Þjóðviljinn - 13.06.1967, Page 9

Þjóðviljinn - 13.06.1967, Page 9
Þriðjudagur 13. júní 1967 — ÞJÖÐVTL-TIITO — SÍttA 0 Yfirlit um náttúruauðlind- ir hinna vanþróuðu þjóða Brúðkaup Gengið hefur verið frá áætl- un um samræmt yfirlit Sam- einuðu þjóðanna yfir mállm-. vatns- og orkulindir vanþróuðu landanna. Reiknað er með að þetta verkefni taiki fimm ár og kosti 11,4 miijónir dollara (490 milj. ísl. kr.). í nýbirtri skýrslu segir framkvæmdasitjórinn að ekki sé gnn búið að finna lausn á kostnaðarvandanum, en á honum veltur allt. U Þant nefnir að hann hafi sent fyrirspumir til aðdldarrikj- anna, og að viðbrögðin hafi ver- ið jákvæö, þar sem boðið var upp á sérfræðinga og útbúnað, og, sé það að vísu gleðiiegt, þar eð helmingur útgjaldanna sé fólginn í launum sérfræðinga, ráðgjafa og annarra starfs- manna. En hins vegar hafi til- boðin þvi miður ekki verið sér- lega hlutstæð, og því sé þ>ess að vænta að aðildarríkin leggi fram nákvæmari upplýsingar nú þegar áætlunin liggur fyrir í smáatriðum. Yfirlitið verður, að því er U Þant segir, vanþróuðu lönd- unum og stjórnum þeirra tii mikillar hjálpar og sömuleiðis mun það örva og auðvelda þá viðleitni ýmissa sérstofnana Sameinuðu þjóðanna að flýta fyrir þróun vamþróuðu land- anna. Þrír hópar sérfræðinga<5> hafa tekizt á hendur áætlana- gerð, hver é sínu sviði — málm- ar, vatn, orka — og hafa orðlð ásáttir um þessa skiptingu. Svæðisbundin könnun á málm- Trésmiðir óskast Vantar trésmiði strax. — Úti- og inmvinna. Upplýsingar í síma 60330. Útsvarsstigar Samband íslenzkra sveitarfélaga hefur eins og undanfarin ár látið prenta útsvars- stiga samkvæmt núgildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga. — Útsvarsstig- arnir. verða sendir öllum sveitars’tjómum á landinu og fást einnig í skrifstofu sam- bandsins, Laugavegi 105, 5. hæð. — Sími 10350. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA. Auglýsið í Þjóðviljanum Biireiðaeigendar . Þvöið, bónið og sprautið bílana ykkar sfálfir. Við ; - sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. ’% j . •* •' . • • 1 , > Méðalbraut 18, Kópavogi. Simi 4-19-24. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, stjópfaðir og afi, LU0VIG C. MAGNÚSSON skrifstofustjóri, Mávahlíð 37, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 14. júní kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna er bent 'á' Styrktarsjóð Stúkunnar Fróns. Minningarspjöld eru afgreidd í bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Ágústa Pálsdóttir. Agnar Ludvigsson. Áslaug Árnadóttir. Hilmar Ludvigsson. Sveiney Þormóðsdóttir. Valtýr Ludvigsson. Lára Kristinsdóttir. T Reynir Ludvigsson. Signý Ólafsdóttir. Sigríður Símonardóttir. Steinn Jónsson. .Guðrún Á. Símonar. Barnabörn. lindum (kostnaður um 4 milj. dollara) þar sem gengið verður úr skugga um þarfir, vandamái og möguleika til málmvinnslu. Vatnsyfirlít (kostnaður um 3,5 miljónir dollara) þar sem gerð verður grein fyrir þörfum, magni og möguieikum á eim- ingu saltvatns á ‘þurrkasvæðum. Könnun á orkulindum (kostn- aður urn 3,9 millj. dollara) þar sem m.a. verða kannaðir hverir, olía, gas, kol, viðbrandur, jurta- eldsneyti, dýrasaur og sólar- orka. — (S.Þ.). Ferðahðndbók og vecakori Framhald af 7. síðu. lýsingamar um alla höfuðvegi landsins. Samhiliða þessu voru endurskoðaðir eldri kafllar vegna breytinga á vegakerfi landsins og Jleiru. Fremst í Ferðaihandlbókinni er kafli eftir Bjöm Þorsteinsson, sagnfræðing, sem hann nefnir Þingvöliur, aiiþingisstaður Islend- inga að fomu og þjóðgarður. Bjöm leiðir ferðafólk um hinn söguhelga stað og er grein hans prýdd teikningum af fjallahringn- um með nafni hvers fjalls. Hin- um mikla fjölda manna sem ár- lega leggja leið sína til Þingvalia mun án efa verða mikill fengur að grein Björns og skýringateikn- ingunum. Sigurjón Rist, vatnamælinga- maður, bætir að þessu sinni við hálendisleiðir sínar Amarvatns- heiði og Stórasandi. Þá hefur liann .og endurskpðað og leiðrétt þær leiðir sem áður yoru komn- ar. Hinu.m nýju iei&um ■ fylgja uppdrættir og alls eru nú 5 upp- drættir í tveimur litum í bóik- ínni og margar vegalengdatöflur varðandi miðhálendið. Hinn viðamikli kafli bókarinnar Kauptún og kaúpstaðir hefirenn stækkað. Þar hafa ýmsir staðir bætzt við, sem ekki voru þar áður. Efni kafilans hefir eins og armað efni bókarinnar verið endurskoðað og breytt í samræmi við breytingar á hverjum ein- stökum stað. Árlega senda útgef- endumir spurningaiista til for- ráðamanna allra bæjarfélagana og, fá til baka svör við beim. Hafi einhverjar breytingar átt sér stað er saxnsvarandi breyting gerð í bókinni. Mun láta nærri að um 70°/o ,af, öllu skfcu efni sé nýtt. Þé koma að sjálfsögðu nýj- ar áætianir í stað þeirra sem giltu í fyrra, nýjar regluggrðir í stað eldri, má í því sambandi t.d. nefna nýjú fuglafriðunarlogin og margt flleira. AIIIls nemur stsakkun Ferða- handbófcarinnar að þessu sinni 46 blaðsíðum og er hún orðin 352 bls. að stærð, eða 22 arkir. Þess má að lokum geta að vega- kortið sem fylgir Ferðahandibók- inni er á framieiðsluverði. • Þann 6. maí voru gefin sam- ain í hjónaband af séra Árelí- usi Níelssyni ungfrú Anna Há- •konardóttir og Steingrímur Björgvinsson. Heimili þeirna verður að Holtsgötu 39. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15-1-25). Síðasti sýningar- dagnrGunnarsS. Á annað þúsund manns hafa nú sótt málverkasýningu Gunn- ars S. Magnússonar í nýbygg- ingu MR og hafa 47 myndir selzt. f dag er síðasti dagur sýning- arinnar og er hún opin kl. 2—23. Umferðarslys í fyrrakvöld varð harður á- rekstur á mótum Miklubraut- ar og Háaleitisbrautar og urðu þar stórskemmdir á bifreiðum. Fullorðin kona að nafni Sigríð- ur Ársælsdóttir meiddist mikið á fótum í árekstrinum og var hún flutt á Slysavarðstofuna. Einnig valt bifreið á Vestur- landsvegi í Smálöndum í fyrra- dag. Varð fólk fyrst vart við bifreiðina á Mijílubraut hvar hún ók á ofsahraða. Bílstjóri hjá BSR elti bílinn og lauk eltingaleiknum með því að bílnum hvolfdi sem fyrr seg- ir. Var ökumaðurinn handtek- inn grunaður um ' ölvun við akstur. Síaukin sala sannargæðin. B.RI DG ESTO N E veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Viðtal við Halldér á b/v Maí Framhald af 12. síðu. ég tel það vera tap fyrir út- gerðina ef ekki er nógur mann- skapur um borð til að bjarga fiskinum niður, þegar vel veiðist. Halidór skipstjóri hefur verið á togurum allt frá bamæsku og var fyrst hjálpankokkur á Sur- prise gamla, en skipstjóri var hann fyrst á Júní árið 1962. Þeg- ar hann var spurður um hvoit hann hefði svanað tilboðinu frá Ross, sem saigt hefur verið frá í Þjóðviiljanum, svaraði Halldór að hann ætlaði að reyna að þrauba enn og sjá til hvort eitthvað yrði úr að skuttogarar yrðu keyptir hingað titt Lands eins og nkis- stjórnin hefur lofað. 2280 vinningar í Happdrætti Hl Á laugardaginn var dregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru út 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. Hæsti vinningurinn 500.000 krónur, kom á heilmiða númer 48.420, sem seldir voru í' um- boði Helga Sivertsen í Vestur- veri. 100.000 krónur komu á hálf- miða númer 8.512. Voru þeir seldir í þessum umboðum: Ak- ureyri, Borgamesi, Eskifirði og hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu. 10.000 krónur: 3156 3973 4044 4135 4684 6576 9128 9228 9809 10057 15122 16381 15713 17501 19067 20825 25933 27761 31519 33106 35639 39017 44721 46978 47190 48047 48419 48421 49403 51492 51815 51889 51954 53027 56613 58477 58993 59609 5964Í. Halldór Kristinsson eullsmiður. Oðiusgotu ‘ Sími 16979 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMl 32-101. Nýja þvottahúsið Sími: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 Btykki. ibÁði* Skólavörðustíg 21. Hvert viljið þér fam? Nejhið staðinn. Við jlytjum yður, fljötast og þœgilegast, fíafíð éamband Æð& við ferðaskrifstofurnar eða PASr AMB RtCAV Hafoarstrati 19—simi 10275 Kaupið Mmningakort Slysavamafélags íslands. Laugavegl 38 10765 Skólavörðustíg 13 15875 K V E N P I L S mjög vönduð og falleg vara. Póstsendum um allt land. ■, ^mtþÓQ. 'ÖÖPÍMW'cC* Skffav&Afatötkf 36 Sfml 23370. fNNH&MTA töoœxeisTðttt? VQ CR 'Vúxeuetert óejzt V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.