Þjóðviljinn - 13.06.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1967, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. júní 1967 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA 7 Fundur útvegsmunnu Njlega var haldinn sameigin- legur fundur í útvegsmartnaifé- lögum Rvíkur og Hafnarfjarðar. Aðalmál þessa fundar var skýrsla nefndar, sem kosin var af sömu félögum á fundi í jan. s.l. I nefndinni voru formenn beggja félaganna og maður að auki frá hvoru féflagi. Hlutverk þessarar nefndar var það helzt að leita eftir við ráð'herra og aðra sem mál heyrðu undir, að fá í framkvæmd þær ráðstafamr sem bátaútvegsnefndin lagði til ,að gerðar yrðu til lagfæringar á rekstrargrundvelli bátaflotans en ekki hafði enn .bólað á, og' einnig að fá af létt innfllutn- ingshöftum á veiðarfærum, sem þá höfðu nýlega verið auglýst. Það kom fram á fundinum a.ð nefndin hafði unnið vel og öt- ullega, átt marga fundi með viðkomandi ráðherrum ogftleir- um. Ekki verður sagt að sú mikta vinna sem þessir menn lögöu fram endurgjaldsflaust yrði. með öllu til einskis. það kom sem sé fram í skýrslu nefndarinnar að samkvæmt athugun banka- málaráðherra hafi' útgerðarlán til fiskiskipaflotans hækkað urn 19n/n á. sama tfma sem útflán til annarra atvinnuvega hafi hækkáð um 50%. Ekki gat ráð- herra gefið nefndinni nein lof- orð um að þetta yrði lagfsert hversu brýn sem þörfin væri. Um önnur mál, sem farið var með svo sem tryggi ngamálin og verðflagsmélin var sama sagan. Ríkisstjómin treystist ýkki til að framkvæma eitt einasta at- riðl af tiltögum bátaútvegs- nefndar, og þótti fundarmönn- um allfuröutcgt svo ekki sé meira sagt. Fundurinn komst að þeirri niðui-stöðu, að svo slæmt sem ástandið var í ársbyrjun 1966, þegar bátaútvegsnefnd var sett á laggirnar, hefði það þó enn versnað til mikilta muna og væri brýn nauðsyn að þessum málum væri haldið til streitu. Kosin var þriggja manna nefnd og hafði hún umboð félaganna til að krefjast aukafundar í 'LÍU, ef nauðsyn þætti til bera. Fundurinn var fjölsóttur úr báðum félögum og ríkti einhug- ur, þannig að afgreiðsfla mála var samþyldct með jókvæði afllra fundarmanna. Ferðuhundbókin komin út Ferðahandbókin er komin á markað í 6. skipti. Henni fylgir á flestum útsölustöðum nýtt vega- kort frá Shell, sem sérstaklega hefur verið breytt og endurbætt vegna Ferðahandbókarinnar og bókarinnar „Landið þitt“ eftir Þorstein Jósepsson, sem kom sam- timis á marilvað í sérstakri ferða- útgáfu. „Landið þitt“ er nú prentað á þunnan pappír og bundið inn i sérstakt plastefni og er hægt að þvo bletti afkáp- unni. Þessi ferðaútgáfa af „land- inu þínu“ er tveim hundruð kr. ódýrari en venjuleg útgáfa og er sérstaklega gerð til þess að hafa í bílnum eða vasa, enda létt og lipur í meðförum. Útgáfa beggja bókanna ogkiort- anna er samstillt átak gert I fljósi þeirrar reynslu sem útgefendum- ir hafa öðlast á undanförnum ór- um og vegna f jölmargra óska þar að lútandi. Meginhugsunin að baki útgáfunum er sú að bæik- umar og kortið byggi hvortann- að upp. Leiðarlýsingar Gísla Guðmundssonar í Ferðahandbók- inní visa nú fólki veginn um allt landið og segja í stórum ogskýr- um dráttum frá öllu þvi helzta er fyrir augun ber, jafnframt eru í Ferðahandt>ókinni hverskonar aðrar upplýsingar er snerta þjónustu við ferðafólk í lofti, láði og legi. Vilji ferðafólk fá enn ítarlegri upplýsingar um sögu og sérkenni ein'hvers staðar þá ætti „Landið þitt“ að leysa þann vanda í flestum tilfellum, því bóflcin er uppsiláttarrit um land og þjóð. Alfls eru í bókinni um 2000 uppsláttarorð. A hinu nýja vegakorti Shell munu svo finnast afllt að 90% af uppsflátt- arorðunum í „Ijandið þitt“ og á þvf eru einnig flest þau nöfn er snerta efni Ferðahandbókarinnar. Margir þeirra staða sem óður voru á' kortinu voru numdir burt en aðrir sottir inn er áttu þar mei.ra erindi. Endurskoðun korts- ins var framkvæmd af Gísfla Guð- mundssyni, leiösögumannl, sem á undanfömum árum hefur ritað leiðarlýsingu í Ferðahandbókina og nú bætir þar stóriega við. Nýmæli og breytingar eru f.,öl- margar í hinni nýju Ferðaliand- bók, þ.á.m. sex nýjar leiðartýs- ingar í byggð, þ.e.a.s. hringferð um Reyflcjanessllcaga, ökuferð um nágrenni . Reykjavfkur, leiðin frá Reykjavík að Lómagnúp, leiðir um Eyjafjörð og leiðir um Þing- eyjarsýslu. Þar með ná leiðar- Framhald á 9. síðu. JLett rennur GkeSoð FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Úrslitin í alþingiskosn- ingunum 11. júní 1967 Talning atkvæða í þeseum þingkosningum var hraðari en nokkru sinni fyrr, svo ekki þurfti að bíða nema einn sólarhring til þess að úrslit lægju fyrir alstaðar að af landinu. Hér eru birt kosningaúrslitin í öllum kjördæm- um landsins og samanburður þeirra við síðustu al- þingiskosningar, kosningamar 1963, í svigum. Reykjavík: Á kjörskrá voru 5687 en gild atikvæðd voru 5005. Þing- menn kjördæmisins eru: Af B-lista: Skúli Guðmundsson, Ólafur Jóhannesson og Björn Pálsson. Af D-lista: Sr. Gunnar Gíslason og Pálmi Jónsson. Norðurlandskjördæmi-eystra: A-listi B-listi D-listi G-listi: Atkvæði 1357 (1012) 4525 (4530) 2999 (2856) 1571 (1621) Hlutfall 12,9% (10,1%) 43,2% (45,2%) 28,6% (28,5%) 15,0% (16,2%) Þingm.' 0 (0) 3 (3) 2 (2) 1 (1) Atkvæðd Hlutfall Þmgm. A-listi: 7138 ( 5730) 17,4% (15,2%) 2 (2) B-listi: 6829 ( 6178) 16,7% (16,4%) 2 (2) D-listi: 17510 (19122) 42,8% (50,7%) 6 (6) G-listi: 5423 ( 6678) 13,2% (17,7%) 1 (2) H-listi: 420 ( 0 ) 1,0% ( 0,0%) 0 (0) I-listi: 3520 ( 0 ) 8,6% ( 0,0%) 1 (0) Á kjörskrá voru 11709. Atkvæði greiddu 10593 eða 90,5%. Auðir seðlar voru 116 og ógildir 25. Þingmenn k'jördæm- isins eru: Af B-lista: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gísla- son og Stefán Valgeirsson. Af D-lista: Jónas G. Rafnar og Magnús Jónsson. Af G-lista: Bjöm Jónsson. Austurlandskjördæmi: Á kjörskrá voru 46169 þar af greiddu' atkvæði 41513 eða 89,9%, Auðir seðlar voru 563 og ógildir 110. Þingmenn Reykvíkinga eru þá þessir: Af A-lista: Gylfi Þ. Gíslason °g Eggert G. Þorsteinsson. Af B-lista: Þórarinn Þórarins- son og Einar Ágústsson. Af D-lista: Bjami Benediktsson, Auður Auðuns,' Jóhann Hafstein, Birgir Kjaran, Pétur Sig- urðsson og Ólafur Bjömsson. Af G-lista: Magnús Kjart- ansson. Af I-lista: Hannibal Valdimarsson. Atkvæði Hlutfall Þingm. A-listi: 286 ( 250) 5,3% ( 4,8%) 0 (0) B-listi: 2894 (2804) 53,7% (53,9%) 3 (3) D-listi: 1195 (1104) 22,2% (21,2%) 1 (1) G-listi: 1017 ( 905) 18,8% (17,4%) 1 (1) Reykjaneskjördæmi: Á kjörskrá voru 6032. Atkvæði greiddu 5504 eða 91,2%. Auðir seðlar voru 91 og ógildir 21. Þingmenn kjördæm- isins eru: Af B-lista: Eysteinn Jónsson, Páll Þorsteinsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Af D-lista: Jónas Pétursson. Af G-lista: Lúðvík Jósepsson. A-listi: Atkvæði 3193 (2804) Hlutfall 21,4% (22,8%) Þíngm. 1 (1) Suðurlandskjördæmi B-listi: D-listi: 3528 (2465) 5363 (5040) 23,7% (20,1%) 36,0% (41,1%) 1 (1) 2 (2) Atkvæði Hlutfall Þingm. G-listi: 2194 (1969) 14,7% (16,0%) 1 (1) A-listi: 753 ( 760) 8,9% ( 9,4%) 0 (0) H-listi: 623 ( 0 ) 4,2% ( 0,0%) 0 (0) B-listi: 3057 (2999) 35,9% (36,9%) 3 (3) Á kjörskrá voru 16922 en atkvæði greiddu 15212 eða D-listi G-listi 3578 (3402) 1123 ( 955) 42,0% (41,9%) 13,2% (11,8%) 3 (3) 0 (1) 89,9%. Auðir kjördæmisins seðlar voru 261 eru: Af A-lista: og ógildir 50. Emil Jónsson. Þingmenn Af B-lista: Á kjörskrá voru 9352. Atkvæði greiddu 8653 eða 92,5%. Jón Skaftason. Af D-lista: Matthías Á. Matfhiesen og Pétur Benediktsson. Af G-lista: Gils Guðmundsson. Vesturlandskjördæmi: Auðir seðlar voru 125 og ógildir 16. Þingmenn kjördæm- isins eru: Af B-lista: Ágúst Þorvaldsson og Bjöm Fr. Bjömsson. Af D-lista: Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gísla- son og Steinþór Gestsson. Af G-lista: Karl Guðjónsson. Atkvæði Hlutfall Þingm. A-listi: 977 ( 912) 15,6% (15,1%) 1 (1) B-listi: 2381 (2363) 38,0% (39,2%) 2 (2) D-listi: 2077 (2019) 33,2% (33,5%) 2 (2) G-listi: 827 (^739) 13,2% (12,2%) 0 (0) Á kjörakrá vooru 6905. Atkvæði greiddu 6393 eða 92,45%. Auðir seðlar voru 108 og ógildir 11 og vafaseðlar 2. Þing- menn kjördæmisins eru: Af A-lista: Benedikt Gröndal. Af B-lista: Ásgeir Bjamason og Halldór Sigurðsson. Af D-lista: Jón Ámason og Friðjón Þórðarson. Vestfjarðarkjördæmi: Heildarúrslit: Atkvæði Hlutfall Þingm. A-listi: 15061 (12697) 15,7% (14,2%) 5 B-listi 27022 (25217) 28,1% (28,2%) 18 D-listi 36037 (37021) 37,5% (41,4%) 20 G-listi 13403 (14274) 13,9% (16,0%) 5 H-listi 1043 1,1% 0 I-listi 3520 3,7% 1 Atkvæði Hlutfall Þingm. A-íisti: 705 ( 692) 14,9% (14,2%) 1 (0) B-listi: 1801 (1743) 38,1% (35,6%) 2 (2) D-listi: 1609 (1713) 34,1% (35,0%) 2 (2) G-listi 611 ( 744) 12,9% (15,2%) 0 (1) Atkvaaði greáddu 4850. Auðir seðlar voru 105, ógildir 16 og vafaatkvæði 3. Þingmenn Vastfjarðakjördaemis eru: Af A-lista: Birgir Finnseon. Af B-Iista: Sigurvm Einars- son og Bjiarai Guðbjömsson. Af D-Iista: Signrður Bjarna- son og Matthías BTamasnn Norðurlandskjördæmi-vestra: Atkvæði KLutfall Þingm. A-lisii: 652 ( 537) 13,0% (10,5%) 0 (0) B-lisrfá: 2010 (2135) 40,1% (41,9%) 3 X3) D-Iísti: 1706 (1765) 34,0% (34,6%) 2 (2) G-Iisti: 637 ( ©53) M,7% (13.0% y o m Þukkurávurp til ötul/u sturfsmunnu G-iistuns A.lþýdu ban dalag i ð í Reykja- vík hefur að baiki sér kosninga- barátbu, þar sem staða þess var erfið, vegna lítils. starfs þess á fyrsta ári, meðiap uppbygg- ing þess var styrikt, auflc mót- framboðs Hannibafls Valdimars- sonar, sem kosinn var formað- ur heildarsamtakanna á sl. ári. Máflefni félagsins hafa þó aúg- ljósflega mikinn hljómgrunn meðal borgarbúa, sem glögst mé sjá af félagsaukningu þess á meðan á kosningaflxiráttunni sitóð og er það nú 1000 manna féflag og aðailuppistaða í heild- arsamtöflíunum. Áflaerandi var einnig í þessari kosninga'bar- éttu, hvensu margt ungt fóflk feom í fyrsta smn til starfa í félagirm fyrir framgangi lista þess Með þessar kosningar að balti getur félagið fyrir aivöru snúið sér að því, sem það var stofnað til: að vera vetbvangur vinstri manna fyrir athuganir og rölcraeður um hin ýmsu mál og jafnframt stofnun, sem getur lekið ákvarðanir, þá er þess þarf með. Um ieið og ég þaícika hinum mörgu stuðningsmönnum G- listans í Reykjavík ötult cg fjörlegt starf þeirra í kosninga- baráttunni, vænti ég þess, að stárf þeirra og f jör megi faarast yfir í hið beina féflagslff, því þar er falið fjöregg vinstri- manna, þeirra eigin samtök. Guðrmmdur Agústssoa, form. Alþýðitiibandaiagsins v, í Reykjavtík. í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.