Þjóðviljinn - 13.05.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.05.1967, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. maí 1967 — ÞJÓÐVILJI'NW — SlÐA | J frá morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er laugardagur 13. maí. — Servantíus. — Ár- degisháflaeði klukkan 7.21. Sólarupprás klukkan 3.42 — sólarlag klukkan 21.09. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Símlnn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ CJpplýsingar um iækna- þjónustu í borginni gefnar ! símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmi: 18888. ★ Kvöidvarzia til kl. 9 er í Reykjavíkur Apóteki, Austur- stræti 16, sími 11760, EÆtir kl. 9 er næturvarzla í Stórholti 1. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. - Sími: 11-100. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag tU mánudagsmorg- uns 13-15. maí annast Sigurð- ur Þorsteinsson, læknir, Hraunstíg 7, sími 50284. Helgi- dagsvörzlu annan hvítasunnu- dag og næturvörzlu aðfaranótt 16. maí annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 32315. Næturvörzlu aðfaranótt miðvikudagsins 17. maí annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. ★ KópavogsapóteU ei opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga kluklcan 9—14 oa helgidatga Mukkan 13-15. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Akureyri klukkan sjö í fyrramálið á vesturleið. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Eyja. Blikur fer frá Rvík klukkan 13.00 í dag aust- ur um land í hringferð. Herðubreið er á -Norðurlands- höfnum á austurleið. ★ Hafskip. Langá fór frá Norðfirði 13. til Lysekil, K- hafnar, Ventspils og Gdynia. Laxá fór frá Hull 10. til R- víkur. Rangá er í Hamfoorg. Selá er á Akureyri. Marco fór frá Gautafoorg í gær til Rvíkur. Lollik fór frá Ham- borg 11. til Þrándheims, Ak- ureyrar og Rvíkur. Norhaug fór frá Horten 10. til Þorláks- hafnar. flugið ★ Flugfciag Islands. Skýfaxi fer til London klukkan 10 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur klukkan 21.30 i kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Sólfaxi fer til K-hafnar klukkan 9 í dag Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur klukkan 21.00 £ kvöld. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, Patreksfjarðar, Egils- staða 2 ferðir, Húsavíkur, og Isafjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja 2 ferðir. messur ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafuss fer væntanlega frá Moss í dag til Austfjarðah. Brúarfoss fór frá N.Y. 9. til Rvíknir. Dettifoss fór frá Vent- spils . í gær . til K-hafnar, Kristiansand, Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rvík í gær til Akraness, öxelösund, K-hofnar, Gauta- borgar og Bergen. Goðafoss fór frá Grimsfoy í gær til Rotterdam og Hamtoorgár. Gullfoss kt>m til K-hafnar í gær frá Hamfoorg. Lagarfoss fór frá Rvík 11. til Eyja, Húsavíkur og Akureyrar. Mánafoss fór frá Hull 9. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Norðfirði í gær til Reyðarfj., Fáskrúðsfjarðar, Gautaborgar, Kristiansand, Sarpsborg og Oslóar. Selfoss fór frá Rvík 11; til Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Patreksfjarðar. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til N.Y. Askja fór frá Siglufiröi í gærkvöld til Rauf- arhafnar, Avonmouth, Ant- verpen, . London og Hull. Rannö fór frá Ólafsvík í gær til Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andaf jarðar og Isafjarðar. Marietje Böhmer fór frá Ant- verpen í gærkvöld til London, Hull og Rvíkur. Seeadler fer frá Seyðisfirði í dag til Hull, Antverpen, London og Hull. Atzmaut fer frá Gdynia ídag til K-hafnar og Rvíkur. ★ Skipadcild SÍS. Arnarfell er í Þorlákshöfn; fer þaðan til Rvíkur og Borgamess. Jök- ulfell fer væntanlega frá Tall- in í dag til Hull. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell fór frá Hafnarfirði í gær til Aust- fjarðahafna. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell er í Rott- erdam. Marflifell væntanlegt til Gufuness 14, Martin Sif lt>sar á Norðurlandsh. Margarethe Sandved er á Alkranesi. Hans Sif lestar. timbur í Finnlandi. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messa klukkan tvö á hvita- hunnudag. Safnaðarprestur. ★ KRFÍ heldur fund að Hall- veigarstöðum, Túng. 14, þriðju daginn 16. maí klukkan 8.30 s.d. Sigurveig Guðmundsdóttir flytur erindi. Félagsmál. ★ Bústaðaprestakall. Messa á hvitasunnud. klukkan tvö í Róttarhol tsskól a. Séra Ólafur Skúlason. ★ Kópavogskirkja. Hvita- sunnudagur: Messa klukkan tvö. Annan í hvitasunnu, bamasamkoma klukkan 10.30. ★ Laugameskirkja. Hvíta- sunnudagur, messa klukkan tvö. Séra Garðar Svavarsson. Annar hvítasunnudagur messa klukkan 11. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófast- ur. ★ Kvennadcild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik minnir félagskonur á fundinn að Sölvhólsgötu 4 — gengið inn Ingólfsstrætismegin — mið- vikudaginn 17. maí klukkan 8.30 e.h. — Stjómin, ★ Fríkirkjan. Messa á hvíta- sunnudag klukkan tvö. Séra Þörsteinn Bjömsson. ★ Neskirkja. Hvitasunnudag- ur, guðsþjónusta klukkan tvö. Séra Frank M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu, messa kl. tvö. Séra Jón Thorarensen. F. I. B. ★ Vegaþjónustubílar F. 1. B. verða á eftirtöldum leiðum um hvítasunnuhelgina 1967- Reykjavik, Hvalfjörður, Borg- arfjörður tveir bilar. Reykja- vík, Hellisheiðl, Skeið, Grims- nes tveir bílar. Reykjavík, Þingvellir, Grímsnes, einn bíll. Snæfellsnes einn bíll aðeins á hvítasunnudag. Gufunes- radíó simi 22384 aðstoða við að koma skilaboðum til þjón- ustufoílanna, einnig geta tal- stöðvarbílar komið skilafooð- ÞJÓÐLEIKHÖSID Galdrakarlinn í Oz Sýning annan hvitasunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. c5^ppx d Sjaííi Sýning annan hvítasunnudag kl. 29. Hunangsilmur Sýning í Lindarbæ miðviku- dag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin laug- ardag frá 13.15 til 16, lokuð hvítasunnudag, opin annan hvítasunnudag frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Simi 31-1-82 Annan í hvítasunnu: — ÍSLENZKUR' TEXTI — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercouri, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl: 5 og 9. Sírni 11-5-44. Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FERNAND'EL, frægasti leikari Frakka. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5. 7 og 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Kalli Blomkvist. Sýnd annan hvitasunnudag kl. 3. Sími 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linléy, Dean Jones og fleiri. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5 og 9. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. Sími 22-1-40. Annan hvítasunnudag: Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor — Technisoope. — ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winterg. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Sófus frændi frá Texas Leikin af börnum. KEYKJAVÍKUg Fjalla-Eyvmdtir Sýning annan hvítasunnudag kl. 20.30. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Málsóknin Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Síðasta sýning. tangó Sýning laugardag kl. 29.30. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. HAFNARHARt Sími 50-2-49 2. hvitasunnudag: Þögnin (Tystnaden) Hin fræga mynd Ingmar Berg- mans. — Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9. Indíánauppreisnin Sýnd kl. 5 og 7. Stjáni blái Sýnd kl. 3. pAUSTilRB^ Sími 11-3-84. Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon, Virna Lisi, Dawn Addams. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9. (*• REVIðN •90 Ii Sýning í Austurbæjarbíói á annan í hvitasunnu kl. 23.30. Miðasala frá kl. eitt sama dag. KRYDDRASPIÐ Sími 32075 - 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með islenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir i síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yui Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9 annan hvítasunnudag. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Pétur verður skáti Spennandi bamamynd í litum. Miðasala frá kl. 2. Sími 11-4-75 Emilía í herþjónustu (The Americanization of Emily) — ÍSLENZSKUR TEXTI r— með Julie Andrews (Mary Poppins). Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9. Hefðarfrúin og flækingurinn Bamasýning kl. 3. Simi 41-9-85 Engin sýning laugardag. — Aunan hvítasunnudag: Fransmaður í London (Allez France)) Sprenghlægileg og snilldar vel gerð, ný, frönsk-ensk gaman- mynd í litum. Robert Dhéry. , Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Konungur frum- skóganna Síml 50-1-84 2. hvítasunnudag: 7. SÝNINGARVDKA. Dariing Sýnd kl. 9. Old Shatterhand Sýnd kl. 5. Kænskubrögð Litla og Stóra Sýnd kl. 3. FÆST f NÆSTU búb SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega ! veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu '25. Sími 16012. ^gullsmi£í Smurt brauð Snittur brauö bcer við Oðinstorg. Simi 20-4-90. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, Xjósa- og mótorstillingar. Skiptum um keril platínur. Ijósasamlokor oJL — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúiagötu 32, simi 13100. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Simi 18354. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bfla. \ OT U R Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartoflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. tuajBifieús Fæst í Bókabúð Máls og menningar V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.