Þjóðviljinn - 02.06.1967, Page 9

Þjóðviljinn - 02.06.1967, Page 9
Föstudagur 2. júní 1967 — ÞJÖÐVILJINiN — SÍÐA 0 ATHUGÍÐ Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanir fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99. Verkfræðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða bygginga- verkfræðing til starfa við áætlanagerð um vatns- aflsvirkjanir. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 116. PADI^NETTL tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skiiyrði ÁRSÁBYRGÐ Radionette-verzlunin AðaIstræti 18 sími 16935 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgiur AÐALFUNDUR Pöntunarfélags N.L.F.R. verður haldinn í matstofu N.L.F.R., Hótel Skljald- breið, laugardaginn 10. júní kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. Stjómin.\ Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Svefnbekki, 4 sæta sófa og 2 stóla. — Tek klæðningar. Bólstrunin, Baldursgötu 8. Útför eiginmanns míns EYJÓLFS PÁLSSONAR, , Laugarnesvegi 92, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. júní kl. 10.30 Aðalfriður Pálsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGTRYGGUR LEVÍ AGNARSSON, Langholtsvegi 37, . verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, laugardaginn 3. júní kl. 10.30 f.h. — Athöfniríni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast hans, er bent á Hjartaverndarfélagið. '■ Þórunn Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. 9 4■ Hervæðing fer fram í Nígeríu LAGOS 1/6 — í gær hófst hafn- og samgöngubann það sem sam- þandsstjómin í Nígeríu . hefur sett á austurhluta landsins, sem hefur verið lýstur sjálfstætt lýð- veldi, Biafra. Símasamband milli Lagos og höfuðborgar austurhéraðanna, Enugu, hefur verið rofið og í dag var tilkynnt að brúm yfir Nígerfljót sem tengja lands- hlutana hafi verið lokað. Út- varpið í Lagos hefur sent út aðvörun til erlendra skipa um að það verði á þeirra eigin ábyrgð ef þau reyni að leita hafnar í austurhlutanum. Víða um Nígeríu kraumar í gömlum væringum milli þjóða og kynþátta. Haft er mjög strangt eftirlit með umferð til höfuðborgarinnar, Lagos, stöðugt er leitað í bifreiðum bæði op- inberra stofnana og einkaaðila, og skapast við þetta mikið um- ferðaröngþveiti. Hervæðingu hefur verið lýst yíir í Nígeríu og brezka stjóxn- in hefur ákveðið að flytja á brott 5000 brezka bdrgara sem nú eru í Biafra vegna styrjald- arhættu. Stjórnmálaumr. Framhald af 12. síðu. Af hálfu Alþýðubandalagsins taka þátt í þessum umræðum Eðvarð Sigurðsson, annar maður G-listans í Reykjavík; Karl Guð- jónsson, efsti maður G-listans í Suðurlandskjördæmi; Geir Gunn- arsson, annar maður G-listans \ Reykjaneskjördæmi, Jón Snorri Þorleifsson, þriðji maður G-Iist- ans í Rvík; Ingi R. Helgason, fjórði maður G-listans í Reykja- vík. ECaupfclagiÖ Framhald af 7. síðu. milj. og höfðu þá eignir, hús, vélar og bátar verið afslkrifað- ar um 3.6 miljónir króna. Úr stjórn kaupfélagsins átti að ganga að þessu sinni Sigfús Kristjánsson og úr varastjórn Helgi Helgason. Voru þeir báðir endurkjömir. Einnig annar endurskoðandinn Hilmar Pét- urssan, sem lokið hafði kjör- tíma sínum. Framhald af 4. síðu. Sigriður D. Benediktsdóttir 3. bekk C. Verðlaun úr Verð- launasjóði frú Guðrúnar J. Briem fyrir beztan áran:gur í fatasaumi Maut Soffía Eggerts- dóttir 4. bekk Z. Þé gaf þýzka sendiráðið bekk Z og Ólöf Hulda Maris- dóttir 4. bekk Z. þrenn verðlaun fyrir beztu frammistöðu í þýzku. Þau hlutu Soffía Eggertsdóttir 4. .bekk Z., Kristín Hajlldórs'dlótttir 4. bekk Z. og Eygló Yn'gvadóttir í 4. bekk C. Þá gaf danska sendi- ráðið tvenn verðlaun fyrir beztu frammistöðu í dönsku og þau hfutu Brynja Jónsdóttir 4. 1 lok sJtölaársins hafði verið úthlutað styrkjum til náms- meyja úr Systrasjóði kr. 24.000. Úr Styrktarsjóði Thoi-u og Páls Melsted 3000 fcrónum og úr Kristjönugjöf kr. 9.000. Að lotoum þaklkaði forstöðu- kona skólanefnd og gestum komuna, þakkaði kennurum á- gætt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlkumar sem braut- skráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. @níinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvéiahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 Balastore gluggotjöldín { Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Uppsetning er afar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fóanleg í breiddum fró 40-260 sm (hleypur á 10 sm). Margra óra ending. Víndutjöld Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir móli. Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIR5S0NAR HF. Laugavegi 13, sími 13879 Auglýsingasíminn er 17500 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjánustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bergstaðastræti 4 Simi 13036, heixna 17739. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Nýja þvottahúsið Símí: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykkL Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu 111. hæð) simar 23338 og 12343 Smurt brauð Snittur við Öðinstorg. Simi 20-4-90. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörúr. ■ Heimilisraftæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraat 12. Simi 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. vsm Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Iráðin Skólavðrðusflg 21. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð bjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B Sími 24-6-78. BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B.RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir » Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13., HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ tSr Ný sending. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. íÍafþóq. SkólavörSustíg 36 Símf 23970. ÍHNHKU4TA KHBKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.