Þjóðviljinn - 02.06.1967, Side 5

Þjóðviljinn - 02.06.1967, Side 5
•Föstudágur 2. júní 1967 — ÞJÓÐVIIiJTNN — SlÐA g 20-30 þús. pólitískir fang- ar í Orikklandi, ekki 6. þús. □ Það eru nú 20 eða 30 þúsund pólitískir fangar í Grikklandi en ekki 5—6 þúsund eins og grísk yfirvöld halda fram, segir grískur stjórnmálamaður, útlægur, sem nú er í Dan- mörku, Konstantín Nikolaou, en hann er í Mið- sambandinu, sem Georg Papandreou hefur stjómað. Nikolaou segir í viðtaJi við danska blaðið Information, að um fimmtíu manns hafi verio drepnir við valdatöku hersins Jóhann Sigurjónsson þríðji í Færeyjum Dag&na 11.—23. maí sl. var haldið skákmót í Færeyjum með þátttöku 12 skákmanna, 5 frá Færeyjum og 7 sem boð- ið var frá ýmsum löndum. Úr- slit urðu þessi: Vinningar: 1. B. H. Wood, Englandi 9 V2 2. W. Litmanowicz, Póll. 8V2 3. Jóhann Sigurjónss., ísl. 8 4. P. Muller, Sviss IVz 5. —8. M. Romi, ítaliu SVa 5.—8. J. Sanz, Spáni 5 ¥2 5.—8. H. Olsen, Færeyj. 5 V2 5.—8. J. Nolsöe, Færeyj. 5% 9.—10. H. Bærent,sen Fær. 4 9.—10. J. Seitz, Argentínu 4 11. J. Midjord, Færeyjum 1% 12. F. Goldney, Færeyjum 1 Enski skákmeistarinn B. H. Wood vann þai-na öruggan sig- ur, tapaði aðeins einni skák, fyrir Jóhanni Sigurjónssyni og gerði eitt jafntefli. Færeyingar hyggjast taka þátt í næsta Olympíuskákmóti og var mót þetta m.a. haldið sem æfingamót fyrir það. Framkvæmd mótsins og aðbún- aður keppenda var með mikl- um ágætum og sönnuðu Fær- eyingar enn einu sinni að þeir eru höfðingjar heim að sækja. Að mótinu loknu tefldu B.H. Wood og Jóhann Sigurjónsson fjöltefli. Wood tefldi á 15 borðúm, vann 9, tapaði 3 og gerði 3 jafntefli. Jóhann tefldi á 24 borðum, vann 17, tapaði 4 og gerði 3 jafntefli. en ekki tveir eins og grísk yf- irvöld hafa tilkynnt. Á opinberum fundum í Dan- mörku (meðal ræðumanna var Bodil Kooh menntamálaráð- herra) hefur hann hvatt til fjársöfnunar til stuðnings við baráttu Grikkja gegn nýnaz- isma. Við munum, sagði Nikol- aou, fyrst reyna að koma á lýðræði aftur með friðsamileg- um ráðum, en ef það tekst ekki þá mun borgarastyrjöld brjót- ast út. Grikik’land verður nýtt Vietnam. Það mun hefjast skæruhemaður og Sovétríkin munu neydd til að lyifa af- skipti af honum. Um 500 þús. Grikkir eru' búsettir' í Evrópu utan heimalands síns og þeir munu berjast fyi-ir iýðræði með friðsamllegum aðferðum og með vopnum. Við óttumst elcki dauðann. Við erum reiðubúnir til að láta lífið fyrir frelsið. Nikolaou sagði, að valdaránið hefði haft í för með sér rit- skoðun á blöðum, útvarpi og sjónvarpi og 279 samtök hafi verið bönnuð. Konstantín kóng- ur ríkir aðeins fyrir hundrað fjölskyldur, en ekki fyrir þjóð- ina. Og þessi playboy í konuings- stól dirfist að hæðast að okk- ur þessa daga, með því að lýsa því yfir að sonur hans skuli alinn upp í ást til grísku þjóð- arinnar. Grikkir í ýmsum Evrópu- löndum fóm í kröfugöngur um helgina til að mótmælla hers- höfðingjestjóminni: þannig fóru til að. mynda tíu þúsund ,grísk- ir verkamenn í kröfugöngu í Dússeldorf í Þýzkalandi. Dei/t um rétt til sjalfs- ákvörðunar Helgi Hóseasson trésmiður hefur í bréfi til Þjóðviljans rifjað upp viðureign sína rið kirkjuyfirvöld landsins í þeim tilgangi að fá sig leystan frá skímarsáttmála sínum. Hann hefur snúið sér til Mannrétt- indadómstólsins í Strassbourg, en fengið það svar að máll hans verði ekki tekið þar til njeð- ferðar. Bréf Helga lýfcur á þessa leið: „Síðan á síðustu jólum hefi ég -unnið að þvi að fá viður- kenningu rikisvaldsins á rétti mínum til sjálfsákvörðunar i þessu máli, með því að kretfj- ast þess að ónýting sáttmálans verði skráð í Þjóðskrá. En Klemenz Tryggvason hagstofu- stjóri neitar að láta bóka hana á viðunandi hátt; gerir mér að- eins tilboð um að skrá hana, ef ég samþykki hana á þessa leið: Helgi Hóseasson telur sig hafa ónýtt skímarsáttmála sinn 16. okt. s.l. En þar sem sfflk skráning er ófullnægjandi, skrifaði ég Magnúsi Jónssyni ráðherra tvo bréf í ábyrgðarpósti, dagsett 30. janúar og 16. febrúar 1967 og hefi enn ekki fengið svar frá honum. Ég fékk hann boðaðan á sáttafund 22. mai s.l. en hann mætti ekki og gerði enga grem fyrir sér. • Ég þarf því að stefna honum fyrir dómstólana til að fá úr því skorið hvort þyngra er á metunum, stjómarskrá Islands og réttur minn til sjálfsákvörð- unar eða tvöþúsund ára gömul munnmæli austan úr Asíu, um að fara nú og kristna allar þjóðir hvað sem það kosti.“ IRKIII SíBS Góðfúslega endurnýið fyrir helgi -- dregið á mánudag. ERDURnVIUn LVHUR H HHDECI DRHIIHRDRGS! TV. VÖRUSÝNING 20. MAÍ-4.JÚNÍ ÍÞRÓTTA- OG SÝNINGARHÓLLIN j LAUGARDAL OPIÐ FRÁ KLUKKAN 14-22 ALLA DAGA í DAG opið klukkan 14 til 22. Stórt vöruúrval frá fimm löndum. Vinnuvélar sýndar í gangi. BÍLASÝNING. Fimm kvikmyndasýningar: Kl. 15 — 16 — 17 — 19 — 20. TVÆR FATASÝNINGAR — kl. 18.00 og kl. 20.30. með pólskum sýnipgardömum og herrum. VEITINGASALUR OPINN. SÝNINGUNNI I.ÝKUR n.k. sunnudagskvöld. KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 PÓLLAND TÉKKÓSLÖVAKÍA SOVÉTRÍKIN UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDIðI FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Danmörk - Búlgaría 17 dagar (14 + 3) Yerð: Kr. 14.750,00 15.750,00. Hópferðir frá íslandi 5. júní, 3., 10. og 31. júlí, 14. og 21. ágúst og 4. og 11. september. Dvalizt 1 dag í útleið og 3 dagg í heimleið í Kaup- mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev Brjag við Nessebur, á <6 hæða hótelum Olymp og Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl- um. Hægt er að framlengja dvölina um eina eða fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi. Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri í öllum ferðum. Fjöldinn allur af skoðunarferðum innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir með 70% álagi. — Trýggið yður miða í tíma. LA N DS9N1 FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. Sparís/óður alþýðu Skólavörðustíg 16. Annast öll innlend bankcwiðskipti. Afgreiðslutími kl. 9-4' — á föstudögum kl. 9-4 og kl. 5-7. — Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október nœstkomandi. Sparisjóður alþýðu. — Sími 1-35-35. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheímtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda. samkvæmt gjaldheimtuseðli 1966, sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1967. — Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eign- arskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm.tryggingalaga, lífeyristrygg- ingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingag'jald, alm. trygging'asjóðs- gjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasamlagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskatt- ur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að S dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1967. Kr. Kristjánsson. i é \ i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.