Þjóðviljinn - 19.05.1967, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.05.1967, Qupperneq 9
FYtobudagur 19. rrnaí 1967 — ÞJÓÐVILJINW — SÍÐA 0 Viðtal við Ölaf Jensson lækni Framihald af 7. síðu. hafia í lanigan túna vitað þetta öðrum betur og breytt á sam- ræmí við það. 1 Þýzkalandi og Norðurlöndium hefur silík sajn- vinna aftur á móti mætt litlum skilningi allt fram á síðustu ár. Islenzltir yfirlæknar hafa í þessu tillliti, yfirleitt dregið dám af starfsbræðrum sínum á Norðurlöndum. Nefndin telur, að sjúklingur- inn ei'gi kröfu á beztu lælknis- þjónustu, sem völ er ó, — ek.ki þeirri, sem einhver einstakur heimiilislæknir, yfiriæknir eða sérfræðingur veit bezta, — heldur þeirri, er læknisfraeðin í dag veit bezta. Það er þvi skylda hvers læfcnis að útvega sjúfclingi sínum þá læfcnis- fræðikunnáttu, sem þarf til þess aS leysa vandamál hans, og gildir þá einu, hvort sækja verður þann sérfræðing út fyr- ir vegigi spítaflans og jafnvel á aðra spítala. Sílík þjónusta verður ekfci veitt nema með hópsamvinnu, ef vel á að vera. Þá segir í nefndaráiitinu. Bkiki er haagt að skiilja við þetta máil án þess að benda á, að ákveðið tryggingarfélag, S.R. setti læknastéttinni afarkosti á sínum tíma og fcrafðist þess í samningum, að aðeins - einum læfcni væri greitt fyrir stundun sjúfclings í hiverri legu. Má telja læfcnasamtökunum til vanza að láta á þeim tíma þá, er sízt höfðu skilning á, fá með pen- ingavaldi taakifæri til að vinna gegn samvinnu læbna og hags- munum sjúfclinga. Sjúklingar van- virtir Sjiúfciingur, sem vistast á spítöflum hér í bænum er taiimn þurfa á sérfræðdþekfcingu a.ð halda. Eins og stendur, er eng- in trygging fyrtr þvi, að sú sér- fræðilþekking, er með þarf, sé fyrir hendi á spitölunum. Kom- ið hefur fyrir, að yfiriæfcnar hafa neitað að leita aðstoðar tii sérfræðinga utan spítalanna. Hér er enginn lágmarksstað- alil fyrir íslenzka spítala og á- gredningslaust er í nefndinni að tefl'ja íslenzk sjúfcrahús fyrir neðan meðallag um aðbúnað, starfsaðstööu og aðgang að sér- fræðikunnáttu og telur brýna naiusyn að setja lógmarkskröfur um spítala hér á landi. Þá seg- ir enn: Sjúklingar, sem leggjast inn á opinbera spítala í Reyfcjavík, ráða engu um það, hvaða lækn- ir stundar þá. Þeir geta átt á hættu að lenda hjá lækni, sem þeir hvorid bera virðingu fyr- ir né treysta. Ef frjélst val hefur farið fram, er læknirinn ráð'gjafi sjúfclingsins í faglegum efnum, og hilutverlk hans er að útvega ______________________________—$> Auglýsing um breyttan afgreiðslutíma. Yfir sumarmánuðina verður skrifstofan lok- uð á laugardögum, en opin allt árið á mánudögum til kl. 5 e.h. Aið öðru leyti verð- ur afgreiðslutíminn óbrey'ttur frá því sem yerið hefur. TOL L STJ ÓRA SKKIFSTOF AN ARNARHVOLL Skrifstofustú/ka vön vélritun óskast í sumar, hálfan daginn. Upplýsingar í síma 14689. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Tilkynnlng Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð á laugardögum, frá miðjum maí til septemberloka 1967, mun bankinn annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðlum) í Vegamótaútibúinu að Laugavegi lð, á laugardögum kl. 9,30—12,00. LANDSBANKI ÍSLANDS. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar GUÐJÓNS JÓNSSONAR, Reykjum, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju laugardaginn 20. maí ki. 2. Minningarathöfn úr Kópavogskirkju verður útvarpað kl. 10.30 sama dag. Bergþóra Jónsdóttir og börn. sjúkllingi sínum bezbu þjórajstu, sem völ er á, og einmig að stofna til samvinnu við aðin lækna eftir þvi sem þörf er i. utan spítala og innan. Það getur vafizt fyrir sjúk- lingi að sfcilja. hvers vegna sér- fræðjngur, sem hefur stundað hann utan spítala vegna ókveð- ins sjúkdóms, verður að senda hann til annarra lasfcna, ef. sjúkdómurinn kemst á það stig, að spítalavistar sé þörf. Þetta væri þó auðsfcilið honum, ef á þeim spítala væri enn betri sér- fræðdkunnótta fýxir hendi og það væri gert eftlr tillögu læknis sjuklingsins. Hitt mun erfiðara að útskýra, að nú, er sjúfcdómurinn versnar, eigi ef til villl minna hætfir læknar að taka við sjúklingnum. Stangast slíkt' auðvitað algjöriega á, við almenn mannréttindi og það grundvallarsjónarmið, er áður er getið, að sjúiklingurinn eigi rétt á þeirri þjónustu, sem læfcnisfræðin veit bezta í dag. Svæfingardeild Landsspítalans Þá fjailar nefndarálitið um íslenzk sjúkraihús í . dag. Þar segir svo um svæfingardeild Landsspítalans: Hún starfar nú með einn sérfræðing og einn aðstoðariækni og einn hjúkr- unarmann, sem iærður er í svæfingum, Er augijóst mál, hversu ótfullnægjandi þjónustu þessi deild veitir á sjúknahúsi, þar sem gerðar eru næstum allar vandasömustu sfcurðað- gerðir hérlendis, auk þess sem handlæknisdeildin gegnir neyð- arþjónustu fyrir allt landið árið um kring og fyrir Reykjavík á móti tveimur öðrum spítölum. Þá segir svo um fæðdngardeild Starfsemi fæðingardeildarinn- ar hefur verið í moflum vegna sjúkrarúmaskorts og ófullnægj- andi starfsaðstöðu. Þessari deild var til skamms ttma ætlað að sinna öilum fæðingum í Rvik og nágrenni og sjúklegum fæðingum utan af landi, auk þess sem sú skylda hefur hvilt á deildinni að framtevæma lög- legar fóstureyðingar og vanan- ir. og ætlazt hefur verið til, að hún tæfci einnig að s^j- lækn- ingar á krabbameini í flegi. Þá hefur hún verið kennslustofn- un Háskóla íslands í kvensjúk- dóma- og fæðingarfræðum og hefur jaínframt tekið að sér þjálfun IJÓ'smæðra. öll þessi verkefni voru til sfcamms tíma leyst af einum eða tveimur sérfræðingum við mjög frumstæð starfsskilyrði. Heldur hefur rætzt úr lækna- ' skortinum, en starfsskilyrðin eru óibreytt. Kleppsspítalinn Þá segir svo um Kleppsspít- alann: Hann er geðveikraspítali rík- isins’: geðdfeild að Kleppi og Elófcadeild fyrir áfengissjúk- liwga. Samibvæmit fjóriögum 1967 eru þar tvær yfirfæknisstöiður, einn aðsitoðariæfcnir, eánn deild- ariæknir, þrfr aðstoðariæknar, einn kandídat og fjórir róðgef- andi læfcnar, samtófls 12 læfcnar. Efkfci haffa fengizt læflmar nema í um helming af þessum stöð- um. Nú eru aðeins þrír sérffræð- ingar í geðlæfcningum starfandi á spítalamjum, og .er augljóst mál, að slítet er ófiuDlnægjandi þjónusta þar sem þedm er ætlað að stnna á þriðja hundrað sjúk- lingum, mikilli eftiriitsmeðferð, ósamt Icennslu í gieðsjúlkdómum. Undir núverandi píramíða- kerfi hafa sérfræðingar gefizt upp við að vinna á spítailanum og efcki fengizt til að sækja um stöður. Slysavarðstofan Þá segir svo um ástand slysa- móttökiu vegna tafa á smíði Borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Síðan slysamóttöku var hsett í Landsspítailamum og Slysa- varðstofan í Heilsuvémdarstöð- inni var sett á stofn, hefur hún verið í fnemstu víglínu við mót- ti »u sllysa og bráðra sjúkdóms- ti'lffelila í Reykjavfk og nágrenni. Þangiað ihafa itoomiið fyrst bæði smá og stór slys, en auk þess ýmis bráð sjúkdómstilfetli, svo sem hjarta- og lungnáblóðtappi, eitranir, druikfcnanir og þannig msettS telja. StarMið Slysavarðstofunnar hefur lengst aff verið tveir sér- fræðingar, — annar sérfræðing- ur í bæMunarsjúfcdómum, ihinn almennur stourðlæknir, — einn aðstoðariæfcnir og þrír til fjórir kandídatar, Sérfræðingar hafa löngum unnið önnur . lseknisstörf . með. staríi sínu á Slysavarðstofunni. Segja má þvi, að starfsemin hafi að veru- legu leyti hvilt á kandídötun- , um, en starfstími þeirra er tveir mánuðir. Slysavarðstofan hefur engan aðgang að svasffingarlækni, eng- an aðgang áð röntgenlækni, — og hvorki sérfræðingur í háls- nef- og eymasjúkdómum né au'gnsjúkdómalseknir hefur .ver- ið tengdur stofnuninni. Þarna hefur ékki verið nein aðstaða til endurvakningar sjúklinga úr dauðadái og engin •aðstaða til að athuiga sjúkliniga nákvæmlega. 1 sumum tiflvifc- um hafur þá flutningur sjúk- . linga á Slysavarðstofuna orðið til þess að teffja fyrir meðfferð, — hvað kostar slfkt hætbulega særða menn nema lífið á stund- um? Aðsókn að Slysavarðstofu hefur farið ört vaxandi á síð- ari ámm, en aðstaðan hefur ekkert breytzt neitt. Þó má segja, að starfslið hennar hafi leyst meginvanda mjög vél, miðað við aðstæður. Þá má bæta við beirri at- hugastemd, að hér í borginni myndi ríkja hreint neyðar- ástand, ef hóps'lys yrði hér eða í nágrenni. Niðurstöður Hér er um , að ræða gagnrýni á rifcjandi hefð á skipulagi spítalaiæknisþjónustu,, — .erfið- leifca hennar í framkvæmd á tímum sjúkrahúsaskorts í borg- inni, —» jafnframt hafa verið dregnar skýrar línur um æski- lega lausn spítálálækhlsþjón- ustunnar í framtíðinni. M.a. em niðurstöður nefndarálitsins þessar: Píramiðaikerfið á opinberum sjúkrahúsum er orðið úrelt. f stað þess verða að koma sér- fræðin gakerfi. Sjúkrahúsin verður að opna fyrir öllum laslknum, — til þess að sérfræðingar í borginni fái að njóta sín á spítökmum. fslenzk sjúkrahús verður að setja lágmarfcsstaðal. — gjn. Ragnheiður Framhald af 7. siðu. ýmsu öðm fremur gerði hana að þeim vandaða rithöfundi sem hún var. Og bækur Ragnheiðar Jóns- dóttur em hoDLur lestur. Lífs- viðfhorf þeirra er jáfcvætt, byggt á þjóðlegum rótum, tjáð á góðu miáli. í þeim er að finna margt það, sem íslenzk æska hefur hollt af að njóta og hug- leiða, og vonandi að hún edgi það líka eftir um mörg ókom- in ár, endaþótt höfundur þeirra sé nú frá faHinn. Ragnheiður Jónsdóttir var fædd á Stokkseyri hinn 9. apríl 1895, og vom foreldrar hennar hjónin Guðrún Magnúsdóttir og Jón Sigurðsson kennari þar. Kennaraprófi lauk hún frá Kennaraskóla íslands vorið 1923 og gegndi kennslustörfum um lengri eða skemmri tíma í Reykjavík, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og víðar. Árið 1916 giftist hún eftirlifandi manni sínum Guðjóni Guðjónssyni skólastjóra, og eignuðust þau tvö böm sem bæði eru á lífi, Jón Ragnar og Sigrúnu. Ég fLyt ættingjum og aðstand- endum hinnar látrri mínar ein- lægustu samúðarkveðjur. Elías Mar. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. % Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 4Q145. Kópavogi. ©níiiteníal Hjólbartfavfögerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚmíVlNNUSTCfAN HF. Skipholti 35, Roykjavik SKRIFSTOFAN: slmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 Sængurfatnaður — Hvítur oe mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUB * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Úðif* SkólavÖrðustig 21. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036, heima 17739. Nýja þvottahúsið Sími: 22916. Ránargötu 50. 26% afsláttur af öllu taui — miðast ’ við 30 stykki. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags fslanðs BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B;RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandíi, GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir , Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti.8 Sími 17-9-84 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMZ 32-101. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR -OG BIKINl . ☆ ☆ ☆ Ný sending. %wóz ó'MöumöK SkólavÖT&ustíg 36 tími 23970. imm&MTA íBorimeetavðtHf \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.