Þjóðviljinn - 11.06.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.06.1967, Blaðsíða 6
Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. júni 1967. • „HornakórallinrT síðustu sýningar • Þar sem sýningum Iýkur hjá Þjóðlcikhúsinu á aðalsviðinu þann 15 þ-m. verður aðeins hægt að sýna sðngleikinn Hornakóralinn tvisvar sinnum ennþá, og verður næsta sýning í kvöld, sunnudags- kvöld. Þessi nútíma söngleikur hefur vakið verðskuldaða athygli og hefur hlotið góða dóma hjá gagnrýnendum. — Myndin er af Róbert Amfinnssyni í hlutverki kölska. skn'fað • Ófögur stjórn Viðreisnarárin sjö má sjá sjón það ekki er fögur. Lífskjörin ef við lítum á launin eru mögur. Haukur Jónsson. • Leigan í sjónvarpsumræðum komu fram þrír ráðherrar úr Alþýðu- flokknum og minntu á að hann væri elzti flokkurinn og kynni lagið á flestu. Þá var kveðið: Ráðherramir þessir þrír þykjast kunna á rokkinn. Enda er Ieigan ekki rýr ? eftir gamla flokkinn. e- Wté.---1_1 _L I I IW útvarpíð ■Otvarpið sunnudag 11. júni. 8.30 Norska útvarpshljómsveit- in leikur norsk lög; Öivind Bergh stjórnar. 9.10 Morguntónleikar- a) Orgel- verk eftir Reger, Brahms og Hindemith. G. Verschraegen leikur- b) Messa eftir L. Janá- cek. Tékkneska filharmoníu- sveitin og kór flytja; Karel Ancerl stjórnar. c) Sónata fyrir selló og píanó op. 10 eftir Rakhmaninoff. E. Crox ford og D. Parkhouse leika. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns. 13.40 Miðdegistónleikar: Þrír burtfararprófsnemendur Tón- Iistarskolans í Reykjavík á þessu vori leika- a) Gunnar Björnsson leikur á knéfiðlu. 1) Sólósvíta £ d-moll eftir Baoh. 2) Menúett úr sónötu í e-moll eftir Brahms. Jónas Ingimundarson .leikur með á píanó. b) Anna Áslaug Ragn- arsdóttir leikur einleik á píanó. 1) Krómatísk fantasía eftir Bach. 2) Sónata op. 90 eftir Beethoven. 3) Waldes- rauschen, etýða eftir Liszt. c) Guðný Guðmundsdóttir leik- ur á fiðlu, Vilhelmína Ólafs- dóttir leikur með á píanó. Sónata op. 108 eftir Brahms. 15 00 Endurtekið efni. Thor Vilhjálmsson flytur erindi um póflska rithöfundinn Jan Kott og bók hans um Shakespeare sem samtíðarmann okkar (Áð- ur útvarpað í þættinum Víð- sjá i fyrra mánuði). 15.30 Kaffitíminn. a) E. Kunz o. fl. flytja þjóðlög. b) Rússnesk balalajkahljómsveit leikur. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Bárnatími. Guðmundur M. Þorláksson stjórnar. a) Porvitni andarunginn. Edda Geirsdóttir (12 ára) les. b) Tröllið, sem ætlaði að læra að lesa. Guöm- M. Þorláks- son les. c) Álftin og unginn, eftir Pál J. Árdal. Ingveldur Guðlaugsdóttir og Edda Geirs- dóttir flytja. Sögumaður: Jón Hjartarson. d) Framhaldssag- an: Ævintýri öræfanna eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur les þriöja lestur. 18.00 Stundarkom með Lully: G. Souzay syngur aríur úr þremur ópcrum og G. Czitffra leikur á píanó Gavottu í d- moll. 19.30 Kvæði kvöldsins. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri fl. 19.40 V. Horowitz leikur eftir- lætis-aukalögin sin. Höfundar þeirra eru Schumann, Chopin, Scariatti, Moszovskí og Sousa. 20.00 Huppa, saga eftir Einar Þprkelsson. Þorst- ö. Stephen- sen les og flytur nokkur for- málsorð 20.20 Fyrsta hljómkviða Beet- hovens. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur Sinfóníu op. 21. Stjómandi: J. Keilbertih. 20.45 A víðavangi. Árni Waag talar um taítnhvali. 21.30 Leikrit: Júlía Rómeós eftir Victoríu Benediktsson. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir- Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Haralds- son, Valur Gíslason. 22.05 Kosningafréttir, danslög og gamansögur- M. a. les öm Snorrason tvær örstuttar sög- ur, írumsamdar. Dagskrárlpk á óákveðnum 'tíma. Útvarpið mánudag 12. júní. 13.00 Við vinnuna. 14-40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapítólu. 15.00 Miðdegisútvarp. M. Musze- ly, H. Hoppe, G- Rogers, H. Tellemar, B. Butterfield, R. Coniff, Al. Jijuana og W. Miiller og hljómsveit hans leika og syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Jóhann Konráðsson syngur. R. Keil, F. Miller og M- Horszowskí leika Tríó fyrir karinettu, selló og píanó op. 11 eftir Beefchoven. L. Schútzendorf syngur lög úr Rakaranum í Sevilla eftir Rossini C- Graig, R. Hunter, P. Glossop o. fl. syngja atriði úr II Trovatore eftir Verdi. Bolshoj-leikhús- hljómsveitin í Moskvu leikur Tvo Konsertvalsa eftir Glaz- únoff; N. Golovnnoff stiórnar. 17.45 Lög úr kvikmyndum. L. Caron, M. Chovolier o.fl. syngja lög úr Gigi. Hljóm- sveit H. Mancinis leikur lög úr Bleika pardusnum- 19.30 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson fréttamaður talar. 19-50 Þýzkar hjjómsveitir og söngvarar flytja stutt atriði úr óperum eftir Haydn, Hándel, Mozart, Egk, Lortzing og Weber. Kosningafréttum skotið inn milli laga. 20.45 Iþróttir. örn Eiðsson segir frá. 21.30 Búnaðarþáttur: Þróun og stefnur í nautgriparækt. Ól- afuí E. Stefánsson ráðunaut- ur flytur fyrra erindi sitt um þetta efni. 21.45 Kosningafréttir, létt lög og upplestuF. Óskar Aðal- steinn les kafla úr skáldsögu sinni Kosningatöfrum- Dagskrárlok á óákveðnum tíma. • Brúðkaup • Laugardaginn 20. mai voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Brynja Halldórsdóttir og Har- aldur Benediktsson. Heimili þeirra er að Boðaslóð 16. Vestmannaeyjum. (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20b, sími 15-6-02). • Sunnudaginn 7. maí voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Bimi Jónssyni ungfrú Vilborg Frið- riksdóttir og Stefán Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Asi, Eskifirði. (Ljósmyndastofa Þór- is, Laugavegi 20b, sími 15-6-02). • Laugardaginn 15. apríl v'oru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni^. ungfrú Jónína Elfa Sveinsdótt- ■ ir, hárgreiðsludama og Örnólf- ur ömólfsson bakaranemi. Heimili þeirra er að Sæviðar- sundi 25, Rvik. (Ljósmynda- stofa Þóris, laugavcgi 20b, • Laugardaginn 29. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Kr. Isfeld ungfrú Árgerður Gísi'adóttir og Ölafur Ingimundarson. Ileimili þeirra er að Húsbrú, Mosfellssveit. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b, sími 15-6-02). • Laugardaginn 29- apríl vei'ða gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Guðný Jónsdóttir og Gylfi Snorrason. Heimili þeirra er að Sjafnargötu 4, Reykjavik. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20to, sími 15-6-02). • Sunnudagur 11/6 1967. 18,00 Helgistund — Prestur er séra Jón Bjarman, æskulýðs- fui'ltrúi Þjóðkirkjunnar. 18,20 Stundin okkar — Þáttur fyrir böm í umsjá Hinriks Bjamasonar. — Meðal efnis: Sýnd verður sænsk kvikmynd, sem nefnist Saga um hús, og leikbrúðumyndin Fjaðrafoss- ar. 19,00 íþróittir — Hlé. 20,00 Fréttir. 20,15 Tré og runnar — Jón H. Björnsson, skrúðgarðaarkitekt, leiðbeinir um vad runna og Sjónvarpið trjátegunda fyrir heimillis- garða. 20,30 Grailaraspóarnir. Teikm- mynd gerð af Hanna og Bar- bera. Islenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20,55 Slkemmtijþáttur Lucy Ball — Þossi mynd nefnist „Lucy kaupir kind“. Islenzkur texti: Öskar Ingimarsson. 21.20 Riddarar án herklæða, (Knights without armour) — Brezk kvikm. gerð af Alex- ander Korda. Myndin gerist í Rússlandi sikömmu fyrir fyn-a strfð. Ungur Breti hefur skrifað grein, sem álitin er f jandsamleg keisaraveldinu, og er honum skipað að yfirgefa landið innan tveggja sóQar- hringa. Aðalhlutverk leika Mariene Dietrich og Robert Donat. — íslenzkur texti: Ösik- ar Ingimarsson. 23,00 Kosningasjónvarp- — Dagskrárlok um miðnætti. • Mánudagur 12/6 1967. 18.30 Kosningasjónvarp- 19.30 Hlé. 20,00 Fróttir. 20.30 Harðjaxlinn. Patrick Mc- Goohan í hlutverki John Drake. Islenzkur texti: Ellerfc Sigurbjörnsson. 20,55 Dýrasálfræði. — Athugan- ir vísindamanna á þvi, hvem- ig dýr læra og bregðast við margvísl. Aðstæðum. — Þýð- andi: Öskar Ingimarsson. 21,25 Vinir í veraldarvolki (Pack up your troubles). — Banda- rísk kvikmynd frá gullaldar- árum skopmyndanna. Aðai- hllutverk leika Stan Laurel og Oliver Hardy. — íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22,05 Kosningasjónvarp — Dagskráriok í síðasta lagi um miðnætti. N.B. Milli dagskrárllða verða sagðar nýjustu fréttir af taln- ingu atkvæða. ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13 (stofnuð 1918) sími 14999, leysir vandann. KOMMÓÐUR — teak og eik. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BILAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur, Ijósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. J Á I t É

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.