Þjóðviljinn - 01.06.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.06.1967, Blaðsíða 8
) g SíÐA — í>JÓ©VIIaJINTSr — Fimmtudagur 1. gúní 1967. Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Svefnbekki, 4 sæta sófa og 2 stóla. — Tek klæðningar. Bólstrunin, Baldursgötu 8. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría 17 dagar (14 + 3) y&rð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 5. júní, 3., 10. og 31. júlí, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga í heimleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á 6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Alit fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og >utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Tryggið yður miða í tíma. LAN DSÖN 'f FERÐASKR I FST OFA Laugavegi 54. Símar 2287p og 22890. Þankarúnir • Bandarískt efnahagslíf er áttunda furðuverk heims. Hið níunda er fáfræði Bandaríkja- manna um efnahagslífið. The Chase. Manhattan Bank. • Bam er að verða fullorðið þegar það hættir að spyrja bvadan það sé í heiminn komið og neitar. að segja frá þvi hvert það ætlar. Danny Kaye. • 16.30 Síðdegisútvarp. María Markan syngur. Rikther og Tékkneska Filharmoníusveitin leika Konsert nr. 1 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Baoh; V. Talieh stjómar. A. Schnabel leikur Impromptu nr. 3 op. 142 eftir Sdhubert. Memuhin leikur með Amade- u s-stren g jakvartettinum Kvintett op. 114, Siltmga- kvintettinn, eftir Schubert. 17.45 Á óperusviði. 19.30 Daglegt mól. 19.35 Efst á baugi 20.05 Gunter Amdt-kórinn og Riás-karlakórinn syngja. Lúðrasveit Berlínar leikur; G. Amdt og F. Reiske stjómar. 20.30 Útvarpssagan; Reimleik- amir á Heiðarbæ, eftir Selmu Lagerlöf. Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Gylfi Gröndal les. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nema. 22.35 Djassþáttur. Ölafur Step- hensen kynnir. 23 05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Brúðkaup • Aðalfundur Verkstjórafélags. < Aðalfundur V erks t j óra félags Reykjavíkur var haldinn fyrir skömmu. 1 félaginu eru nú 325 félags- menn. Félagið á tvær hæðir í húsinu Skipholti 3, en þar er félagsheimili félagsins ætlaður staður í framtíðinni. Hagur félagsins stendur með blóma og hefur orðið nokkur aukning sjóða á árinu. _ Verkstjórafélagið er aðili að Verkstjórasambandi Islands en það er samningsaðili fyrir verkstjórana í landinu við vinnuveitendur. Lífeyrissjóður verkstjóra hef- ur nú starfað í þrjú ár og hafa verið vei'tt lán úr honum til félagsmanna. I stjórn félagsins fyrir næsta ár voru kosnir: Formaður: Atli Ágústsson, ritari Einar K. Gíslason, gjald- keri Gunnar Sigurjónsson, með- stjórnendur Haukur Hannesson og Guðmundur R. Magnússon. • Þann -29. apríl voru gefin saman í hjónaband £ Kópavogs- kirkju af séra Gunnari Áma- syni ungfrú I-Ii'ldigunnur Þórð- ardóttir og Finnbogi Iiöskulds- son. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8, sími 20900). 13.00 Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 F-innborg , örnólfsd.. les frambaldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu“. 15.00 Miðdegisútvarp. Peter og Gordon, Hljómsveit Herb Alperts, The Platters, Du- mont og hljómsveit. Haukur Morihens, J. Ségurel, D. Joe Hendlerson, H. Mancini, hljómsveit D. Bee og hljóm- sveit M. Mann leika og syngja- • Þann 29. apríl vöru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Jóhanna Sölfadóttir og Davíð Valgeirsson. Heimili beirra er að Sólbergi, Eskifirði. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). TILKYNNINC frá Rafveitu Hafnarfjarðar ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Árbæjarhverfi, 1. áfanga. lítboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Frá 1. júní verður innheimtan lokuð á laugardög- um. Aðra daga verður opið eins og venjulega nema á föstudögum, þá verður opið til kl. 19.30. ATHTJGIÐ: Á föstudögum verður opið til Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn kl. 7.30. ll júní kl. 11.00. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 TILBOÐ óskast í malar- og sandsorteringartmki '(Hristisigti) með færiböndutm og öðru til- heyrgridi. Ennfremur malar- og sandþurrk- ara með færibandi. — Upplýsingar verða yeittar á skrifstofu vorri kl. 10—12 árdegis næstu daga. Tilboðin séu í hvort tækið fyr- ir sig og verða opnuð á skrifstofu vorri kL 11 árdegis, föstudaginn 2. júní. Sölunefnd vamarliðseigna. Foreldrar Get tekið að mér að gæta bama fyrir foreldra. vinna bæði úti. — Upplýsingar í síma 19764. Gjaidkerí Staða gjaldkera, sem 'jafnframí he'fur um- sjón með innheimtu, er laus til umsóknar. Skriflegum umsóknum ásamt meðmælum veitt móttaka til 10. júní á skrifstofu bocrg- arverkfræðings, Skúlatúni 2. F Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU 0G SÓT, ÞARF ALDREI AD MÁLA MarsTrading Company hf IAUGAVEG 103 — S[MI 17373 Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. bílaþjónustan Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar s'jálfir Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. Haharfjörður Óskum nu, þegar eftir manni sem getur tekið að sér eyðingu meindýra. Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Vinnumiðlunarskrifstofan. i £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.