Þjóðviljinn - 19.05.1967, Side 2

Þjóðviljinn - 19.05.1967, Side 2
I FLOGIÐ STRAX FARGJALD • GREITT SÍÐAR Laugavegi 54. — Sáma'r 22875 og 22890. Þessa árs meriki á bifreiðar félagsmanna verða afhent á stöðinni frá 25. maí til 15. júní n.k. ATH.: Að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní njóta ekki lengur réttinda, sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheim- ilt að taka þá til vinnu. STJÓRNIN. ■ 2 SÍÐA — ÞJÖÐVIÍLJINÍN — Fösfa&dagtiír 19. msaS 1OTZ. Bifreiðamerki I NOREGUR — DANMÖRK | 17. júní til 3. júlí. — 17 daga ferð. | verð kr. 15.000,00. H Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson. | Flogið til Oslo 17. júní og daginn eftir lagt upp 5 í 7 daga ferð um fegurstu fjalla- og f jarðásvæði E Noregs, svo sem Harðangur, Sognsæ, Norðfjörð E og Geirangursf jörð, einn alfegursta fjörð Noregs. E Komið til Osló 24. júní og lagt upp í 7 daga ferð E um Danmörku og Svíþjóð daginn eftir m.a. farið E um Jótland og eyjamar og dvalizt 2 daga í Kaup- = mannahöfn, en ekið síðásta daginn norður eftir E Sjálandi og yfir til Svíþjóðar með viðkomu í = Gautaborg. f lok ferðarinnar verður dvalizt 2 = sólarhringa í Oslo. Gisting og matur ásamt far- = arstjóm og akstri er innifalin í verði, nema í = Oslo þar sem aðeins er um morgunmat og gist- = ingu að ræða. Þátttaka í ferðina tilkynnist skrif- = stofu okkar fyrir' næstu mánaðamót. yörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Alþýðsibasida- j lagið, Reykja- j neskjördæmi j Alþýðubandalagsfélögin í ; Reykjaneskjördæmi til- : kynna það sem hér fer á i eftir um starfsemi sína í ■ vikunni: Kjördæmishátíð: j ■ ■ Alþýðubandalagið í Garða- : hreppi efnir til kjördæmis- : hátíðar í Garðaholti, í kvöld ; kl. 20,30. Dagskrá: X. Sigurður Grét- ar Guðmundsson flytur á- : varp. 2. Guðmundur Guð- j jónsson, óperusöngvari ■ syngur með undirleik Skúla ; Halldórssonar. 3. Leikar- i amir Róbert og Rúrik j flytja skemmtiþátt. Stuðla- j tríóið leikur fyrir dansi til ■ klukkan 2 e.m. Alþýðubandlagsfólk í : Rcykjaneskjördæmi: mætið j á kjördæmahátíðina í • Garðaholti. Sætaferð frá Félagsheim- j ili Kópavogs kl. 8,30 og til j baka aftur að dansleik : loknum. : ■ ■ ■ Kosningaskrifstofur: j Kjördæmisskrifstofa G-list- j ans er í Þinghól við Hafn- j arfjarðarveg. Opin frá kl. ■ 1—7 e.h. Þar er einnig : kosningaskrifstofan fyrir j Kópavog. Auk þess er op- j ið hús á þriðjudags- og ■ fimmtudagskvöldum. Sím- : ar 41746 og 42427. ■ Félagsfundir Á naestunni verða haldn- : ir félagsfundir í Hafnar- j firði og á Seltjamamesi. j «yr •• • I ALÞÝÐUBANDALAGIÐ REVKJANESKJÖRDÆMI. 5 Átti að gera njósnaskýrslu um kennarastétt landsins? Framhald af 1. síðu. Á spurningalistuinum sem kenn- arar bæði við bamaskóla, gagn- fræðaskóla og menntaskóla voru beðnir að svana voru aJls 58 spumingar, sumar í beinu sam- bandi við fræðslutnál eins og t.d. hvort tungumiállakennsla ætti að hefjast fyrr í sfkóllum landsins, hvort fækka ætti tungumákum í menntaskólum, spumingar uin skólasikyldu, námstíma, fyrir- komulag á ýmsum sviðum og fleira þess háttar. En inn ámiiii var svo laumað spu.rningum sem erfitt er að sjá hvað viðkoma sikólarannsóknum á íslandi eins og t.d. um afstöðu einstakra kennarar til Nató, Efnalhagsstofn- unarinnar, Bvrópuráðsins, o.s.fr".'. og spurt hvaða lönd þeir teldu mikilvægust fyrir Isllendinga á sviði menningarlegra samskipta. Kennarar áttu að gera grein fyrir þvf hve oft þeir hefðu far- ið ta útlanda undanfarin þrjú ár og til hvers og til hvaða landa þeir kysu helzt að fara ef þeir færu utan næsitu þrjú ár. Þá var spurt um erlend áhrit á íslenzka menningu, ekki aðeins í sambandi við námsmanna,- ferðamanna- og verzlunarvið- skipti heldur einnig um þau á- hrif sem kennarar teldu að stöf- uðu af erlendum útvarpsstöðvum, erlendum sjónvarpsþáttum og dvöl bandarískra hermanna áís- landi. Ekki var kennurum gert að skrifa nafn sitt undir svörin, en þeir áttu að gefa upp kyn og aild- ur svo og nafin skóla og tekið fram að mikilvægt væri að þær upplýsingar vantaði ekki, ogget- ur hver sagt sér það sjálfur hvprt erfiðlega gengi að háfa upp á nafni viðkomandi kennara út frá þeim upplýsingum. Jafníramt. var .tekið- fram að Róið á íhaldísmiá 1 gær birtir Txminn mjög athygiisveröa grein efitir einn af framagosum sínum, Tómas Karlsson. Tilgangur greinar-- irmar er só að leiða atvinnu- rekendum fyrir sjónir að Framsófanarfloklkurinn sé hinn raunverulegi flokkur atvimwj- refaenda um þessar mundir; Sjálfstæðisflok'kurinn hafi brugðizt því hilutverki sínu en Fraimsóknarflokkurinn tekíð við þvi. Fer Tómas mjög vandlega ofian í allan fyrri áróður Sjálfstæöisflofcksins og gerir hann að sinum: ,,Stefna Framsóknarfloléksins finnur nú æ sterkari Mjómigrunn með ölilum stéttum þjóðfélagsins“ — með öðrum orðum: Stétt með stétL En samt er það ein stétt sem Tómas biðlar til öllum öðrum frekar: 1 ,Augu fjölda atvinnurekenda eru nú áð opnast fýrir því, að með SjálfstæðisElofaknum geta þeir ekki átt samileið að óbreyttri stefinu. Framsóknarflokkurinn er í rauninmi eáni flokkurinr., sem styðja viffl. hið aibnenna og frjáUsa eimstaikilingsfram- tak.** Tófnas setur ao vísu smáifyrirvara; hann segir: , .FiamsóknarfLoikfcirrinn er hins vegar anðvígur því, að stórfyrirtæki, sesn úrsiötaiþlýð- inga geta haft fyrtoc afkomu þjóðar eða byggðerflaga sáa í höndum fáira cuðmannfi.“ Þegar sWkt er neftrt boma mönnum auðvitað í hug oKú- félögin þrjú sem ihatóa uppi sameiginlegri einokun með þrefóldum tilikositnaði, en Framsóknarflokkurinn hefiur staðið sem veggur gegn þvi að þeirri einokun og sóun yrði afléfct. Einndg minnast menn alúminbræðslunniar, sem miðað við hinar smávöxnu aðsfcseður á ísfandi faer ein- hverja aligerustu einokiun sem um getur í víðri veröld, en við afgreiðslu þess móils skípti þingflokkur Framsófanar sér, og einn helzti umiboðsmaður aMmínhringsins er nú í fram- boði fyrir Framsóknarflokk- inn. Bfllaust kemur það mörgum samvinnumönnum á óvart þegar málsvari Framsóknar- flofaksins lýsir honum nú sem baráttutæki ejntoaframtaks og gróðöihyggju. Ekki þairf það þó að vefaja neina sérsfcaka undrun ef befcur er að gáð. EWki er ýkjalangt síðan Framsóknarmenn innlimuðu tvö helztu fyrirtæki baanda, Mjólkursamsöluna og Mjólk- urbú Fláaimanna, í Vinnuveit- endasamlband SjáJfstæðis- flofaksdns, og síðan eru bænd- ur skatfclagðir tif þess að standa undir herfaosfcnaði í á- tölkum við launafófk. Og þótt Témas Karisson viTji að sjóM- sögðu ná í atkvæði atvrnnu- refeenda, er hinn raunveruilegi Mgangur með greki hans auð- vitað sá að sýna fram á að efaki þurfi að vena ran að ræða neinar hagsmunaann- sfcæður miRi Framsófenar- fllokksins og Sjálfstaeðisflokks- ins-^eftnp-faosnitogaíE. — Austri. æáfaiilegt væri að kennarar fengju verkefnið í hendur á svipuðum eða sarna tíma og að þeirræddu efafei einstaka þætti þess fyrren spurningailistunum hefði verið safnað saman aftur útfylitum. Þjóðviljanum er kunnugt um að rríargir kennarar urðu ókvæða við er þeir fengu þessi plögg í hendur og harðneituðu að svara þeim persónulegu spuííningum sem þama voru fram bomar undir því yfirskini að um væri að ræða könnun á vamdamálum íslenzkra fræðslumálla. Einhverj- um aðilum é æðri sfcöðum virðist Banaslysið Framhald af 1. síðu. þeirra og tilkynntu um atburð- inn og var lögreglan kvödd á vettvang. Reyndist gamli maður- inn látinn er að var komið og hafði hann fengið kúluna í gegn um höfuðið. Þykir sýnt að kúlan hafi endurkastazt af vatnsfletin- um en það er alþekkt fyrirbæri að því er sérfróðir menn á þessu sviði segja. Við rannsókn málsins kom í ljós að byssunni sem piltarnir voru með hafði verið stolið úr verzluninni Vesturröst í apríl, sl. og játuðu tveir piltanna að hafa stolið henni þar ásamt skot- færapakka. Sokkðvsrksmiðja Framhald af 12. síðu. litun, pökkun og dreifingu starfa 6 manns, þannig að alls starfa hjá verksmiðjunni 17 manns. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið “ WídðKmtir í samtökum framleiðenda kvensokka, sem á- kveða tízku og tízkuliti ár fram í tímann, og sat Ingi fund sam- tákanna ' í ''iébrúar sl. þar sem valin var vetrartízkan í kven- sokkum 1967—’68. Tízkuliturinn næsta vetur verður dekkri en verið hefur undanfarin ár. 1 fyrstu framleiðslu Evu-sokka urðu tæknilegir gallar, sem komu ekki í ljós fyrr en sokk- arnir voru komnir á markað, en þeir gallar voru fljótlega lagaðjr og hafa sokkar sem verk- smiðjan hefur síðan framleitt líkað mjög vel. Samt hefur ekki þótt fært að selja sokkana und- ir upphaflegu vörumerki og hafa heildsalar annazt dreifingu á sokkunum undir ýmsum vöru- merkjum. Stjóm Evu h/f hefur nú ákveðið að hefja dreifingu á sokkunum til smásöluverzlána undir merkinu BALLERINA, og verður verð á hverju pari 27 til 34 kr. i smásölu. Nokikuð hefur verið flutt út af framleiðslu verksmiðjunnar, m.a. til Finnlands og Belgíu, og bor- izt hafa pantanir víðar að. Fyr- irtækið hefur ekki séð sér fært að sinna þessum pöntunum nemá að litlu leyti vegna refasturs- fjársfaorts og lítillar fyrirgreiðslu í bönkunum. Hefur ekki fengizt nein fyrirgreiðsla hjá Seðlabank- amim um endurfeaup á fram- leiðslttvíxlum vegna bessarar af- urðasölu. Á aðalflund! fyrirtækislns í desember sl. var Þorsteinn Þór- arinsson endurkosinn stjómarfor- maður, en framkvæmdastjóri er Ingi Þoreteinsson eins og áður segir. A fundinum var sam- þykkt að auka hlutaféð úr 4 milj. kr. upp í 7 milj. og er það þegar komið upp í rúmlega 5 milj. kr„ en það sem á vant- ar verður boðið út á almenn- um markaði í næsta mánuðd. Stofnun fyrirtækisins Evu h.f. er þrautryðjendastarf í íslenzk- um iðnaði og hefur tekizt að vinna bug á þeim tæfanilegum erfiðleikum sem steðjuðu að. Hins vegar virðist ganga verr að mæta þeim erfiðleikum sem að sfceðja vegna skilningsleysis stjómarvalda á þörfum íslenzkra iðnfyrirtækja, eins og nú er að köma i Ijós á svo mörgum svið- um Mteiaöarins. einnig hafa brugðið í bnin ^r svo langt var gengið, þvi stufctu eftir að listunum haiði ver'ð dreift meðal kennarar var kippt í spottann og konnunin stöðvuð af menntamálaráðuneytinu, a.m. k. í sumum skóltim, með þeirri skýring að þetta hefði efaki verið útbúið eins og um hefði verið talað! Maður sá, siem látið hefurhafa sig til að njósna þannig um starfsbræður sína íslenzka, vit- andi vits eða huigsunarlaust, er Bragi (Straumfjörð) Jósepsson, M.A., sem fræðslustjóri segir i bréfi sínu til .sikólastjóra, að vinni nú að rannsófanum og athugun- um á íslenzfaum fræðslumáHum á vegum skólarannsófanarstoftiunar Peabody kennaraháskól'ans í Bandarífajunum. Metafli Víkings Framhald af 1. síðu. þessa > tvo daga. Lá í loftinu að þetta væri metafli íslenzks tog- ara og var andrúmsloftið í skúrnum líkt og þegar tímaverð- ir við íþróttakeppni bera saman skeiðklukkurnar eftir methlaup. Menn komu inn í skúrínn eða létu sér nægja að reka hausinn inn um gluggann og síminn þagnaði ekki. Allir voru með sömu spurninguna á vör: Hvað vigtaðist upp úr honum? — 496 tónn nákvæmlega sayði Sigurð- ur, en auðfundið var að menn voru ekki alveg ásáttir méð þetta, þeim var sárt um þessi fjögur tonn sem vantaði á að fylla 5. hundraðið. En Sigurður var óhagganlegur: 496 tonn, ekki gramm mejra éða minna, þótt menn reyndú að Særa hánn til að rúnna töluna af, með þeim einfalda rökstuðningi að ein- hverntíman hefði einhver logið meiru um afla. Ekki bar mönnum alveg sam- an um hvort þessi 496 tonn væri mesti afli sem komið hefði upp úr íslenzkum togara, og er blaða- maður Þjóðviljans leitaði upp- lýsinga um það hjá frómum mönnum í gær reyndist erfitt að fá úr því skorið. En aUavega er þetta mesta aflamagn úr einni veiðiferð sem fer til viiinslu, því að um 200 tonn fóru í frystingu og afgangurinn í skreið, en ekkert í gúanó. Skipstjóri á Víkingi et Hans Sigurjónsson og hefur hann ver- ið með skipið frá því það kom til lancteins fyrir sex árum. Utankgör- fundar- kosningin ic TJtank jörfundaratkvæðagreiðsla er hafin og fer fram I Mela- skólanum kl. 10—12 og 8—10 alla virka daga, á sunnudög- um kl. 2—6. Listi Alþýðu- bandalagsrns um land allt er G-listi. ★ Látið kosningaskrifstoíur Al- þýðubandalagsins í Tjamar- götu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um alla þá stuðningsmienn Al- þýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. ★ Þeir sem eiga vini eða kunn- ingja meðal kjósenda Alþýðu- bandalagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosningarnar og senda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dval- arstað viðkomandi (sjá yfir- lit um kjörstaði erlendis sem blrt hefur verið í blaðinu). Til starfa fyrir G-listann ÍlÍllilllllllflllilllillllllllllllllllllíllllÍlillllflllllillllilllllllilllllliIIIHU!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.