Þjóðviljinn - 19.05.1967, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1967, Síða 11
FBstwdagiur M. maí 1967 — (&JÖ6EWEEJIMÍ — SÍDA J J frá morgni til minnis 'jHr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h, ★ I dag er föstudagur 19- maí. Dunstanus. Árdegishá- flaeöi kl. 1.11. Sólarupprás kl. 3.18 — sólarlag kl. 21.32. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama sima. •k Dpplýsingar um tækna- þjónustu í borginni gefnar ‘ símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótckum Reykjavíkur vikuna 13. — 20. maí er í Lyfjabúðinni Iðunn og Vesturbæjarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 21 laugai'd agsvarzla til M. 18 og sunnudaigs og helgidagavarzla M. 10. — 16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ SIökkvUiBið og sjúkra- bifreiðin. — Sfmi: 11-100 ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 20. maí annast Sigurður Þor- steinsson, læknir, Hraunstíg 7, sími 50284. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga Mukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 os helgidaiga Mukkan 13-15. skipin landi. Knud Sif er væntan- legt til Fáskrúðsfjarðar 21. mai. Peter Sif fer væntanlega í dag frá Rotterdam til Rvik- ur. Polar Reefer er væntan- legt til Húsavíkur 22. Flora S. lestar í Rotterdam 27. maí. ★ Ríkisskip. — Esja er á Austfjarðahöfnum' á norður- leið. Herjólfur er í Reykja- vík. Blikur er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um land í hringferð. flugið ic Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: — Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar' kl. 08:30 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23:05 í kvöld. Flugvélin fer ti^ Kaupmannahafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London M. 10:00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: — í dag er á- ætlað að fljúga til Vestm.eyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferð- ir), Homafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreks- fjarðar, Egílsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Homa- fjarðar og Sauðárkróks. félagslíf ★ Eimskip, — Bakkafoss fór frá Moss £ gær til Reyðar- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Gufuness. Brúar- foss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá N. Y. Detti- foss fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöld til Kristiansand, Þorlákshafnar og ReykjavíM ur. Fjallfoss fór frá Öxelö- sund í gærkvöld til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Bergen. Goðafbss fer frá Ham- borg á morgun til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í fyrrad. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Keflavfk í gærkvöld til Akraness og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Reykjavík í gær til Hvammstanga, Bl.óss, Hofsóss, Sauðárkróks, Akur- eyrar, Húsavíkur, Leith og Kaupmannahafnar. Reykja- foss fór frá Gautaborg í gær til Kristiansapd, Sarpshorg og Oslo. Selfoss fór frá Pat- reksfirði 13. til Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss kom til Reykjavíkur 16. frá Hamborg. Tungufoss fór frá N. Y. í fyrradag til Reykja- vikúr. Áskja fer frá Avon- mouth í dag til Antwerpen, Hamborgar, Kaupmannahafn- ar bg Reykjavíkur. Rannö fór frá Vestmannaeyjum i gær til Bremerhaven og Rúss- lands. Marietje Böhmer fór frá Hull í gær til Reykja- víkur. Seeadler fór frá Hull í gær til Antwerpen, London og Hull. Atzmaut fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Reykjavíkur. ★ Skipadcild SlS. Amarfell er í Gufunesi. Jökulfell fer frá Tallin á morgun til Hull. Disarfell er í Rotterdam. Litlafell fór í gær fná Rvík til Akureyrar. Helgaíell fór 17. frá Rotterdam til Reyð- arfjarðar. Stapafell fór í gær frá Rotterdam til Eskifjarð- ar. Mælifell er í Borgamesi. Hans Sif lestar timbur í Finn- ★ Kvennaskólanum í Reykja- vík verður slitið laugardag- inn 20. maí kl. 2 eh. ★ Rangæingafélagið £ Reykja- vík vill minha félagsmenn á skemmtifundinn í Domus Medica kl. 9 á laugardags- kvöldið. — Nefndin. ★ Húnvetningafélagið i Rvík * býður öllum Húnvetningum 65 ára og el<tri til kaffidrykkju í Domus Medica (Læknahús- inu) sunnudaginn 21. • þ.m. M. 3 s.d. — Ymis skemmtiatriði. — Verið öJl velkomin. ★ Kvcnfclagið Heimaey. Mun- ið fundinn föstudaiginn 13. maí M. 8,30 að Hótel Sögu. — Stjórnin. ★ Ferðaféiag fslands ferþrjár ferðir um helgina: Á laugar- dag M, 14 er Þórsmerkurfenð. Á sunnudag M. 9,30 eru tvær ferðir: gönguferð á Krísuvík- urbjarg og Selatanga, hin ferðin er að Glym og gengið á Hvalfell. Nánari upplýsing- ar veittar í skrifstofu félags- ins, öldugötu 3, sfmar 11798 og 19533. ýmislegt ★ Minningargjafasjóður Land- spítalans. — Minningarspjöld sjóðsins fiást á eftirtöidum stöðum: Verzluninni Ocúlus, Austurstrasti 7, verzluninni Vík,, Laugavegi 52, og hjá Sigríði Bachmann, forstöðu- konu, Landspítalanum. Sam- úðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landsíminn. söfnin ★ Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Scltjarnamess er opið mánudaga Mukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 til kvölds ÞJÓDLEIKHÚSIÐ jnmT/ms Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum. Næst síðasta sinn. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15. Sí'ðasta sinn. 3eppi á Sjaííi Sýning sunnudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 tii 20. — Sími 1-1200. 63. sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. tangó Sýning laugardag M. 20,30. Síðasta sinn. Fjia-EyÉÉir Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKTJR TEXTI — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd i litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercouri, Peter Ustinov, Maxmiiian Schell. Sýnd M. 5 og 9. Simi 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleirl. M. 5 og 9. Siml 22-1-40 Ánauðuga leikkonan Rússnesk söngva- og ballett- mynd, heimsfrægir listamenn í aðalhlutverkunum. — Mynd- in er í litum, 70 mm og 6 rása segultónn. Sýnd kl. 9 —■ í tilefni af öpn- un vörusýningarinnar í Laug- ardal. ( Alfie Heimsfræg amerisk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor — Techniscope. — ÍSLENZKUR TEXTI ■— Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winters. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Sími 11-5-44. Frænka Charleys Sprellfjörag og bráðfyndin ný austurrfsk mynd í litum byggð á ednum víöfrægasta gaman- leik heimsbyggðarinnar. Peter Alexander. Maria Sebaidt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. Simi 50-2-49. Þögnin (Tystnaden) Hin fræga mynd Ingmar Berg- mans. — Sýnd vegna fjölda Sýnd M. 9. Síðasta sinn. Sírni 11-3-84. Svarti túlipaninn - Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon, Virna Lisi, Dawn Addams. kl. 5 og 9. Halldór Kristinsson gnllsmíður. Oðinsgötn 4 Simi 16979. Simi 41-9-85 S Æ N G c R Endumýjum gömlu saeng* * umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran. Sýning laugardag kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. TeMð á móti pöntunum frá M. eitt í síma 4-19-85. Sími 32075 — 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með islenzkum texta, byggð 4 sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. AðaLhlutverk: Christopher Plnmmer, Ynl Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Simi 11-4-75. Emilía í herþ jónustu (The Americanization of Emily) — ÍSLENZSKUR TEXTI — með Julie Andrews (Mary Þoppins). Sýnt M. 5 og 9. FÆST f NÆS’l’ir búð SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Fransmaður í London (Allez France)) Sprenghlægileg og snilldar vel gerð, ný, frönsk-ensk gaman- mynd i litum. Robert Dhéry. Diana Dors. Sýnd M. 5 og 9. Sími 50-1-84. Darling Sýnd M. 9. Old Shatterhand Sýnd M. 7. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Látið, stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. ijósasamlokur o.fl — Örngg þjónusta. ) BILASKOÐUN OG STILLENG Skúlagötu 32. 6ími 13100. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Síml 18354. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla. % OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFl Laugavegi 178. Sími 34780. umflioeús tntðon •< i»:«i >< Fæst í Bókabúð Máls og menningar /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.