Þjóðviljinn - 07.05.1967, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.05.1967, Síða 11
Sunnudagur 7. maí 1?>67 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 1 J ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er sunnudagur 7. maí. Jóhannes biskup. Rúmhelga vika. Árdegisháflæði kl. 4.18. Sólarupprás kl. 3.42 — sólar- lag kl. 21.09. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn ei 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar ‘ símsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmi: 18888. ★ Ath. Vegna verkfalls lyfja- frasðinga er hvorki nætur- varzla að Stórholti 1 eins og vanalega né kvöldvarzla i apótekum. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100 ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 6.—8. maí annast Eirík- ur Björnsson, læknir, Austur- götu 41, sími 50235. Nætur- vörzlu aðfaranótt 9. maí ann- ast Sigurður Þorsteinsson, læknir, Hraunstíg 7. sími 50284. ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga klukkan 9—1«, laugardaga klukkan 9—14 og helgidaiga klukkan 13-15. ★ Kaffisala Kvenfélags Há- teigssóknar er í Lídó í dag, sunnudaginn 7. maí og hefst kl. 3. ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund í kirkjukjall- aranum mánudaginn 8. mai kl. 8.30. Rætt um sumarstarf- íð. Sýndar myndir af afmæl- isfundinum o.fl. Mætið stund- víslega. — Stjórnin. ★ Frá Guðspekifélaginu. — Lótusfundur verður i Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30 á mánudagskvöld. Grétar Fells les upp ljóð: „Á eilífðaröldu". Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hver ert þú?“ Tón- list. Kaffiveitingar. — Aðal- fundur stúkunnar Baldurs verður að loknum Lótusfundi. söfnin flugið ★ Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: — Skýfaxi fer til Glasgów og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23.40 í kvöld. Sól- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg- un er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Homafjarðar, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer tvaer ferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfellsjökul, og í Þórsmörk. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag og heim á mánudagskvöld. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá klukkan 1.30 til 4. ★ Sýningarsalur Nátturu- fræðistofnunar íslands, Hverf- isgötu 116, verður fyrst um sinn opinn frá kl. 2-7 daglega. ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaga klukkan 17 15-19 ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. ★ Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tíma. Otibú Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl- 16—19. k Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu. sími 41577. Otlán á þriðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu- Bamadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Ctlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6. fvrir fullorðna kl. 8,15 — 10. •k Tæknibókasafn I-M.S.l. Skiphoiti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. mai til 1. október.)- til Starfsstúlknafélagið Sókn tilkynnir félagskonum að umsóknum um dvöl í orlofsheim- ilinu að Ölfusborgum er veitt móttaka á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu alla virka daga kl. 4—6 s.d. — Sími 14638. Stjórnin. Moskwitchhifreið árgerð 1957 til sölu. Selst ódýrt. afgreiðslu Þ'jóðviljans. Upplýsingar á ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. g^ppi d 3}aííx Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur eftir Selagh Delaney. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning Lindarbæ fimmtu- dag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. TÓNABÍÓ y ; Sýning i kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Sími 31-1-82 — ISLENZKUR TEXTl — Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart Granger Mickey Kooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Konungur villi- hestanna Sýning þriðjudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Fjalla-Eyvmdur Sýning miðvikudag kl. 20,30- Málsóknin Sýning fimmtudag kl. 20.30. Bannað fyrir börn. Aðgöngumiðasalan í lðnó opin fró kl. 14. Sími 1-31-91 3. AngeUque-myndin: (Angelique et le Roy) Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasaf n Sími 11-5-44. Djmamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FEKNANDEL, frægasti leikari Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Kalli Blomkvist. Sýnd kl. 3. Sími 18-9-36 Eddie og peninga- falsararnir Æsispennandi, ný, frönsk Lemmy kvikmynd. Eddie Constantine. Sýnd kl. 7 og 9. — Danskur texti — Bönnuð börnum. Sindbað sæfari Spennandi og viðburðarík ævin- týra kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 11-4-75 Einu sinni þjófur — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sjónvarpsstjörnur (Looking for Love) Ný, amerísk söngva- og gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Simi 50-2-49. NOBÍ Hin mikið lofaða japanska mynd. Sýnd kl. 9. Næst siðasta sinn. Stúlkan á ströndinni Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Margt skeður á sæ Barnaleikritið Ö, amma Bína eftir Ölöfu Arnadóttur. Sýning í dag kl. 3 en eklki kl. 2 eins og auglýst var. Sími 32075 - 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmjmd í litum og með islenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir i síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Pétur verður skáti Skemmtileg barnamynd í lit- um. — Miðasala frá kl. 2. Sími 22-1-40. ÍPAVOCSBIÓ Sími 41-9-85 Lögreglan í St. Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störfum lögreglunnar í einu alræmd- asta hafnarhverfi meginlands- ins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Náttfari Sýnd kl. 5. „The Psychopath4 Mjög óvenjuleg og atburðarík amerísk litmynd, tekin i Techniscope. — Aðalhlutverk: Patrick Wymark. Margaret Johnston. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Líf í tuskunum Sími 50-1-84 6. sýningarvika. Darling Sýnd kl. 5 og 9. Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sýnd kl. 3. Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 17 500 Blaðadreifíng ■ Kópavogur Unglingar óskast til blaðburðar um: Álfhólsveg og Hlíðarveg. Hringið í síma 40753. — ÞJÓÐVILJINN. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, simi 13100. FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega ' veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Siml 18354. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla. OTU R Hringbraut 121. Síml 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. txm*tfi€ú£ •4i»?4 Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.