Þjóðviljinn - 13.05.1967, Page 8

Þjóðviljinn - 13.05.1967, Page 8
IS^-BOeC 3Ö6Z. & síba— - ÞiíCemmimm— -ím • StJSrnubíó byrjar nú um hvítasunnuna sýningar á bandarískri pamanmynd sem nefnist á íslenzkunni „Tilraunahjónabantl I Með aðalhlutverkin fara kunnir leikarar: Jack Lemmon, Carol Linley, Dean Jones, Edie Adams svo nöfn séu nefnd. Á mynd- inni sjást Jack Lemmon og Carol Linley í hlutverkum sínum. Laugardagurinn 13. maí. 134$ Óskalög sjúklinga. Slgríður Sigurðardóttir kynn- ir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjömsson kynna út- varpsefni. 15.10 Veðrið í vikunni. . Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur skýrir frá 15.20 Laugardagslögin. 16.35 Magnús Sighvatsson hér- greiðslumaður , velur sér hljómplötur. 17.30 Dóra Ingvarsdóttir og Pébur Steingrímsson kynna nýjustu dsegurlögin. 18.00 Smárakvartettinn á Akur- eyri syngur nokkur lög. 19.30 Fimm impróvisasjónir fyrír flautu og píanó op. ÍO' eftir L. Mann. D. Keetbaas og A. Bronstein leika. 19.40 Hallgrímur Jónasson ies kafla úr nýrri bók sinni um Sprengisand. 20.05 Söngfélag Hreppamanna syngur. Söngstjóri: Sigurður Ágústsson í Birtingaholti. Einsöngvarar: Ásthildur Sig- urðardóttir, Stefanía Ágústs- dóttir og Guðmundur Guð- jónsson. Undirleikari: Skúli Halldórsson og Sigfús Hall- dórsson. 20.30 Leikrit: „Andrókles og ljónið" eftir George Bemard Shaw. Þýðandi: Ámi Guðna- son. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. 22.25 Á ýmsum strengjum. Guðmundur Jónsson laetur fóninn ganga í fimm stundar- fjórðunga. 23.50 Dligskrárlok. Sunnudagur 14. maí Hvítasunnudagur 9.00 Morguntónleikar. a. Aria Og tilbrigði eftir J- Rameau. Tureck leikur á sembal. b. Sinfónía nr. 47 í G-dúr eftir Haydn. Hljómsveit útvarps- ins í Zagreb leikur; A. Janigro stjómar. c. Te Deum eftir J. Luilly. C. Collart, Maria-Thérese Cahn. •• G. Friodmann, G. Abdoun, kór og hljómsveit Tónlistar- félags Parísar flytja; P- Capdeviclle stjómar. d. Tóniist fyrir strcngjasveit, ásláttarhljéxðfæri og selestu eftir Béla Bartók. Filharm- óníusveit Berlínar leikur; Karajan stjómar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Biskup Islands mcssar. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Ólafur Skúlason. 15.15 Miðdegistópleikar: Eyvind Brems Islandi syngur. Hljóð- ritan frsá söngskemmtun hans í Austurbaejarbíói 3. þ.m. Undirieáfcari: Ellen Gilberg. 16.05 Endurtekið efni. a. Dr. Steingrímur J. Þor- steinsson prófessor flytur frá- sögu: Þegar ég endurfaeddist. b. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur skoðar gamlar myndir með yngri hlustend- um. 17.00. Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Miðaftanstónleikar. a- Píanókonsert nr. 22 í Es-dúr (K482) eftir Mózart. b. Sönglög eftir Mendelssohn, Grieg og Brahms. 19.30 Organleikur: Máni Sigur- jónsson leikur. 19.55 „1 gegnum lífsins æðar allar“. Dagskrá frá kirkju- viku á Akureyri í vetur, til- einkuð Matthíasi Jochums- syni. 20.45 Svipmyndir frá Afríku. Benedikt ’ Amkelsson cand. theol. flytur erindi; fyrri hluta. 21.10 Toscanini stjómar. NBC hljómsveitin í New York leikur fjögur smærri verk- 21.45 Þar sem granateplin vaxa. Vilborg Dagbjartsdóttir segir frá landi og þjóð í Tadz- jikisban og kynnir þjóðlög þaðan. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá . tónlistarhátíðum í Þýzka- landi á liðnu ári. a. „Dixit dominus“, sálmur nr. 109 eftir Alessandro Scar- latti. b. Svíta úr óratóríunni „Sál“ eftir Georg Friec^-ich Hánd- 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. maí. Annar dagur hvítasunnu- 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar: a. Sirjfónía í Es-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Kammerhljómsvcitin í Ams- terdam leikur; A Rieu stj. b. Divcrtimento nr. 17 í D-dúr eftir Mozart. Félagar úr Vín- arokteltinúm leika. c. „Laudate pueri Dominum“, sálmur nr. 112 fyrir sópran- rödd, kór og hljómsveit eftir Handcl. Gertraut Stoklassa, drengjakór og hljómsveit Hándel-hátíðarinnar í Gött- ingen flytja; Guntíhcr Weiss- enbom stjómar. d. Fantasía í D-dúr „Wanderer- fantasían" eftir Schubert. C- Arrau leikur á píanó. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Preslur: Jón I’prvarðarsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Orfeo“, eftir Claudio Monte- verdi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir verkið á 400 ára af- maali tónskáldsins. • Skoda-bílarnir streyma nú til landsins Þjóðviljinn fékk þær upp- lýsingar hjá Skoda-umboðinu hér í Reykjavík í vikunni, að undanfamar tvær til þrjár vikur hefðu um 150 Skoda- bílar verið fluttir híngað til lands- Þessir bílar eru allir seldir, svo og meirihluti næstu sendinga í þessum mánuði og byrjun þess næsta, milli 50 og 100 bílar. Skoda-umboðið hefur nýlega tekið í notkun nýtt afgreiðslu- og þjónustuverkstæði að Elliða- vogi 117. Eru þar ágæt skilyrði til afgreiðslu bíla og hverskonar þjónustu við eigendur Skoda- bifreiða. Myndin var tekin við at- hafnasvæði Ryðvarnar h.f., Fellsmúla, síðdegis. Á henni sést röð Skoda-bíla sem bíða þess að Tectylryðvarnarefni sé úðað á undirvagn þeirra, aur- bretti og víðar. — Ljósm. H.G. 16A0 Endurbekið lejkrrt: «J1ýg- ur fiskisagan" , rftir Ftí?Sp Johnson. 16.35 Síðdegismúsdk. 17.00 Bamatfmi: Baldur Pálrrva- son stjómar. 18.00 Stundarkom með Resp- I ighi. 19 30 Kvæði kvöldsins. 19.40 Gestur í útvarpssal: Jack Glatzer frá Texas leikur á ( fiðlu við undirleik Guðrúnar j Kristinsdóttur. 20.00 Svipmyndir frá Afríku. Benedikt Amkelsson cand. theol. flytur síðarí hluta er- , indis síns. 20.15 „Heimsljós“. Guðmundur Jónsson syngur sjö söngva eftir Hermann Reutter, samda við ljóð úr þýzkri þýðingu sögunnar. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikurmeð. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Höfundur „Heimsljóss", Hall- dór Laxness, les ljóðin á ís- lenzku. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um „litla bróður í nonð- n . 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. Magnús Ingimarsson stjómar. 01.00 Dagskrárlok, Þriðjudagur 16. maí. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson byrjar lestur á nýrri framhaldssögu í eigin þýðingu, „Silfur- hnmrinum“ eftir Veru Hen- riksen (1). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.35 Síðdegisút.varp. 17.45 Þjóðlög. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson. 19.35 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Manna- imirair“ eftir Jón Mýrdal. 21.45 Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Weber. 22.00 Atvinna og æskulýður. Adolf .1. E. Petersen verk- stjóri flytur erindi. 22.35 Tveir ástardúettar: Maria Cebotari og Helge Rosvænge syngja dúett úr óperunni „Madame Butter- fly“ eftir Puccini — Dg Erika Kötih og Rudolf Sch- ock syngja dúett úr óperett- unni „Hin heittelskaða" eftir Nico Dostal. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Réttarhöld yfir Adolfi Eichmann: — hljóð- ritun úr réttarsalnum í Jerú- salem 1961-62. 23.55 Dagskrárlok. « # Sjónvarpið • Sjónvarp, Sunnudag, 14/5 ’67._ HVÍTASUNNUDAGUR: 18,00 Hátíðaguðsiþjónusta. — Sr. Jón Th«rarensen, prestur í Nessólkn prédikar. Kór Nes- kirkju syngur, organleikari er Jón Isleifsson. 18.50 Sbundin okkar. — Umsjón: Hinrik Bjarnason. Meðal efn- Ls: Þrjár stúlkur syngja með gítarundirleik, pilltar úr Rétt- arholtsskóta sýna fitmleika, kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannveig og krummi korna í heimsólcn. HLÉ. 20.00 I-Iuldir helgidómar. Kristríi festi rætur í Eþíópíu þegar á 3. öld. Þar er að finna margar^ minjar fyrstu ailda kristn- innar, hella, sem notaðir voru sem bænaihús, svo og klrkjur, en sumar þeirra eru talsvert líkar miðaldnkirkjum 1 Evrópu. Rolxírt Diek Regd tók þiUt í myndatökuni.i ogsamdi textann. Þýðandi er Hjörtur HaMdórssón. Þulur er Her- steinn Pálsson. 20,30 GraMaraspóarnir. — Þessi mynd nefnist Galdrakarlinn. Menzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 20,55 Stabat mater. — Kirkju- legt kórverk eftir Giovanni Battista Pergolesi, flutt af ■ • Grandabað — vistlegur baðstaðuf Grandabað. — líjarni Pálsson baðvörður í dyrunum. • 1 ört stækkandi borg er mikil þörf á fjölgun baðstaða og sund- staða- Þetta á ekki sízt Við um Ixiðstaði, sem þyrftu að vera í 611- um borgarhluitum. • Blaðamönnum var nýlega boðið að líta á nýjasta baðstaðmn í Reykjavík, en það er lítið Dg snyrtilegt hús við ytri enda ver- búðanna á Grandagarði, og gengur þegar undir nafninu Granda- bað, hvort sem það verður hið opinbera rtafn þess eða ekki. Hús- ráðandi þar er reykvískum sjómönnum og hafnarverkamönnum að góðu kunnur. Ilanrj heitir Bjarni Pálsson, ættaður frá Selja- landi í Fljótshverfi, og var baðvörður í hafnarbaðinu í gömta verbúðunum síðustu fimm árin sem það starfaði, ásamt Páli bróður sínum sem þann starfa hafði haft með höndum ein 17 ár. Voru þeir bræður prýðilega vinsælir í starfi, enda reyndu þeir að leysa hvers manns vanda. Grandabaðið er vistlegt og bjart og virðist ágætlega fyrir kom- ið. Þar eru nokkur steypiböð og fyrir framan baðklefann bún- ingsherbergi tvö, með vöskum og spegtam og lokuðum skápum handa baðgestum fyrir föt sín. Gengið er úr anddyri inn í bún- ingsklefa og ínn í snyrtiklefa og salemi. Menn geta fengið rak- áhöld að láni og baðvörðurinn hcíur til sölu nærföt, sokka, vinnu- vettlinga og hreinlætisvörur, sem oft kemur sér vel þegar menn koma af sjó og ná ekki í búð. Grandabaðið opnar klukkan átta á morgnana bg er fyrst um sinn opið til klukkan sjö á kvöldin en ætlunin er þegar aðsökn fer að aukast að það verði opið til klukkan tiu á kvöldin. kinkjuikór Akraness ásamt hljómsveit. Einsöng flytja Guðrún .Tómasdóttir og Sig- urveig Hjaltested. Stjómandi er Haukur Guðlaugsson. 20.55 Ballettinn. Roland • Petit, Zizi Jeanmaire, Geraldine Chaplin, Jean Anouihl, Lé- onor Fini, Yves Saint-Laurent o.fl. þekktir listamenn sýna hvemig ballett verður til. 22.50 Erlend málefni. • Sjónvarp, mánudag 15/5 ‘67. Annar hvítasunnudagur. 20,00 Fréttir. 20,30 Harðjaxlinn. Þessi mynd nefnist Þrælaverzlun. Aðal- hlutverkið, John Draike, leik- ur Patrick MeGoohan. Is- lenzkur texti: Ellert Sigur- bjömsson. 20,55 Jón gamli. — Leikrit f einum þætti eftir Matthías Johannessen. Leikstjóri er * Benedikt Ámason. Leikmynd gerði Lárus Ingólfsson. Per- sónur og leikendur: Jón gamli — Valur Gíslason, Frissi — Gísli Álfreðsson, Karl — Lárus PáJsson. 22,00 Villta vestrið. SÞessi kvik- mynd er byggð á ljósmyndum frá hinu sögufræga tímabili 1849 — 1900 og sýnir landnám hvftra manna í hinu villta vestri. Söguna segir Carrv Cooper. Þýðingu gerði Guð- bjartur Gunnarsson og er hann einnig þulur. 22,50 Draumurinn. — MarceJ Marceau sýnir látbragðsleik ásamt Zizi Jeanmarie. 23,10 Dagskrárlok. Laus staða Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að stofna embætti heilbrigðis- og bamavemdarfulltrúa. Um^ðknir, sem greini meðal annars menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 30. maí næst- komandi. m Hafnarfirði, 12. maí 1967. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. 4 í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.