Þjóðviljinn - 13.05.1967, Page 12

Þjóðviljinn - 13.05.1967, Page 12
Ágætir rithöfundar og listamenn eru enn útilokaðir frá listamannalaunum □ _Við útihlutun listamannalauna 1967 hafa m.a. verið útilokaðir frá listamannalaunum Halldór Stefánsson, Jakob- ína Sigurðardóttir, Gunnar Benediktssmi, Jónas Árnason, Geir Kristjánsson, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jón frá Pálmholti, Jón Dan, Kjartan Guðjónsson, Elías Mar, Er- lingur Halldórsson, Þorkell Sigurbjomsson, Atli Heimir Sveinsson, Friðjón Stefánsson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir — svo nokkur nöfn séu nefnd. □ Átta voru fluttir í efri úthlutunarflokkinn, þeir Snorri Hjartarson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, Jón Engilberts, Jóhann Briem, Haraldur Bjömsson, Jakob Jóh. Smári, Sigurður Þórðarson. Nú var í fyrsta sinn úthlutað samkvæmt löggjöf um lista- ■mannalaun í tveimur flokkum, sem nefndin ákvað 60 þúsund kr. og 30 þúsund kr., fimm fá 100 þús. kr. samkvæmt sér- stakri ákvörðun Alþingis sem fyrr. í 60 þúsund króna flokkinn komu allir þeir, sem áður voru í efsta úthlutunarflokki og að auki þeir átt sem fyrr eru tald- ir. Fulltrúi Alþýðubandalagsins, Einar Laxness cand mag. lagði ma. til að þrír rithöfundar yrðu teknir í efri flokkinn, Thór Vilhjálmsson, Indriði G. Þor- steinsson og Hairnes Pétursson, en þeir hlutu ekki nægilegt fylgi. * Hneykslanleg útilokun Eins og fyrr segir eru í þess- ari úthlutun útilokaðir með öllu frá listamannalaunum menn eins og Halldór Stefánsson, Gunnar Benediktsson, Jakobína Sigurðardóttir, Jónas Árnason, Geir Kristjánsson. Ingimar Er- lendur Sigurðsson, Jón Dan, Friðjón Stefánsson, Erlingur Halldórsson, Kjartan Guðjóns- son, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Elías Mar, Jón frá Pálmholti, Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heimir Sveinsson, svo nokkrir séu nefndir; og mun ekki verða komizt hjá því að nöfn þeirra og verk þeirra verði borin sam- an við þá sem veitinguna fá. Má sannarlega segja að illa hafi til tekizt að fella þessa menn frá listamannalaunum. * Greinargerð Einars laxness cand mag.: Einar Laxness lét bóka eftir- farandi greinargerð um úthlut- unina: „Þótt nokkuð hafi áunnizt með samþykkt nýrra laga um listamannalaun, m.a. fækkun út- hlutunarflokka, tel ég þó Ijóst, að sá stakkur, sem úthlutun er sniðinn hafi enn ýmsa vankanta í sér fólgna, er geri úthlutunar- nefnd mjög erfitt um vik í starfi sínu. Veldur hér mestu, að núverandi fjárveiting til listamanna er allsendis ófull- nægjandi og í engu samræmi við vaxandi grósku hinna ýmsu listgreina. Af þessum sökum er eigi unnt að veita miklum fjölda listamanna viðunandi úrlausn og verðskuldaða. Um úthlutun þessa ár skal sérstaklega tekið fram, að þótt ýmsar breytingar séu þar vissu- lega til bóta, tel ég mjög miður farið Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrimsson. abcdef gh HVÍTT: TR: Arinbjörn Guðmundsson Guðjón Jóhannsson 47. Kh3 g4f 48. fxg4 gefið. Þjóðviljinn þakkar keppend- um fyrir vel teflda skák og mun blaðið birta hana í heild síðar með skýringum Arinbjamar Guðmundssonar. Séð yfir sýningarsvæði Ungverjalands. Búið er að stilla upp sýn- ingarstúlkum en vörurnar ókomnar. Gínumar standa enn naktar og bíða þess að verða klæddar þeim fatnaði sem ungverskar stújkur helzt skarta með í dag. — (Ljósm. Þjóðv. H. G.). Vörusýning fimm Ausfur- Evrópuþjóða í Laugardal □ Þessa dagana er mikið um að vera í LaugardalshöB- inni, þar sem unnið er að uppsetningu stærstu vörusýning- ar sem haldin hefur verið hér á landi. Kaupstefnan í Reykjavík stendur fyrir sýningunni, og verða þar sýndar vörur frá verzlunarsamböndum fimm Austur-Evrópuríkja: Póllands, Tékkóslóvakíu, Sovétríkjanna, Þýzka Alþýðulýð- veldisins og Ungverjalands. Sýningin hefst næsta laugar- dag hinn 20. maí og stendur til 4. júní og verða sýndar þar all- ar helztu framleidsluvörur fyrr- taldra þjóða, allt frá minnstu smávöru upp í 16 tonna krana og stór flutningatæki. Sýnináar-; svæðið er um 4 þús fermetrar úti og inni. Stór hópur manna frá hverju landi bemiur hdngað til starfa í sambandi við sýninguna. Þegar enu komnir menn til að virma að uppsetmngu og auk þess koma 40-60 verzlunarfuHtrú- ar og fagmenn sem sýna hvemíg vélamar vinna auk annars starfs- liðs. Margt verður gert til að gera sýninguna skemmtilega og þægi- lega fyrir sýningargesti. Þar verður veitingasalur fyrir 300 manns, klvi!kmyndasýningaí, fflmim sinnum á dag í sal sem tetour 140 manns í sæti, tóztoassýnángar þar sem koma fnam póHstoar sýningarstú lbur og herrar og síðast en ektoi sízt lista- sýning á auglýsingaplakötum frá Póllandi, en þedr standa ailra þjóða fremsit á því siviði. Að- göngumiðar, sem seldir verða á 40 tor. gikla sem happdrættismið- ar, en vinningar em ýmsar af þeim vörum sem á sýningunni eru og verður dregið daglega. Kaupsit§£nain Reytkjavfk sem stendur fyrir sýningu þessari var stofnuð fyrir 13 ámm, og er þetta fjórða vömsýnirtg á hennar veg- um, framfcvæmdastjóirar eru Hautour Bjömsson og Isíleiifiur Högnasom, en framtovæmdastjóeri sýningarirmar er Östoar Óstoars- son stud. ökon. 1) að ýmsir kunnir listamenn, sem verið hafa á úthlutunar- skrá árum saman, sknli hafa verið felldir niður 2) að eigi skyldu hækkuð laun til nokkurra fremstu rithöf- unda okkar af yngri kynslóð, 3) að fjölmargir ágætir lista- menn, eldri og yngri, skuli vera afskiptir ár eftir ár, — kemur það ranglæti hvað berlegast fram varðandi hina •yngri listamannakynslóð. Væri þar hægt að tilgTeina ótal marga, þótt engin nöfn skuli nú nefnd. Það fer því ekki milli mála, að úthlutunin mun hjakka í sama gamla farinu, þrátt fyrir nýja löggjöf, ef ríkisvaidið hækkar ekki framlag sitt til listamannalauna að miklum mun á næsttu árum. 1 þessu sam- bandi skal einnig leggja þunga áherzlu á, að sem skjótast verði efnt það fyrirheit að koma á starfsstyrkjakerfi til handa listamönnum, en slík ráðstöfun gæti mjög suðlgð að því að leið- rétta það óréttlæti, sem í ljós kemur við hverja úthlutun. Með tilvísun til þessarar greinargerðar undirritá ég út- hlutun listamannalauna 1967.“ Skrá um úthlutunina er birt á 6. síðu. Laugardagur 13. maí 1967 — 32. árgangur 106. tölublað. Krabbaleit í maga með Ijós- myndun að hefjast hérlendis Á næstunni munu hefjast hjá Krabbameinsfélaginu í Leitar- stöð A rannsóknir í því skyni að leita uppi magakrabbamein á byrjunarstigi. Verða notuð við þessar rannsóknir ný tæki sem stöðin hefur fengið, japanskar litmyndavélar, sem kallast „gas- trocamera“. Rannsóknaraðferð þessari er hægt að beita við fjöldarann- sóknir án gífurlegs kostnaðar, en l'æknarnir Tómas Árni Jóns- son, Haukur Jónasson og aðal- læknir Krabbameinsfélagsins Bjarni Bjarnason munu annast þessar rannsóknir og hafa þeir allir verið erlendis, hver í sinni heimsálfu, til að kynna sér og læra meðferð þessara tækja. Fyrst um sinn verður lögð aðaláherzla á að ná til þeirra sem eru með pýrulausa maga eða gömul magasár, en fólki með þessi einkenni er hættast við að fá krabbamein í maga. ísland er þriðja hæsta land í heimi vað tíðni magakrabba snertir, en hærri eru Japan og Chile. Auk þessara rannsókna og annarra sem fram hafa farið í leitarstöð A þau 10 ár sem hún hefur nú verið star^rækt, verður nú bætt við lýsingu upp í enda- þarm, en á því svæði sem þannig er hægt að rannsaka, myndast helmingur allra krabba- meina í þörmum. Þessar upplýsingar komu fram í ræðu sem Bjarni Bjarnason læknir fluitti í gær er' tekið var í notkun nýendurbyggt húsnæði fyrir leitarstöðvar krabbameins- félaganna og verður nánar skýrt frá starfi leitarstöðvanna og á- rangri þess í blaðinu á næstunni. WASHINGTON 12/5 — Lögregl- an í Washington handtók í dag 23 unga menn sem fjóra daga í röð höfð uhaft uppi mót- mælaaðgerðir gegn styrjöldinni í Vietnam við og inni í Penta- gon, byggingu hermálaráðuneyt- Ódýr strigaskófatnaðui Fjölbreytt og fallegt úrval fyrir börn og unglinga kvenfólk og karlmenn Verð frá kr. 48 til kr. 99 SKÓVAL. Austurstrœti 18 1 ( Eymundssonarkjallara) Þýzkir kvenskór frd IRUS í stórfenglegu úrvali Vor og sumartízkan '67 Ný sending í dag SKÓVAL Austurstræti li8 (Eymundssonarkjalfera) V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.