Þjóðviljinn - 13.05.1967, Side 3
Laugardagur 13. miaí 1967 — í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA J
irið spennandi keppni á
kappreiðum Fáks á mánudag
Hinar árlegu kappreiðar
hestamannafélagsins Fáks verða
aff venju haldnar annan í hvíta-
sunnu, 15. maí nk., og verða
með svipuðu sniði og und’anfar-
in ár. Keppt verður í skeiði,
250 m folahlaupi, 350 og 800 m
stðkki og auk þess verður góð-
hestakeppni.
I góðhesta:keppnina eru
sfcráðir 12 hestar, en fjöldi
hesta í stötofcum er nú nokfcru
meiri en sl. ár eða 46, flestir
ör Reykjavík en nokkrir úr
Borgarfirði og frá Laugarvatni.
Meðal landshekktra afre.cs-
hesta sem taka þátt' í kappreið-
unum' má nefna Hroll Sigurðar
Ólafesonar sem keppir í stoeiði
og hlaupagammana Ölvald Sig-
urðar Tómassonar í Sólheima-
tungu, sem sigraði í 300 m
hlaupi á landsmótinu á Hólum
og Þyt Sveins K. Sveinssonar,
sem keppir í 800 m hiaupi og
hefúr undanfarin ár verið ósigr-
andi hvar sem hann hefur
keppt. En hó að þessir gæðing-
ar hafi verið sigursælir nð
undanfömu má búast við
spennandi keppni því nú koma
fram rnargir efniilegir, ung-
ir og áður óbakfctir hestar, sem
Verkamanna-
flokkur tapaði
LONDON 12/5 — Verkamanna-
flokkurinn beið mikið afhroð í
bæjarstjómarkosningum í Eng-
landi og Wales og tapaði meiri-
hluta í 31 borg til íhaldsmanna.
-<S>
Hannibalslisti
Framhald af 1. sídu./
boðsmanna lista Vésteins Ólar
sonar o.fl., samkv. gögnum, sem
þeir hafa lagt fyrir yfirkjör-
stjóm, að atkvæði, er kynnu að
falla á lista, er merktur yrði
GG, nýtist Alþýðubandalaginu
að fullu við úthlutun uppbót-
arþingsæta, sbr. 119. gr. kosn-
ingalaganna.
Á hvorum lista, sem rætt hef-
ur verið um, eru nöfn 24 manna,
og hefur kjörgengi þeirra ekki
verið véfengt. Báðir eru listam-
ir bornir fram í nafni Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík eins og
áður segir,
Ef fallizt yrði á kröfur um-
boðsmanna lista Vósteins Óla-
sonar o.fl. leiddi af því, að
frambjóðendur Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík yrðu alls
48. Verður að telja þá niður-
stöðu andstæða áður tilvitnuð-
um ákvæðum stjórnskipunarlaga
og kosningalaga, enda verður að
lita svo á, að sami aðili geti
ekki borið fram lista, einn eða
fleiri. i Reykjavíkurkjördæmi
með fleiri frambjóðendum en
24 samtals; að öðrum kosti væru
ákvæði stjórnskipunarlaga um
hámarkstölu frambjóðenda þýð-
ingarlaus.
Þar sem listi ívars H. Jóns-
sonar o.fl hefur ágreiningslaust
verið merktur með bókstafnum
G sem listi Alþýðubandalagsins.
gr. kosningalaga. verður ekki
Vésteins Ólasonar o.fl.
því, sbr. 41. gr. kosningalagk."
mikills er vænzt af og gæti far-
ið svo að sá hesturinn sigraði
sem fæstir veðja á, en að venju
verður veðbanfci sitarfræktur
við kappreiðamar .
Sennilega verður þetta í síð-
asta skipti sem kappreiðar Páks
fara fram á gaimla skeiðvellin-
um, þar sem Fáfcur hefur hald-
ið kappreiðar í 45 ár eða síð-
an 1922, sama ár og félagið var
stofnað. Sögðu forystumenn
Fáks blaðamönnum nýlega, að
skeiðvallargerð væri þegar haif-
in á hinum nýja athafnasvæði
félagsins í Selási og vonir stæðu
til að hægt yrði að taka völl-
inn í notkun næsta ár.
Á nýja skeiðvellinum verður
800 m bein braut og 1200 m
hrinatoraut og þar er ráðigert að
verði hús fyrir 600 hesta en
þegar hefur verið byggt yfir
112. Landr>'mið sem Fákur fær
þama till sinna umráða er um
40 ha að stærð. en jafnframt
þrengist að beim á gam-la staðn-
um og verður gamli skeiðvöll-
urinn lagður niður, en hesthús-
in sem þar eru svo og félags-
heimilið verða starfrækt áfram.
I hestamannafélaiginu Fák
eru nú um 600 manns. Á aðal-
fundi' sem nýlega var haldinn
baðst formaður félagsins und-
anfarin 15 ár, Þorlákur G.
Ottesen, undan endurkosningu,
en á honum hefur mest mæit
himar ’mifclu framikvasmdir fé-
lagsins síðan byrjað var á
byggingum þess árið 1959.
Sýndu félagsmenn Þorfiáki
ba'ktolæti sitt með því að halda
honum heiðurssamsæti, þar
sem honum var aflhent merki
félagsins, skeifa, úr gulli og
hann gerður að heiðursfélaga.
Núverandi stjórn Fáks skipa
þeir Sveinbjöm Dagfinnsson
formaður, Sveinn K. Sveinsson
varaformaður, Eiritour Guð-
mundsson ritari, Einar Kvaran
gjaldkeri og Óskar Hal'lgrfms-
son meðstjómandi.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Bereur Magnússon. '
//
... úr heiðskíru lofti
Er Bormann tund-
inn í Guatemala?
BONN 12/5 — Maður nokkur
hefur verið handtekinn í Guate-
mala, grunaður um að vera einn
af helztu stríðsglæpamönnum
nazista, Martin Bormann, stað-
gengill Hitlers. í Bonn er beð-
ið eftir fingraförum mannsins
til að hægt sé að ganga úr
skuggaum hvort grunur þessi
sé á rökum reistur.
Fritz Bauer, ríkissaksóknari í
Franfcfurt, sem hefur komið
mifcið við sögu leitarirmar að
Martin Borman, sem hvarf '
stríðslok, sagði i dag, að Vest-
ur-Þjóðverjar gætu ekkert gert
i málinu fyrr en fingrafarasýn-
ishom væru komin frá Guate-
mala til samanburðar. Þau geta
ein skorið úr mállinu því Bor-
man hefur gengist undir stourð-
aðgörðir til að breyta á sér
andlitinu.
Fró Gutemala berast þær
fregnir að hinn handtetoni sé á
aldur við Borman og hafi ber-
sýnilega látið breyta á sér and-
Htinu. Hann var handtekinn í
þorpinu Mariscos í gær og flutt-
ur til höfuðborgarinnar undir
ströngu eftirliti.
Revía í 14 atriðum.
Leikstj.: Kevin Palmer.
Búningar og tjöld: TJna
Collins.
Dansatriði: Þórhildur
Þorleifsdóttir.
Höfundar: Jón Sigurðs-
son og fleiri.
Fátt er vandksamara og van-
þakklátara en að reyna að
skemmta íslendingum. Til
marks um það eru nokkrir leg-
steinar yfir bráðdauðar revíur
frá síðustu árum.
Revíuleikhúsið hljóp af stokk-
unum á miðvikudagskvöldið í
Austurbæjarbíói með revíunni
.......úr heiðskíru lofti“. Um
hana er skemms.t að segja, að
áhorfendur virtust skemmta sér
prýðilega.
„. . . . úr heiðskíru lofti“ er
í 14, atriðum, en leikendur eru
7, þau Arnar Jónsson, Bjami
Steingrímsson, Nína Sveins-
dóttir, Sigurður Karlsson,
Sverrir Guðmiundsson, Ofcta-
vía Stefánsdóttir og Þór-
hildur Þorleifsdóttir, en hún er
jafnframt höfundur dansatriða.
Um atriðin í heild er það
að segja að þau voru mjög mis-
jöfn að gæðum frá höfundi.
Skástu brandararnir voru ósköp
þunnir og hinir eftir því. Ekki
heyrðist svo mikið sem fliss,
þegar „gamanvísur“ voru
sungnar, enda þrautléttur kveð-
skapur. Revían bjargaðist al-
gerlega á frammistöðu leikara
og leikstjóra. Amar Jónsson og
Nína Sveinsdóttir eru þarna
algerlega í sérflokki, en hin
5 eru reyndar öll góð. Ótrúlega
■jafngóð. Verður því að segja
að leikstjórinn, Kevin Palmer,
hafi unnið kraftaverk með
þeim lélega texta sem vinna
varð með.
Ekki er hægt að rekja gang
leiksins enda ekki um sam-
hangandi atriðarás að ræða,
heldur sjálfstæð atriði. Beztu
atriðin bera heitin „Dansmeyj-
arnar“, „Félagsheimilisfundur“
og „Barnaheimilið“, en þar er
útjaskað stjórnmálagrín sett
upp á nýstárlegan og stór-
skemmtilegan hátt.
Leiktjöld Unu Collins, helj-
arstórt íslandskort og sitthvað
fleira, féU prýðilega að öllum
atriðum og á hún sinn þátt
í hversu vel tókst til um sýn-
inguna.
Þegar öllu er á botninn hvolft
er revían vel þess virði að sjá
hana. Hún er ekki leiðinleg.
— G. O.
FATIMA, Portúgal 12/5 — Um
það bil ein miljón pílagríma
streyma nú til Fatima í Portúgal
til grafar helgrar, þar sem sagt
er að María mey Ihafi birzt nokkr
um bömum fyrir fimmtíu árum.
Allt til
RAFLAGNA
Rafmagnsvörur, heimilis-
raftæki. útvarps- og
sjónvarpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —
FRAMBOÐSUSTAR í Vesturlandskjördæmi við alþingiskosningarnar 11. júní eru þessir
A-LISTI B-LISTI D-LISTI G-LISTI
ALÞÝÐUFLOKKSINS FRAMSÓKNARFLOKKSINS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ALÞÝÐUBANDALAGSINS
1. Benedikt Gröndal, ritstj. 1. Ásgeir Bjamason, bóntíi,, 1. Jón Árnason, alþingis- 1. Jónas Árnason. kennari.
Miklubraut 32, Reykjavik. Ásgarði. maður, Akranesi. Reykholti.
2. Pétur Pétursson, forstjóri, 2. Halldór E. Sigurðsson, 2. Friðjón Þórðarson, sýslu- 2. Jenni R. Ólason, oddviti,
Stigahlíð 57, Reykjavík. Sveitarstjóri, Borgamesi. maður, Stykkishólmi. Stykkishólmi.
3. Bragi Níelsson, læknir, 3. Daníel Ágústínusson, 3. Ásgeir Pétursson, sýslu- 3. Bjamfríður Leósdóttir.
StiUholti 8, Akarnesi. bæjarfuUtrúi, Akranesi. maður, Borgamesi. frú. Akranesi.
4. Ottó Árnason, bókari, 4. Gunnar. Guðbjartsson, bóndi, 4. Eggert Ólafsson, prófastur, 4. Guðmundur Þorsteinsson,
Ólafsvík. HjarðarfelH. Kvenn abrekku. bóndi, Skálpastöðum
5. Sigurþór Halldórsson, 5. Alexander Stefánsson, oddviti. 5. Þráinn Bjarnason, bóndi, 5. Sigurður Lárusson. form.
skólastjóri, Borgamesi. Ólafsvík. Hlíðarholti. Verkal.fél. Stjarnan. Grundarf.
6. Magnús Rögnvaldsson, vega- 6. Séra Guðmundur Þorstemsson, 6. PáH Gíslason, yfirlæbnir, 6. Einar Ólafsson, bóndi.
verkstjóri. Búðardal. sóknarprestur, Hvanneyri. Akranesi. Lambeyrum í Laxárdal.
7. Lárus Guðmundsson, 7. Steinþór Þorsteinsson, 7. Sigríður Sigurjónsdóttir, 7. Kristján Helgason,
skipstjóri, Stykkishólmi. kaupfélagsstj., Búðardal. húsfrú. Hurðarbaki. stýrimaður. Ólafsvík.
8. Guðmundur Gíslason, 8. Árni Benediktsson, 8. Guðmundur Ólafsson, bóndi. 8- Guðmundur Pálmason,
bílstjóri, HeHissandi. framkvæmdastj., Ólafsvík. Ytra-Felli. skipstjóri, Akranesi.
9. Guðmundur Vésteinsson, fuH— 9. Þórðu,r Kristjánsson, 9. Sigurður Ágústsson, útgerð- 9. Skúli Alexandersson,
trúi, Brekkubraut 29, Akran. bóndi. Hreðavatni. armaður, Stykkishólmi. framkvstj.. Hellissandi.
10. Hálfdán Sveinsson, kennari, 10. Sveinn Víkingur Þórarinsson, 10. Pétur Ottesen, bóndi, 10. Guðmundur Böðvarsson.
Sunnubraut 14, Akranesi. kennari, Úlfsstöðum. Ytra-Hólmi. skáld, Kirkjubóli í Hvítársíðu.
Borgarncsi 11. maí 1967.
í Yfirkjörstjóm Vesturlandskjördæmis.
Þórhallur Sæmundsson,
Jón Sigmundsson, Sveinn Kr. Gnðmundsson.
Þórður Pálmason, lr * Hjörtur Ögmundsson
skeiövellinum annan hvítasunnudag
HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR