Þjóðviljinn - 23.06.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.06.1967, Blaðsíða 2
JL 2 STDA — ÞJÖBvœOTTN — FSstwíagar 23. Júm' 1967, Nýtt og stórvirkt verkfæri, há- Hingað til hefur t.d. ryð á þrýstivökvablásari, til hreins- skipsskrokkum að mestu leyti unar á skipum, húsveggjum, verið hreinsað með handafli Og tönkum, brúm og alls kyns vél- beitt við það hömrum og burst- um, hefur nýlega verið flutt til um, en með vökvablásaranum landsins og tekið í notkun. Stein- má spara bæði mikinn vinnu- þór Ásgeirsson og fleiri hafa kraft og tima, auk þess sem hann keypt blásarann frá fyrirtækinu er tiltölulega ódýr í rekstri, eftir Par Tek ,1 Texas og sýndi Stein- því sem Steinþlðr Ásgeirsson þór blaðamönnum hann í fyrrad. sagði. Eins kvað hann blásarann Með vökvablásaranum má mjög hentugan til að hreinsa hreinsa hluti bæði utan og inn- húshliðar og þök sem á að mála an og einnig búa yfirborð undir á ný, en oft vill verða misbrest- málningu, plasthúðun eða annan ur á að hreinsun undir máln- frágang. Hægt er að beita hvort ingu sé nægilega vörrduð og sem er vatnsblæstri eða sand- flagnar þá nýja málningin blæstri með vélinni og hreinsa kannski af eftir árið eða fyrr. með henni bæði óhreinindi, ryð Einn rnaður vinnur við tækin, tjöru, malbik, sement, smurningu og fengu blaðamenn að sjá það í og annað af hvaða fasta ýftr- gangi í gær á olíustöð BP við borði sem er, steini, mólmi, losun á molibiki utan af tanki, steypu eða tré og eru mismun- ryðhreinsun og hreinsun á andi stillingar á þrýstingi eftir smumingi og óhreinindum af vél- því hvað á að hreinsa og af um. Virtist þessi nýja vinnuað- hverju. ferð bæði fljótleg og stórvirk. A-' - •þ..< /T-> ■ yr. t fgrW @nflneitíal Útvegum eftir beiðni fiestar stærðir hjólbarða á jarðvinnsiutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á fiestum stærðum K , f . . Gúmmmnnusfofom h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Samninssréti fyr- ir báskélamenn Dalamenn eignast elliheimUi Elliheimilið að Fellsenda, eina elliheimilið í sveit hérlendis. (Ljósmynd Þjóðv. vh). Lok- uð veröld Á það hefur margsinnis ver- ið bent hér í blaðinu að utan- ríkisþjónusta lslendinga er orðin mjög fomeskjuleg; hún hefur ekki verið aðlöguð breytt- um aðstæðum í veröldinni. Til skamms tíma voru sjö sendi- herrar á tiltölulega litlum bletti í Vestur-Evrópu norð- anverðri, einn í Sovétríkjun- um og einn í Bandaríkjunum. Þetta fyrirkomulag á auðsjá- anlega rætur sdnar í þeim tfma. þegar veröld hins hvíta manns var talin heimúrinn allur og nýlenduveldin í Vest- ur-Evrópu drottnarar mann- kynsins. Það er vægast sagt furðuleg staðreynd að enginn íslenzkur sendiherra skuli enn hafa aðsetur í Asíu, enginn í Afríku og enginn í rómönsku Ameríku, enda þótt þeir heimshlutar gerist nú æ fyr- irferðarmeiri í atburðarás mannkynsins. Því aðeins geta íslenzk stjómarvöld reynt að fitja upp á sjálfstæðri utanrík- isstefnu — ef svo ólíklega skyldi vilja til að þau hefðu hug á því — að þau tryggi sér persónuleg tengsl viðþessa heimshluta, þar sem yfirgnæf- andi meirihluti mannkynsins býr. I annan stað fara við- skipti. Islendinga við Asíu, Afríku og rómönsku Amer- íku stöðuigt vaxandi, og þar eru að sjálfsögðu ótæmandi í gær. barst Þjóðviljanum eftirfarandi ályktun um. sam- ingsréttarmál Bandalags há- skólamanna sem samþykkt var í Félagi íslenzkra sálfræðinga nýverið: ,,Aðalfundur Félags ís- lenzkra sálfræðinga haldinn 16. maí 1967 lýsir yfir eindregnum stuðningi við' þá viðleitni Bandalags háskólamanna að öðlast samningsrét.t fyrir hönd háskólamenntaðra manna i op- inberri þjónustu, og skorar á hæstvirta ríkisstjórn að'blut- ast til um nauðsynlegar laga- breytingar til að bandalagið fái þennan rétt. Við teljum, að Bandalag starfsmanna ríkis og bæja geti ekki verið réttur aðili til að semja framvegis um kaup og kjör háskólamenntaðra manna sem nú hafa stofnað eigin sam- tök og eðiilegast, að þau taki við þessu hlutverki.“ Norrænir verk- stjórar héldu fund í Rvík Um helgina var haldin hér í Reykjavík ráðstefna Norræna verkstjórasambandsins og sóttu hana 15 stjórnarmeðllmir sam- bandsins, af íslands hálfu Björn E. Jónsson, formaður Verkstjórafélags íslands. Atli Ágústsson, ritari félagsins, kynnti stjórnarmeðlimina fyrir blaðamönnum nú fyrir skemmstu og skýrði frá til- gangi og starfi sambandsins. Þetta er í fyrsta sinn sem stjómarfundur sambandsins er haldinn hér á landi en 1959 komu hingað nokkrir fulltrúar þess. Meðlimir Norræna Verk- stjórasambandsins eru yfir 125 þúsund í 5 löndum og hefur sambandið alla tíð haft mennt- un verkstjóra sem aðalmark- mið og jafnframt hefur það haft allmikil afskipti af sam- ræmingu launa. Bar' stjómarmeðlimum sam- an um það að ráðstefnur eins og sú sem haldin var í Reykja- vík um helgina væru mjög gagnlegar og nauðsynlegar. Þar gera verkstjóramir grein fyrir verkefnum og árangri í hverju landi, og skiptast á skoðunum. Norræna verkstjórasamband- ið hefur nú starfað í 45 ár en Verkstjórasamband fslands gekk fyrst í sambandið 1956. Er íslenzka deildin eðlilega langminnst, bæði vegna þess hve landið er fámennt og eins af því að mun fleiri teljast verkstjórar á hinum Norður- löndunum en hér t.d. tækni- fræðingar og vélstjórar á stór- um skipum. Næsta ráðstefna stjórnar sambandsins verður haldin í Noregi að þremur árum liðn- um. NÝTÍZKU KJÖRBÚÐ Kynnizt vörum, verði og þjónustu. Góð bflastæði. KRON Stakkahlíð 17 Vökvablásari til hreinsunar tekinn i notkun hér á lané Finnur Ölafsson frá Fcllsenda. markaðir fyrir afurðir okkar — ef þeir em hagnýttir. Enda þótt margsinnis hafi verið á þetta bent hér í bflað- inu heldur utanríkisráðuneyt- ið uppteknum hætti. Síðasta viðibótin í sendiherrahópinn var sú að bætt var við öðr- um sendiherra í Bandaríkjun- um, en verkefni hans eru að vísu að annast störf á vegum Sameinuðu þjóðanna. Og nú er sagt í blöðum ’að ætlunin sé að bæta einum við í Vest- ur-Evróipu norðanverðri, stofna sérstakt sendiherraemibætti hjá hinum uppdráttarsjúku hernaðarsamtökum Atlanzhafs- bandalagsins, en hann .eigi jafnframt að gegna sendiiherra- störfum hjá sméríkjunum Belg- íu, Holland og Lúxembúrg. Ríkisstjóm fslands virðist þannig enn ímynda sér að þessi hluti Vestur-Evrópu sé nafli heimsins, auk þess sem hún sýnist ekki hafa gert sér grein fyrir því að nútimasam- >göngur í Evrópu gera einum manni kleift að rækja störf á miklu stærra svæði en áður. Raunveruleg verkefni sendi- herranna í Vestur-Evrópu em ekki meiri en svoaðþremur farandsendihermm ætti að vera í lótfa lagið að rækja þau verk- efni sómasamlega, og væri með því móti bæði hægt að spara fé og mannafla til að kanna þá heimshlluta semeru ríkisstjórn íslands lokuð ver- öld. — Austri. Gunnar Jónsson smiður. ur elliheimili. Þar verður þó engin sjúkradeild né hjúkmn- arlið og heimilið því aðeins ætlað rólfæru og sjálfbjarga, öldruðu fólki. Hjónin Dallilja Jónsdóttir og Gunnar Jónsson frá Tungu í Hörðudal munu veita heimilinu forstöðu og hafa tvær stúlkur sér til að- stoðar. Þegar hafa , borizt nokkrar umsóknir um vist á elliheimil- inu, þótt ekki hafi verið aug- lýst eftir þeim enn. — vh Smurt brauð Snittur — við Óðinstorg — Sími 20-4-90. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L B Elliheímili í sveit, senni- lega hið eina á íslandi, er risið á fögrum og skjólrík- um stað að .Féllsenda í Dalasýslu og verður tekið í notkun í næsta mánuði. Verið var að leggja síðustu hönd á frágang innan húss og utan, er blaðamaður Þjóðviljans átti leið þar um í síðustu viku. •— Við eigum eftir að teppa- leggja og fleira smávegis, seg- ir Gunnar Jónsson yfirsmiður á staðnum, en þetta á allt að verða tilbúið í næsta mánuði. ÆF Skrifstofan er opin daglega kl. 5—7, sími 17513. Félagsheimilið er opið á * briðjudagskvöldum og fimmtu- dagskvöldum kl. 8,30—11,30. Fyrsta helgarferð ÆFR verð- ur á laugardag kl.. 2 frá Tjarn- argötu 20. — Sjá nánar á út- siðu. Eiliheimili Dalamanna er hugmynd Finns heitins Ólafs- sonar frá Fellsenda. sem gaf allar eigur sínar til elliheimil- issjóðs og er það arfur hans sem stendur undir byggingunni. Þá hefur sýslufélagið lagt fram skerf til byggingarinnar, en heimilið verður rekið af sjóðn- um. Fyrstu framkvæmdir við elliheimilið hófust sumarið 1964, _ en mest var unnið við það í fyrrasumar og nú. Heim- ilið er allt á einnj hæð: sex vistherbergi, íbúð fyrir for- stöðukonu borðstofa og setu- stofa, fjögur snyrtiherbergi, eldhús, búr, þvottaherbergi og línherbergi. Fyrirhugað er að hægt verði að bæta álmu við húsið síðar, segir Gunnar. Um rekstúr elliheimilisins i framtíðinni sagði Ingvi Ólafs- son sýslumaður sem er í stjórn sjóðsins, að sjóður Finns Ól- afssonar myndi reka heimilið. ríkið styrkti fyrirtækið lítið og ekki væri ákveðið hvort sýslap stæði að rekstrinum að einhverju leyti. Heimilið verður fyrir l2:—lé vistmenn og rekið líkt og önn- i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.