Þjóðviljinn - 16.06.1967, Side 4

Þjóðviljinn - 16.06.1967, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐViLJINN — Föstudagur 16. júní 1967. Otgefanii: Sameiningarfloidcur alþýöu — Sósialistaflokk- urinn. RitsHiórar: Ivar H- Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Siguröux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson- Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Frarukvstj-: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skóiavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00- Vökulögin í heiðrí j£r ætlazt til þess að menn fari að lögum? Geta menn leyft sér að þverbrjóta lög og sagt syo frá þvi sem Sjálfsögðum hlut í blaðaviðtölum? Eitthvað þessu líkt virðist hafa gerzt nú í sumar með togaravökulögin. Þjóðviljinn hefur bent á tvö dæmi, sem staðfest hafa verið af um- mælum í blöðuim, í annað sinn af skipsmanni á „Jóni Kjartanssyni" í Morgunblaðinu, og í hitt skiptið af sjálfum skipstjóranum á „Þormóði goða“ togara Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Vitnað er í viðtal í Vísi: „Við vorum 10 daga á veiðum“, sagði Magnús. „Mokfiskirí og frívakt hvem einasta dag. Mannskapurinn stóð þetta 18' tíma á sólarhring. Allir tóku þátt í aðgerðinni. Vélarlið og kokkur líka“. Ekki virðist vanþörf að rifja upp ákvæði vöku- laganna, laga um hvíldartíma háseta á íslenzk- um botnvörpuskipum, en þar segir orðrétt: „Þá er skip er að veiðum með botnvörpu eða á siglingu milli innlendra hafna og fiskimiðanna, skal jafn- an skipta sólarhringnum í fjórar sex stunda vök- ur. Skal eigi nema helmingur háseta skyldur tiT að vinna í einu, en hinn helmingurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa að minnsta kosti 12. klukkustundir á sólarhring hverjum til hvíldar og matar. Samningar milli sjómannafélaga og út- gerðarmanna um lengri vinnutíma en fyrir er mælt í lögum þessum skulu ógildir vera“. (2. gr.). í 4. gr. lagamna segir: „Skipstjóri og útgerðarmaður bera sameiginlega ábyrgð á því, að fyririmælum þessara laga sé fylgt, og varðar ítrekað brot skip- stjóra stöðumissi“. Og í 5. grein: „Brot gegn lögum þessum varða sektum frá 5000 — 50 000 kr. Mál út af slíkum brotum skulu rekin sem almenn lög- reglumál“. ^akin skal athygli á því, að ekki einungis skip- stjórarnir eru ábyrgir heldur einnig útgerð skipsins, og að ítrekað brot gegn vökulögunum varðar skipstjóra stöðumissi. Sjómannasamtökin hafa þegar kært málið sem hér er nefnt, og sak- sóknari sent málið til sakadómara til rannsóknar. Enda duga hér ekki vettlingatök, hver seim lög- brjóturinn er. Útgerðarmenn hafa árum saman rek- ið áróður gegm vökulögunum, en hafa ekki fengið þau skert. Nú virðist eiga að hafa þá aðferð að láta „vinsæla“ skipstjóra fremja lögbrotin og eyði- leggja þannig lögin í framkvæmd. Sjómannasam- tökin og Alþýðusamband íslands hljóta að taka hér hart á móti og kref jast þess að vökulögin séu haldin og hinum seku refsað eins og lög stamda til. Sérstök ástæða er að minnast orða Halldórs Halldórssonar, hins mikla aflaskipstjóra á togar- anum „Maí“, í viðtali við Þjóðviljann 13. júní: „Við höfum aldrei þurft að standa frívakt um borð í Mai óg það er ekki leiðin til að bæta afkomu togaranna að brjóta vökulögin. Síður en svo, því ég tel það vera tap fyrir útgerðima ef ekki er nóg- ur mannskapur um borð til að bjarga fiskinum niður þegar vel veiðist“, segir Halldór Halldórs- son; og munu fáir bregða honum um skort á þekk- ingu og dómgreind til að meta þetta rétt. — s. nýting íslenzku síldarinnar FiSKIMÁL eftir Jóhann Það má segja að hagnýting síldarinnar hafi átt sér stað hér á ísl. um áratuga skeið. VerK- un síldar í saltsild og krydd- síld er þekkt frá því Norð- menn hófu hér síldveiðar stuttu eftir aldamót. Þá er venkun sykursaltaðrar síldar þekkt hér síðan á árunum 1920-1930. Þess- ar gömlu verfaunaraðferðir á síld til manneldis hafa með fáum undantekninigum staðið í stað um áratugi og £á ný úr-, ræði bsetzt við, nema hrað- frysting síldar þegar talað er um hagnýtingu hennar lil manneldis. Mjöl- og lýsis- vinnsla úr sPld er líka þekkt hér allt frá byrjun síldveiðanna hér við land, en í þeirri vinnslu hafa orðið geysilega miklar tasknibreytingar gegnum árin. Það er ekki nofakur vafi á þvi að hagnýta má síldina á miklu fleiri vegu til manneld- is en gert hefur verið til þessa og gera hana þannig verðmæt- ari sem útflutninígsvöru. Frá næringarfræðilegu sjónar- miði hefur sfld marga góða kosti sem hráefni í hollla og góða neyzluvöru. Hún er mjög auðug af auðmeltum eggja- hvftusamböndum, auk þess feiti. steinefni, fcajfci, járni og joði, að víðhæUum A. B. og D. fjör- efnum. Þáð er ekki vanzalaust fyrir okkur Islendinga svo og fleiri síldveiðiþjóðir, að ekki skuli síldin vera unnin ennþá i fleiri greinar matvöru heldur en gert er í dag-. Á siðustu ár- um hefur valcnað á því áhugi meðal annarra síldveiðiþjóða að finna aðferðir sem heppi-legar væru, til að breyta siíldinni í stórum stíl í næringarrfira manneldisvöru. Nofckuð víðtæfcar tiHraunir og rannsóknir hafa staðið yfir 1 Noregi um nokkurra ára skeið sem miða að þessari lausn, þó fátt hafi verið birt um það opinberlega ennþá. Þó má segja að Norðmenn kunni nú þegar betur að hagnýta sér síidina til manneldis heldur en við Is- lendingar og þarf ekki annað en benda á þeirra miklu niður- suðu á síld í því sambandi. Nú þegar offramleiðsla er á sildarmjöli og þar af leiðandi verðfall á þessari framleiðslu á mörkuðunum, þá er það meára aðfcaMandi en noikkru sinni fyrr, að hafizt sé handa og gerðar í alvöru tilraunir með aðra og betri nýtingu á sild- inni. En þá er spumingin, hver ó að sjá um að þetta sé gert, og hver ber ábyrgð á því að ekki hefur verið hafizt handa fyrir löngu á þessu sviði? Fljótt á litið, hefði maður nú getað haldið að verfaefni sem þebta, hefði átt að vera framkvæmt af Síldarútvegsnefnd, fyrst henni hefur um langt skeið ver- ið farið að annast sölu salt- síldarinnar, og hefur á margan hátt haft með verkun síldar til manneldis að gera. Ég veit efcki betur en að Síldarútvegsnefnd teldi strax, að framleiðsla súr- síldar heyrði undir sig um leið og hér var byrjað að framleiða hana úr Faxasíld fyrir nokkr- um árum. Bæði er það, að til- raunir með nýjar vinnsluaðferð- ir á síld til manneldis, svo og markaðsleit fyrir slafaa vöru er ofvaxið framtaki einstafcling- anna við núverandi aðstæður, svo er lika, að fjármagn þarí til slíikra tilrauna og það verður tæpftega fengið nema í gegnum samtök, sem þamaihafa mikilla hagsmuna að gæta. Eða þá gegnum beint ríkisiframlag. Hér virðast beinlínis vanta lagafyrirmæli sem ákveða að þetta sfculi gert og hver skuii framlkvæma verkið, ásamt þvi hvar fjármagn sfculi taka í slík- ar tilraunir. Þó ég telji það efcki í mínum verkahring að ■ segja fyrir um hvemig slífaum tilraunum skuli hágað, þá vil ég þó i þessu sambandi benda á tvennt sem ég tel að gera ætti þegar slíkar tfflnaunir verða hafnar. I fyrsta lagi steiiking síldarflaka sem síðan væm ann- aðhvart fryst eða vacúum-pötkk- uð í plastumbúðir og tilbúin beint inn á neytendamarkað. I öðru laigi að haikfaa síldina og blanda með stórufsa eða hval- kjöti og útbúa þanníg úr henni tvær tegundir af síldarfairsij sem síðan væri soðið niður eða hraðfryst oig þannig sent á neytendamartoað sem ódýr en kraftmikil kjamafæða. Þetta hvorutveggja er hægt. Síldin — hráefni sem nýta má betur til matvælaframleiðslu. Indverjar sakað- ir um njósnir HONGKONG 13/6 — Kínverj- ar hafa skipað tveim indversk- um diplómötum að yfirgefa landið og saka þá um njósnir. Hafa þeir verið sekir fundnir fyrir 15. þús. manna alþýðu- dómstóli. Indverska stjómin segir að hér sé um uppspuna einn að ræða. Afgreiða aðeins sovézk skip TOfelO 13/6 — Verkamenn við allar arabískar hafnir í Persa- flóa neita að sfgreiða önnur olíuskip en sovézk að því er japanskir útgerðarmenn herma í Tokíó í dag. Vilja þeir þann- ig refsa þeim löndum sem ekki studdu Arabalöndin gegn ísra- el í stríðinu í fyrri viku. Á heimilinu að Lauaarási Þjóðviljanum hefur borizt all- löng greinargerð frá Reykjavík- urdeild Rauða Kross Jslands, þar sem vikið er að ummælum í blaðagrein fyrir nokkru og greinargerð Barnaverndamefna- ar Reykjavíifcur um sumardvöl bama. 1 greinargerð Rauða Krossins er einum degi bamanna i barnaheimilinu að Laugarási lýst þannig: Vökukona og aðstoðarstúlka gæta bamanna í svefnskálunum um nætur, en upp úr kl. 7 hefst dagurinn með því, að 3 fóstrur klæða börnin og aðstoða hver sinn hóp. EJftir sameiginlegan morgunsöng er setzt að morgun- verði kl. 8. Kl. 8.30-9 leggja fóstrumar úl með bömin. Víðlent er særm- lega um heimilið og fer h/er bamaihópur á sitt svæði. Þarna er verið að Ieikjum, bömm látin bjástra við sem mest f rjálsræði ■ sjálf. KE- 11.30 koma flöfcfcamir aft- ur heim. 1 snyrtiskálum þvo bömin andlit og hendur, og eft- ir sameiginlegan söng er 'sezt að miðdegisverði kl. 12. Rúmri klukfaustund siðar sr aftur háldið út. K3. 3-3.30 er dru'kkinn síðdegisdryikíkur, oft- ast heima, en stundum er hann færður bömunum — og raun- ar stundum miðdegisverður — ef börnin eru ,,í ferðalagi“ uppi í Vörðufelli eða armarsstaðar, þar sem þeim þykir bezt í ibŒáð- viðrisdiögum. Kl. hálfsex er útivistum dags- ins lolcið. Efitir sameiginlegan söng setjast bömin hrein og þvegin að kveidverði. Að hon- um loknum er stuitt kviikmynda- sýning, sem bömin horfa að jafnaði á í náttfötum sínum. Síðan er gengið til sængur, þar sem fóstran segir kveldsöguria eða syngur með gítarundirlleik lög og Ijóð við haafi Iftilla bama. Svo er svefntími kl. 9. Þá fellur kyrrð yfir Laugarás eftir ys og eril 120 bama og rúmlega 30 starfskverma. Vöku- konan tekur við gæzflu bama og húss. Tilbreytingar frá venjulegri dagskrá eru ýmsar. Eftir fánaihyllingu að sfcátasið er farið til kirkju í Skálholti á sunnudögum. Farið er með bömin í smáfflofckum í fjósin og gróðurhúsin í nágrenninu og bömin frædd um dýr og gróð- ur. Ferðir eru famar til nátt- úrufeönnunar og margar berja- ferðir upp úr miðju sumri. Þá er bömunum stundum færður út miðdegisverður eða síðdegis- drykkur, sem jafnan vekur mik- inn fögnuð. 1 þeim ferðum cru bömin hötfð í 30 bama hópum. hver hópur með sínum fóstr- um. Lækmsskoðun fer fram á öHum bömum, áður en þau fara ausituf og . héraðslæknirinn f Laugarási fylgist með heilsufar- inu á hetmiátowi. 1 greinargerð Rauða Krossins segir ennfremur: „Tæikifærið, sem aðfinnslur hafa gefið, þótti otour rétt að nota til að_ skýra fyrir almenn- ingi rekstur sumardvalarheim- ilisins í Laugarási. Hann er efcki sérmál okfcar. Hann er mál fjölmargra heimila í Reykjavfk. Hann er mál bamanna, sem f heimilinu dveljast. Og hann er mál mæðranna, sem margar Pá hvorfei notið nauðsynlegrar hvíldar né nauðsynlegrar sjúkrahúsvistar, ef ekki eru tekin af þeim bömin í nokkrar vikur sumarsins, í Lauigarási frá sex vifcum upp í brjé mán- uði. Að Rauði Krossinn muni „leitast við, eftir því sem töb eru á, að stytta sumardvalir yngstu bamanna" eins og segir í viðbót ályktunar Bamavernd- amefndar, kom stjóm Reykja- víkurdeildarinnar algerlega á 6- vart, þegar við lásum bað f blöðunum. \ Jáfn óslkiljanlegt er hitt, að úr þvi að Barnavemdamefnd er búin að slá því föstu, að sdíkar. sumardvalir bama yngri en 6-7 ára séu þeim skaðlegar, að. nefndin skyfldi þá efcki hafa til- kynnt Reykjavíkurdeild R.K.Í. þann úrskurð fyrr en vitað var að búið var að taka mörg slík bom af heimilum þar sem crf- iðar eru heimilisástæður og mœður veikar og þreyttar."

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.