Þjóðviljinn - 02.06.1967, Side 12

Þjóðviljinn - 02.06.1967, Side 12
Cóð snla é vörusýningu / L augardul , — segir yfirmaður ungversku deild- arinnar, G. Rosta Vörusýningu Austur-Evrópu- landanna fimm, sem staðið hefur yfir í Laugardalshöll síðan 20. maí, fer nú senn að ljúka, n.k. sunnudagur er síð- asti sýningardagurinn. Eina konan sem veitir sýn- ingardeild forstöðu har, er frú G. Rosta, hún er yfirmaður ungversku deildarinnar. Bauð bún blaðamönnum á sinn fund i gaer ásamt beim Hauki Bjömssyni forstöðumanni Kaupstefnunnar og Óskari Óttafssyni framkvæmdastjóra sýningarinnar, og sikýrði frá ýmsum atriðum í samibandi við ungversku deildina. Verzlunarráð' Ungverjalands sér um sýninguna fyrir fjög- ur ungversk útflutningsfyrir- tseki og kcm verzlunarfulltrúi Ungverjalands á íslandi og amhassadorinn á vörusýning- una í Laugardal, en beir sitja báðir í Stokkhólmi. Sýningardeildm er teiknuð í Ungverjaland: 'vg komu P manns þaðan til bess að sjá um uppsetninguna í samvinnu við íslenzka verkamenn. Verða uppistöður og ýmislegt fleira fluttr héðan titt Marseille bar sem ungversk vörusýning verð- ur haldin á nsestunni. I ungversku deildinni eru vefnaðarvörur úr bómull, gervisilki og ull. Einfremur margsfeonar fatnaður, hanzfear og gluiggatjaldaefni. Þá er Myndin er tekin í ungversku sýningardeildinni á vörusýningunni ‘í Laugardal. sýndur þama viðleguútbúnað- ur og leðurliki. Sýningardeildin er um 150 fermetrar. Frú G. Rosta kom hingað til lands í byrjun maí ti-1 bess að undirbúa sýninguna og kvaðst hún vera ánaegð með dvól- ina hér. öllum aðilum bæri saman um að góð sala hefði orðið á vörusýningunni ogvon- aðist hún til að bessi vöru- sýning yrði upphaf að meiri viðskiptum milli Islands og Ungverjalands. N Opnuðsýning í dag í í Ustasafni ríkisins Listasafn ríkisins opnar í dag sýningu á málverkum, verðaþar sýndar úm 150 myndir eftir 60 málara, flesta íslenzka. Sýningin verður opin I salarkynnum Lista- safnsins á 2. hæð í Þjóðminja- safni islands daglega nú næstu þrjá mánuði, dag hvern kl. 1,30 til 4,00. Áð undanförnu hefur stáðið yfir í Listasafninu sýning á verkum máilara sem komu hingað heim frá námi á árunum 1920— 1930, en þar áður var sýning á venkum Þorláks Þórarinsspnar í tilefni af 100 ára afmælli hans. Góð aðsókn var að báðum sýn- ingunum, og er þess að vænta að ekki verði síður aðsókn að sýn- ingunni, sem nú er verið að opna. Selma Jónsdóttir, listfræðinjgur og forstöðukona Listasafns rfflds- ins, hefur unnið að uppsetningu þessarar sýningar ásamt þeim málurunum Jöhannesi Jóhannes- syni og Þorvaldi Sfeúlasyni. 12 aMraSir Brct- ar dóa í bílslysi STUTTGART 1/6 — í gær hvolfdi langferðabíl sem í voru 42 brezkir ellilaunamenn í skemmtiferð á þjóðveginum milli Stuttgart og Múnchen. Tólf manns létu lífið og flestir aðrir farþegar særðust. Bíllinn sann til á votu asfalti á miklum hraða, fór út af veginum og hvolfdi síðan. Ein mynd er á sýningunni eftir Eyborgu Guðmundsdóttur, heitir hún Phedra, máluð 1964. og Uppsagnir dynja yfir í fataiðnaðinum Tíu sagt upp hjá Fðt h.f. □ Um síðustu mánaðamót fengu tíu starfsmenn upp- sagnarbréf með launaum- slögunum í verksmiðjunni Föt h.f. við Hverfisgötu. — en þar hafa unnið allt að fimmtíu manns fram að þassu. □ Hér er svo til eingöngu um konur að raeða. — tveir til þrír karlmenn eru þó í þessum hópi og hefur sumt af- þessu starfsfólki unnið allt að tíu ár hjá fyrirtæk- inu. □ Hér er um að ræða eina traustustu fataverksmiðju í landinu, er hefur selt fram- leiðslu sína í búðunum And- ersen & Lauth h.f. hér í borg. I manni Iðju, Ingimundi Er- □ Framangreindar upplýs- lendssyni í viðtali við Þjóð- ingar eru staðfestar af starfs- I viljann í gærdag. i Stjórnmáiaumræðum sjónvarpað í kvöld t kvöld verða almennar stjórn- málanmræður i sjónvarpssal, og verða þær fluttar beint bæði í sjónvarpi og hljóðvarpi. Hefjast umræðumar kl. 20,30 og verða umferðir þrjár, fyrsta umferð 10 mínútur á flokk, en tvær þær síðari 5 minútur. Fundarstjóri verður Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, en flokkamir koma fram í þessari röðt Óháði Iýð- ræðisflokkurinn, Framsóknai- flokkur, Alþýðubandalag, AI- þýðuflokkur og gjálfstæðisflokk- ur. Framfaaíd á 9. síðu. K0SNINGA- SKRIFST0FA ALÞÝDU- BANDALAGSINS KOSNINGASKRIFSTOFA Ai- þýðubandalagsins í Tjarnar- götu 20 er opin daglega kl. 10—10, símar 17512 og 17511. KOSNINGASKRIFSTOFA Al- þýðubandalagsins að Miklu- braut 34 er opin kl. 9—6 dag- lega, símar 20805 og 18081. SJÁLFBOÐÁLIÐAR eru beðnir að hafa samband við kosn- ingaskrifstofurnar og láta skrá sig til starfa á kjördag. Flugslysið í fyrrakvöld: 22ja ára flugnemi fórst með vélinni Eins og frá var skýrt hér i blaðinu í gær fórst æfingaflug- vél í eigu Flugsýnar á Viðeyjar- sundi um kl. 20,40 í fyrrakvöld og með henni einn maður, Óskar Friðbertsson flugnemi, Langholts- vegi 22. Var Óskar heitinn 22ja ára að aldri og hafði nýverið lokið svonefndu sólóprófi. — Var hann í æfingaflugi er hann fórst. Flugvólin sem fórst var af gerð- inni Piper Cherobee 140, keyþt til landsins í fyrrasumar og var hún í eigu Fluigsýnar. Náðist flakið af véllnni upp strax í fyrrakvöld og var það furðutheil- legt. Var unnið að rannsókn á Einkennileg kaup- hinding í Grikkl. AÞENU 1/5 — Gríska herfor- ingjastjórnin gaf í gær út lög um hámarkslaun. Ekki er hægt að segja að miðað sé við fá- tæklinga, mega menn ekki hafa hærri laun en forsætisráðherr- ann eða sem svarar 65 þúsund krónum á mánuði. Og auðvitað eru atvinnurekendur undanþegn- ir þessum ákvörðunum. Óskar Friðbertsson. fflakinu í gær til þess að kom-ast fyrir um orsakir silyssins. Var fflugvðlin í nolikun í fyrradag við. flugkennslu og flugpróf og var etoki annað vitað en hún væri í góðu lagi. Reykjavíkurgangan í — gegn herstöðvum, fasisma og erlendri ásælni Gangan veröur n.k. sunnudag, 4. júní, og hefst hún kl. 13,15r með því að þátttakendur safnast saman á mótum Suðuriandsbrautar og Langholtsvegar. Á Ieið göngunnar verða haldnir tveir stuttir fundir, við Hamrahlíðarskólann og við Skothúsveg, og þriðji fundurinn verður við lok göngunnar á Skólavörðuholti- DAGSKRÁ GÖNGUNNAR VERÐUR í AÐALATRIÐUM SEM HÉR SEGIR: Kl. 13,15: Safnazt saman við mót Suðurlandsbrautar og Langholtsvegar. Um kl. 15,00: Fundur við menntaskólann í Hamrahlíð. Fund- arefni: Grikkland- Sigurður A. Magnússon, rit- stjóri ávarpar fundinn. Um kl. 17,30: Fundur við Skothúsveg. Fundarefni Vietnam. Vilborg Dagbjartsdöttir, kennari, ávarpar fundinn. Um ki. 18,00: Göngunni lýkur við Leifsstyttuna á Skólavörðu- holti. Þar verður haldinn stuttúr fundur helg- aður herstöðvamálinu og kröfunni um íslenzka utanríkisstefnu. Ávarp flytur Jóhannes út Kötl- um, skáld- REYKVlKINGAR, iátið skrá ykkur í Reytojavlkurgöngu 1967. Sím- ar göngunnar eru 1-75-13 og 3-79-93. Þeir HAFNFIRÐINGAR sem hyggjast láta skrá sig í gönguna eru beðnir að hringja í síma 51598. HERNÁMSANDSTÆÐINGAR, gefið ykkur fram til starfa fyrir gönguna. Sameinumst .um að gera Reykjavíkurgöngu 1967 að sigur- gðngu. FRAMKVÆMDANEFND REYKJAVÍKURGÖNGU 1967. t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.