Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 9
Styrkir úr Yísindasjóði Framhald af 4. síQu. Sr. Kristján Búason til að ljúka Ijcentiatprófi og búa sig undir doktorspróf í nýja- testamentisfræðum við Upp- salaháskóla. Heimilt er að hækka þennan styrk í kr. 100 þús., ef styrkþegi fær ekki annan styrk, sem hann hefur sótt um. Þórhallur Vilmundarson pró- fessor., kostnaðarstyrkur til staðfræðilegra athugana v. ömefnarannsókna. 40 þús. króna styrk hlutu: Arnór Hannibalsson sálfræð- ingur til að semja rit um heimspeki og ritstörf Ágústs H. Bjamasonar. Baldur Jónsson lektor tíl að rannsaka með samanburði við forngermönsk mál, hvern- ig háttað er sambandinu milli breytilegrar merkingar sagna í íslenzku og horfinna sagnforskeyta. Björn Lárusson fil. lic. til kostnaðar við að ljúka dokt- orsritgerð um ísl. jarðabæk- ur — fram til jarðabókar Árna Magnússonar og Páls Vídalíns að henni meðtal- inni — og skiptingu á eign- arhaldi jarða milli aðila á hagsögulegum grundvelli. — (Bjöm hefur nú varið dokt- orsritgerð sína). Hreinn Steingrímsson tónlist- armaður til að rannsaka ein- kenni íslenzkra þjóðlaga. 30 þús. króna styrk hlutu: Guðmundur Magnússon hag- fræðingur til að ljúka dokt- orsritgerð um hagfræðikenn- ingar við skilyrði óvissu (Un- certainty in Production). Ingimar Jónsson íþróttakenn- ari til að ljúka doktorsrit- gerð um sögu ísl. íþrótta á fyrra helmingi 20. aldar við Deutsche Hochschule fúr Körperkultur í Leipzig. - Jón Þórarinsson tónskáld, •— kostnaðarstyrkur vegna und- irbúnings að samningu ævi- sögu Sveinbjöms Svein- bjömssonar tónskálds og rannsóknar á verkum hans. C. FLOKKUN STYRKJA RUNVÍSINDADEILD I. Þrír aðal- Fjöldi Heildar- flokkar styrkja fjárhæð Portúgal Framhald af 7. síðu. ferðast úr landi, og öllum „ó- sannsöglum“ útlendum blaða- mönnum, alllt skrifað mál er undirorpið ritskoðun, (jafnvel hirðisbréf páfa, hin síðustu), og verkamönnum er harðdega bannað að gera verkfall. „Hin ■ aliþjóðíegu frjálsu stéttasamtök Evrópu munu berjast fyrir þvi að lýðræði verði endurreist í Grikklandi, og mun ekki verða lögð á þetta minni áherzla en gert hefur verið gagnvart Spáni.“ Svo mælti aðalritari Frjálsra al- þjóðttegra stéttasamtaka á þingi þvi sem haldið var í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu, og studdu hann allir þeir sem síð- an tóku til máls. Þá voru nefnd mörg einræðisríki: Suður-Af- ríka, Grikkland, Rbodesía, Austur-Evrópuríkin og Spánn. Eh enginn nefndi Portúgal. Portúgal var ekki heldur nefnt þegar stjómir Danmerkur og' Noregs andmæltu einræði Grikklands. Portúgal er reyndar i sérflokki, en liklega á annan hátt en útlit er fyrir að flestir haldi. Ekki þarf að ganga svo langt sem að vitna f Albert Catnus, þennan mikla franska exist- entíalista er hann lét svo um- mælt: „allir höðlar eiga sam- merkt‘1. Þáð nægir að mipina á það, markmið framikyæmda á hugsjónum 'ér að leitást' við nð koma á réttlæti <vg jöfnuði allra manna gagnvart lögum. Grikk- land á heimtingu á að\fá að vera í NATO framvegis sem hingað til, og Snánn á 'að fá v'ar inngöngu tafarlaust. (Þýtt og endursagt úr Politiken). Dvalarstyrkir til vís- indalegs sémáms og rannsóknia Styrkir til stofn- 29 2.180.000 ana og félaga 7 453.000 Verkefnastyrkir til einstaklinga 10 469.000 Samtals 46 3.102.000 n. Flokkun eftir vísinda- Fjöldi Heildar- greinum: styrkja fjárhæð 1. Stærðfræði 2 170.000 2. Eðlisfræði 8 365.000 3. Efnafræði 2 280.000 4. Náttúrufræði (önn- ur en jarðfr) 2 130.000 5. Jarðfræði 5 433.000 6. Jarðeðlisfræði 7. Verkfræði og 3 165.000 skipulagsfræði 2 .140.000 8. Veðurfræði 1 50.000 9. Búvísindi og hag- nýt náttúrufr. 9 715.000 10. Læknisfræði og lyfjafræði 14 564.00.0 Samtals 46 3.102.000 HUGVÍSINDADEILD Visinda- Fjöldi Heildar- grein styrkja fjárhæð Sagnfræði 5 290.000 Málfræði 3 225.000 Bókmenntafræði Tónfræði, tón- 3 220.000 listarsaga 2 70.000 Lögfræði 1 125.000 Hagfræði 2 155.000 Félagsfræði Sálfræði, heim- 1 60.000 speki 3 200.000 Guðfræði 1 60.000 + heimild 40.000 Samtals 21 1.445.000 Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum uro kerti. platínur liósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASÍtOÐUN OG STILLING SkúlagötU 32, sími 13100. Hugheilarí þákkir fyrir' auðsýnda samúð og vinarihug við fráfall mannsins míns AXELS ODDSSONAR. Laufey Jónsdóttir. Fimmitudagur 15. júní 1967 — ÞJÓÐVILJXNN — stÐA 0 í Laugardal Hátíðahöldin Framhald af 1. síðu. Það var ekki laust við að taugaóstyrks gætti hjá þjóðhá- tíðamefnd, er hún ræddi við blaðamenn í fyrradag, þrátt fyr- ir yfirborðsrósemi, enda hafa nefndarmenn legið undir linnu- lausum símahringingum undan- farna daga með hótunum og blíðmælgi á víxl og vill þetta fólk sem hringir ekki sleppa gamla forminu á hátíðahöldun- um í miðbænum. Gremja er til staðar hjá ung- lingunum, — margir af þeim ganga um atvinnulausir, — þeim er meinaður aðgangur að öllum skemmtistöðum og ótt- ast menn að til óláta unglinga geti dregið um helgina. Er ástæða til þess að brýna fyrir foreldrum að halda aftur af bömum sínum í þessu tilviki enda hefur heyrzt, að Reykvík- ingar ætli að stefna bílaflota sínum út úr borginni þennan dag, — getur orðið þröngt á úti- dansleikjum í Kópavogi og Hafn- arfirði á laugardaginn. Skipulagningin á hátíðahöld- unum er kannski ' aldrei eins mikilvæg eins og á þessum tímamótamarkandi þjóðhátíðar- degi fyrir Reykvíkinga. Þannig hefst hátíðin á rólegan hátt um morguninn. Stutt athöfn verður í gamla kirkjugarðinum. Varaforseti borgarstjómar, Þór- ir Kr. Þórðarson leggur blóm- Háskólhin Framhald af 12. síðu. hafi Hástoóllans hafi verið braut- skráðir alls 2062 kandídatar og em taldir med í þeirri tölu stúd- entar er lokið hafa fyrrihluta- prófi í verkfræði og lyfjafræði lyfsala. Af þessári tölu em lang- flestir í tveimur greinum, lækn- isfræði 533 og lögfræði 523“. Framhald af 1. síðu. skólameistari Jólhann S. Hannes- son gaf voru um 200 manns við- staddir athötfnina sem hófst kl. 2 í gær, og vora margir aðstand- endanna langt að komnir. í stærðfræðideild var efstur Kristján Már Sigurjónsson og hlaut hann einkunnina 8,92. 1 máttadeild var Aðalsteinn . Ing- ólfsson ©fstur með 8,21. Ifiróttir Framhald af 2. síðu. min. Signý Jóhannsdóttir A 1:55,8 Guðlaug Sigurðard. A 1:56,2 Helga Sigurbjömsdóttir A 2:03,5 50 m skriðsund. sek. Signý Jóhannsdóttir A 49,1 Kristín Gylfadóttir A 50,4 Guðný Þorgeirsdóttir A 53,2 25 m baksund sek. Þóranna Halldórsdóttir A 21,0 • Guðný Þorgeirsdóttir A 24,4 Guðlaug Sigurðardóttir A 28,8 6x25 m boðsund. mín. 1. sveit Aftureldingar 2:24,2 I flokki karla 15 ára og eldri 200 m bringusund mín. Ólafur Lárusson A 3:26,7 Kristján Hermánnsson A 3:37,4 Bembard Linn A 3:37,4 50 m skriðsund. sek. Thor Thors A 32,8 Bemhard Linn A 34,2 Lárus Einarsson A 36,3 50 m baksund. sek. Thor Thors A 42 Bemhard Linn A 52,3 Ólafur Lámsson A 52,5 sveig á leiði Jóns Sigurðssonar frá Reykvíkingum. Guðsþjónusta er í dómkirkjunni og forseti ís- lands legfeur blómsveig að minn- isvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli frá íslenzku þjóð- inni og er þá dagskráin tæmd fyrir hádegi. Eftir hádegi verða skipulagð- ar barnaskrúðgöngur og verður lagt upp f,rá Sunnutorgi, Álfta- mýrarskóla, Hlemmtorgi og Hrafnistu og verða þessar skrúðgöngur á ferðinni viða í borginni og enda þær allar í I Laugardalnum. Þá hefst einnig athöfn á Laug- ardalsvelli ML 13,50 með fána- borgum skáta og lúðrasveitir ganga inn á völlinn. Valgarður Briem, formaður þjóðhátíðar- nefndar, flytur ávarp og dr. Bjarni Benediktsson, forsæíis- ráðherra, flytur ræðu. Þar vestð- ur einnig flutt ivarp fjallkon- I unnar og íslenzkir dansar sýr>d- ir á vegum ÞjóðdansafélagS' Reykjavíkur. Bamaskemmtun hefst við í- þróttavöllinn kl. 14,45 og verða skemmtiatriðin flutt af svöhum fyrir ofan anddyri íþróttahallar- innar og em fjölbreytt og skemmtileg fyrir litla fólkið. Íþróttahátíð hefst á Laugar- dalsvelli kl. 16 og verður þar keppt í mörgum íþróttagreinwm, — ennfremur verður sundkeppni í Laugardalssundlauginni og milli keppnisgreina verða sýnd- ir íslenzkir þjóðbúningar undir stjóm frú Elsu E. Guðjónsson og Unnar Eyfells. Allskonar sýningar verða víða á hátíðasvæðinu og ber þar fyrst, og fremst að nefna málverka-j sýningu í íþróttahöllinni á veg- um Félags íslenzkra myndlistar- manna. Þar sýna fjórtán ungir myndlistarmenn verk sín og em þeir allir innan við þrítugt. Það var búið að vekja at- hygli A þessari sýningu áður og var fallizt á boð þjóðhátíðar- nefndar að binda fyrsta sýning- ardaginn við þjóðhátiðardaginn, sagði Steinþór Sigurðgson, list- málari. Þá fer fram hestasýning á svæði fyrir utan iþróttaleikvang- inn. Þar koma Fáksfélagar á gæðingum sínum í fommanna- búningum og verða konur í kvensöðlum á hestum sínum. Verður kynnt skeið, tölt, stökk og brokk eftir atvikum. Húsdýrasýning verður á svæöi sunnan við íþróttahöll- ina og synd þar íslenzk húsdýr svo sem kindur, lömb, kýr, kálf- ar, geitur, folaldsmeri, unghæn- ur, kalkúnar og hestur fyrir kerru, — hafa ýmsir búhöldar lagt til þetta safn eins og Stefán Ólafsson í Reykjaborg, Jósetf bóndi á Vatnsleysuströnd og Jón Guðmundsson á Reykjum. Þá verður hifreiðasýning vest- an við íþróttaleikvanginn og verða þar sýndar bifreiðar á vegum Félags íslenzkra bifreiða- eigenda, — meðaltannars gang- fær bifreið frá 1917 allt til nýjustu árgerðar 1967. Þrjátíu og fimm sölutjöld verða dreifð víðsvegar um há- tíðasvæðið og geta menn feng- ið keyptar pylsur eins og fyrri daginn, — þá verður hátíða- nefnd með kaffisölu í íþrótta- höllinni yfir daginn og er hægt að afgreiða þar sautján hundruð manns í einu með kaffi og með- læti enda verður ekið þangað fleiri bílförmum af kaffiboll7 um á næstunni. Þá er rétt að vekja athygli á sérstakri björguharstarfsenii um daginn er varðar týnd böm og hafa sérstakar konur verið ráðn- ar til þess að safna þessum bömum saman og verða' þau geymd í búningsherbergjum Laugardalshallarinn ar. Að lokum verður mikill ung- lingadansleikur í íþróttahöllinni og fyrir utan hana um kvöld- ið með undirleik hljómsveitar Ólafs Gauks og Toxa. Hópferðir á vegum L&L Mið-Evrópa Vinsælustu ferðir okkar eru tvímælalaust Mið- Evrópuferðdmar, sem segja má að séu okkar sérgrein. — í ár hefur sárstök áherzla verið lögð á að hafa dagleið- ir hæfilega langar svo timi gefist að skoða merka staði. 4. JÚLÍ er lagt af stað í 15 daga ökuferð um Þýzkaland, Austurríki, ítaliu og Sviss. Meðal viðkoniustaða: Héidel- berg, Stuttgart, Múnc- hen, Innbruck, Brixen, Feneyjar, Mílanó, Co- mo, Luzem og Basel. ÓDÝRT! Verðið er aðeins kr. 13.345,00; hálft fæði. Ákveðið ferð yðar snemma. i SkiputeggjumeinstaWingsferSir, f jafnt sem hópferðir. Leitið frekarr upplýsinga I skrifstofu okkar. Oplð f hádeginu. L0ND&LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 v_________________/ BRiubtblONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargaeðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 Halldór Kristinsson gullsmlður. ÖðinsRÖtu 4 Slml 16979. ÚRVAIiSRÉTTIR & virkum dögum oghátióum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BÆJARABJÚGU EIHDAKJOT KAUTASMÁSTEIK LIFRARKEFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu ^^KJÖTIDNADARSTOD y Sængurfatnaðnr - Hvitur og misíitar' — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. Laugavegi 38 10765 Skólavörðustig 13 15875 KYENPILS mjög vönduð og falleg vara. Póstsendum um land. v,r4tíPön óudMumsioK Shólavorðustíg 36 -tfmi 23970. &Ö6FBÆ9/3Tðf}r 6x50 m boðsund. 1. A sveit Aftureldingar •y T5 Aftiireldlnear nun 3:53,9 4:28.0 Vo ER iKHftlH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.