við að hllífa slíkum
mannvirkjum ;við „eðlilegar'*
rikjanna er grimmdarlegri ->g
öflugri en nýlendustefnan var.
Dómstóllinn ætti að íhuga
hvort Bandaríkin hafi ekki
brotið gegn grundvalttarréttind-
u>m vietnömsku *þjóðarinnar
auk stríðsglæpanna.
Dómstólnum hefur borizt boð-
skapur fró IIo Chi Minih. Segir
þar, að bandaríski imþerialism-
inn gerist nú æ umsvifameiri
og sprengjur falli nú á Hanoi
og Haiphong. Dómstóllinn er
uppörvun, ekiki nðeins fyriross,
heldur og aillar kúgaðar þjóð'r.
Alllir þeir, xom vilja frið í
heiminum styðja stríðsglæpa-
dómstólinn, segir Ho Chi Minh.
Bertrand Russell hefur feng-
ið skeyti frá Shíanúk þjóðhöfð-
ingja í Kambodíu. Segist hann
styðja dómstólinn, landi sínu
sé ógnað af stríðsútfærslu
Bandaríkjamanna. Hermenn úr
Kambodíuher séu reiðubúnir
að vitna, ef dómstóllinn æski
þess.
Dómsforseti, Vladimír Dedjer,
lýsti því yfir, að dómstóllinn
væri reiðubúinn að hlýða á
hvern sem væri og væri vitn-
isbær. Sartre hefur ritað Dean
Rusk bréf og skorað á hann að
mæta fyrir réttinum fyrir 10.
maí og svara ásökunum.
Stokkhólmi 1. maí.
Það skiptust á skin og skúr-
ir í Stokkhólmi á baráttudegi
verkalýðsins. Mikiíll mannfjöldi
safnaðist þá saman í Humle-
gárden bak við Konungsbók-
hlöðuna og á nærliggjandi göt-
um. Lúðrasveit blés Internat-
ionalinn og gangan lagði af
stað. Og ekki bara gangan, a.
m.k. þrír vörubílar frá Lund-
ströms Akqfi vonj þar með. Á
pöllunum sat gamalt fólk, og
meðfram hliðunum voru fest
spjöld, sem á stóð „Gamla
gardet" og „vi ar for gamla att
gá, men vi viil vera med andá ‘
(við erum of gömull til að
ganga, en samt viljum við vera
með). Með í göngunni var auð-
vitað flokiksmerki sósíaldemó-
krata, hin mesta völundarsmíð
á fjórum hjólum, scm tveir
vaskir menn drógu á eftir sér.
Á það ■ voru
floktosiris:
un.
Gangan hafði yfir sér mjög
alþjóðlegan blæ, flestar áletr-
anir fjölluðu um nýlega atburði
úti i heimi, Víetnamstríðið og
valdaránið í Grikklandi fyrst
og fremst, en einhverjir höföu
munað eftir Dóminíku cg léns-
vettdi Haile Selasie f Eþfópíu.
Fáni þjóðfrelsisfylkingarinnar í
Víetnam sásit í hundraðatali,
ef ekiki þúsunda. Líflegastur var
hópur Clartéista. Höfðu þeir
uppi mörg spjöld, og margir
höfðu skrcytt regnhh'far sínar
með slagorðum og fánum FNL.
Ungur maður hafði uppi spjaid
með litmynd af Mao formanni
og hafði letrað á spjaldið:
Peoples of the World, Unite
and Defeat the ,U.S. Aggressors
and AU theirs Running Dogs!
Clartéistar höfðu greinilega
æft talkór og Lrópuðu til skipt-
is: „Vapenhjattp át FNL“ (vopn
handa. þjóðfrelsisfylkingunni).
„Konstantín Nazi-svin" og
„USA mördare".
Gangan hélt til leikvangsins
við Valhallarveginn. Þar taláði
fyrstur formaður Alþýðusam-
bandsins sænska, Arne Geijer.
Hóf hann mál sitt með að
minnast á hversu alþjóðlegan
blæ 1. maí hefði yfij- sér. Sagð-
ist hann óttast, að sá tími væri
liðinn er hægt hefði verið a'3
leysa Víetnamdeiluna með
samningum. . Hann fordæmdi
valdaránið í Grikkllandi, og
sagðist sakna þess, að á -Spán
og Portúgal hefði hvergi veri'ð
minnzt í göngunni, en í hvor-
ugu þessara landa hefði alþýða
manna möguleika til að setja
fram kröfur sínar 1. mai. Mest-
og hluti ræðu Geijers fjallaði
þó um vandamál Svía í efna-
hagsmálum, aukið atvinnuleysi
og frumvarp rikisstjómarinnar
um fjáríestingarbanka rfkisins,
en hann á að vérða til þess
að bæta úr skorti . atvinnuveg-
anna á fjárfestingarsjóðum og
flýta fyrir endurskipulagnmg-j
fyrirtækja. Strax á eftir raéðu
Geijers var „árás" gerð á
bandaríska fánann, sém hafði
verið komið fyrir á leikvang-
inum ásamt fánum annarra
ríkja Sameiþuðu þjóðanna, og
hann rifinn niður. Nokkur elt-
ingaleikur varð mittli logreglu
og gæzlumanna og fylgjénda
þjóðf relsisfylk in garinnar.
*
Meðal annarra ræðumanna
voru Axel Höijer, sem er einn
þeirra, seni fóru til Norður-Vi-
etnam sl. \ætur á vegum stríðs-
gleepadómstólsins.
letruð k j örorð <$>-
Vínna, öryggi, þró-
KOMMODUR
.
j>.;n ití L
— teak og eik.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar
Skipholti 7 — Sími 10117.
RÖGNVALDUR HANNESSON skrifar frá Stokkhólmi
Vitnisburðir um
villimennskuna