Þjóðviljinn - 19.05.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1967, Blaðsíða 12
i AJvarlegt ástand í atvirvntimálum borgarinnar: Verður annar hver skólaung- lingur atvinnulaus í sumari ? ■ Nær átta þúsund skólanémendur úr skól- um í Reykjavík og Kópa- vogi koma út á vinnu- markaðinn næstu daga, — eru þessir unglingar á aldrinum frá sextán ára til tvítugs. Þetta ger- ist á sama tíma og sam- dráttur ógrtar atvinnulíf- mu í borginni Varlega áætlað mun annar hver skólanemandj ganga um atvinnulaus hér í sumar. sagði Guðmundur J. Guðmundsson hjá Dags- brún í viðtali við I»jóð- viljann í gærdag. ★ Þá tel ég útQokað, að ungling- ar á aldrinum 13 til 15 ára komist aimennt í vinnu hér í borginni og þó víðar væri leitað í atvinnulífinu um allt land, sagdi Guðmundur. ★ Á gagrnfræðastiginu í skólum Rvíkur eru nær þrjú þúsund skólaunglingar á aldrinum 13 til 15 ára, en á þriðja hundrað I Kópavogi. ★ Langir biðlistar eru nú hjá flestum fyrirtækjum borgar- innar yfir skólaunglinga t'l vinnu. 15 gagnfræðaskólar Réftt er að greina nokteuð frá, hvemig nememdur sfciptast á milli skólanna í borginni. Fimm- tán gagnfrædaskóflar eru hér f borgiram og eru í þeirn samtals 5150 nemendur í, fjórum aldurs- flokteum, — 1510 nemendur eru 13 og 14 ára, 1481 nemandi er 15 ára, 1396 eru 16 ára og 763 nem- endur eru 17 ára. Á gagnfræðastiginu í Kðpajvogi eru 700 nemendur og þar aferu á fjórða hundrað nemendur á vinnualdri. 11 stórir skólar Þá eru 1146 ngmendur í mennta- skólunúm við Lækjargötu og Hamrahlíð en samtals 1778 nem- endur í öllum menntaskóium. á landinu. Verzlunarskólinn teliur 526 nemeiidur, Samvinmuskóilinn 74 nemendur, Kennaraskólinn 488 nemendur, Iðnskólinn 1234 nem- endur, Stýrimannaskólinn 160 nemendur, Hjúkrunarskölinn 205 nemendur, — bæði karlar og toon- ur, VélskóÆinn 151 nemanda, Tækniskólinn 104 nemendur og að lokum eru 500 til 600 háskóla- stúdentar, er ganga út á vinnu- markaðinn. Hér er oðeins greint frá staerstu skólunum og eru þá smærri stoól- ar hvergi nærri upptaldir. Erfiðara fyrir stúlkur Ég myndi telja, sagði Guðmund- ur, að stúlteurnar færu verr út úr vinrtumöguleikum hér í borg- inni, — þó hafa bæði piltar og stólkur leitað til frystihúsianna undanfarin ár. Fækfeuin togar- anna stórminnfear aitvinnuna í frystihúsum borgarinnar og munu sum ganga fyrir hélfum afköst- cm og önnur hreinfliega lofca í sumar. — Sömu söguna er að segja frá frystihúsunum og ís- húsuraum í Kópavogi, — verður áreiðanlega hart i ári hjé margri blómanósánni í Kópawogi núna í surnar. í vetsr hefur verið mun minni vinna hér í borginrn en undart- farán ér, — naanwetjaflega hefur verið tímatakmarkað a'tvinnufleysi í borginni í vetur og samdrátt- urinn í atvinnulífinu hefurhald- ið áfram að magnast nú í vor — ektei sízt vegna lánsfjárkrepp- unnar, sem hefur aimennt dreg- ið úr öllum framtevæmdum í borginni. Síldarsöltun í ágúst Húsbyggjendur fara illa og seint af stað með byggingar- framtevæmdir hér í borginni, — þá hafa verteefni bæði hjá ritei og borg dregizt stórlega saman og bæjarvinna er nær engin, — gatnagerð, sorphreinsun og svo framvegis, vegna aukins fram- boðs í þessa vinnu frá fullorðn- um. Þá er alkunnugt hvemig iðnað- arfyrirtækin eru að draga saman seglin og skipasmíðar og smiðj- urnar eru að dragnast upp of verkefnaskorti. Nú mun ákveðið, að síldarsöllt- un hefjist ekki fyrr en í ágúst í sumar og dregst þannig á lang- inn drjúg atvinnusköpun fyrir skó'lapilta og skólastúlkur langt fram eftir sumrinu, — þá er al- kunnugt síldveiðibannið í maí og dregst þvi fram eftir sumii ýmis undirbúningsvinna við síld- arverksmiðjur og síldarbáta. Efnahagslegt áfall Enginn þarf að fara í grafgöt- ur um hvaða áhrif þetta hefurá rekstur reykvískra heimila, — algengt er að tveir til þrír ung- lingar vinni þrjá til fjóra mán- uði á sumri og samanlagt er það á við árstekjur heimilisföðurins og léttir heldur betur undir heimilisreksturinn meðan ungling- amir eru í skólum að vetrinum ■tii. Hér er viðredsnin ef tifl vill að eyðileggja möguleika margra unglinga til menntunar fyrir framtíðina. — g. Framkvæmdastjóri Evu h.f. Ingi Þorsteinsson (t.h) og tékkneskur sérfræðingur skoða eina prjóna- vélina í verksmið junni á Akranesi. Tveggja miljón kr. útboð á hlutafé í sokkaverksmiðju ■ Sokkaverksmiðjan Eva h/f á Akranesi, sem starfað hefur í þrjú ár ætlar á næstunni að bjóða út á almennum mark- aði hlutabréf fyrir tvær miljónir króna og verður hlutafé þá um 7 milj. kr. Fyrirtækið hefur fengið pantanir á vöru sinni víða erlenflis frá, en getur ekki sinnt því nema að litlu leyti vegna hins bágboma ástands í fjármálastjóm hér innanlands. Framkvæmdastjóri Evu h/f, Ingi Þorsteinsson, kynnti starf- Vörusýningin í | Laugardal opn- { uð álaugardag ! *» A mxsrgun, laugardaig, l verður opnuð vörusýning i ■ Laugardalshöll á vegium / : Kaupstefnunnar í Reykja- : vfk og stendur hún til 4. : júní. Þátfctsakendur í þessairi ■ fjórðu vönusýningu Kaup- ; stefnunnar eru framleiðend- : ur frá effcirtöldum viðskipta- : þjóðum okkar í A-Evrópu: ■ PóMandi, Sovétrfkjunum. ■ Tétekóslóvafcíu, Ungverja- : landi og Þýzka alþýðulýð- j veldfenu. Sýningin verður opnuð á ■ laugardaginn af verndana | sýmngarinnar, dr. GyífiaÞ. : | Gíslasiyni, viðslteiptamálaráð- j herra. Auk hans rnunu | borgarstjórinn í Rvfk og ■ ! formaður Verzlunarráðs Is- i lands flytja stutt ávörp. j Heiðursgestar sýningairinniar j verður forseiti felands, herra i Ásgeir Ásgedrsson, enboðs- * gestír verða ails 600. ■ ■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■» rækslu fyrirtækisi'ns fyrir frétta- mönnum í fyrradag. Fyrirtækið hefur nú staifað í þrjú ár og er hér um að ræða algert brautryðjendastarf i íslenzkum iðnaði- Verksmiðjan fnamleiðir sem kunraugt er kvensokka úr gerviefnum, og hafia á þessum tóma verið framleidd liðlega 1 milj. pör samtals og þar af ver- ið flutt út, einfcum tíl Finn- lands, um 130 þús. pör. Framleiðsla sokkanna fer fram á tveim stöðum, þeir eru prjón- aðir og saumaðir saman í verk- smiðju fyrirtæteisins á Akranesi, en litun. og pötekun fer fram í Reykjavfk. Þessi tvískiptmg há- ir að sjálfsögðu rekstri fyrir- tækisins, en forráðamenn verk- smiðjunnar, sem að undanfömu hafia reynt að styrkja hag og rekstur verksmiðjunneir, hafa á- kveðið að sameina alla starf- semi hinna ýmsu framleiðslu- deilda fj'rirtækisins. Sagði for- stjórinn það vera vilja þeirra fþrráðamanna að öll starisemin yrði á Akranesi en bví aðeins væri það mögulegt að fyrirtæk- ið nyti nauðsynlegrar fyrir- greiðslu bæjaryfirvalda 'þar. I verksmiðjunni á Akranesi eru 25 prjónavélar og stiarfLfólk þar 11 manns, unnið er á tví- skiptum vöktum og eru prjóna- vélamar f gangi 19V, klst á sólarthring. I fyrstu þurfti að senda sokkana út til litunap, em í aprílmánuði í fyrra voru keypt- ar hingað litunarvélar, og fer öll littm nú frám hérlendis. Við Framhald á 2. síðu. Föstudagur 19. maí 1967 — 32. árgangur — 109. tiölublað. Áskorun togaraskipstjóra: Vilja frjálsan inn- flutning veiiarfæra Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi áskorun á ríkis- stjórnina frá 19 togaraskipstjórum sem þeir hafa sent Eggert G. Þorsteirissyni sjávarútvegsmálaráðherra: „Vegna feniginnar reynslu margra 1 oganask i pstj óra ósteum við þess eindregið að ríkisstjóm- hindri ekki innfflutning á þeim veiðarfærum, sem bezt reynastá hverjum tima. Reynsilan hefur sýnt aðHamp- iðjunetin hafa ekki liikt þvisama styrkfleika í notikun og portúgö'lsk net, sem togaramir hafa almennt notað vmdanfiarið. Við erum etoltí á mótí því að íslenzkur iðinaður sé styrktur, en mótmælum þvi eindreigið að það sé gert á kostnað togaranna, þar sem það getur steipt miljónum f afla að togaramir hafi þau net, sem bezt reynast á hverjumtíma. Samþykfct í miaímánuði 1967, V irðingiarfyllsí: Hans Sigurjónsson, Auðun Auð- unsson, Arinbjörn Sigurðsson, Magnús Ingólfsson, Halldór Hall- dórsson, Sverrir Erlendsson, Kristján Rögnvaldsson, Magnús Jóhannsson, Gunnar Hjálmarsson, Markús Guðmundsson, Halldór Hallgrímsson, Ketill Pétursson, Guðmundur setti nýtt íslandsmet Fyrsta frjálsíþróttamót sum- arsinsins, Vormót ÍR, vax haldið á Melavellinum í gærkvöld. I*ar gerðist sá merki atburður að Guðmundur Hermannsson sló hið 17 ára gamla met Gunnars Huseby í kúluvarpi og setti nýtt, glæsilegt íslandsmet, varpaði kúlunni 17,34 metra. Huseby setti met sitt árið 1950 á Evrópu- mótinu í Brussel og var það 16,74 m. Kastaði Guðmundur í gærkvöld þrívegis lengra en gamla metið var. Nánar verður sagt frá mótinu hér í blaðinu á morgun. Sigurður Árnason, Áki Stefáns- son, Sverrir Valdimarsson, Kristj- án Andrésson, Ingi Hallgrímsson, Jens Jónsson, Ásgeir Gíslason. K0SNINGA- SKRIFST0FA ALÞÝDU- BANDALAGSINS KOSNIN G ASKRIFSTOFUR Al- þýðubandalagsins eru í Tjarn- argötu 20, sími 17512 og 17511, opið kJ. 10—10, og í Lindar- bæ, Eindargötu 9, sími 18081, opið kl. 9—6. S JÁLFBOÐ ALIÐAR! — Hafið samband við kosningaskrif- Síðasti sýit- ingardagurinn ★ Vorsýning Myndlistar- og handíðaskólans sem opnuðvar í húsakynnum skólans að Skip- holti 1 sl. laugardag Iýkur í dag og verður hún opin frá kl. 15 til kl. 22 í kvöld. ★ Á sýningunni eru .verk eftir nemcndur skólans unnin i vet- ur og skiptist hún í þrjár deildir: Myndamótun, vefnað- ardeild og auglýsingadeild. ★ Ættu menn ekki að látaþessa athyglisverðu sýningu fram hjá sér fara. ★ Myndin er frá sýningunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.