Þjóðviljinn - 27.05.1967, Blaðsíða 7
Xjau®arda©ur 27. mai 1967 — Þ.TÖÐVTLJnSTN — SÍÐA J
I. DEILD
í dag kl. 4.30 fer fram á Njarðvíkurvelli
fyrsti leikur íslandsimótsins í knattspyrnu.
ÍBK - ÍBA
Dómari: Grétar Norðfjörð.
MÓTANEFND.
Hef opnað
Tannlækningastofu
að Laugavegi 24, 3. hæð. — Viðtalstímar
kl. 9 til 12 og kl. 2 til 5. — Sírni 12428.
Olafur G. Karlsson
tannlæknir.
Frá skólagörðum
Reykjuvikur
Skólagarðarnir eru starfræktjr fyrir böm á aldr-
inum 9 til 12 ára.
Þátttökugjald er kr. 350,00.
Innritun fer fram í gtörðunum við Holtaveg og
Laufásveg, miðvikudaginn 31. maí, og hefst kl.
1 eftir hádegi.
Athygli skal á því vakin, ,að um 600 böm komast
að í görðunum.
Garðyrkjustjóri.
„Stjáni blái“ Sig-
fvsar Halldorss.
er komið út
Fyrir réttum tuttugu og fimm
árum tileinkaði Sigfús Halldórs-
son tónskáld Sjómannadeginum
tónverkið „Stjáni blái“ við ljóð
Amar Amarsonar — og kvaðst
með því vilja flytja vöskum
sjómönnum þakkir fyrir þeirra
mikilvægu störf.
1 tilefni þessara tímamóta
gefur fulltrúaráð Sjómanna-
dagsins í Reykjavík og Hafnar-
firði verkið nú út í fyrsta sinn,
og hefur dr. Róbert A. Ottós-
son raddsett það fyrir kór með
píanóundirleik.
Höfundur, Sigfús Halldórsson,
gerði káputeikningu.
Forseti Israels
frestar heimsókn-
inni til íslands
1 gær barst Þjóðviljanum eftir-
farandi fréttatilkynning frá sfcrif-
stofu forseta Islands:
„Svo sem áður var tilkynnt,
var ákveðið að forseti ísrael,
herra Zalman Shazar kæmi í
opinbera heimsóikn til Islands
hinn 4. júní n.k. í boði forseta
Isiands.
Nú hefur borizt tilkynning frá
forseta Israel um að honum
þyki leitt að nauðsynlegt sé eð
aflýsa heimsókninni sökum
hættuástands þess, sem nú ríkir
og hefur henni þvi verið frestað
um óákveðinn tíma.“
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
M.s. „SCH—150“ Afburða veiðiskip.
M.s. „SCH—150“ Stendur engum snurpuskipum að baki
M.S. „SCH—-150“ Sameinar kosti hinna beztu veiðiskipa.
Mikil sjóhæfni. — Sterkbyggðar og traustar vélar. — Búið
öllum fiskileitar-, siglinga- og fjarskipfatækjum. — Byggt
fyrir mismunandi veiðiaðferðir: með snurpunót, dragnót eða
togvörpu. — Rúmgóðar og þægilegar íbúðir skipshafnar.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Síml 40145.
Kópavogi.
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræðl- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi 13036.
beima 17739.
Lengd ........... 25 m.
Breidd ........ 5,6 m.
Djúprista .... 2,5 m.
Burðarmagn .... 34 t.
Lestarrými ..... 47 rúmm.
Aðalvél ...... 150 hö.
Ganghraði ....... 9 hnútar
Úthaldsvegalend 100 mílur
Hjartavemd,
landssamtök hjarta- og æðavemdarfélaga
á íslandi, óska eftir að ráða:
. 1. Ritara, þarf að vera vanur vélritun og háfa
kunnáttu í ensku og norðurlandamálum.
2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrunar-
konu til starfa a.m.k. hálfan daginn.
Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýs-
ingum um fyrri störf, leggist inn á skrif-
stofu samtakanna, Austurstræti 17. 6. hæð
fyrir 5. júní n.k.
Upplýsingar í síma 19420.
Gurðuhreppur
Skólagarðar taka tii starfa 1. júní n.k. fyrir
böm á aldrinum 9—13 ára.
Þátttökugjald, kr. 250,00, greiðist í skrifstofu
hreppsins fyrir bann tíma.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi,
25. maí 1967.
Nýju
þvottahúsið
Símí: 22916.
Ránargvtn 50.
20% afsláttur af öllu
taui — miðast við 30
stykki.
ÚTFLYTJANDI:
Moscow G-200. USSR.
Upplýsingar: BORGAREY H.F. — Símar 81020, 34757.
í DAG opið klukkan Í4 til 22.
Stórt vöruúrval frá fimm löndum. —
Vinnuvélar sýndar í gangi.
BÍLASÝNING.
Fimm kvikmyndasýningar: Kl. 15 — 16 —
17 — 19 — 20.
ÞRJÁR FATASÝNINGAR kl. 15, kl. 17
og kl. 18.30.
með pólskum sýningadömum og herrum.
VEITINGASALUR OPINN.
TC ATTPClT'PFN'AlVr pölland t&kkóslovakia
i O JL XJX iV nn SOVÉTRÍKIN UNGVERJALAND
REYKJAVIK1967 ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVÉIiDIÐ
IVVÖRUSÝNING
20. MAÍ-4.JÚNÍ IÞRÓTTA- OG SÝNINGARHÖLLIN
LAUGARDAL OPIÐ PRÁ KLUKKAN 14-22 ALLA DAGA