Þjóðviljinn - 13.06.1967, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1967, Síða 5
t>riðjudagur 13. júní 1367 ~ ÞJÓÐ>W^®fN — StöA g Kjósandinn hefur greitt atkvæði og leggur kjörseðilinn í atkvæða- Áður fyrr var Miðbæjarskólinn aðalkjörstaðurinn í Reykjavík. Hin síðari ár hefur kjörstöðum verið dreift um borgina og miklu kassann. Myndin er tekin í einni kjördeildinni í Austurbæjarskóla. færri leggja þvi ieið sina í gamla timburhúsið við Xjörnina en áður. MyAdin var tekin í Miðbæjarskólaportinu skömmu eftir að i upp hafði stytt á sunnudaginn. Svipmyndir frá kjördeginum í Reykjavík s^s s; ' ; í,___________ í hverri kjördeild voru undirkjörstjórnir skipaðar þremur mönnum. Tveir kjörstjórnarmannanna urðu hið minnsta að vera við, aðeins einn þeirra gat vikið sér frá hverju sinni. Á borðinu til Uægri sést hlaði af ónotuðum kjörseðlum. Fréttamenn Ríkisútvarpsins hafa átt annríkt undanfarna daga. A myndinni sést Jón Magnússon fréttastjóri (til hægri) ræða við tvo af fréttamönnum hljóðvarpsins, þá Jón Tómasson (til vinstri) og Árna Gunnarsson, cn þeir voru á hlaupum með hljóðnemann á kosningadaginn, ræddu við k’ósendur, kjörstjórnarmenn, kosningasmala og fleiri. I Austurbæjarskólanum voru kjördeildir í skólastofum á maður leiðbeina kjósanda; innl á ganginum sjást hópar • deildirnar. tveim hæðum. A myndinni sést starfs- manna bíða eftir að komast inn í kjör- kjördeildum sátu fulltrúar framboðslistanna úngir og fullorðnir hlíð við kosningaskrifstofunum jafnharðan upplýsingar um hverjir kosið höfðu. 1 öllum I 4 i \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.