Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1967, Blaðsíða 1
I Eimmtudagur 15. júní 1967 — 32. árgangur — 132. tölublað. Menntaskólunum slitið: Tæplega 4 hundruð nýstúdentar ísumar ■ Um þessar mundir er veriö að segja upp menntaskól- uram og útskrifast samtals 392 stúdentar að þessu sinni. Menntaskólanum að Laugarvatni var sagf upp í gær, MR og Verzlunarskólanum verður saet ur>o í dae oe MA á laugardaginn, 17. júní. 800 ára Kaupmannahöfn Gjöf Reykjavík- j ur til Khafnar | Eins og sagt er frá á ■ öðrum stað í blaðinu fara j áðalhátíðahöldin til tilefni j af 800 ára afmæli Kaup- ■ mannahafnar fram 14.—18. : þ.m. og eru Geir Hall- j grímsson borgarstj., Auður J Auðuns forseti bogarstjóm- ■ ar, Einar Ágústsson og • Guðmundur Vigfússon full- j trúar Reykjavíkurborgar : við hátíðahöldin. Þar mun J borgarstjóri afhenda gjöf i frá Reykj avíkurborg í til- j efni af afmælinu og er það J silfurvasi sá er sést hér á J myndinni, en hann er 45 : cm hár og smíðaður af Jó- j hannesi Jóhannessyni. Menntaskólanum í Rcykjavík verður slitið í dag, fimmtudag- inn 15. júní M. 2 eiftir hádegi. Fer athöfnin fram i Háskóla- bíói cg verður með liku sniði og í fyrra; rektor flytur skólaslita- ræðu, gamlir nemendur og dúx- ar flytja ávörp og próifslkírteini verða afhent. Þessi árgangur er sá lang- stærsti sem útslkrifazt hefur frá MR, nýstúdentarnir verða 239 talsins. Næst þessu komst tala útskrifaðra nemenda MR 1983, há voru þ>eir 212. Úr stærðfræðideild útskrifast 154, þar af 5 utansikóla og úr máHadeild 85, þar af 2 utanskóla. Verzlunarskóla Islands verður einnig slitið f dag og hefst át- höfnin í hátiðasal skólans kl. 2 e.h. Það er sama sagan þar; aldr- ei hafa fleiri ndmendur útskrif- azt úr lærdómsdeild VI. 35 stúd- entar útskrifast í dag, þar af einn utanskóla. Var í fyrsta skipti í sögu Verzlunarskólans kennt í tveimur deildum i 6. bekk í vet- ur. Er búizt við margmenni við athöfnina í dag; aufc skóflastjóra kennara, nemenda og aðstand- enda verða viðstaddir fulltrúar eldri árganga stúdenta og fuE- trúar Verzlunarráðs sem munu ávarpa samkomuna. . Menntaskólanum á Akureyri verður hinsvegar ekki slitið fyrr en á laugardaginn 17. júní. Fer athöfnin fram í kirkjunni á staðnum og byrjar kl. 10,30 f.h. Samkvæmt frásögn Steindórs StÉindórssonar, sem er settur skólameistari, gengu 106 undir stúdentsprófi, en einn nemenda gat ekk-i lokið prófum vegna veikinda. Úr stærðfrasðideild út- skrifast 55 og úr máHadeild 60. Mun fleiri piltar eru í skólanum en stúlkur, í ársbyrjun voru 6 stúlkur í stærðfræðideild' af 55, en í máladeild 29 stúllkur cg 26 piltar. Árgangurinn sem útskrifast á laugardaginn frá MA er heldur fémennari en sá í fyrra, þá voru nýstúdentamir 108. fleiri ea nokkru sinni fyrr. Menntaskólanum á Laugavatni var slitið í gærdag. Þaðan út- skrifuðust 23 stúdentar, 9 'ir máladeild og 14 úr stærðfræði- deild. 5 stúlkur voru í hópi ný- stúdentanna. SamkVaemt upplýsingum sem Framhald á 9. síðu. L ppdráttur af hátíðasvæðinu. Þjóðhátíðarnefnd kvíðin yfir umskiptunum Aöalhátíöahöldin í Laugardal ■ Skipulagning þjóöhátíðar í Reykjavík hefur heldur betur tekið stakkaskiptum í meðförum þjóðhátíðamefnd- ar í ár og verður meginþungi hátíðahaldanna í borginni fluttur inn í Laugardal. Ætla má að varla sjáist manns- hræða á ferli í miðborginni á þjóðhátfðardaginn, — eru það mikil umskipti frá hefð- bundnu sjónarmiði er ríkt hefur frá lýðveldisstofnun. Nær þrjátíu þúsund manns hafa sótt hátíðahöldin í mið- bænum síðustu árin og er borgin raunar fyrir löngu búin að sprengja öll mörk til þess að nokkur hæfa sé í því að stefna öllum hpss- um mann-fjölda í riií ina, þó að aðems væri skoð- að í umferðarlegu tflliti. Þá kosta hátíðahöldin um eina miljón kr. af opinberu fé> ■— formið var líka búið að ganga sér tii húðar og orðið drepleiðinlegt og er nú ætl- unin að minnka þennan kostnað sum árin og leggja þess meira í hátíðahöldin á tugafmælum. . Framhald á 9. síðu. TURNAR OG TURNSPIRUR hafa löngum sett mlkinn svip á borgina við Sundið, Kaup- mannahöfn, en sérstæðust allra þykir mörgum spíran á turni Kauphallarinnar gegnt Hólmsins kirkju, þar sem þau Margrét ríkisarfi í Danmörku og Hinrik prins af Frakk- landi voru gefin saman í hjónaband á dögunum sem frægt er orðið. Fjórir eirdrek- ar mynda turnspíruna, hálar þeirra vindast saman upp i mjóa totu. Annars er Kaup- hallarbyggingin eitt fegursta og sérkennilegasta hús í allri Kaupmannahöfn; hún varreist á stjórnarárum Kristjáns kon- ungs f jórða (1588—1648) og er enn miðstöð kauiphallarvið- skiptanna í kðngsins Kaup- mannahöfn. VH) BIRTUM MVNDINA af Kauphöltlnni hér í Þjóðvilj- anum í dag til að minna með fáum orðum á 800 ára afmæli Kaupmannahafnar. Eins og áður heíur verið rækilega rak- ið hér í blaðinu er þessastór- afmælis minnzt með margrvis- legu móti á þcssu ári, en há- tíðahöldin eru hvað stærst í sniðum þessa vikuna og ná há- marki í dag, 15. júní. Fjöl- margir erlendir gestir eru við afmælishátíðahöldin £ Khöfn, m.a. fjórir fulitrúar Reykja- víkurborgar, þau Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, Auður Auðuns forseti borgarstjórnar, Guðmundur Vigfússon borgar- ráðsmaður og Einar Ágústs- son borgarfulltrúi. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur rabbfund í Góðtemplara- húsinu uppi í kvöld, fimmtudag, kl. 9. Félaear fjölrrrennið. Itjórnin. Lítil síldveiði var eystra í fyrrinótt ■ Síðan klukkan átta í gærmorgun höfðu sex síldarbátar tilkynnt afla til Síldarleitarirmar á Dalatanga og voru skip- in á leið til lands, — flest þeinra landa á Raufarböfn enda er stytzt þangað af miðunum, — ríflega þrjú hundruð míl- ur norðaustur frá Langanesi. ■ Eru það þessir bátar: Ásgeir RE 290 tonn, G-uMJberg NS 170 tönn, Jörundur III. 200 tonn, Ámi Magnússon 175 tonn, ætlaði að fara til Neskaupstaðar, Amar RE 200 tonn og Vigri 140 tonn. Síldarleitin á Dala* *an©a hó£ að ^ wiHimmiiHiimimiininiMiimiiiin hlusta kiL atta 1 gærmorgun og • Hitamóða frá iðnaðarhéröðum V-Evrópu eru tveír menn búnrr að búaþar um sig tíl sumaTsetn — Frið- þjöffiur Gunnllaugsson frá Akur- eyri og Friðþjöffiur Torfason frá Reyfcjavík, — ganga þeir á vakt- ir yfir sumarið, sagði Barði Barða- son í viðtali við Þjóðivifljarm i gærdaig, en hann var einmitt staddur á Dalatanga í gær. Sfldarleitm á Raufarlhöffin heffiur starfsemi sína í nótt, saigði Barði. Starfsmennimir þar eru komnir norður, en þeir haffia verið að setja upp loffitnetið fyrrr stöðira. Mér finnst heldur illa horfa sem stendur, sagði Barði, — sa'ld- in er svo langt út f haffii á 69 td 70 gráðum n.br. og 4 till 5 gr. og 30 mínútum v.l., — er stytzt til Langaness um 300 mffilur frá veiðisvæðinu. Maður gerir sér vonir um, að síidin færist nær upp úr 20. júní. Þeir haffia aðeins veitt sfidma á nsetuma og virðist hún þá hækka sig í sjónum, — er hún óstöðug þar og búmma margir, sagði Barði. Sumir eru bó komnir með um 100 faðma nætur á dýpt og ná síldinni allt á 50 faðma dýpi, ert að deginum virðist síldin halda sig á 80 til 100 faðma dýpi og virðist enginn ná henni þar að vanum, sagði Barði að ldkum. J 1 gænmorgun lá óvenju- j lega miikil hltamóða yfir R- j vík og nágrenni og sneri ■ Þjóóviljinn sér til veður- j stofunnar til þess að fá i skýringu á þessu fyrirbæri. Jónas Jakobsson veður- j fræðingur skýrði blaðinu | svo frá að þessi móða væri J ættuð frá iðnaðarhéruðum Vestur-Evrópu, sérstaklega Englandi og Fraikklandi og ■ hefði hún borizt hingað með hlýjum vindum á tveimur j dögum. Var í gær 13 stiga : hiti hér í Reykjavík, en allt upp í 18 stig sumsstað- • ar á landinu, t.d. á Akur- [ eyri og í Aðaldal. Jónas bvað það stundum koma fyrir að slík móða J bærist hingað til lands frá • meginlandi Evrópu og Bret- ] landi, en venjulega gætti J • hennar meira fyrir austan, t.d. í Skaftafellssýslum. a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.