Þjóðviljinn - 13.05.1967, Side 1

Þjóðviljinn - 13.05.1967, Side 1
Laugardagur 13. maí 1967 — 32. árgangur — 106. tölublað. TVÖ BLÖÐ í DAG - 20 SÍÐUR í dag, laugardag, er Þjóðviljinn 20 síóur, tvö blöð 8 og 12 síður. 1 átta síðna blaðinu er m. a. birt viðtal við íslenzka Grikkiandsfara um ofsóknir gegn griskum vinstri mönnum fyrr og nú, grein er eftir GeÍT Gunnarsson alþingismann með fyrirsögninni „Skylduvinna íslenzks æskufólks og annarra í þágu hús- næðisbraskaranna verður að Iinna“, mynda- síður frá ftalíu og heimssýningunni í Mont- real og sitthvað annað efni. — Þjóðviljinn kemur næst út á miðvikudaginn 17. mal. að lækka kaup síldveiðisjómanna um helming? □ Á fundi Alþýðubandalagsins í fyrrakvöld greindi' Magnús Kjartansson frá því að síldar- verksmiðjurnar hefðu nú talið sig geta greitt 44 aura fyrir kílóið af síld sem veiddist í maí, en í fyrra var verðið á sama tíma kr. 1,15. Samkvæimt fyrri reynsiu mun þá sumarsíldarverð það sem ■ verksjniðjumar munu telja sig geta greitt verða innan við eina krónu, en sumarverðið var í fyrra kr. 1,71. Uppbótakerfi eða kauióbinding □ „Hér blasir því sú staðreynd við“, sagði Magnús, „að annaðhvort verður ríkisstjórnin að taka síldveiðamar inn í uppbóta- og styrkjakerfi sitt ofan á allt annað, eða gera ráð fyrir því að sjómenn uni því hlutskipti að kaup þeirra verði lækkað um því sem næst helming“. Sökin er stjórnarinnar ★ f fcambandi við þetta benti Magnús á að þótt orðið hefði verulegt verðfall á síldarafurðum væru þær samt miklu verð- hærri en í upphafi viðreisnar. Síldarlýsið hefur nú lækkað í verði um 37,5% en á árabilinu 1962—1965 hækkaði það í verði um hvorki meira né minna en 140%. Síldarmjöl hefur nú lækkað í verði sm 25%, en hækkunin á árabilinu 1960 til 1965 nam 60%. •jr Erfiðleikarnir eru því aðeius að hluta til afleiðing af óviðráð- anlegum ytri aðstæðum. Meginvandi stafar af óðaverðbólgu og fjárfestingarglundroða viðreisnarstjórnarinnar. Sóknarhugur í Alþýðubanda- lagsmonnum á Austurlandi • Myndin er frá hinum glæsilega fundi Alþýðubandalagsins í Keykjavik sem haldinn var að Hótel Borg í fyrrakvöld og er formaftur félagsins, Guftmundur Ágústsson í ræðustólnum. — (Ljósm. Þjóftv. A. K.). ÚrskurSur yfirk'iörsf’iórnar Reyk’iavikur: ■ Hannibals' var dæmdur utan flokka □ Yfirkjörstjórn Reykjavíkur kvað í gær upp þann einróma úrskurð, að klofningslisti Hanni- bals .Valdimarssonar o.fl. skuli teljast utan flokka og merktur listabókstafnum I. Alþýðubaii ilulagiö liefur efnt til tvegiria almennra stjórnmála- funda í Austurlandskjördæmi undanfarna daga. Var fyrri fundurinn lialdinn í Egilsstaða- kauptúni en liinn á Eskifirði. Báðir fundirnir voru vei sóttir og kom fram mikill sóknarhug- ur hjá Alþýðubandalagsmönnum og eru þeir ákveðnir í að vinna ötullega að miklum sigri í þing- kosningunum í vor. Á miðvikudagskrvöldið var haldinn fundur í héraðsheimil- inu Valaskjálf og voru frum- mælendur þar þeir Lúðvík Jós- epsson alþingismaður og Sig- urður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað. Fjallaði ræða Lúð- víks um afstöðu stjórnarvalda til málefna Austurlands en ræða Sigurðar um landbúnaðarmál, raforkumál og Efnahagsbanda- lagið. Var máli þeirra vel fagn- að. Að loknum ræðum fram- sögumanna töluðu Sveinn á Eg- ilsstöðum og Þráinn Jónssnji. Síðari fundurinn var haldinn á fimmtudagskvöld á Eskifirði Leiksýning fyrir félaga verklýðsfélaganna Miðvikudaginn 17. mai verður haldin sýning á leikritinu Hun- angsilmi fyrir félaga verfclýðsfé- laiganna í Reykjavík. Hefst sý- inigin kl. 20.30 í Lidarbæ. Að- göngumiðar fást hjá Dagsbrún. ogþarfluttu framsöguræður þeir Lúðvík Jósepsson, Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson. Fundarstjóri var Alfreð Guðna- son. Fjallaði Lúðvík í ræðu sinni um þá fjárhagskreppu sem gengið hefur yfir Austurland síðustu mánuði og ekki eru horfur á að linni á næstunni. Kjörstjórn fcvað upp úrskurð þennan Á fiundi síðdegis í gær, en fyrr uni daiginn hafði hún lolíið við að ganga frá merkingu 5 framboðslistanna: Alþýðuílofcks- ins (A), Framsökniarflokik^ins (B), SjáJfstæðisflokiksins (D), Aiiþýðiu- bandalagsins (G) og Óháða lýð- ræðisfloMcsins (H). Þegar úrskurður yfirkjörstjóm- ar háfði verið lésin upp, lýsti umiboðsmaður fcloifninigslistans, Bergur Sigurbjörnsson, því yfir að hann áskildi sér rétt till að ó.- frýja úrskurðinum tíl landsifcjör- stjómar. Landskjörstjóm kom svo samain til fundar síðdegis í gær og veitti frest tíl skila á greinargerð. Kermir kjörstjómin samian á fund kil. 8.30 árdegis í dag. í forsendum úrskurðarins er framboðslisti Alþýðubandalags- ins í Reykjavík nefndur „listi borinn fram af ívari H. Jóns- syni o.fl.“ en klofningslisti Hanni- bals Valdimarssonar o.fl. nefnd- ur „listi borinn fram af Vé- steini Ólagyni o. fL“. Niðurstöðuna í ágreiningsmál- inu byggir yfirkjörstjóm á eft- irfarandi „Við mat á ágreiningsefni því, sem til úrlausnar er, telur yf- irkjörstjómin, að fyrst og fremst komi til álita 1. gr. stjórnskip- unarlaga nr. 51, 14. ágúst 1959, um breytingu á stjórnskipunar- lögum nr. 33, 17. júní 1944. Þar segir svo í c-lið 1. migr., að á Alþingi eigi sæti „12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu í Reykjavík", en í d-lið segir, að þar eigi sæti „11 landskjörnir þingmenn til jöfnunar milli þing- ílokka, svo að hver þeirra hafi þingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sína við al- mennar kosningar". I 2. mgr. segir m.a.: „Á hverjum fram- boðslista skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi, og skulu vana- menn, bæði fyrir kjördæma- kosna þinigmenn og landskjötma, vera svo margir sem til endist á listamim“. Þótt svo sé til orða tekið, að á framboðslista skuli „að jafn- aði“ vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á, virðist ljóst, með hlið- sjón af 30. gr. laga nr. 52, 14. ágúst 1959, um kosningar til Alþingis, að átt er við há- markstölu. Nú er yfirlýst markmið um- Framhald á 3. síðu. Nefnd til stuðnings Russell-dómstól á Um síðustu helgi var sett stofn 30 manna nefnd til stuðnings Alþjóðlega stríðs- glæpadómstólnum (Russell- dómstólnum), sem undanfarið hefur setið á rökstólum í Stokkhólmi. Nefndin hefur sent frá sér yfirlýsingu þá sem hér fylgir. YFIRLVSING Við undirrituð lýsum yfir stuðningi við Alþjóðlega stríðsglæpadómstólinn, sem Bertrand Russell á frumkvæði að. Við.teljum það siðferðilega skyldu að fletta ofan af stríðsglæpum og ákæra þá sem eru valdir að þeim. Við lítum svo á að nauð- synlegt sé að fram fari ýtar- leg rannsókn á athæfi Banda- ríkjastjórnar í Víetnam og niðurstaðan sé gerð heimi kunn. Við skorum á dagblöð og útvarp að kynna íslenzkum al- menningi starfsemi dómstóls- ins. Reykjavík, 7: maí 1967. Ása Ottesen, húsfrú, Baldvin Halldórsson, leikari, Bríet Héðinsdóttir, leikkona, Eðvarð Sigurðsson, alþm., Davíð Davíðsson, prófessor, Franz Gíslason, kennari, Geir Gunnarsson, alþm., Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, Guðni Jónsson, prófessor, Hannes Kr. Davíðsson, arkitekt, Hannes Pétursson, skáld, Jóhannes úr Kötlum, skáld, Jón Múli Árnason, útvarpsþiilur, Kristinn E. Andrésson, mag. art., Leifur Þórarinsson, tónskáld, Magnús Kjartansson, ritstjóri, María Þorsteinsdóttir, formaðnr MFÍK, Nanna Ólafsdóttir, mag. art., Ólafur Jóh. Sigurðsson, rithöfundur, Páll Theódórsson, eðlisfræðingur, Sigfús Daðason, ritstjóri, Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, Sigurður Sigurðsson, listmálari. Stefán Jónsson, fréttamaður, Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, Þórarinn Guðnason, læknir, Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, « Þorsteinn Valdimarsson, skáld, Þorvaldur Skúlason, Iistmálari, / Þorvaldnr Þórarinsson, hri. Betty Ambatielos verður leidd fyr- ir rétt í Aþeuu AÞENU 11/5 — Frú Betty Am- batielos ,kona hins vinstri- sinnaða formanns griska sjó- mannasambandsins, Tony Am- batielos, verður að likindum leidd fyrir rétt, sagði Patak- os, innanrikisráðherra herfor- ingjastjórnarinnar í gær. BETTY ER brezkrar ættar. Pata- kos sagðist ekki vita um hvað hún yrði sökuð. Hún var handtekin strax eftir valda- ránið, en Patakos segir að maður hennar hafi komizt undan til útlanda. Á FIMMTU SÉÐU aukablaðsins í dag er viðtal við íslenzka Grikklandsfara um kynni þeirra af grískum vinstri- mönnum sem nú eru í fang- elsum — c,g þá einkum þau Betty og Tony Ambatielos.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.