Þjóðviljinn - 07.05.1967, Side 9
Fuglinn í
Framhald af 3. síðu.
Frá Sandigerði var farið sem
leið liggur tíl Keflavíkur, en
þar átti að lofa fóikinu að
hressa sig á heitu kaffi eftir
kuidaslarkið. En þarna var
„ferdamannalandið Island" lif-
andi komið. 1 þessum kaupstað
var engin mat- eða veitingia-
staður opinn, aðeins „sjop'pa".
Frá Kefilavíik ókum við út á
Hafnarbeng. Um tuttugu mín-
útna gangur er frá veginum og
út á bergið. Þarna á bjarginu
náði veðrið sér ekki upp sem
áður úti á Garðsikaga og var
þarna hið fegiursta veður. Mik-
iJl fU'gi var í bjariginu, mest þó
rita, svartfuglinn varla kom-
inn enn svo neinu nam. Það
var regltulega gaman að virða
fyrir sér fuglinn og hið sífeilda
renniflug hans úr bjarginu og
út á sjó, en þar var selavaða
að leik á öldutoppunum.
★
Þegar ekið var frá Hafnar-
bergi ski’ltíu lelðir bílanna
þriggja. Áætlað hafði veriðað
fjörunni
halda fuglaskoðuninni áfram
við Grindavík, en bíliinn sem
við vorum í kom í þess stað
af „misskilningi" við hjá
Reykjanesvita. Gárungar sögðu
reyndar seinna að ástæðan hefði
verið sú að Eyjólfur HalSdór.s-
son hefði þurft að koma við í
búðinni við vitann tii þess að
kaupa póstkort.
Fyrsti vití sem byggðu.r var
á ísiandi var Reykjanesviti ár-
ið 1878. Hann var reistur á
k'letti skammt frá sjó, en 8—9
árum seinna sprakk jörðin um-
hverfis vitann í landskjálfta og
var þá vitinn fluttur á 73ja
metra hóa keilumyndaða hæð
spölkom ofar til landsins.
Við gengum upp að rústum
gamla. vitans, þaðan er faillegt
útsýni og hrikalegt hið næsta.
Skammt undan landi trónar
felilegur drangur sem Karlheit-
ir, úr sjó. Undir vitanum eru
margir skútar í berginu og
þama er lfka gatklettur. —
Fjaran austan gamla vitans er
afar sérkennileg; hún er aiþak-
in stórum hnöttóttum sæbörð-
um björgum og steinum, sann-
kölluðum „Grettistökum", svo
þéttum að varla verður hendi
niður stungið milli þeirra.
Mikil eldgos hafa komið upp
á Reykjanesi. Þess er getið í
fomum heimildum að árið 1118
var mesta óór á Reykjanesi, þá
fórust 18 menn í landskjálft,-
um og eldur kom upp í hafi.
Árið 1206 eru eldgos á nesinu
og sömuleiðis 1210 og 1211. Þá
sukiku eyjar og sker fyrirlandi.
1223 kcm eldur upp úr sjó
fyrir sunnan nesið og árin 1226
til 1229 eru samfelld eldgosa-
og jarðskjálftaár. I landskjálfta
1308 hrundu 18 bœir á nesinu.
★
Það var enginn asi á fólk-
inu og ég notaði tímann og
rölti áfram veginn í átt að
hverasvæðunum norðan vitans.
Þarna er fornfrægt hverasvæði,
hvorttveggja leir- og vatns-
hverir. Stærsti hverinn heitir
Gunna. Hann heitir eftir stúlku,
sem geikk aftur og varð hinn
versti draugur og var fenginn
galdramaður til að koma henni
fyrir — og valdi hann hverinn
til þess og síðan hefur eikiki
orðið vart við hana. " Landið
þarna er vel þess virði að eyða
þar lengri tíma, bæði faiiegt
og sérkennilegt á margan hátt.
Frá Reykjanesvita var ekið
án viðkomu í bæinn og kom-
ið þangað um kl. 7,30.
★
Ferðafélag Islands er sð
verða fjörutíu ára gamailt. Öli
þessi ár hefur það verið meg-
intilgangur félagsins að kynna
þjóðinni landið sem hún býr í.
Þetta land, sem oft virðist kalt
og fráihrindandi, en býr þó vf-
ir mikilli mildi, en þó líka
margri dul og oft er ævintýri
líkast að ferðast um það. Því
er það sorglegt hve fáir gera
sér far um að kynnast því til
nokkurrar hlýtar og þekkja bví
ekki landið sitt nema af af-
spum.
Ferðafélag fslands hefur á
að sikipa mörgum reyndum og
dugmiMum fararstjórum og ég
tel að bezta leiðin tíl að finna
landið sitt sé að ferðast með
FERÐAFÉLAGINU.
Jóhannes Eirxksson.
íbúðuverð
Framhald af 7. síðu.
tíl hugar þetta, sem G.G. af-
neitaði — forréttindi?
Flestir hústoyggjendur verða
að byrja á að greiða gatna-
gerðargjald, þegar þeir fá loks
tóð hjá borgaryfirvöldunum. Svo
geta liðið 12 — 18 mánuðir, þar
til sömu aðilar mega hefja
þyggingarframkvæmdir. En
þuríti BVS að sæta þeim kjör-
um? Nei, BVS var akfci krafið
nema um hluta gatnagerðar-
gjaldsins mánnði áður en fram-
kvæmdir hófust, og Itokaigreiðsila
á þessu gjaldi fór ekki fram
fyrr en átta mánuðum sföar.
Rétt er að geta þess, að gatna-
gerðargjaldið nam aMs 302.550
krónum, að því er Vísir segir,
og er erfitt að sjá, hvemig sú
tala er tíl komin. Við sömu
götu reistu aðrir aðilar hlið-
stætt fjöltoýlishús, og þar var
gatnagerðargjaldið ákveðið kr.
413.000.
Skyldi nokkmm detta í hu-g
forréttindi, þegar þessar stað-
reyndir eru hafðar í huga í
samtoandi við tiihliðrunarsemi
Reykjavfkurtoorgar við BVS?
Þann 26. apríl 1966 fékk BVS
2,6 miljóna kr. lán hjá Bygg-
inigarsjóði rikisins til að ftleyta
sér yfir erfiðan hjalla meðan
beðið var eftir fé frá Húsnæð-
ismálastjóm. Sami sjóður lán-
aði félaginu aftur eina miljón
króna, 13. fetorúar sl. Slikafyr-
irgreiðslu fá aðeins þeir, sem
em í náðinni hjá vissum mönn-
um og njóta forréttinda.
Eða hvað finnst þeim mörgu,
sem hafa staðið í strönigu mán-
uðum og áram saman við að
byffgja jrfir sig fbúð, sem hefur
stöðvazt hvað etftir annaðvegna
fjórskorts? Hvað finnst þeim,
sem hafa ekki getað fengið fé
hjá Húsnæðismálastjóm, þótt
þeir hafi h-aft lánshæfar fbúð-
ir?“
-<s>
PADIClNETrL
tækin henta sveitum
landsins.
Með einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomandi verkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveidara
í viðhaldi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 16995
ÁRS ÁBYRGÐ
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
POLARPANE
,o
2'-i,POLARPAfJB
3„„
n soensk
FALT QoqcJci vara
EINKAUMBOD
IV9ARS TRADIIMG
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
Kjóhr og drugtir
Tökum uþp í dag glœsilegt úrval af enskum kven-
drögtum í sterkum tízkulitum. Einnig mjög fallegt
úrval af kjólum, margir litir. allar stærðir.
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála,
Kjólabúðin
Lœkjargötu 2.
Bíhþ/ónusta
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
Kuldajakkar, úlpur
og terylene buxur í úrvali. — Póstsendum.
Ó. L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169.
Sunnudagur 7. maí 1907 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Siml 20-4-90.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaðui
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. haeð)
símar 23338 og 12343
■p
SMUKSTÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
Opin trá kl. 8—18.
4 föstudögum kl. 8—20.
☆ ☆ ☆
HEFUR ALLAR
algengustu smurolíuteg-
undir fyrir diesel- og
benzínvélar.
Sængurfatnaður
— Hvítnr og mislitur —
ÆÐARDÚNSSÆNGUB
GÆS ADÚNSSÆN GUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biðU
Skólavörðustig 21.
SERVIETTU-
PRENTUN
SlMI 32-101.
AUGLYSIÐ I
ÞJÓÐVILJANUM
1. maí blað
NEISTA
I
fæst á eftirtöldum
stöðum:
Bókabúð KRON.
Bókabúð Máls og menn-
ingar
Biðskýlinu v/Kalkofnsveg.
Söluturninum Austur-
stræti 18. (Eymundsson).
Bókinni, Skólavörðustig.
Afgreiðslu Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRI DGESTONE
veitir aulcið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
m iw .'f"
tpuiqfunar _
HRINGIR
Halldór Kristinsson
gullsmíður. Oðinsgötn 4
Simi 16979.
Nýja
þvottahúsið
Sími: 22916.
Ránargötu 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
Kaupið
Minningarkort
S ly sav arnafélags
íslands
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036,
heima 17739.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
HOLLENZKIR
SUNDBOLIR
OG
BIKINI
☆ ☆ ☆
Ný
sending.
tÍAfpoíz óummíoK
SkölavoTtSustíg 36
sfmí 23970.
tMNHglMTA
lÖOF8£mSTðfíf?
4
4