Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 12
Ef til vill er þetta bezta myndin á sýningrinni. Hún heitir blátt áfram „Jörð“ (Ljósm. A.K.)
| Nína Tryggvadóttir
\ opnar sýningu í dag
sér meiri heildarsvip en hin
fyrri, þar voru myndir frá
miklu lengri tíma og allmarg-
ar þeirra fígúratívar. En það
sést fljótt á þessari sýningu
að það er yfirleitt unnið með
svipaðar hugmyndir.
— Já ég kom með mynd-
irnar að vestan fyrir viku og
ekkert sögulegt við þá flutn-
inga annað en ég þurfti að
bera þær niður sakir þess að
lyftur voru í verkfalli og
þetta var erfitt verk í mikl-
um hitum. Myndirnar eru
allkr málaðar í New' York, en
ég býst við því að menn taki
fljótt eftir sterkum áhrifum
íslenzkrar náttúru í þeim,
kenni tengslin við fjallaiands-
lag og vötn ..
Á dyrunum var víðkunn
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■«■■■■■■■■■■■■■■■■
79 kandídatar brautskráð
ir frá Háskólanum í gær
Nína Tryggvadóttir er að
: opna sýningu í Bogasalnum.
: Hún kom fljúgandi með einar
: þrjátíu myndir frá New York
fyrir viku síðan og hefur nú
: fest þær upp — vonandi rétt-
: um megin við kosningar.
— Jú — það væri vonandi
að nú vaeri ekki eins heitt
: í mönnum og fyrir nokkrum
j dögum, að þeir gæfu sér þá
heldur tíma til að hafa fjöl- 1
breytilegri áhugamál, vera
: andlegir jafnvel.
— Er langt um liðið frá
j síðustu sýningu?
— Þrjú ár, þá hélt ég yfir-
litssýningu í Listamannaskál-
j anum. Þessar myndir hérna
j eru allar gerðar síðan og
; ekki sýndar áður. Og þessi
■ sýning hefur vissulega yfir
eftirprentun eftir einnl af !
myndum Nínu, sú mynd hef-
i ur einnig ratað rétta leið inn :
í uppsláttarrit um nútíma- j
myndlist. Það er nú alllangt
síðan sú mynd varð til, en ;
henni svipar engu að síður
mjög til þeirra mynda sem ■
nú eru sýndar; við spifrðum j
Nínu hvort hún heyrði ekki j
kvartanii* órólegra manna ■
sem alltaf heimta „eitthvað :
nýtt“ af meira kappi en for- j
sjá?
— Það er nú svo, svaraði j
Nína Tryggvadóttir, að hug- j
myndir, skoðanir um listir ■
eru hægfara, breytast ekki :
ýkja mikið frá ári til árs. j
Það eru helzt unglingar sem •
geta tekið stökkbreytingum,
það fer af þegar menn koma :
vissan aldur. Maður heldur j
áfram að þroska þær hug- •
myndir sem manni finnst ■
réttastar, reynir að dýpka j
þær, hugsa skýrar ....
Sýningin verður opnuð boðs- j
gestum í dag og stendur til |
annars júlí. Hún er opin dag- ■
lega kl. 13.30—22.
DIOÐVHHNN
Pimmtudagur 1S. júrtí 1967 — 32. árgangur — 132. tölublað.
Umferðin nú og í fyrra:
Fleiri banaslys en
árekstrarnir færri
Arangurslaus
leit að týndum
mannií gær
1 fyrrafcvöld var lýst eftir
manni er hvarf að heiman frá
sér milli kl. 9—12 s.l. mánudags-
kvöld og hefur ekki spurzt tii
síðan. Heitir maðurinn Sverrir
Guðjónsson pg er þrjétíu og
tveggja ára að aldri. Á hann
heima að Kárastíg 1 hér í Rvík.
Sverrir er meðalmaður á hæð,
skoQhærður og var hann Mædd-
ur bláum vinnubuxutn, gráum
jakka og á brúnum vinnuskóm
er hann hvarf.
Björgunarsveitin Ingólfur hóf
leit að Sverri í gærmorgun und-
ir forustu Jóhannesar Briem og
var gengið á fjörur. Síðdegis var
svo aftur leitað á fjörum, að þvi
sinni úr flugvél. Bar leitin eng-
an árangur.
Slasaðist á
œfingavelli
AKtTBEYRI 13/6 — 1 gærkvöld
slasaðist fimmtán ára unglingur
illilega á æfingavelli fyrirknatt-
spymumenn í Glerárþorpi, —
hékfc pílturinn neðan í annarri
markslánrti og félll hún niður
með plWdnn og lenti á höfði hans
og skar hann iMilega í andliti.
Pilturinn var þegár fluttur á
sjúkrahús á Akureyri og þaðan
með sjúkraflugvél hingað suður
s.L nótt vegna alvarlegra meiðsla.
Kosmostungl 165
MOSKVU 14/6 — Enn í dag var
skotiö á braut fná Sovétríkjun-
um gervitungli af gerðinni
Kosmos, því 165. í röðinni.
. Bílstolið
Aðfaranótt mónudagsins 12. þ.
m. var bfl stolið af Seltjamar-
nesi. Bflþjófamir sóust um há-
degi á Vestunlandsvegi hjá Köldu-
kvísl. Talið er að þeir hafi kom-
izt í bil á leiðinni til Reykjavík-
ur. Sá ökumaður sem tók upp
farlausa menn á þessari leið er
beðinn að gefa sig fram við lög-
regluna, einnig þeir sem kynnu
að hafa orðið varir við ferðir
þjófanna. Billinn er fólksvagn,
R-20580.______________
Mariner skotið á
leið til Vonusar
KENNEDYHÖFÐA 14/6. Banda-
rískt geimfar af gerðinni Marin-
er er nú á leið til Venusar, en
þvi var skotið á loft frá Kenn-
edyhöfða í morgun. Ferðin hef-
ur gengið að óskum fram að
þessu.
Það eru þá tvö geimför á leið
til Venusar. Sovézku geimfari
var skotiðV í áttina þangað í
fyrradag og vegur það 1,1 lest.
Búizt er við að því sé ætlað að
koma fyrir vísindatækjum á
yfirborði plánetunnar en það
bandaríska á að fara fram hjá
henni í um 3.000 km fjarlægð.
Ferðin til Venusar, 339 miljón
km leið, mun taka um fjóra
mánuði..
Árásir á vegi
milli Kina og
N- Vietnams
SAIGON 14/6 — Bandaríkja-
menn halda áfram lótlausum
lofthemaði sánum gegn Norður-
Vietnam. 1 gær voru gerðar loft-
árásir á helztu vegi og jám-
brautir sem liggja þaðan til
Kína. Sagt er að 40 jámbrautar-
vagnar hafi verið eyðilagðir.
ÆFR
Félagar!
Salurinn opinn í kvöld.
Salsnefnd.
1 gær voru brautskráðir 7!)
kandídatar frá Háskóla Islands.
Fór athöfnin fram í hátíðasalnum
og hófst kl. 2 e.h. Háskólarektor
Ármann Snævarr ávarpaði kand-
idatana og forsetar háskóladeild-
anna afhentu prófskírteini. Þá
flutti einn úr hópi kandidata,
Sigurður Hafstein, ávarp ogStúd-
entakórinn söng nokkur lög.
1 ræðu sinni sagðd háskólareki-
or m.a.: „Ég býð yður öll vel-
komin hingað í hótíðasal Há-
skólans í dag til þessarar athafn-
ar, sem til er efnt í lofc skóla-
ársins, fyrst og fremst í þvi skyni
að fagna nýjum kandidötum og
til að skapa hátíðlega og heild-
stæða umgerð um afhendingu
prófskírteina til kandídata í öll-
um deildum Háskólans. Slík at-
höfn fór fram í fyrsta skipti
þennan dag s.l. ár, og er ætlunin
að halda þessum sið áfram. Af-
hending prófskírteina til kandi-
data er prófi luku um miðjan
vetur, £ór fram á kennarastofu
Háskólans hinn 4. febrúar s.l... .
... I dag sækja hátfð okkar tveir
50 ára kandídatar, fyrrum próf-
astiur séra Erlendur Þórðarson
svo og cand. theol. Steinþór Guð-
mundsson . . .
. . . Frá þessu háskólaári er
margs ánægjulegs að minnast.
Raunvísindastofnun Háskóíans
tók formilega til starfa í byrjun
skólaárs og nú í síðasta mánuði
var hafin bygging hins nýja húss
Háskólans og Handritastafnunar
sem heitið hefur verið Árnagarð-
ur. Þarf nú að taka við sam-
fellld og ósilitin byggingarstarf-
semi hjá Háskólanum um langt
árabiil svo að þörfum vaxandi
stafnunar verði sæmilega botg-
ið . . .
. . . Nacstu tvö til þrjú árin
verður óhjáfcvæmilega að gera
sérstakar ráðstafanir til húsnæð-
isöfflunar vegna kennslunnar og
er það mál nú til athugunar.
Hitt er ekki síður áhyiggjuefni
hve öll öðstaða kennara hér til
starfa er örðug. Er nú svo komið
að minnihiluti prófessora hefur
vinnuherbergi á vegum Háskól-
ans, svo ekki sé tailað um aðra
kennara skóJans sem einnigþurfa
á sHíkri vinnuaðstöðu að halda
og ýmisilegt í aðbúnaði að kenn-
urum þarf mikilla umbóta við...
. . . Við práfflok nú í vor er
leitit í ljós að mun ffleiri kandí-
datar hafa lokið prófum frá Há-
skóla Islands á þessu ári en
nokkru sinni fyrr eða samtais
102, 5 í upphafi skólaárs, 18 í
janúar og 79 nú í vor. Næst
flestir urðu kandídatar í fyrra
eða 91. Er þetta þvf í fyrsta
skipti að kandídatar á einu ári
ná þvi að vera 100 og er það
eklki ómerkur áfangi í sögu Há-
skólans. Einn kandi'dat lauk dók+-
orsprófi, Gunnar Guðmundsson í
læknisfræði og fjallaði ritgerð
hans um fflogaveiki.
Kandídatar nú í vor eða þeir
sem iuku prófi er felur í sér
fullnaðarpróf hér í skóla skiptast
svo á deildir og greinir: guð-
fræðideild 2, læknisfræði 16,
tannlæfcningar 8, lögtfræði 20, fs-
lenzk fræði 4, BA-próf 24, ís-
lenzka fyrir erlenda stúdenta 1,
við.skiptafræði 15, verkfræði 12,
samtais 102.
Telst mér svo ttl að fré upp-
Frawibald á 9. síðu.
Samkvæmt skýrslum lögregl-
unnar í Reykjavík, urðu fyrstu
fimm mánuði ársins 1077 á-
rekstrar, þar sem 107 manns
slösuðust. Á sama tíma í fyrra
urðu 1148 árekstrar, þar sem
176 manns slösuðust. Saman-
burður sýnir því, að á þessu
ári hefur árekstrum fækkað um
71 og 69 færri manneskjur hafa
slasazt í umferðinni.
Þrátt fyrir að árekstrum og
slysum hafi fækkað, hefur
dauðaslysum fjölgað verulega.
Á þessu ári hafa þegar orðið 7
dauðaslys, en á sama tíma í
fyrra hafði ekkert banaslys orð-
ið í umferðinni í Reykjavík og
allt árið 1966 urðu 6 dauðaslys,
eða einu færra en nú er orðið.
Fjögur dauðaslys urðu á Vz
mánuði um mánaðamótin janúar
—febrúar og hin þrjú urðu í
byrjun júnímánaðar. Fimm af
þeim manneskjum, sem látizt
hafa voru 71 árs og eldri. Segja
má, að tilviljun ráði því oftast,
hvort slys vierður dauðaslys eða
ekki, en mestu um ræður þó
hver hraði farartækjanna er.
Eins og kunnugt er, fjölgaði
barnaslysum verulega á sl. ári,
en þá slösuðust alls 98 böm í
umferðinni. Fyrstu fimm mán-
uði ársins slösuðust nú 32 börn
en á sama tíma í fyrra 50 börn.
t)t er komið inyndarlegt árs-
rit Kvenréttindaféiags Islands,
19. JÚNl. Fimmtíu ár eru nú lið-
in frá því að blaðið hóf göngu
sína.
Það var í júlí 1917 sem 1. tölu-
blað kom út, segir í grein eftir
Petrínu K. Jakqfesson. Ritstjóri
og útgefandi var þá Inga Lára
Lárusdóttir, prests í Selárdal,
kennari og fræðimaður. Töluverð-
ur undirbúningur mun hafa ver’ð
að útgáfunni, þótt blaðið hafi
verið h'tið, aðeins 8 siður í „Sikin-
faxabroti". Blaðið kom út 12
sinnum á ári í 8 ár. Það varð
úr að ritsitjórinn hætti útgáfu
blaðsins um áramótin 1925 — 26
og kom blaðið þá ekki út í 25
ár.
Árið 1951 samþykkti Kvenrétt-
indafélagið að gefa út ársrit og
var þvi vallið heitið 19. júní,
vegna forsögu heitisins — en það
var 19. júní 1915 sem konur
fengu stjómméilalegt jafnrétti og
kjörgengi.
A morgun, föstudag 16. júní,
hefst hér í Reykjavík ráðstefna
norrænna rafvirkja. Ráðstefnuna
sækja 13 fulltrúar rafvirkja-
sambanda í Danmörku, Finn-
landi, Noregi og Svíþjóð, auk
5 fulltrúa Félags ísl. rafvirkja.
Ráðstefnur sem þessi eru
haldnar árlega á víxl í fyrr-
greindum löndum, en þetta er
í fyrsta sinn sem slík ráðstefna
er háð hér á landi, enda þótt
FÍR hafi verið aðili að þessu
samstarfi síðan 1950.
Á ráðstéfnum þessum eru
fluttaP slcýrslur um starfsemi
rafvirkj asamtakanna á Norður-
löndum og rædd ýmis málefni
Hafa því 18 færri börn slasazt
fyrstu fimm mánuði þessa árs.
Má það að einhverju leyti
þakka stóraukinni umferðar-
fræðslu í skólum borgarinnar og
auknu eftirliti af hálfu lögregl-
unnar með börnum, sem eru að
leik á eða viS akbrautir.
Hafa ber það í huga, að akst-
ursskilyrði fyrstu mánuði ársins
voru oft á tíðum mjög erfið og
verri en fyrstu mánuði ársins
1966, hinsvegar hefur árekstrum
og öðrum óhöppum ekki fjölgað.
Er það álit lögreglunnar og um-
ferðaryfirvalda, að ökumenn
virðast almennt haga akstri sín-
um í samrsemi við aðstæður,
betur en áður.
Nú er framundan einn mesti
umferðartími ársins og akstur á
þjóðvegum eykst með hverjum
degi. Engum er það ljósara én
umferðaryfirvöldunum, að hér á
landi er alltof mikið um á-
rekstra og umferðarslys og veru-
legur árangur næst ekki í bar-
áttunni gegn umferðarslysum,
nema með samstilltu átaki allra.
Enginn vill valda slysi ogeng-
inn vill verða fyrir slysi. Allir
hafa því sameiginlegra hags-
muna að gæta í umferðinni.
komið út má nefna greinamar
Launajafnrébti í fmmkvæmd eft-
ir Jónu Guðjónsdóttur, Dr. Ólaf-
ía Einarsdóttir eftir Önnu Sig-
urðardðttur, Stórisjlór eftir Elsu
G. Vilmundardóttur, Ársdvöl á
Hveravöllum eftir Ingi'björgj
Guðmundsdóttur og Hlutverk
konunnar á tækniöld eftir Pál-
ínu Jónsdóttur. Sigríður Einars
frá Munaðamesi heffur þýtt ljóð
eftir Nelly Sachs og gerir grein
fyrir höfundinum, sem hlaut
bókmenntaverðlaun Nóbels ásamt
ísraelska rithöfundinum Samueí
Agnon fyrir árið 1966.
Á opnu blaðsins eru birt Ijóð
eftir þrjár ungar skéldkonur,
þær Þöra Eyjalín, Þórunni Magn-
eu og Nínu Björk. Forsíðumyndin
á 19. júní er af Jórunni Viðar.
tónskáldi við hljóðfærið. Ritstj.
kvennablaðsins er Sigríður J.
Magnússon og í útgáffustjóm eru
aufc hennar Ragnhildur Jónsdótt-
ir, Sigríður Einars, Sigurveig Guð-
mundsdóttir og Petrína K. Jafc-
obssion.
er snerta hagsmuni rafvirkja-
stéttarinnar.
Aðalmál ráðstcfnunnar nú er
ákvæðisvinna og verðskrár. 1
Svíþjóð, Noregi og Danmörku
'hafa rafvirkjar í áratugi unnið
eftir áfcvæðisverðskrám, en í
Finnlandi og á íslandi er ákvæð-
isvinna tiltölulega ný tilkomin.
Tilgangur umræðnanna er þá
fyrst og fremst að fá þann sam-
anburð milli landanna í þessum
efnum og hagnýta þá reynslu
sem fengizt hefur. Svo sem áður
er getið verða ýmis fleiri mál
rædd á ráðstefnunni, en henni
mun Ijúka að kvöldi þess 19.
júní.
——■- r...
(Frú umférðaraefnd
og lögreglunnr).
r r
Arsrit Kvenréttindafélags Is-
lands er komið á markaðinn
Af efnl bteðsins sem nú er
Norræn ráðstefna rafvirkja
hefst í Reyk/avík á morgiin
t